Þjóðviljinn - 26.05.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.05.1961, Blaðsíða 3
Föstudagur 26. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (33? Talið frá vinstri: Emel'a Jónasdcttir (Soffía frænka), Klemens Jónsson (leikstjórinn) Thorbjörn Egner, (höfundurinn) og Eóbert Arnfinnsson (borgarstjórinn Bastian). Thorbjörn Egner hyíltur á Kardémommubœjarhátíð í gær ræddi Egner við fréttamenn og sagði Guð- laugur Rósinkranz við. það tækifæri að k:,ma hans hefði verið öilum lil gleði og hann væri kvaddur með þakklæii. Egnev ræddi um verk sín og riagði að hann hefði fyrst látið f iyt ja Kardemommu- bæinn í útvarpið, en síðan liefði hann varið settur á svið samtímis í Osló, Þránd- heimi og Bergen árið 1957. Síðan hefur leikurinn ve'rið sýndur á ölium Norður- löndunum og liklegt að hann verði færður upp í Þýzkaiandi á næstunni. Einnig hefur hann fengið mörg tilboð urn að kvik- mynda leikinn og er helzt í ráði að kvikmyri.Ia hann í hverju Norðuriandanna fyr- ir sig. Egner hefur verið af- kastamikill um dagana. Hann er skemmtilegur teiknari og heíur gert fyrir- myneirnar að leiktjöldunum og persónum. Ilann hefur tekið saman margar lestrar- bækur handa börnum og gefið út margar bækur með teikningum og stuttum 'textum. Hann var lengi með komið út á íslenzku, Kar- ius og Baktus, sem hefur náð mikium .vinsældum. Ilann sagðist vera með leik- rit i koilinum, sem yrði að rnörgu leyti 'ekki ósv'.pað Kardemommubænum. Ilann kvaðst mundu halda áfram að skrifa fyvir börnin (og þá fu’lorðnu) en hann tók það fram að það væri nauðsyn að hafa gcða leik- ara í barnaleikritum, börn væ'ru ekki síður gagnrýnin en þeir fuilorðnu og gcð og vel leikin barnaleikrit opn- uðu börnunum dyrnár að leikhúslífinu síðar meir. Egner sagði frá skemmti- legri sögu af tv.burum sem sátu og horfðu á Kaide- mommubæinn í Oslo. Það var verið að skipta um svið og þar er hringsvið eins og hér. Þá sagði önnur: „Þarna getur þú séð, það er alveg rétt að jörðin fer í hring!“ Egner er giftur cg á fjög- ur uppkomin börn. Hann er Á annan í hvítasunnu kom hingað til iands góð- ur ge tur, Thorbjörn Egn- er hcfundur Kardemommu- 'bæjarins. Thorbjörn Egner Iieidur heimielðis í diag. Er Þjcðieikhússtjóri byrjaði sýningar aftur á Kardemómmubænum í vet- ur bauðst Egner til að gefa eftiv höfunaarlaun og skyldi þeim varið til að ha’da hátið fyrlr leikendur og alla aðra stai'fsmenn er unnið hafa að sýningunni. Þetla fannst Þjcðleikhús- ráði svo vel boðið og óvana- legt, að það bauð Egner hingað til Islands. Egner sá svo síðustu sýn- inguna á Kavdemommu- bænum á annan í livíta- sunnu, 74. sýningu. Síðan var hcnum boðið í ferðalag um nágrennið og í fyrra- kvöld var liann viðstaddur liátíð í Kardemommubæ, þ. e.a.s. í Þjóðleikhúskjallar- ánum, en þar vovu saman komnir allir sem hafa unnið að sýningunni og var þar glaumur og gleði cg sann- kö’Iuð Kardemommubæjar stemning og lEgner var þar ákaft fagnað. Þessari liá- tíð stjórnaði Þjóðleikhús- stjóri, en Bastian borgar- stjcri liafði frí frá öllum barnatima fyrrir norska ut- varpið og stjórnaði þá m. Nokkrir af yngri þátttakendum á hátíðinni. I baksýn er Þjóleikliússtjóri að ávarpa Egner. Litlu herrarnir voru feimnir og þá dönsuðu þær saman. Til vinstri er Emelía Sigursteinsdóttir dótturdóttir Emelíu Jónasdóttur, en hin heitir Fríða Björ.g Þórarinsdóttir, en faðir hennar er sviðsmaður í Þjóðleikhúsinil, skyldustörfum í þetta sinn. Egner flutti þa'rna stutt ávarp og þakkaði fyrir skemmtilega og lifar.di sýn- ingu, sem hefði verið mjög vel af hendi ley^st. Hann eagði að þarna lisfði ein- mitt náðst hinn rétti blær, gáski og alvara haldizt í hendur á þann hátt, sem hann hefði fvamast kosið. a. listaklúbb barnanna og fékk þá sendar allt upp í 10 þúsund myndir á mánuði, því þátttaka var svo góð! Ekki má gleyma því að hann hefur samið hin skemmtilegu lög við Karde- mommubæinn — hann er sannkallaður þúsund þjala smiður. Ein bók Egners hefu'r sérstaklega skemmtilegur persónuleiki, látley-si og hlý framkoma einkenna hann. Það er rétt að taka það fram að endingu að Þjóð- leikhúsið hefur tryggt sér rétt á fluiningi leikritsins Iíiifurmúsin og liin dýrin í Hálra'skógi, en sennilega mun það ekki verða flutt fyrr en þar næsta vetur. Til- valin lausn Stjórnarbtöðin hafa að und- anförnu ráðizt harkalega á þann illa kommúnista Vil- hjálm Þ. Gíslason og sam- starfsmenn hans í Rússa- þjónkuninni Thorolf Smith og Högna Torfason. Eitt hinna alvarlegri ákæruatriða er það að fréttastofa ríkisútvarpsins skyldi leyfa sér að segja frá því 1. maí áð þess dags væri minnzt bæði í Moskvu og Austur-Berlín. í gær birtir fréttastjóri útvarpsins Jón Magnússon afsökun sína í Al- þýðublaðinu og ber það fyrir sig að „allar erlendar fréttir þanr dag voru frá fréttastofu Reu" r? og BBC“ bg út- varpsmenn hafi aðeins unnið að þýðingarstörfum. Auðvitað hittir þessi afsökun frétta- stjórans alveg í mark. Frétta- stofa ríkisútvarpsins hefur aldrei verið annað en útibú frá Lundúnum; ekkert hefur verið frétt nema Bretar hafi talið það frétt, og áróðurs- falsanir Breta hafa linnulaust dunið á íslendingum; þjónk- unin hefur verið svo hund- trygg að veðurfar í einstök- Um hreppum Bretlands hefur oft þótt hentugt fréttaefni fyrir íslendinga, svo . að ekki sé minnzt á ferðalög, makaval og þunganir kóngafólksins þar í landi. Til enn frekari áréttingar hefur einn af Stárfsmönnum fréttastofunn- ar dvalizt í Bretlandi í vet- BEtafBESaBEaKEHEaaKCBeaBHBBl ur og látið þvo í sér heilann, þótt auðsjáanlega hafi ekki þurft neinn stórþvott til þess, og síðan hefur Bretaáróður hans dunið með andköfum á hlustendum dögum oftar, ekki sízt meðan Bretar voru að svíkja af okljtur landhelgina. Fréttastofa ríkisútvarpsins mun vera eina fréttastofnun sjálfstæðs ríkis sem lítur á sig sem löggilta þýðingar- stofnun fyrir B.B.C. Það fer ekki ofsögum af nesja- mennsku íslendinga. En þótt afsökun fréttastjór- ans sé sannleikanum sam- kvæm mun hún ekki full- nægja stjórnarblöðunum. Jafnvel hið endalausa berg- mál frá Bretum kemur þó úr austurátt. Væri ekki ráð að fela upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna að taka að sér rekstur fréttastofunnar? Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.