Þjóðviljinn - 26.05.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.05.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. maí 1961 — ÞJÖÐVILJINN (5 f stað inni Á myndinni sést „Frelsisvagninn,“( sem ferðalangarnir óku í um .suðurríki Bandaríkjanna til að reyna að knýja, yfirvöld þar til að framfylgja landslögum um mannréttindi til handa blökkufólld. Þegar ekið var yfir til Alabama-fylkis, óku hvítir ofstækismenn upp að vagninmn og vörpuðu íkveikjusprengju inn i hann. Vagninn logaði upp á skömmum tíma, en þótt undarle.gt megi virðast, varð eldiert tjcn á mönnum. Óhugnanleq ofsóknaralda gegn gyðingum og blökkufólki í Bandaríkjunum New Orleans 25/5 (NTB- AFP) — I gærkvöld handtók lögreglan í New Orleans banda- r'íska nazistaforingjann George Linroln Rockwell og níu aðra nazista. Þeir höfðu með of- beldi reynt að hindra að fólk gæti farið í kvikmyndahús trl að horfa á kvikmyndina „Ex- odus“. Kvikmyndin er bvggð á sanmú sögu um hcp gyðinga, sem berst fyrir því að komast til Palestínu. Nazistarnir, sem handteknir voru, voru allir klæddir hinum gömíu einkerinisbúningum naz- , ista með hakakrossborða um I upphandlegginn. Þeir röðuðu j'sér upp fyrir framan inngang- ! inn í kvikmyndahúsið og. Ireyndu að misþyrma kvik- j ; myndahússgestum. Þessi að- ! gerð bandarískra nazista er i talin vera liður í ofsóknum liægrisinnaðra öfgamanna gegn negrum og gyðingum. Fyrr um kvöldið höfðu aðr- ir bandarískir nazistar í New Orleans reynt að hleypa upp fundi samtaka, er berjast fyrir mannréttindum til handa þel- dökku fólki I Bandaríkjunum. 4v$örbrm§ting í hluðmiðmuði á nmstunni JdnréttismesHi hend'cknlr Fyrsta. dagblaðið í Dan- mörku, sem kemur út án þess að prentarar hafi að því unnið, byrjar að koma I út í því formi innan skamms. Undanfarið hefur verið unnið að tilraunum með slíka blaðaútgáfu um allan heim, og er talið að þessi nýja prentunaraðferð muni vera mikill ávinning- ur fyrir blöðin 1 samkeppn- inni við sjónvarp cg önnur fréttatæki. Blaðið Nordsjællanid, sem er smáblað á Ilelsingjaeyri, verð- ur fyrsta danska blaðið, sem þannig er úr garði gert. Smíð- uð hefu'r verið sérstök offset- hverfiprenlvél, sem reynzt, hef- ur prýðilega, og við revnzlu- prentun hefur hún skilað 15.000 eintökum á klukkustund. Þetta eru að vísu ekki mikil afköst miðað við venjulegar hverfi- prentvélar, en nýju vélarnar kosta heklur ekki nema þriðj- ungs verðs þeirra gömlu. Stöð- ugt e'r verið að gera nýju teg- undina fullkomnari, þannig að búast má við að hún verði eins afkastamikil áður en langt líður. Prentarar kvaddir Blaðið Nordsjælland þarf nú Fáiiiennt. fylgdarlið Moskvu 25/5 (NTB-AFP) — Stjórmnálafræðingar í Mosk- vu álíta að fyigdarlið Krúst- joffs til fundai'ins með Kenne- dy Bandaríkjaforseta !i Vínar- borg verði miklu fámennara en venja er til í slíkum ferð- um. Venja er að a.m.k. um 80 manns fylgi ríkisleiðtogum stórveldanna í slíkum ferðum. Með Krústjoff murai aðeins fá- ir ráðherrar hans ferðast til Vínar, þeirra á meðal Gromy- iko utanrikisráðherra. Krústjoff og Kennedy munu halda marga fundi þar sem aðeins túlkar þeirra verða viðstaddir auk þeirra .sjálfra. ekki lengu’r á prenturum sin- um að halda. Hefur þeim 12 að tölu verið sagt upp vinnu, en í staðinn hafa verið ráðnar 6 stúlkur, sem fá aðeins lægstu prentaralaun. Hverfi- prentvél blaðsins og 4 setning- arvélar vei'ða seldar. Þá verður blýið heldur ekki lengur notað, en það hefu’r auk pappírsins verið mikilvægt hrá- efni í blaðaiðnaði. 1 staðinn fyrir biýið verða notaðar þunn- ar film'ræmur eftir að handrit biaðamannanna hafa verið rit-1 uð í dálka með sérstökum rit- j vélum. Þeesar ritvélar koma í staðinn fyrir gömlu setningar- vélarnar og það eru stúlkur án fagkunnáttu sem skrifa á þær. Eftir að dálkarnir hafa varið leiðrétlir eru þeir settir í sér- staka ljósmymdunarvél sem kölluð er „optypc“, og i henni er handritunum breytt í nega- tífa filmu. Greinar, fvrirsagnir og auglýsinga'r eru settar yfir á negatífu filmuna á mjög skömmum tíma. „Optvpe-vélin“ sér um að línurnar verði jafn langar og tíðkast í venjuleg- um blöðum. I Auðvelt umbrot Næsta atriðið er umbrot og frágangur hinna einstöku síða blaðsins. iRitstjórinn hefur allt efni blaðsins á filmim^nning- um, sem klipptir ern í sundur og límdir upp á síðurnar eftir því sem bezt þvk;r fara. Þeg- ar síðan er fullbúin er henni komið fyrir á sérstakri ab.nn- iníumplötu og píesjmð föst við hana raeð sogþrýstingi. Negatíffilman er síðan færð vfir á aluminíumplölnna á fá- einum mínútum með bví að nota öflugt kolbogaljcs. Síðan er filman fjar.lægð, platan er meðhöndluð með ýmsnm efna- MetverfíS á í byrjun mai var þorskafli við Finnmörk farinn að nálgast metveiði, segir norska fiskveiða- blaðið Fiskaren. Þá voru komin á land 40.000 tonn af slægðum og hausuðum fiski. blöndum og fram kemur lag- leg mynd af filmunni á alum- iníumplötunni, sem síðan er spennt í offset-hverfiprentvél- ina. Nýja hverfiprentvélin skilar betri prentun en gamla tegundin, sérstaklega á mynd- um. Á næstu árum munu filmur og köld efni leysa blýið og prentarana af hólmi. Framhald af 12. síðu. Handtökur í Montg-omery. Lögreglan í Montgomery í Al- abama handtók í dag' fjóra hvíta menn. Voru það próíessor- ar og um leið voru þrír negra- stúdentar handteknir. Ástæðan fyrir handtökunni var sú, að þeir reyndu allir að fó af- greiðslu í sama kaffihúsinu í Vopn fró Bretlcmdi streyme til herveldisins V-Þýrko! London 25/5 — Franz Jósef Strauss, hermálaráðherra Vestur. Þýzkalands og Harold Watkin- son hermálaráðherra Bretlands hafa undanfarið ræðzt við í London um'hermál og hernaðar- samskipti ríkjanna. í dag var tilkynnt að þeir hefðu orðið sammála um að Vingasf viS Franco-Spán o g London 25/5 >— Home, utan- ríkisráðherra Bretlands lagði í dag af stað í opinbera heimsókn til Portúgals og Spánar. Brezki Verkamannaflokkurinn hefur gagnrýnt mjög harðlega þetta dekur við fasistaríkin í Evrópu, og telur t.d. mjög mikið glap- ræði af brezku stjórninni að heimsækja fasistastjóm Salasars í Portúgal nú þegar hryðjuverk hennar standa sem hæst í ný- lendunni Angóla. Ferð Homes til Franco-Spánar blasir nú við í ljósi þeirra um- mæla sem Butler innanríkisráð- herra er sagður hafa viðhaft. Innanríkisráðherra fasistastjórn- ar Francos á Spáni segir að Butler hafi sagt er hann var í heimsókn á Spáni nýlega, að kominn væri tími til að knýta Spán tryggilega við vesturveld- in og taka stjórn Francos í sam- félag vestrænna ríkja. vesturþýzki herinn skuli fá stór- auknar vopnasendingar frá Bret- landi. Vesturþýzka stjórnin er sögð vera mjög áköf : að kaupa vopn og hergögn í Bretlandi. Góðar heimildir í London eru fyrir því að ráðherrarnir hafi ákveðið að Bonnstjórnin skuli kaupa vopn og skotfæri í Bret- landi fyrir upphæð er samsvar- ar rúmlega 22 milljörðum ísl. króna. í fyrsta áfanga munu Vestur- þjóðverjar kaupa 200 105 mm brynvagnafallbyssur ásamt til- heyrandi skotfærum. Síðan munu fylgja á eftir stórvirkari vopn og hergögn. borginni. Prófessorarnir og stúdentarnir voru frá háskóian- um í Atlanta í Georgíufylki. Ferðamennirnir 27, sem hand- teknir voru í Jackson í gær- kvö’d, voru allir enn í fang- elsi : dag. Forystumenn Samtakanna, sem berjast fýrir jafnrétti kynþátt- anna, hafa sent áskorun til alls blökkufólks í Bandaríkjunum um að beygja sig ekki fyrir því óréttlæíi að negrar skuli ekki fá afgreiðslu á vissum veitinga- húsum, afgreiðslustöðvum og flugvöllum. Kennedy dómsmálnráðherra hefur dregið til baka 66fi ríkis- Til tunglsins eftir tiB ár Þegar Kennedy Banda- ríkjaforseti flutti Banda- ríkjaþingi boðskap sirm í gær, sagði hann að Banda- ríkjamenn myndu geta sent mann til tunglsins eftir 10 ár og komið honum heilum til jarðar aftur. Til þess að hægt væri að ná því marki, yrði að auka fjárframlög til geimrann- sókna upp i 531 milljón dollara árið 1961, og á næstu árum þar á eftir yrði enn að auka þessi framlög verulega. Þannig var háskólasíúdent- inn .lames Zwerg útleikim eft- ir að ofbeldismcnn liöfðu mis- þyrmt bonum. Hann er í hópi hvítra it;wna sem berjast fyrir jafnrétti kynþáttanna. lögregiuménn, sem hann lét senda til Alabama. Beygði hann sig þar með fyrir kröfum fylkisstjórnarinnar, sem bersfc harðvítugt gegn þvi að Banda- ríkjastjórn skipti sér af kyn- þáttamisréttirm í fylkinu. Kenne- dy sagði við blaðamenn í gær, að sér hefði fundist nauðsýn- legt að kalla lögreglumennina til baka til þess að enn meiri ólga yrði ekki í Alabama.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.