Þjóðviljinn - 28.05.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.05.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 28. maí 1961 ; Fram Reykjavíkurmeistari Framhald af 9. síðu. ! Það sem færði Val sigurinn s.'ðar leika . Valsmenn fram: fyrst og fremst var baráttuvilj- miðjan völlinn og upp við víta-1 inn. Þgrnæst markmaðurinn, teig KR s||pir Maföiías knött-l BjSrg^gt^fermannsson sem'ékki inn út ;sem skýzt' hefu^§p$p^8j£p lengi, og M|{ ús Sn^Jgrnsgon. Ejörgvin át-|i. agætan'Téik í markinu, og érid- urkoma hans með sama árangri þýðir styrk fyrir liðið. Þorsteinn Friðþjófsson átti bezta leik sinn til þessa og þegar hann hefur íramhj á ^jaakyerpj^u^i; ög skaut oværit 'og mrifí''Héimir'ekkí hafa séð knöttinB; fyrr en of. seint. Boltinn skauzt í netið rétt við hlið hans og þanriig endar hálf- leikurinn 1:1. KR hafði átt meira i leiknum, og heldur fleiri lagt niður fyrir sér svolítið bet- tækifæri, en þau misnotuðust. ' ur varnarskipujagið hækkar Góð knattspyrna var ekki veru-, hann I ,,kurs“ til muna. Árni lega í hávegum höfð, ónákvæm- átti líka góðan leik í viðureign- ar sendingar og hraði ef til vill inni við hinn lagna og kvika meiri en menn réðu við. Gunnar Guðmannsson. Framlín- í síðari hálfleik eiga Vals- an var ekki 'eins heilsteypt og' mern allgóðan leikkafla. og á', vörnin. AHgóðir einstaklingar. íyrstu fimm mín. skora þeir 2 , en stundum staðir begar veru- mörk. Fyrra markið kom eftir | lega þurfti að spretta úr spori, mjög gott áhlaup hægra meg- j eins ög þeir átti sig ekki fylli- in, þar sem knötturinn gekk | Jega á þyí hvenær á að hlaupa fyrst frá manni til manns. j og hvenær á ap, bíða, en það er Björgvin var kominn út til , einn af levndardómum knatt- hægri og fær þannig knöttinn. | spyrnunnar. Þó börðust beir vel. sendir hann fyrir, en þar er , Matthías, var þeirra virkastur Matthías fyrir og spyrnir föst.u ! og enda Björgyin Dan. sem. a’lt- skcti, sern Heimir hafði ekki ! af varitgr leikni. en bætir þó möguleika á að verja. Síðara svolitið upp með ákafa sínum. markið skorar Björgvin. eftir Það var lika ánægjulegt að sjá hárnákvæma sendingu í'rá Berg- Bergstein Magnússon beriast svo steini, yfir varnarmann. þar sem 1 að segja allan tímann. Skúli er Heimir missti líka af knettin- kvikur. en það bagar hann hve um, en Björgvin spyrnir rólega einfættur hann er, samt ógnar í mannlaust markið, 3:1. Á 19. mín gera KR-ingar veru- iega skemmtilegt óhlaup fram miðjan völlinn og gekk það með miklum hraða frá manni til manns, sem endar með þvi að Gunnar Felixson skorar með ágætu skoti. Að vísu var hcr um staðsetnirigarveilu að ræða í vörn Vals, en áhlaupið var skemmtilegt 3:2. Og nú tók leikurinn að verða spennandi enda þótt knatt- spyrna sé ekki mikil í leiknum. Áhiaupin skiptast á. KR er þó heldur .meira í sókninni og þeir reyna skot af lÖngu færi, en það gengur ekki. Samleikurinn tekst ekki, en barist er á báða bóga, þó þannig að leikurinn var sérlega prúður. Á 23. mín. er Björgvin í góðu færi, en skaut beint á Heimi, annars voru eftir þetta fá tæki- íæri sem .sköpuðu mikla hættu., KR átti þó undir Jok leiksins; sóknarlotur, en án þess að ógna, verulega. Og þannig lauk leik, þessum að ekki voru skoruð l’leiri mörk. Valur vanri óvænt- ' f' Þjóðviljanu^ . | tveg^ja ’afýktun, sem "' sampykkt var hann og skapar hættu. Stein- grímur gerir margt lag'lega, og ekki ólíklegt. að hann eigi eft- ir að verða ágætur útherji. - ' Sem sagt. þetta var leikur fyr- ir áhorfendur sem vilja spenn- ing' og tv'sýnu til síðustu mín- útu. Dómari var Grétar Norð- fjörð. Á eftir afhenti formaður ÍBR. Gísli HaUdórsson. Fram bikar- inn. en Fram fékk flest stia eða 6. Valur fékk 5. KR 4, Þróttur 3 og Víkingur 2. einróma á fundi !i Starfsmanna- félagi Ríkisútvarpsiris sl. mið- vikudag. Segir svo í ályktun- inni: ,,Að undanförnu hefur iðu- lega verið veitzt í blöðum að starfsfólki Ríkisútvarpsins og stofnuninni sjálfri með órök- studdum dylgjum, aðallega um kommúnisma. . . Hinn 19. maí sJ. birtir eitt af blöðum stjórn^. málaflokkanna, Alþýðublaðið, forsiðugreiri, og segir þar með- al annars: „Inrian Ríkisút- varpsins og utan þess sitja kommúnistar á svikráðum við þá stofnun til að misnota liana í þágu flokksins“.“ Segir síðan í ályktuninni, að þessi ummælr verði ekki skilin öðru Vísi en svo að „sveigt sé að starfs- liði útvarpsins“ og „ásökun i þessari varpað á starfsmanna- hópinn I . heild.“ Síðan segir orðrétt: „Ummæli blaðsins tel- ur fundurinn ei\n alvarlegri fvrir þá sök, að annar aðal- ritstjóri þess er formaður út- VMypsráðs sem ætti að vera náki'iir ugur stofnuninni og starfslíáttum hennár.“ Er síð- sn í ályktuninni skorað á Al- þýðublaðið að „nafngreina þá starfsmenn Ríkisútvarpsins, sem blaðið télur sitja á svik- ráðum við þá stofnun“, svo þeir géti komið fvrir sig vörn- um og starfsfrlkið í heild verði fyrrt slíku ámæli. Álykturi þessi var eins og áður segir sámbvkkt einróma rvo- i-oni Albvðublaðinu fVrst.u blaca til birtingar og þv'i gef- þess að birta “hítnl í gær birti Alþýðublaðið á- lyktunina með stuttri og mjög loðinni athugasemd, Blaðið skýtur sér algerlega undan þeirri áskorun að tilgreina þá menn innan útvarpsins, er það telji sitja á svikráðum við stofnunina en snýr út úr henni og heldup áfram órökstuddum dylgjum sínum um starfsmenn útvarpsins. Segir það m.a.: „Það er varla af rætni, að svo víðtæk gagnrýni sprettur upp, sem verið hefur undanfarið um þessi mál.“ Þannig heldur Benedikt Grcndal, ritstjóri Al- þýðublaðsins og formaður út- varpsráðs, áfram að dylgja om °g ?r5|pk| mrfsrne, stofnnriai,f“ Serii ha maður fyrir. Eru slík vinnu- brögð áreiðanlega einsdæmi sem betur fer. Þjóðviljinn, átti í gær tal við formann Starfsmannafélags Ríkisútvarpsins, Thorolf Smith, og spurði hann, hvað hann vildi segja um þetta svar Al- þýðublaðsinis og um frekari aðgerðir af hálfu félagsins 'í þessu máli. Kvaðst Thorolf ekki geta svarað því þá, þar eð það væri svo nýkomið, að hann hefði ekki haft tækifæri til þess að ræða það við félaga sína í stjórn Starfsmamafé- lagsins. Ólíklegt er hins vegar Framhald á 11. síðu. Maðurinn minn, faðir okkar og sonur GUÐMUNDUR RUNÓLFSSON, Nönmugötu 3 verlður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, þriðjudaginn 30. þ.m., kl. 3 e.h. Guðlaug Vilhjálmsdótttir og Sigurbjörg FJríksdótttir, Kjartan Guðmundsson og Guðbjörg Guðmundsdóltir, Svala Guðmundsdóttir Smurí brauð eg snittur Aígreití með stuítum íyrirvara. MIÐGARÐUR, Þórsgötu 1. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vir> semd við fráfall og jarðarför GUÐBJARTS ÓLAFSSONAR, fyrrv. hafnsögumanns. Sérstakar þakkir færum við Slysavarnafélagi Islands, er heiðraði mimýngu hans með frábærum höfðingsskap. Ástbjörg Jónsdóttir, Jón Guðbjartsson, Unnur Þórðardóttir, »cra Guðbjartsdótiir, Ólafur Jóliannesson, Ólafur Guðbjartsson, Sólrún Jónsdóttir, Jóhanna Guðbjartsdóttir, Jean Clae.ssen. Benedikt Guðbjartsson, María Pétursdóttir. Þórður sjóari 12000 VINNINGARÁÁRl! 30 KRÓNUR MIÐINN Þessi saga hefst í borg einni í Ameríku. Það gengur þín betur næst og hafa stjórn á skapi þ'inu“, sagði maður út um fangelsisdyr er heitir Jack Kirshaw. lögfræðingurinn. „Veiztu nokkuð um Horace“, spurði Vegna góðrár hegðurar hefur hann verið látinn laus Jack. „Hann ætlaði að fara í r.okkurra mánaða ferð fyrir tiltekinn tíma. Lögfræðingur hans beið eftir til Evrópu. En gleymdu honum nú. Komdu með mér honum og tók hlýlega á móti honum. „Þú ska.lt gæta á veitingahús því að þar bíður þín Miriam“. iWlppt)vefflð línjertárhreiiit fögUiiiaiidt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.