Þjóðviljinn - 28.05.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.05.1961, Blaðsíða 9
(9 ét&tHff, Sunnudagur 28. maí 1961 — ÞJÓÐVIfcJINN — ÍBH oq ÍA ieika í kvöld á riýjum velii í Hafnarfirði í skozka liðinu St. Mirren eru ungir og knúir niejin. Ilafa okkar menn eitthvað í þá að segja? Eins og getið var í blaðinu ' fyrra af félaginu Kilmanroe. leikurinn á mcli Val á mið- í ga>r kemur hingað annað kvöld skozka 1. deildar liðið St. Mirren og leikur fyrsta leik sinn .á miðvikudagskvöld við gestgjafana Val, seni býður liðinu hingað í tilefni 50 ára afmælis félagsins. Leikur skemmtilega og áferð- arl'allega knattspyrnu Á fimdi með fréttamönnum í fyrradag skýrði Sveinn Zoega og Ægir Ferdinandsson frá því að þetta lið léki skemmtilega og áferðarfallega knattspyrnu og væri sterkt lið. Liðið komst í undanúrslit í skozku bikar- keppninni í ár, en vann bikar- keppnina síðasl 1959. Félagið er stofnað 1876 og er 1. deild var stofnuð 1890 var það með- al stofnenda og hefur alltaf leikið í 1. deild síðan, ulan eitt keppnistímabil. Miðframvörðu'rinn J. Clune vikudagskvö’dið og fer sá leik- var kjörinn bezti miðframvörð- ur, eins og hinir, fram á Laug- ur árið 1960. Félagið keypti ardalsvellinum. Á föstudag er haiin frá Aberdeen í fyrra. Ileikur á móti ÍA. Á mánudag, Hægri framherji Tommy^ð. júní, er leikur á móti KR Bryceland leiknasli leikmaður^og á miðvikudag er leikur á ’iðsins og einn allra vinsælas'ti móti úrvali Suðveslurlar.ds, lcikmaður í . SkotJandi. Hann r.em verður reyndar tilrauna- hefur of! verið valinn í lands-1 landslið. lið, en vegna óhappa hefur | Skotarnir fara svo héðan 9. hann aldrei getað keppt með júní," ef verkfall liindrar ekki brotlför þeirra. Vinstri framherjinnTommy Gemmell hefur leikið með ' Móttökunefnd landsliðinu og hefur hann verið markhæstuT í liðinu í mörg ár. Skozku leikmennirnir munu leika hér 5 alhvítum búningum. I móttökunefnd eru eftirtald- ir: Sveinn Zoega, Gunnar Vagnsson, Páll Guðnason, Þor- kell Ingvarsson, Friðjón Frið- jónsson, Ægir Ferdinandsson og Murdoch McDoguall. :ð Albert Guðmundssyni j knattspyrnualda mikil í arfirði, sem haldizt hefur íðan. Á sínum tíma varð i öðrum fremur til þess að i hinu ursa liði upp í fyrstu 1, en þó féll liðið aftur nið- :ftir skamma dvöl í deild- Á síðasta ári unnu Hafn- ngar sig'' aftur upp i fyrstu 1 og leika nú í kviild fyrsta isinn þar og' þá við fslands- tarana frá Akranesi. tilefni af þessum viðburði gu knattspyrnunnar í Hafn- •ði óttu blaðamenn stutt tal við Knattspyrnuráð larfjarðar um undirbúning ns og fleira.. Sigurinn í ann- deildinni hvatti leikmenn þess að hefja snemma æf- r; hófust þær í desémber yrir alvöru í janúar. Karl Guðmundsson var ráð- inn til þess að þjálfa og sögðu ráðamenn að þeir hefðu verið heþpnir með að fá bezta þjálf- arann hér til að annast þjálf- unina. Karl hefur einnig unnið að endurbótum þeim á íþrótta- vellinum sem bæjarstjórnin hefur verið að láta framkvæma, og hefur Karl sýnt rnikinn á- huga fyrir því einnig. Voru þeir heldur bjartsýnir með sína menn í mótinu. Þá gátu þeir þess að gerðar hefðu verið breytingar á leikja- röðinni í íslandsmótinu, og leik- ir verið færðir til sem höiðu óhrif fyrir leikinn í Ilafnarfirði. Hefði ekki verið haft samráð um þett'a við þá. Koni fram svolítil óánægja j'fir þessu. Það er óneitanlega slæmt að breytíi á fyrsta degi keppninnar leikj- urn, og þurfa að liggja til þess ríkar ástæður, og þá fyrst að athuga hvort aðrar leiðir séu ekki eðlilegri, þar sem aðrir gjaldi ekki breytinganna nema sem minnst. Hitt er líka sjálfsagt að hafa samráð við þá aðila sem rnálið snertir, eíns og í þessu tilfelli, og eru það mistök að það var ekki gert. Stórendurbættur yöllur — Vígsluleikur Fregnir höfðu borizt af því ‘að bæjarstjórn Hafnarf jarðar hefði látið gera miklar endur- bætur á knattspyrnuvellinum með tilliti til keppni Hafnfirð- inga í fyrstu deild. Var tækiT íærið notað og völlurinn skoðað- ur. Hefur þar greinilega verið vel' úð verki staðið og má segja að hér sé mikið til um nýjan völl að ræða- í fyrsta lagi hefur hann verið stækk.aður upp í 106 ni lengd og 65 m breidd. Var jarðvegi við suðurenda vall- arins rutt til, og völlurinn þann- ig' iengdur. Borið/ hefur verið: ofaní völlinn og hann jafnaður- og valtraður og virðist hann mjög' jafn og sléttur. Með tím-- anum ætti slitlagið að verða þétt. Þá hefur verið komið fyrir áhorfendasvæðum sem taka um 2500 manns. Með nær allri aust- urhliðinni hefur verið komið fyrir 12 þrepum fyrir stæði. og bakhliðin er klædd grasi. og' langt er komið að gera stórt bílastæði þar við. Hefur bæjarstjórn Hafnar- fjarðar unnið þarná gott verk á stuttum t'ma og má nánast segja að um nýjan völl sé að ræða, ög þá má líka segja að; leikur þessi verði nokkurs kon- ar vígsluleikur. Mun marga- fýsa að sjá þessar miklu um- bætur, og leilc þeirra Hafnfirð— inga og Akraness í kvöld. Liðið sem leikur: Karl Jónsson, -Rúnar Björrs-- son, Theodór Karlsson, Sigurjón Gíslason, Guðlaugur Gislason,. Einar Sigurðsson, Garðar Kristj- ánsson, Bergþór Jónsson, Ásgeir Þorsteinsson, Henning Þorvalds- son, Gunnar Valdimarsson. Fjórir athyglisverðir ieikmenn Hingað koma 16 leikmenn og — fjórir fararstjórar. I liSinu -eru = fjórir menn sem hafa vakið á = sér sérstaka athygli, markmað- J 5 urinn Jimmy Brown, sem er! S fvrirliði á leikvelli, en hann illlllllllllllllllliiilliiiiim, hefur verið í skozka landslið- inu. Félagið keypti hann í Leikirnir Eins og áður segir er fyrsti Miiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii miiimiitmimiiiiimiiiimiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir’ Felixsonar, áttu sæmilegan leik.. þó opnaðist vörnin of mikið,. vann iavíkurmótið eftir | ffir KR - 3:2 I TOMMV GEMMEL hefur verið markhæsti leikmaður f mörg ár. Hann er hér í einskonar KR-bún- íngi, en félagið lagði ]>ann bún- ing niður vegna þess live ieik- mönnum gekk illa í þeim bún- ingi! u.1 Það má með sanni scgja, að Reykjavíkurmótið liafi á nxargan hátt orðið mót þess óvænta. og víst er um það. að mótid byrjaði og endaði óvænt, og var KR það ó- vænta, eða ef til„ vill réttaxa sagt, að þa-ð ótrúlega skeði að KR tapar fyrir Víking, sem engan óraði fyrir, og svo fyr- ir Val, sem fæstir myndu hafa talið að kæxni til greina. eftir frammistöðu Vals und- anfarið. A3 visu voru miklar breytingar á liði Vals og' þal var gleðilegt fyrir Val, að sunxir leikmanna léku bet- ur eri áður, og liðið sýndi meiri baráttuviija en áhorf endur liafa átt að venjast. Það var fyrst og fremst bar- áttuviljinn til síðustu stund- ar sem feaf Vai sigurinn. Knattspyrnulega séð voru þeir ef til vill lakari. Það sannaði líka arnars hinu oft g;óða KR-liði að það er ekki sterkara á svellinu en það að hraði og kraftur dugar til að rífa niður leik þeirra, og þeir áttu ekki í fórum sínum nein meðiil til iirbóta. Þeim tókst ekki að fá leikinn til að ganga létt og leikandi, eirrs og liðið sýnir stundum. Þeim tókst heldur ckki að ná skipulegum leik þannig að þeir hefðu tök á gangi hans. Miðvörður Vals, Magnús Snæ- björnsson. náði þeim tökum á ÞóróJfi að honunx tókst ekki að byggja upp eins og hann gerir stundum, þegar honum tekst upp. Við það varð framlína KR lausari í reipunum, og náði ekki vel saman. í þeim hraða sem var í leiknum, kom það líka til, að Garðar, þótt laginn sé, er Mlllllllllllllllllillllllllllll of seinn til að taka að sér upp- byggingu og mistókst honum það meir en oft áður og tókst Helga Jóns. ekki að jafna það upp. Ornxar Skeggjason. fram- vörður Vals, náði þar mun belri tökunx á miðvellinum, með góðri aðstoð Hans, sem þó var of ó- nákvæmur í sendingum sínum. Sveinn Jónsson og Gunnar Fel- ixson sluppu nokkuð sæmilega. en það var greinilegt að þá vant- aði Þórólf hvað eftir annað, sem var i vörzlu Magnúsai’. Örn er ekki eins góður og áður, hvern- ig sem á því stendur. Aftur á móti er ekki að sjá neina aftur- för á Gunnari Guðmannssyni, sem sýndi oft góð tilþrif. Hörður Felixson átti allgóðan leik, en átti þó oít í erí'iðleik- um með Skúla og Björgvin. Hreiðar og Þorsteinn Ki'istj- ánsson, sem lék í stað Bjarna þegar unx svo vana menn er að ræða. Heimir í markinu var ekki heppinn og hefði átt að* vei'ja eitt markið. Gaitgur leiksins Leikurinn var ekki nema 2" mín. gamall þegar Þórólfur fær fyrsta tælufærið inni á mark- teig, en hann skaut yfir. Tveim mín. síðar er Gunnar í góðu færi eftir góðan samleik vinstra megin. en skaut íramhjá. Yíir- leitt er heldur sókn á Valsmark- ið og á 10. mín. fá KR-ingar enn tækifæri. en Gunnar skaut beint á markmann Vals. Virt- ist sem spárnar ætluðu að ræt- ast að KR mundi vinna örugg- léga. Næsta opna .tækifærið sem- gefst í'á Valsmenn. Hreiðar sendir knöttinn til Heimis, en Skúli kemst á milli og sendir knöttinn að marki. sem var mannlaust, en boltinn lötraði „hárfínf’ framhjá. Á 30. mín. gera KR-ingar á-- hlaup. sem endar með því að: Gunnar Felixsón skorar. 10. míno- Framhald á 2. eiðu. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.