Þjóðviljinn - 28.05.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.05.1961, Blaðsíða 10
£0) — ÞJÓÐVICJINN — Sunnudagur 28. maí 1961 — Skákin Framh. af 4. síðu 36. Kc2 k5 37. h6 f4 38. ffl a5 39. bxa5 bxa5 40. Kb2 a4 41. Ka3 Kxcil 42. Kxa4 Kd4 43. Kb4 Ke3 Og hvítur gefst upp. Þessi skemmtilega skák sýnir okkur hina frábæru strategísku hæfileika Fisch- ers. Skýringar við skákina úr „Deutsche Schachz^itung". Húseigendur Nýir og gamlir miðstöðvarkatl- ar á tækifærisverði. Smíðum svala- og stigahandrið. Við- gerðir og uppsetning á olíu- kynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerð- ir. Ymiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verkið. FLÓKAGATA 6, sími 24912. geríu. Irdlandi, Ceylon. Ástr- aliu, Nýja-Sjálandi, Suður- Afr'iku, Rúku, Argentínu, Mexíkó, og Kanada. Alls voru um 1000 útlendingar á Alder- mastongöngunni. Hér voru líka margir fán- ar frá Bandaríkjiumm. Hér voru ,.fulltrúar“ frá Colum- bia háskólanum og hér voru menn sem báru spjöld er sögðu að þeir væru fulltrúar New York og Kaliforniu. Bandarískir kvekarar voru einnig saman í hóp. Ertir gcnguna kynntist ég einum þeirra, sem var stúdent frá New York. Hann sagði mér frá því cð hanri hefði stuttu fyrir brottför s'ina frá Banda- ríkjunum tekið þátt ásamt öðrum mönnum í 24 klukku- stunda samfleyttu bænahaldi fyrir utan bækistöð Banda- rikjahers, þar sem sýkla- og gasvopn eru framleidd. Við vorum tveir Islending- arnir, sem tókum þátt í páskagöngurmi. Við vorum meðal hinna fáu úllendinga í Wethersfieldgcngunni og var það vegna þess að báðir dveljum við í austanverðu Stóra-Bretlandi; ég 'i Edinborg og Þorsteinn Þorsteinsson í Leeds. Ef til vill verða fleiri Islendingar í göngunni um næstu páska til að sýna að við líka séum með! Þegar ég kom til Trafalgar- torgs' virtist það þáttskipað. Útifundurinn var að byrja en /ekki gat ég komizt svo ná- lægt ræðumöraum að sjá þá. En samt kom siðasti hluti göngunmr inn á torgið tveim- ur tímum eftir r.ð fundurinn byrjaði. Mannfjöldinn var geysimikill giskað Var á í aðal- stöðvum C. N. D. eftir fund- im að um 150.000 manns hafi vcrið þar. Var það þrátt .fyrir slæmt verður. Ræðumenn voru margir; heimspekingurinn Bertrand Russel; Verkamannaflokks- þingmáðurinn Michael Foot, verkalýðsforinginn Frarfc Cousins og margir fleiri full- trúar verkalýðsfélaga og menntamenn. Þess var kraf- izt að framleiðsla kjarnorku- vopna yrði bcnnuð og að Bretland sliti öllu sambandi við stofmnir, sem byggðu 99,9% náttúrugúmmi dússnesku hjólbarðarnir eru mildð endurbæitfir og hafa unnið sér verðugt loí þeirra bifreiðaeijenda sem off þurfa að aka á mis- jöfnum vegum eða hreinum vegleysum, siitþol þeirra er ótrúlegt, ?nda bæði efni og vinna ntiðað i/ið að framleiðslan sé betri en áður þekktisf. Munið að spyrja þí, sem reynzlu hafa af þessum írábæru hjólbörðum einmitt hér, við hin erfiðu skilyrði, í land- búnaði, þungaflutningum og einkaakstri. BETBA VEBÐ — MEIRI G/EÐI MARS TRADING C0MPANY Klapparstíg 20 — Sími 17373. Póskagangan t í Framhald af 7. síðu. seti göngunnar. Mér var tjáð að það væri 82 ára gamall 'karK frá Yorkshire, ssm bar- izt hafði í Búastríðinu 1868— 1901 og verið eldheitur frið- arsinui s'iðan. Og í Aldermas- tongöngunni, var 81 árs gam- all Svíi sem komið hafði alla leið frá nyrstu héruðum Sví- þjóðar til að taka þátt í göng- urai. Á sunnudag, páskadaginn 2. apríl, fór göngumönnunum að fjölga á rýjan leik. En þreyttir voru mcrgir orðnir, sem alla leið höfðu gengið og búa varð um sár á fót- um mörg hundruð manna kvöldið áður. En áfram gengu þeir þrátt fyrir það. Og ekki virtist þreytan hafa mikil á- hrif á skap þeirra. Víða var sungið cllan tímann. Sumir höfðu g'ítara og önnur hljóð- færi með sér, — ját sumstað- ar voru meira að segja heil- ar jasshljóihsveitir! Á mái’udag gengum við frá Stradford, sem er eir' út- borga London, inn í miðbik borgarinnar. Stöðugt fjölgar nú göngumcnnum og nýir fán- ar bætast við. Veðrið er enn- þá slæmt. Ég sé fána sem á er letrað ,,St. Thomas Gramm- ar School“ og undir hann fylkja sér 20-30 menntaskóla- krakkar, á að grzka 14-16 ára. Wethersfield- og Alder- maslongöngurnar mætast við Whitehall. Var það tilkomu- mikil sjón, um 12.000 mamfe voru þá í Wethersgöngunni og um 25.000 í Aldermas- göngumi. Var nú gengið sam- eiginlega til Trafalgartorgs. I Wethersfieldgöngunni voru einnig fánar frá verkalýðs- samtckunum, deildum úr Verkamannaflokknum og Kommúnista.flokknum og æskulýðsfélögum flokkanri, frá fjölmörgum C. N. D. deildum og öðrum samtökum. Hér sá ég til dæmis um 200 manna hóp kornungs fólks og var fáni þeirra með þessa áletrun: „Cathojie Youth C. N. D.“ (Samtök kaþólskra æsku fyrir kjarnorkuafvopnun). Kross var borinn við hlið merkis C. N. D.-hreyfingar- innar . Flestir útlerdinganna voru í Alc'ermastongöngunni. Hér voru um 500 Vestur-þjcðverj- ar. Um helmingur þeirra komu á vegum þýzka málm- iðnaðarmannasamtakanna, en þau eru einu vestur-þýzku verkalýðsfélögin, sem ekki liafa snúizt til hægri ásamt Willy Brandt og co. Hér voru u.þ.b. 100 Frakkar, 50 Sv'iar, 30 Norðmera og 20 Danir, 80 Svisslendingar, 40 Hollending- ar og 20 Belgar. Hér voru einnig litlir hópar frá Austurríki, ítalíu, Spáni, Portúgal, Grikklandi, Tyrk- landi, Israel, Persíu, Irak, Líbanon, Sameinaða brezka- lýðveldinu, Súdan, Ghana, Ní- tilveru sína að einhverju leyti á kjarnorkuvopnum. Þess var krafizt, að banda- rískar herstöð\’ar yrðu broit- ræk'’>.r .gerðar frá brezkri grund. Þe.ss var krafizt, að Biretland færi úr Atlanz.hafs- bandalaginu. Þpss var krafizt að Bret’and tæki upp hlut- leysisstefnu í alþjcðamáluni. Þess v°,r krafizt um frant allt að sú s'efnn sem sam- þykkt var á síðasta þin.gi brezka Verkamannaflokksins og sein fól / sér flestar kröf- ur ræðumannanna, skyldi í framtíðinni ráða óbrer.gluð. 1 lok fundarins var einnar minútu þögn. 150.000 manns stóð á torginu og þögðu. Sum- ir liafa ef til vill í huga sín- um verið sigri hrósandi vegna þess hve vel þessi páskaganga hafði tekizt. Sumir hafa ef til vill i huga sínum verið bitrir yfir hve hræðsla and- sfæðingaúna hafði leitt þá langt 'i pndstöðu sinni Þeir höfðu neitað sex Japönum um vegabréf til að taka -þátt í göngunni. Þeir höfðu logið um göniguna í blöðunum. Og núna voru þeir e.ð búa sig undir að gleyma því í öllum blöð- imurn daginn eftir, að 150.000 manna fundur liafðí átt sér stað á Trafalgartorgi. Sumir voru ef til vill í huga s'inum heitir yfir að morðtól skuli framleitt fyrir of fjár svo að mannkvnið allt gæti farizt á sama tíma og rúrn- ur helmingur 1 ess svehur. Sumir voru ef til vill í huga sínum hræddir 'um að þégar næsta gæsaflug væri greinfc 'í radarstöðinni í .Tliule mynlí einhver þrýsta á þann hnapp, sem örlögum allra ræður. Sumir hafa ef til vill aðeins beðið. En eitt er \'íst; Við hlið þeirra stóðu menn um allau heim, sameinaðir í kröfu nnt nýtfc og betra líf. Von þcirra er von alls miunkynslps. Edinborg, 17. maí 1961. Gísli Gunnarsson. Sjálfvirkðr loftræstiviftur Margar stærðir = HÉÐINN = Vélaverzlun Seljavcgi 2, simi 2 42 60 TRÍÁPLÖNTim TÚNÞÖKUR — vélskornar. BLÖMPLÖNTUR ' Miklatorg. — gróðrastöðin við Símar 22822 og 19775.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.