Þjóðviljinn - 04.06.1961, Page 12

Þjóðviljinn - 04.06.1961, Page 12
Flugfélögin bera sig nú mjög illa vegna þess að rekst- \ir þeirra hefur verið stöðvaður og er því lýst mörgum orðum í stjórnarblöðunum hversu ógnarlegt þaö milljóna- tap sé sem verkfallsmenn valdi þeim. Þjóðviljinn get- 'ur nú borið á borð fyrir lesendur sína staðreyndir sem jhnekkja þessum í áróðri. Einna fy'rstir til að hugsa sér til hreyfings eftir gengis- lækkunina og kjaraskerðing- una voru flugmenn, enda höfðu þeir orðið fy'rir mikilli launa- rýrnun af þeirri ástæðu að hluti af kaupi þeirra var greiddur í erlendum gjaldayri. 'Þeir kröfðust því launahækk- unar cg höfðu fullan stuðn- ing alþýðusamtakanna til þeirrar kröfu, enda þótt varla væri ástæða til fyrir verka- menn sem þá höfðu bótalaust íekið á sig stcrfellda kjara- akerðingu að veita einna hæsl- launuðu starfsmönnum landsins stuðning sinn. Flugmenn boðuðu vsrkfall, «n í veg fyrir það var kom- ið með bráðabirgðalögum, sem ríkisstjórnin gaf út. Fátt frétt- ist af kjaramálum flugmanna eftir það, þótt menn hefðu eitt- hvað hugboð um að þeir hefðu fengið nokkra úrlausn á bak við tjöidin. Þjóðviljinn hefur nú heimildir í'yrir því liver þessi úrbót var. Fhigstjór- ar, þ.e. hæstlaunuðu starfs- menn flugfélaganna, fengu 20 prósent kauphækkun á síðasta ári. Það er beinlínis tekið fram að sú liaupupp- Friírik í 1.—4. sæfi í Moskvu í fjórðu umferð á skákmótinu 'i Moskvu vann Friðrik Ölafsson Bakúlín en jafntefli gerðu iSmisloff og Bisguier, Vasjú- koff og Gúfeld, Rabar og Portisch, Pachman og Bron- stein. Biðskák varð hjá Tolús og Aronín. Eftir þessar fjórar umferð- ir ej- Friðrik í 1.—4. sæti með 2Y2 vinning ásamt þeim Smis- loff, Portisch og Bisguier. bct sé veitt „vegna kjara- skerðingar af völdum geng- islækkunar 20. íebrúar 1960“. Kaup flugstjóra er mjög varlega áætlað um 100 þúsuna krónur á ári (fyrir gengis- lækkun) og hækkaði því í fyrra um a.m.k. 20.000, og þó munu hærri tölur vera nær sanni. Kaup annarra flug- manna, siglingafræðinga, véla- manna og flugfreyja, mun hafa hækkað um svipað hlutfall, enda var kjaraskerðing þieirra jafn mikil. \ Flugféiögin hafa því þegar greitt hæst launuðu starfs- mönnum sínum milljónir króna í uppbæiur „vegna gengis- breytingarinnar“, en telja sig samt nú með engu móti hafa ráð á að grra sínum lægst launuðu starfsmönnum nokkra úrbót og hafa þeir þó þolað tveggja ára kauprán möglun- arlaust. Flugfélögin sem nú láta ‘ tjórnarblöðin aumka sig fyrir hversu óskaplega liart sé að þeim gengið liafa þegar greiít milljónir í kauphækkanir iog halda áfram þeim milljóna- greiðslum meðan þeau neita Dagsbrúnarmönmun. s’num um kauphækkanir sem samtals nema um 500.000 kr. á ári. Fjárscfnun á vegum AJþýðu- sambands Isiands til stuðnings þeim verkalýðsfélögum sem nú eru í verkfalli er nú að fara af stað, og hafa fjársöfnunar- listar verið sandir verkalýðs- félögunum, og munu skrifstof- ,V r É- tl Mi kí barnanámskciSjm Um siðustu helgi hófust íþróttanámskeið fyrir börn og unglinga víðsvegar um bæinn og hefur aðsókn að þeim verið mjög góð. Sérstaklega hefur aðsókn verið góð fyrir hádegí, og hafa börnin, sem eru á aidr- inum 5—9 ára, verið um 100 á hvarju svæði og allt upp í 200. Á svæðinu í Blesugróf var þó aðsókn nær engin ■ og er börnum þar bent á að snúa sér til Víkingssvæðisins við Hæðargarð. smanna ur þeirra veita fjárframlögum móttöku. Aðsetur fjársöfnunarnefndar er í skrifstofu Alþýðusam- bandsins að Hverfisgötu 8—10. Verða fjársöfnunarlistár af- hentir þar, og fólk hvatt til að laka söfnunarlista scm allra fyrst. Fjársöfnunárnefndin vill hvetja alla velunnara verka- lýðshreyfingarinnar tii að bregða nú skjótt og vel við til að gera sitt til lausnar þeim vinmdeilum, sem nú eru hafn- ar, með því að leggja fram og íafna fjárframlögum til stuðn- ings því fólkj sem nú berst harðii baráttu fyrir bættum kjörum. (Fréttatilkyning frá ASÍ). Oagsbrsí.itarfJkvæisn Fað hefur vakið athygli að hctanir Alþýðublaðsins í garð yerkfallsmanna hafa verið enn ofVa’egri og viðurstyggilegri <fn viðbrögð s.jálfs Morgunblaðsins. Þann,ig litu fyrirsagnir Alþýðublaðsins út í gær; ef verkamenn láta sér ekki lynda að þiggja tíkallinn sem ríkisstjórnin réttir áð Jieim skal Al- jþýðuflokkurinn framkvæma árlega gengislækkun! Þannig reyndi blaðið að é.gna verkafólki, líkt og harðsvíruðustn atvinnurek- endur í uppbafi xerklýðssamtakanna á íslandi — áður en fátækt verkáfólk hófst handa um útgáfu Alþýðuklaðsins til |»ess að hækka kaupið og bæta kjörin! Voru komnir fram hjá verstu boðum, Talningu atkvæða Dags- brúnar er að verða lokið í Aiþirgishúsjmi í fyrrinó.t. Nei-atkvæðin eru í fjórum búnk- um fremst á myndinni milli Bjarna Pálssorar fulltrúa tollstjói v (t.v.) og annars teijara sem ekki tókst að fá nafngreindan. Já-atkvæðin oru í einum staftj, íyrir framan Einar Jónsson prertara sem annaðist einnig talningu. Auðir seðlar, cgildir og vafaatkvæði eru fyrir framan Eðvarð Sigurðsson, formann Dags- brúnar. Gegnt honuin lúta fram á borðið tveir aðrir Dags- brúnarmenn, Kristján Jóhannsson cg Gísli Marinósson, Lengst til hæ.gri sést andlit Guðgeirs Jóns'fonar bókbindcra. (Ljcsm, Þjóðv. A. K.), ingelsi fyrir nauð Bílstjóri íær 10 mán. íangelsi íyrir samsekt Nýlega var kveðinn upn dóm-| Atburður þessi gerðist 22. ur í nauð'gunarmáli í sakadómi marz sl. Var Grindvíkingurinn Reykjavíkur. Var sjómaður úr staddur hér í bænum, er hann Grindavík, Pétur Hansson að hitti stúlkuna, sem hann þekkti naíinS, dæmdur í 16 mánaðá j iítillega, og tók hana upp í fangelsi fvrir að nauðga stúlku leigubíl, sem hann var í. í Lækj- í eftirlitsferð sein Henry Hálfdá.narson skrifstofustjóri Slys.avE rnafélag Islands fór á bjcrgunarbátnum Gísla J. Jchnsen fyrir skemmstu ti! Véstfjarða var lengst farið til Smiðjuvíkur, áustan Horn- bjargSi Þar vár atbugað brak- ið úr vb. Auði djúpúðgu, sem farzt liefur á klöppum skammt fr.á landi. í fréttatilkynningu sem blaðinu hefus borizt ujn | J'etta frá SVFÍ segir að bát- iiirinn muni hafa farizt eftir að hann var sloppinn fram- j hjá hinum verstu boðuiu og j skerjum á þestari stórhættu- j legu leið og sýnir Jiað bezt góða sjómennsku þeirra sem á bátnum voru, | ó að Jieir hafi að lokum hrakizt á land fyrir Framhald á 3. síðu. um tvítugt og leigubílstjóri héð- an úr Reykjavík, Sigfús Sig- urðsson, hlaut 10 mán. fangelsi og var sviptur ökuréttindum ævi(angt f^ri.r að hal'a ekki sinnt hjálparbeiðni stúlkunnar, er var farþegi í bifreið hans. Þjéðminjasijfiiið e siimar Þjóðminjasafn íslands og Listasafn ríkisins verða opin á hverjum degi kl. 1.30—4 e.h. fiimarmánuðina þrjá, júní, júlí og ágúst. Ástæðan til þessarar ný- lundu er sú, að á síðustu ár- um hefur aðsókn að söfnunum aukizt mjög mikið, einkanlega á sumrin. Áður voru söfnin opin fjóra daga í viku. argötu vildi stúlkan komast út úr bílnum og bað bifreiðarstjór- ann að nema staðar, en hann sinnti ekki beiðni hennar held- ur ók rneð hana nauðuga til Grindavíkur eftir fyrirmælunr Péturs. Reyndi Pétur að taka stúlkuna nauðuga í bílnum og barði hana í höfuðið og lét bifreðarstjórirm þetta athæfi hans afskiptalaust. Er til Grinda- víkur kom fór Pétur með' stúlk- una inn í geymsluhús og kom þar fram vilja sínum við hana. Hlaut stúlkán talsverða áverka af völdum hans og var rúmliggj- andi nokkra daga eftir þennan atburð. Pétur var ölvaður, er þetta átti sér stað, en Sigfús allsgáður og e:ns og áður segir í leiguakstri. Var höfð hliðsjón af þvi við uppkvaðningu dóms- ins og ennfremur því að þeir höfðu báðir hlotið dóm áður. Mennirnir viðurkenndu báð'r brot sin Þeir áfrýjuðu dómnum ekki og fer hann ekki til hæstaréttar. Hinum sakfel’du var 'gert að greiða allan máls- kostnað og voru báðir sviptir kosn'ngaiétti og kjörgengi ævi- langt. stjóra hœkkaði rósent í fyrra Flugfélögin hafa þegar greitt milljónir i kauphœkkan'ir vegna ,,viÖreisnarinnar" Sunnudagur 4. júní 1961 — 26. árgamgur — 124. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.