Þjóðviljinn - 08.06.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.06.1961, Blaðsíða 1
Alþýðusambandið bcðar ;Li mndarins Forseti ASÍ og formaður Dagsbrunar ræða samnmgamálin og ofbeldislög ríkisstjórnarínnar fjmimmimimiiimiiiiimiiiiifiuuu |ðg dóttir ksitnar| S Frú Ekaterína Fúrtséva, E S menntamálaráðherra Sov- S S étríkjajina, kom hingað til S S lands í fyrrakvöld og ~ S ræddi við blaðamenn í — z gær. Frásögr, af því er = - á 12. síðu. = S I för með frúnni er = S dóttir hennar Svetlana, = S 17 ára gamali nemandi í = S bl-'ðamannaskóla. Mynd- = = ina af þeim mæðgum tck = = Ari Kárason í sovézka = Alþýðusamband íslands boðar til útiíundar kl.® 6 síðdegis í dag í Lækjargötunni við Miðbæjar- barnaskólann. Láttu þig ekki vanta á úti- ^ fundinn. hann hefst kl. 6 síðdeg- is í dag við Miðbæjarskólann. t Þeir Hannibal Valdimars- son, forseti AlþýSusambands íslands cg Eðvarð Sigurös- fon skýra þar frá gangi samningamálanna og ræða ‘hina fólskule-gu árás ríkis- stiórnarinnar á helgasta rétt verkalýðssamtakanna, verkfallsréttinn. í dag standa málin þannig að gerðir hafa verið kjarasamning- ar milli verkamanna og atvinnu- rekenda á Húsavík og Akure>ri — nema við nokkra íhaldsiðn- rekendur á Akureyri, ennfremur nókkra atvinnurekendur á Siglu- firði og í Hafnarfirði. og samn- ingar stóðu í gær hér í Reykja- vík við Vinnumáiasamband sam- vinnufélaganna. Mikill meirihluti atvinnurekenda um land allt vi’l semja, en fær það ekki fyrir ríkisstjórninni og ofstækisklík- unni í Vinnuve'tendasambandinu hér í Reykjavík. — En um þetta aljt íáið þið nákvæmar uppiýs- ingar á útií'undinum í dag. Ekkert hefur vakið jafn óskipta reiði og fyrirlitningu almennings um land -allt og ofbeldislög rík- isstjórnarinnar gegn Dagsbrún- armönnum, hvarvetna ólgar reið- in út af því lubbalega fólskú- verki — einnig og ekki kíður hjá þv! fólki sem fram að þessu hefur fylgt stjórnarflokkunum að málum. Alþýða íslands mót- mælir. Eðvarð Sigurðsson Miðar áleiðis í viðræðunum Samningaviðræður full- trúa Vinnumálasambands samvinnufélaganna annars- Hannibal Vaidimarsson vann Skotana 7:1 Frímann Holgason skriíar um leikinn. — Sjá 9. síðu. vegar og samninganefnda Dagsbrúnar og Hlífar hóf- ust á nýjan leik kl. 2 í gær, héldu áfram allan síðari hluta dags og áfram eftir kvöldmat. Þegar Þjóðviljinn hafði samband viö' samninga- nefndirnar laust fyrir mið- nætti í nótt kvá.ðu báðir aðilar viðræöurnar hafa veriö mjög gagnlegar og hefði miðað áleiöis í þeim. Búizt var við að viöræð- urnar stæðu eitthvað fram yfir miönætti, en ráðgert var aö enn yrði haldiö á- fram í dag. Fulltrúar Vinnuveitenda- sambands íslands létu ekk- ert sjá sig í gær, en þeir lýstu sem kunnugt er yfir því í upphafi fundarins í fyrrakvöld að þeir hefðu ekkert til málanna aö leggja annaö en það að þeir væru enn sem fyrr reiðubúnir til að hækka kaupið um 3% cg strunzuðu síðan út! Genf 7/6 — Horfur á jákvæöri niðurstöðu af alþjóða- ráðstefnunni um Laosmálið eru taldar hafa minnkað* í dag, eftir að bandarísku fulltrúarnir höfðu gefið í skyn að þeir kynnu aö ganga af íáðstefnunni. Akureyri 7/6 — Samningarj um kaup og kjör tókust í kvöld milli Vínnuveitenda- félags Akureyrar annars veg- ár og Verkamannafélags Ak- j ureyrarkaupstaðar og Verka-( ikvennafélagsins Einingar hinsvegar. | ' Sámningarnir voru undirritað- ir um klukkan háli'ellefu og vinnustöðvun síðán aflétt hjá pllum meðlimum Vinnuveitenda- félagsins. Er þá vinnustöðvun lokið af hálfu Verkamannafélags- ins og Einingar gagnvarf öllum aðilum á Akureyri nema sjálf- um Akureyrarbæ. Samningar verkalýðsfélaganna við Vinnuvéitendafélagið eru mjög svipaðir þeim sem gerðir voru á sunnudaginn við KEA og SÍS. Meirihluti Sjálfstæðisflokksiiís og Alþýðuflokksins í bæjarstjórn hindraði í gær að bærinn gengi þá þegar til samninga við verka- lýðsfélögin, en í kvöld var bæj- arstjóri kominn á samningafund og sennilegt er að gengið verði írá samningum við bæinn í nótt. Enn er vinnustöðvun hjá Iðju gagnvart nokkrum fyrirtækjum . sem eru í Félagi íslenzkra iðn- rekenda og' ekki hafa samið. j Sömuleiðis eiga nokkur fyrirtæki I ósamið við Bílstjórafélagið. Eina verkalýðsfélagið hér á Akureyri j sem enn á í algeru verkfalli er Sveinafélag járniðnaðarmanna. . Þr.ð er fært fram sem ástæða fyrir þessari afstöðu Banda- ríkjanna, að hersveitir Pathet Lao hafi hafið heinaðaraðgerð- , ir þrátt fyr'.r vopnahlé'.ð og neytt hersveitir stjórnarinnar I Vientiane til að hörfa úr 1 suðurliluta Krukkusléttu. ' Furdimim sem átti að vera á I ráðstefnunni í dag, miðviku- dag, var frestað og talið er vafasamt að nokkur fundur verði haldinn á morgun. Tals- maður bandaríska utanrík's- ráðuneytisias, Lincoln White, sagði liins vegar í dag, að . Bandaríkjastjóm myndi ekki gera neitt til að torvelda samn- I ir.igaviðræðurnar í . Genf og myndi halda áfram að vinna' þar að lausn málsins. Súvannafúmu og Súfannú- vong í Moskvu Forsæt'sráðherra hlutleysis- stjómarinnar í Laos, Súvanna- fúma, og leiðtogi Pathet Lao, Súfannúvong hálfbróðir hans, voru gestir sovétstjórnarinnar við hádegisverð í Moskvu í dag. Þeir eru á leið til Genf- ar og vonast þar til að hitta Bú-i Tjm, forsætisráðhen'a. Framhald á 10. síðu^.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.