Þjóðviljinn - 08.06.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.06.1961, Blaðsíða 3
 Fimmtudagur 8. júni 1961 ÞJÓÐVILJINN — (3 I Austmannabrekku. Lengst til vinstri er Hákon Bjarnascn, skcgræktarstjóri. Næstur honiini stendnr Eriing Messelt, er var þátttakandi í fyrs'.n skógræbtcrförinni til Islands 1S49 Síð- an koina eiginkon.a llákonar Bjarnasonar. Hákon Guðmundsson, liæstréttarritari og Einar Faretsveit, formaður Normanns^get í Reykjavík. í baksýn sjást topparnir á rauðgreninu sem gróðursétt var 1949. (Ljósmynd Þjóðviljinn). Minnisvarðinn og skógurinn I fyrradag var afhjúpað minnismerki um Torgeir Andersen Rysst, fyrrverandi sendi'herra Norðmanna á ls- landi, í skógarreit í Hauka- dal, sem sérstaklega. er ■ helgaður Torgeir Andersen Rys.st. Margt manna var við- vtatt Jer-a hátíð'egu at- liöfn, norskt skógræktarfólk, Norðmenn búsettir á Is- Iandi og íslenzkt áhugafóik um skógrækt. Fréttamönnum var gefinn kcstur á að vera með í þess- ari fevð í Haukadal, sem farin var á vegum Skóg- ræktar ríkisins, og var hald- ið héðan úr bænum eftir hádegi á þriðjudag. Ekið var rakleitt til myntíarheim- ilis Sigurðar Greipssonar við Geysi og þar tók norska 1 skógræktarfólkið ásamt Hákóni Bjárnasyni á móti gestunum. Siðan var sezt að kaffidrykkju og því næst ekið inn í Haukadal að mirtnismerki Torgeirs And- ersen Rysst. Við það tæki- færi flufti Hákon Bjarna- S. Nigard er einn í hópi norska skógræktarfólksins. Hann ér 81‘árs að áidri, ber aldurinn mjög vel og er mikill áhugamaður um skógrækt. I-Iann var fitarf- andi prestur í Bergen og það hefitr lengi verið öraumur hans og hugsjón að heimsækja Island. metanlega starfi sendiherr- ans, áhuga hans á skóg- rækt og auknum kynnum Islendinga og Norðmanna. Fyrsta skiptiferð Norð- manna og Is’endinga var árið 1949 er Norðmenn komu hingað og síðan hafa þessar skiptiferðir liaidið áfram, íslendingum og Norðmönnum til gagns og ánægju. Dóttir sendiherrans, Rannveig, sem búsett er i Osló ásamt eldri systur og móður, afhjúpaði því næst. styttuna. Hún flutti kveðju frá móður sinni og systur, sem ekki gátu ver- ið viðstaddar þessa athöfn. Ræða Rannveigar var lista- vel samin og flutt. Rannveig sagði m.a. að slíkur heiður, sem hér væri sýndur föður sínum látnum, myndi ekki hafa fallið honum í skaut í öðru lantíi en Isiandi. Rannveig ræddi um þá eðl- isþætti sem likir væru með frændþjóðunum og hvatti fólk til að elska lífið, skáld- skapinn — og skóginn. San Iberg, sendiráðsritari, mælti og nokkur orð í fjar-_ veru sendiherrans Bjarna Börde. Að athöfninni lokinni var gengið um skógivaxnar hlíðar Haukadals og stað- ítæm.st í Austmannabrekku, en þar setti norska skóg- ræktarfólkið, sem kom hing- að fyrst 1949, niður trjá- plöntur. Einn þeirra Norð- manna, Erling Messelt., sem var með í ferðinni 1949 var v’ðstaddur nú og sagði hann að vöxtur trjánna væri betri en hann hefði þorað að vona og hefðu jafnmörg tré í Noregi ekki vaxið betur. Það er rauðgrenið, sem hefur náð svo góðum þroska þarna í brekkunni, innanum islenzkt birki og aðrar trjá- tegundir. Þegar fólk hafði dvalið þarna góða stund, rabbað saman og tekið lagið var haldið til kirkjunnar i Haukatíal, en hún var end- urreist 1939 af dönskum verkfræðingi, Kristian Kirck. Þar sagði Hákon Bjarnason sögu staðarins frá fyrstu tíð og fram til vorra daga. Að því loknu var gengið til kvöldverðar og var góður fagnaður. Ná- lega 100 manns sálu mat- Framhald á 10. síðu. Rannveig stendur hér við minnisvarða föður síns. Sýs'umaður Skagafjarðarsýshi, Jóhann Salberg Gudmuntlsson á Sauðárkróki, hefur verið kærð- ur af einum fyrrvcrandi undir- nia.nra sinna fyrir m'sferli með opinbert fé. Ilefur kæra þessi legið ti’. athugunar í stjórnarráð- inu undanfarinn há'.fan mánuð. Kæruna sendi Arnór Sigurðs- son til dómsmálaráðuneytisins seint í s'ðasta mánuði, en Arnór gegndi starl'i sýsluskriíara við embættið á Sauðárkróki til síð- ustu áramóta. Ráðuneytisstjóri dómsmála- ráðuneytisins, Gústav A. Jónas- son skýrði Þjóðviljanum frá því í gær, að kaera Arnórs haíi verið ódagsett en borizt ráðu- neytinu um 23. maí sl. Þar sem efni kæiunnar hafi ekki snert dómsmálastjórn Jóhanns Sal- bergs sýslumanns heldur einung- is meinta í'jármálaóreiðu emb- ættismannsins eða skipti hans við ríkissjóð á íjármálasviðinu. hafi sú ákvörðun verið tekin að rannsaka kæruatriði ekki nánar Ægirfcrinn í árlegsn vorleið- angur sinn Varðskipið Ægir lagði upp í hinn árlega vorleiðangur í fyrradag. Tilgangur leiðangursins er að gera athugun á sjávarhita I og seltu, plöntu- og dýrasvifi og eíldarmagni á hafsvæðinu fyrir vestan, norðan og aust- an Island. Eru rannsóknir þessar þáttur í sameiginleg- um rannsóknum Norðmanna, Rússa og íslendinga, sem framkvæn:dar eru með sér- stöku tilliti til ætisgangna síld- arinnar á fyrrnefndum haf- svæðum. Fiskideild atvinnu- tíeildar háskólans sér um framkvæmd Lslenzka leiðang- ursins, sem farinn er á veg- um sjávarútvegsmálaráðuneyt- isins. Leiðangursstjóri er Jak- ob Jakobsson fiskifræðingur, en auk hans starfa 4 starfs- menn fiskideildar að rannsókn- unum. Skipstjóri á Ægi er Haraldijr Björnsson. í dómsmálaráðuneytinu heldur senda kæruna til fjármálaráðu- neytisins til frekari athugunar. Ráðuneytisstjóri fjármálaráðu- neytisins, Sigtryggúr Klemenz- son, mun haía fengið kæru Arn- órs á hendur sýslumanni til at- hugunar, en þar sem Sigtrygg- ur var rétt ókominn frá útlöndum í ■ gær tókst Þjóð- viljanum ekki að afla sér frek- ari úpplýsinga um einstök efnis- atriði kærunnar. rænirritii iindar á þingi í Reykjavík 9.-11. Ársþing norræna rithöfunda- ráðsins hefst hér í Keykjavik á morgun og stendur til sunnu- dagskvölds. Þingið sitja 17 full- trúar, þar af 11 crlendir. Erlendu rithöfundarnir munu væntanlegir hingað i dag. en þingið verður sett kl. 2 síðdeg- is á morgun í hátiðasal háskói- ans. Þar munu flytja ávörp menntamálaráðherra óg formað- ur rithöíundasambandsins. Arsþmg nprræna rithofunda- sambandsins hafa undanfarin ár verið haldin til skiptis á Norð- uríöndum, en þingið er dú í fyrsta skipti háð hér á lanrli. E. Fúrtséva í Þjóðleikhísinu cnnað kvöld . Annað kvöld, föstudag, verð- ur menntamálaráðherra scvét- ríkjanna, Ekaterina Fúrtséva, gestur í Þjóðleikhúsiftu. Fyrir nokkru voru pantaðir 35 miðar á Sígaunabaróninn fyrir ráð- herrann, föruneyti og gesti. Þétta verður í). sýnitigin á Sígauna- baróninum og hefur verið uþp- selt á allar sýningar. Óperettari er nú sýnd 4 sinnum í viku og veiður sýningum haldið áfram allan þennan mánuð, en þá lýk- ur leikári Þjóðleikhússins. Oíbeldislögin virðast eiga að gilda um aldur og ævi! Astæða er til þess að vekja1 .thygli á því að ofbeldislög rix- isstjórnarinnar um millilanda- flugið virðast eiga að gilda um aldur og ævi. Þegar ríkisstjórn- in setti bráðabirgðalög sín til þess að stöðva verkl'all flug- manna var gildistími þeirra tak- markaður. en engin takmörk eru i hinum nýju lögum. Samkvæmt þeim skal um allav framtíð ó- heimilt ,,að stöðva eða hindra á nokkurn hátt afgreiðslu elds- neytis“ til millilandaflugvélanna eða ,.að stöðva eða torvelda aðra starfsemi viðkomandi millilanda- flugi á íslenzkum flugvöllum eða á annan hátt“. Oibeldislögin ná þannig ekki aðeins til Dags- brúnar, eftir orðalagi þeirra geta hvorki flugmenn. loftskeyta- .menn, flugvirkjar, flugþernur né aðrir nokkurn tíma framar gert verkl'all til þess að fylgja eftir kröl'um sínum í garð ílugfélag- anna! Og olíufélögin og aðrir að- ilar virðast ekki einu sinni geta neitað viðskiptum við flugfélög- in, hvað sem í kann að skerast — jaínvel þótt flugfélögin þver- neiti að greiða eyri íyrir elds- neytið!! Allir þeir launþegar sem starfa hjá flugfélögutium eru þannig sviptir samningsrétti sínum um alla framtíð. Þeir eru settir " sömu aðstöðu og opinberir starfsmenn, án þess að njóta nokkurra þeirra réttinda sem op- inberum starfsmönnum eru tryggð. Lög af þéssu tagi eru áp efa einsdæmi. Hvergi í nálægunr löndum tíðkast það að gróðafé- lög ,hafi einhverja sérstöðu vegna þess eins að þau stunda flug. eða að ákveðið sé með lögum að starfsmenn, sem hjá þeim vinna, eigi að búa við skert mannrétt- indi um aldur og ævi. Augijóst' er að slik Jög eru sett og samin í algeru óðagoti af mönnum sem ekki vita sitt rjúkandi ráð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.