Þjóðviljinn - 08.06.1961, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 08.06.1961, Qupperneq 4
4) — ÞJÖÐVIL'JINN — Fimmtudágur 8. júri 1961 Ritnefnd: Arnór Hannibalsson L'lfur Hjörvar Hvítasunnu #9 B B ■ 'f W . J :V og upj) kveúicin ýfir liónum sektardómur fyrir tiltækið., Öllum til sómaJ! Hér fer á eftir frásögn Vest- manneyings af komu ungra íhaldsmanna til Eyja um livítasumuna: Það var ekki fjölmennt á vormóti því, sem yngri deiid íhaidsins boðaði hér til um hvítasunnuhelgina, og það orkar Ijka stórlega tvímælis, h\e góðmennt þar var. Á velméktardögum sínum tókst íhaldinu stundum að flytja margt ungmenna hing- að í bæinn á hvítasunnumót sin. Sómi þess af mótunum var samt meira en vafasamur, því svo var ölæði h:ns að- komna lýðs og siðlaust fram- ferði taumlaust, að út yfir all- an þjófabálk tók. Af þeim sök- um hættu þeir forsjármenn ungliðadeildarinnar, sem ekki voru fullkomlega samdauna skrílslátunum, að efn^ til þessara móta um ske'5. •j T>auf þátttaka. Fn nú í ár vrr- p.ftur hafizt lianda. Auglýsingar geneu f.jöllum hærra í margar vik- ur. Blöð íhaldsins boðuðu 1-dýrðina myndskreytta og vart varð svo opnað útvarp, að ekki væri þar megiamál til- kvn’-i-'naa um hina fyrirhuguðu fíöldaför ihajdsunganna til Eyb um hvltasunnuná. Og til bess að taka af öll tví- mæli um að hér væri ekki 'bam venjulegur þvæb'ngur drvkkiuróna í uppsiglirgu, hljcðaði einn liður dagskrár- innar upp á messugerð Jó- hanns Hlíðar, sókoarprests, í Herjólfsdal, yfir mótinu á annan hvítasunnudag. Nú að ,,mótinu“ afstöðnu geta íhaldsblöðin a'ð v'ísu ekki um. hver fiöldi manna hafi tekið þátt í Vestmanriaeyjáför- inn;. en seg.ia þar á móti: ..Skemmtanirhar fóru hið bezta fram og voru öllum til scma .. . “ Þess er og getið í blöðum íhaldsins, að Þór Vilhjálms- son, forseti Sambands ungra Sjálfstæðismanna og Ragn- hildur Helgadótt'r, kona hans, hafi ven'ð meðal gesta móts- ins og þar við er látið sitia í ui'Ptalhingunni, og hefði þó verið lítið fvrir þv'í haft að geta þess, að auk þeirra hjóná komu 23 gestjr til mótsins. Farkostur amerískra strjðs- manna ljósmyndaður. ' 1 myndskreyttu raupi Morg- unblaðsins frá „mótinu“ er sýnd allöng bílalest stödd á sunnanverðri Heimaey og lát- ið að því liggja, að þar sé „mótið“ á skoðunferð um Vestmannaeyjar. Rétt mun það að mynd sú er tekin sama daginn og hinir 25 slöngruðu hér eitthvað um. En ernmitt þá voru hér aðr- ' ir gestir ei'inig á ferðinni. Það voru stríðsmenn af KeflaVík- ' urflugvelli, og eru bílar þeirra 1 eí.nnig með á umræddri mynd ’ og bendir það til þess, að þeir hafi raunverulega verið þátt- takendur í þessu vormóti í- haldsins, þótt með óformlegri hætti væri en hjá hirium 25. Þá er og sýnt á mynd með sömu frásögn slangur af f'ólki á vélbáti úti í Klettshelli. Það hefur lengi verið siður stálp- aðra krakka hér í Eyjum að stökkva um bbrð 'í báta þá, er upp leggja í hringför um Eyjar og brugðu þeir, sem á bryggju voru staddir, auðvit- að ek’ki vana sínum i þessu efni, þegar farkostur þeirra komumanna lagði frá landi. Messufall ,í Herjólfsdal. Sökum fámennis á „móti“ þessu varð auðvitað messufall í Herjólfsdal og var því skarð Þann 15.—17. september 1960 komu saman í Moskvu fulltrúar fyrir margskonar æskulýðssamtök frá 60 lönd- um til þess að ræða hugmynd, sem komið hafði fram frá sovézkum æskulýðssamtökum um að kalla saman í Moskvu á þessu ári alþjóðlegt æsku- lýðsþing til þess að ræða brýn var.damál æskunnar á okkar timum. Þessi fundur ákvað að þingið skyldi kallað saman í Moskvu í júlí 1961. Þau efni, sem rædd verða á þinginu eru þessi: 1. Æskan og afstaða henn- ar til friðsamlegrar sambúðar og samvinnu milli rikja og þjóða. 2. Barátta gegn nýlendu- stefnu og heimsvaldastefnu, fyrir skildi ‘i dagskránni. En í anda eipkaframtaksins var auðvitað reynt að bæta það upp, bæði með brennivíns- drykkju og innbrotum. Ágætur athafnamaður kemiir til sögunnar. I glugga á húsi einu við Bárustiginn hékk uppi auglýs- ing um það, hvar nokkur rúss- nesk tímarit á Vestur-Evrópu- málum væru fáanleg. Slikt frelsi manna til lesmálskaupa virtist ekki falla inr.i í þjóð- félagshugmyndir hinna ungu aðkomnu 'ihaldsmanna, sem hér höfðu kos;ð að halda há- tíð heilags anda til eflingar hugsjón sinni. Og einhver á- gætur athafnamaður í hópi fyrir þjóðernislegu sjálfstæði, vandamál friðar í heiminum. 3. Æska og afvopnur.i. 4. Réttindi og skyldur æskufólks í þjóðféiaginu. 5. Æska og framfarir. Sett hefur verið á stofn al- þjóðleg stuðningsnefnd með fulltrúum frá 60 löndum. Hún hefur sett upp alþjóða framkvæmdanefnd, sem hefur aðsetur 'í Moskvu. 1 henni e;ga sæti fuiltrúar frá: Bras- ilíu, Ghana, Gíneu, ítalíu, Kína, Kúbu, Sovétríkjunum, Frakklandi, Japan, og frá Sambardi nor'ður afrískra stúdenta. Ennþá er æskulýðssamtök- um hvarvetna 'í heiminum op- in þátttaka í aiþjóðlegu stuðn- ingsnefndinni. Þrír starfsmenn undirbúningsnefndar æskulýðsþingsiiis í Moskvu. Frá vinstri: Guressissi Sumare frá Gíneu, Marina. Kostaova frá Sovétríkjunum og IIú Tsílí frá Kína. Álþjéðlegf æskulfðs- h\m í Moskvu þeirra framdi innbrot í hús- ið með það fyrir augum að fjarlægja svo siðspillandi aug- lýsirigu, og máske hefði fram- takssemi athafnamannsins ekki látið staðar numið við þá athöfn eina, ef honum hefði enzt næði t;l að betrum- bæta hús þetta, svo sem hug- ur hans stóð til. Það s'kal með öllu ósagt látið, hvort liann hefði ekki talið hugsjón sinni betur borgið með því að minnka eitlhvað fjárráð verlca- lýðsfélaganna, sem hafa skrif- stofu sína í húsi þessu og munu hafa geymt þar ein- hverjar krónur. En s;tt er hvort gæfa og gjörfuleiki. Það sannaðist hér enn Áður en til þess kom, að hinn gjörfulegi athafnamaður gæti geng'ð svo frá híbýlum þarna við Bárust'íginn, að sam- boðið væri hugsjón hans, kom raunar lögreglan á vettvang og þar með var gæfa piltsins til þjóðfélagsumbóta þorrn þann daginn. Hann var leiddur fyrir rétt En þótt dómstólar telji ekki nema sumt af störfum hvíta- sunnumóts Sambands ungra Sjálfstæðismanna í Vest- mannaej'jum vorið 1961 til sóma eða í anda íslenzkra laga, þá er þó allur munur, að flokkurinn sem slíkur læt- ur sér ekki þess háttar fyrir brjósti brenria. I síðasta Fylki segir m.a. svo um „mót“ þetta: Vorhát'ið F. U. S. fór fram um hvítasunnuna og tókst mjög vel . . . Skemmt- r.nirnar fóru hið bezta fram og A'oru öllum til sóma . . • er að beim stóðu." Þótt flestir Vestmaunaey- ingar standi að V’su dálítið ókunnugir frammi fvrr þessu nýja sóma-hugtaki íhaldsins, þá þvkir Evirblaðinu hlýða að óska því til hamingiu með F'irnq þarn sem því nú hefur hlotnast, en mælast jafnframt til hoss. að það haldi hon- nm út ?f fvrir sig, enda muuu fiestiv aðrir vel aeta hngsað sér að vera án sóma af þessu tagi. (Eyjablaðið, 31. mo,í). ðlafur kosiungur hreppti óveiur á heimlelðínni TJm liorð í konungsskipinu Norge 6/6 (Frá fréttaritara NTB) — Konungsskipið Norge hreppti óveður á hafinu undan íslandi aðfaranótt mánudags. Veður var gott frá því að skip- ið fór frá Reykjavík um ell- efuleytið á laugardagskvöld þar til eftir hádegi á sunnu- dag, þegar fór að hvessa. Ekki var um annað að ræða en að draga úr hraða skipsins og reyna að halda upp í veðrið. Bæði farþegum og s'kipverj- um leið heldur ónotalega um nóttina. Það vcr ekki fyrr en langt var liðið á mánudáginn að veðrinu tck að slota og hafði þá skipinu verið haldið upp í vindinn ‘í 15 klukkustunidir. Skipinu sem átti að vera í Osló á miðvikudagsmorgun kl. 10 mun seinka mikið. Sam- kvæmt áætlun átti skipið að vera undan Hjaltlandi í gær- kvöld um tíuleytið, en var þá enn statt 120 mílur vestur af Færeyjum. Horfur voru þá á að sigling'n myndi ganga bæri- lega úr því. NcsuSungaruppboð sem auglýst var í li., 12. og 13. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961, á hluta 'í Barónsstíg 12, hér í bænum, eign Margrétar Friðriksdóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsban'ka íslands, bæjargjaldkeans í Reykjavík og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri þriðju- daginn 13. jún'i 1961, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Málarameistarsr! Tilboð óskast í utanhússmálningu á byggingum heilsuhælis N.L.F.I. Hveragerði. Tilboðum sé skilað fyrir 15. þ.m. á skrifstofu heilsu- hælisins s'ími 32 Hveragerði og verða þar veittar allar upplýsingar verkinu viðvíkjandi. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Hveragerði, 6/6 1961. \ Árni Ásbjarnarson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.