Þjóðviljinn - 08.06.1961, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 08.06.1961, Qupperneq 7
6) ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 8. júnli 1961 Fimmtudágur 8. júní 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (7 þlÓOVILJINN fitsefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — ^Sósíalistaflokkurinn. — Ritst.iórar: tóagnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. — ITréttaritstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnp,son. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. ■iml 17-500 (5 líncrV Askriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Ofstækismenn ^tferli stjórnarklíkunnar í sambandi við kjaradeil- xirnar hefur verið með þeim endemum að hlið- stæður eru naumast til hér á landi, og hafa þó marg- ar ríkisstjórnir verið hér af lakasta tagi. Þeir sjö ráðherrar sem aðsetur eiga í stjórnarráðinu hafa sfet af öllu komið fram sem ríkisstjórn er slíkt nafn verðskuldaði; því fer mjög fjarri að þeir hafi talið það verkefni sitt að leysa deilurnar og tryggja fram- leiðslu og afkomu landsmanna; allar athafnir þeirra hafa verið við það miðaðar að koma í veg fyrir samninga, draga verkföllin á langinn og gera þau tor- leystari. TKegar verkföllin hófust höfðu fulltrúar atvinnurek- enda og verKafólks ræðzt við um fimm mánaða : skeið. Allir áttu von á því, að síðustu dagarnir fyrir : verkföllin yrðu notaðir til þess að reyna til þrautar } hvort samningar gætu tekizt, að sáttasemjari myndi } nota tímann til hins ýtrasta. En sú varð ekki raun- [ in á. Þrjá síðustu daga fyrir verkföll var alls ekki } ræðzt við, og duldist engum að ríkisstjórnin hafði i fyrirskipað sáttasemjara að sjá svo til að ekki yrði } reynt að leysa málin með samningum. T staðinn mælti ríkisstjórnin svo fyrir að reynt skyldi \ að beita valdboði, skammta verkfallsmönnum j kaup og kjör og láta fylgja taumlausar hótan- j ir. 'Ekki eru ráðherrarnir svo glámskyggnir að þeir hafi ímyndað sér að þessi yfirgangur ríkisvalds- I ins nægði til þess að beygja íslenzkt verkafólk; þess- \ vegna gat miðlunartillagan ekki haft neinn tilgang I annan en þann að koma í veg fyrir raunverulegar \ samningaviðræður um skeið, draga málin á langinn \ gera- þau flóknari og átökin harðari. \ Tjegar miðlunartillagan hafði verið felld með mikl- j *■ um yfirburðum, gerðust þau tíðindi að stærsti at- j vinnurekandi landsins, samvinnuhreyfingin, neitaði að j taka þátt í þessum gráa leik lengur, hóf samninga- | viðræður við verkalýðsfélögin og samdi á Akureyri. j Hver ríkisstjórn með eðlileg viðhorf hefði fagnað'j slíkum atburði, þegar hinn stærsti atvinnurekandi féllst á kjarabætur án þess að gera nokkrar kröfur j til ríkisvaldsins í því sambandi, en sú varð ekki Eraun á hér. Ríkisstjórnin og málgögn hennar hafa hafið trylltar árásir á samvinnuhreyfinguna af þessu iilefni og hótað beinum ofsóknum ríkisvalds og pen- Ángastofnana. Tjegar langstærsti atvinnurekandi landsins hafði tek- ið .þessa afstöðu taldi öll þjóðin einsætt að ekki yrði úndan því komizt að semja án tafar. Fjölmarg- ir atvinnurekendur voru sama sinnis, ekki sízt flug- félögin sem höfðu verið látin tapa milljónum á millj- ónir ofan til þess að streitast gegn smávægilegum kjarabótum til 40—50 manna. Þegar svo var komið að þessi félög töldu sér ekki fært að sóa fjármunum sínum þannig lengur heldur yrðu þau að semja, tók rikisstjórnin enn í taumana og setti ofbeldislög til þess að koma í veg fyrir að flugfélögin veldu þann eina kost sem er skynsamlegur. Með þessum kúgunar- lögum átti ekki aðeins að koma í veg fyrir að flugfélögin semdu, heldur voru þau að sjálfsögðu vísbending til allra atvinnurekenda um að halda áfram þvermóðsku sinni og sóa milljónatugum fyrir þjóðairheildinni í stað þess að sætta sig við óhjákvæmilegar staðreyndir. TTáðherrar sem þannig hegða sér eru ekki að stjórna ríki, heldur stefna þeir að dagvaxandi óstjórn. Þetta eru glórulausir ofstækismenn, og hver valdadagur þeirra er þjóðinni til óþurftar. Einasta nytjaverkið sem þeir geta gert úr þessu er að hunzkast úr ráðherrastól- . unum, en auðvitað munu þeir ekki gera það fremur en annað þarflegt fyrr en þeim er lúskrað til þess. — m. Vöidu á enni sér iim ókomin ár stimpilinn: VERIÍFALLSBRJÖTU11 Það er dimmt; að svo miklu is leyti sem getur orðið dimmt sl á íslandi á þessum árstíma. Hl Flestir Reykvíkingar gengnir M t;l náða, eða í þann veginn m leggja höfuðið á kcddann HÍ5 ------og lesa bænirnar sínar, = þeir sem enn halda þeim = gamla kristna sið. = Þá heyrist allt 'i einu flug- vélagnýr af Rey'kjavíkurflug- velli. Ljós hafa verið kveikt s á millilandaflugvél Flugfélags = Islands. Samtímis eru brautar- = ljósin kve'kt. Flugvélin rermur út á brautina, s’ðan erhúnknú- m m á loft. Hún hverfur til suð- = austurs. g „Var haít hljóti" == Við venjulegar lcringum- js| stæður er það ekkert óvenju- m legt að flugvél hefji sig á loft af Reykjavíkurflugvelli. iH En undan.farna daga hefur verið hljótt yfir flugvellinum, vegna verkfalls, af því flugfé- lögin neita hinum fáu verka- =|§ mönnum er hjá þe’m vinna = nm að hækka kaup þeirra um = brot af þeirri upphæð sem þau §HI segjast tapa á hverjum degi = sem flugvélarnar stöðvast. = Brottför flugvélarinnar vakti því nokkra athygli þeirra er 11= ekki voru gengnir til náða eða |H voru enn að lesa kvöldbænirn- m ar. Daginn eft'r skýrði Morg- |H unblaðið frá þv'i að flugvélin m hefði farið og sagði: m „Var liaft hijótt um fyrir- M ætlanir þar að lútandi, en m Guðmundur J. hafði engu að síður veður af þeim.“ Þá dreymir um þrælahúðir Acbmorgni skein sól. 1 hönd fór friðsamur en erilsamur dagur hjá verkfallsvörðum Dagsbrúnar. Atburður nætur- innar var hvarvetna ræddur bæinn; vakti undrun ^>g „Leiðin íil bættra lífskjara" I hvíta húsinu við Lækjar- torg ríkti e'kki gleðin einskær; ekki aðeins óblandinn fögnuð- urinn ýfir þvi að verkfalls- brot hafði tekizt f skjóli lið- ins næturhúms. Ráðherrarnir voru önnum kafnir — við lagasetnimgu. Ekki lög um það að verkamenn skyldu hafa kaup sem þeir og fjölskyldur þeirra gætu lifað fyrr. Nei, heldur við að setja lö.g uin að kaup verkamanna inætti ekki og skyldi ekki hækkaJ „Leiðin til bættra lífskjara“ er að þeirra dómi sú að halda verkamönnum á hungurstigi meðan auðfurstar kýla vömb sína. Undir kvöld birt'st árang- urinn af löngu strti ráðherra íhalds og atomkrata: Þræla- lög sem banna verkföll hjá flugfélögunum. Formaður anm- ars flugfélagsins varð svo barmafullur af hamingju yfir þessum þrælalögum að liann kvaddi blaðamem á fund sinn og lýsti fögnuði sínum og hamingju. Hefðu ýmsir ætlað þeim manni næmari sómatil- finningu. Formaður hins flug- félagsins var svo hcgvær að hann .fagnaði í einrúmi. Þau voru að þakka írestinu Það fór reið'alda um ger- vallt Island þegar þrælalög r‘ikisst;jórnarinnar voru lesin í kvöldfréttunum. Flugfélögin íslenzku hafa notið þeirrar hamingju að vera óskabörn þjóðarinnar. I landi fjarlægu öðrum heimsálfum gegna þau mikilvægu hlutverki á dögum hraða oklcar tíma. Þess höfðu þau not:ð í ríkum mæli. Allir vildu styðja vöxt þeirra og viðgangs.Án þess væru þau ekki til í dag. Dagsbrún hafði ekki aðeins gefið þeim einfald- an frest eins og öðrum at- vinnurekendum, heldur tvö- faldam frest, til þess einfalda verks að skilja að verka- man.nsf jölskylda getur ekki lifað mannsæmandi lífi i dag fyrif 4 þús. kr. á mánuðl. Nú voru fiugfélögin að þakka Dagsbrún tvöfa.lda frestinn. Félögin sem verið) höfðu óskabörn þjóðarinnar voru nú orðin vandræðabörn henrar. — Þegar eftirlætisbörnin í gamla daga tóku udp á því að gerast vandræðabörn var gripið t:l vandarins. Enn er til nóg hris á Islandi. Þar íer, Guðmundur J. oq menn hans Það barst út um bæinn síð- degis 3. þ.m. — á fæðingar- degi þrælajaganna — að von væri á flugvél Flugfélags ís- lands til Reykjavikur. Nú fór það ekki alveg eins hljótt og Hversvegna höfðu forráða- menn Flugfélagsins ,,bljó;t“ um brottför f lugvélarinnar ? Af því þessir heiðursmenn skömmuðust sín; þe:r voru að stelast. Þess vegna völdu þeir dimmasta tíma næturinnar eins og þjófarnir. Vafalaust hafa forráðamenr.i Flugfélags- ins og ráðherrarnir/ þakkað guði í kvöldbænum síaum fyr- ir að þeir væru nú ekki eins og aðrir menn —: þeir voru orðnir verkíallsbrjótar. Flugvélin á að lenda á næstu augnablilnim. Verkfallsverðir bíða við vélarinnar. — Þá er tilkynnt að flugfélagsmenn hafi flúið af hólmi — stigann komu flu,g- til Keflavíkurvallar! þjófflugiö nóttina áður, Þó var þetta enn feimnismál. Um ellefuleytið að kvöldi sést ó- venjumikill ,,jóreykur“ á veg- inum að skála Flugfélags Isl. á Reykjavíkurflugvelli. Þegar að er gáð kemur í ljós að þar fer Guðmundur J. og menn hans. Nokkrir eru einnig komnir til að taka á móti far- þegum flugvélarinr.ar. Kl. 11,20 kemur Njáll Símonarson, fulltrúi Flugfélagsins, og eitt- hvað er komið fleiri Flugfé- lagsmanna. Enn bæt:st 'I hóp þeirra sem ætla að taka á móti farþegum. Þeir hafa orð á að Guðmundur J. sé lið- stetkur og spyrja hvað standi til. En Guðmundur J. verst allra frétta um fyrirætlanir sínar. Og við nánari eftir- grennslanir kemur í ljós að hér er statt aðeins lítið brot af liði verkfallsmanna. Beðið með eítir- væntingu Það er e'kkert að gera nema bíða. Ég fer inn og læt fara vel um mig i biðsalnum. Brátt er hann orðinn fullur af liði Guðmundar J. og fólk- inu sem biður væntanlegra farþega; eitthvað var komið af forvitnum áhorfendum — auk m'in og „kollega" minna við Moggarin, sem komnir vor- um í „embættiser’’ndum“! Margir renna grunsemdaraua- um til liðs Guðmundar J- annars er sniallað i salm'm — og beðið með eftirvæntingn. Vélin nálgast Það er tekið að tilkynna i hátalara um væntanlega komu flugvélarinnar. Tollheimtu- menn og útlendingaeftirlit birt'st. Fleiri hátalaratilkynn- ingar; og spenningurinn eykst. Það er tilkynnt að flugvélin komi kl. hálfeitt. Litlu siðar að hún komi kl. 10 mín. yfir hálfeitt. Það er líkt og hún hafi fundið mótvind þegar húr. nálgað’st ströndina. Skyndi- lega kemur hreyfing á lið Guðmundar J. og ég rölti út. Þar er kominn Guðmundur J og menn hans að afgreiðsluskála Flugfélags Islands á Reykja- víkurflugvelli. Guðmundur J. ganga austur og menn hans með bygging- unni. Nokkrir þeirra fara inn' fyrir girðinguna, þar til Guð- mundur segir: Ekki fleiri inn á völlinn drengir — þlð verð- ið látnir vita ef ykkar gerist þörf. Flvðu aí vellinum Aðalhópurinn verður eftir og b'iður. hinir ganga um- hverfis bvggmguna og að flugvélarstiganum framan við hana; bíða b^r rclegir og kurte'sir sem hefðu þeir gensr- ið í 'kirk.iu. Stúlkur í skrif- stofugluggum bvggingari''inar siá að lið Guðmundar J. er ekki í ,.úniform:“ -— en ssmt er þar margur knálegur stráv- ur. Hópur Guðmundar J. stendur sér úti v'ð stiVann. Tollheimt”mpnn. Flugfélags- men.n. útlendingaeftirlit og aðri” stnnda nær hús'nu. Þ”ð er pTIP'n'-rncnir p •mörcn11 ng h-nam'r }.n,fa hl.ióðnað. Stundin er Þá, gellnr við í hátaleranum að flugvél Fl"gfélag« Islands. sé lent ■-— á. KeGrvíkurflug- vell'! Þa'ð kveður við almenn- ur híátur. Flugfélag íslands liafði flú- ið pilta Guðmundar J. Þannig lauk þeirri lotu. Flu.gfélögin liöfðu átt valið milli þess að verða við óskum verkamaniia sinna, um kaup sem þeir gætu lifað fyrir — eða skipa sér í hóp fjand- manna íslenzkrar alþýðu. Þau völdu að skipa sér í fjanda- flokkin. Þau aíhentu sjálfsá- kvörðunarrétt sinn ‘I hendur Vinnuveitendasambandinju; — gert sjálf sig að aumingjum. Sú ákvörðun þeirra olli mörgum miklum vonbrigð- um og sársauka. En þau áttu valið. Þau völdu á enui sér um ókom:nn ár stimpilinn „VERKFALLSBRJÓTUR". Þeirra er ábyrgðin. J. B. «> Árbæjarsafnið opnað sl. sunnudag; fyrr en áður Árbæjarsafn var opnað á þessu sumri sl. sunnudag. Er það í fyrsta lagi, því að áður hefur safnið ekki verið opnað fyrr en 20. júní. Á útivistarsvæðinu i Árbæ eru nú þrjú liús til sýnis fyrir almenning og hið fjórða, Dill- onshús, komst á grunn rétt fyrir mánaðamót. Aðgangseyr- ir í einn lagi fyrir öll húsin er kr. 10 fyrir kr. 5 fyrir börn aldurs, sem koma ein síns liðs, en ókeypis fyrir börn í fylgd með fullorðnum. I Árbæ og Smiðshús hafa bætzt góðir munir, svo sem gamalt skatthol og fallegur f. Láru og Vilhjálms Finseris sendiherra, 'i Árbæ. Þá er torfkirkjan frá Silfra- stöðum í fyrsta sinn opin al- menningi t:l sýnis, en hún er húin góðum kirkjugripum. Veitingatjaldi verður slegið upp á túninu, likt og í fyrra, eins fljctt og kostur er, en þá varð Árbæjarkaffi vinsælt hiá beim pem höfðu dvöl á fullorðm og t útiv'starsvæðinu í góðviðri um innan 16 ára helgar. j Það skal tekið fram, að með- an safnið er op:ð fara engar I kirkiulegar athafnir fram í , torfkirkiumii á sýningart.íma, .heldur fvrir hádegi. Daglegur , sýningart’ími er frá kl. 2 til hengilampi í Smðshúsi, en 6 e.h., um helgar einum tíma dúnhreinsunartæki frá Engey lengur eða t:l kl. 7, en lokað' °S sýnisliorn af teppasafni á mánudögum. iiiiiimiiiiimmiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii uqlti&niqtsf' 1 5 Thórsarámir og aðrar af- E ætur þjóðfélagsins hafa 5 löngu fundið að hverskonar E spákaupmennsku cg gróða- E \ brall hefur verið auðveld- = ara að framkvæma áratug- ónafyrirtæki of langt. Það er ekki nóg afsökun þó illa fangið Thórsaragull sé „á- vaxtað“ á þessu sviði. Heldur . ekki að mágur for- sætisráðherra, Guðmund- ur Vilhjálmsson, sé formað- ur annars flugfélagsins, og annar innsti koppur í húri eftir því, að hafa sett bráða- birgðaLögin um flugfélögin og verkfallið nú en þeir sjö seinheppnu, skjálfandi menn sem um slundarsakir eiga setu í ráðherrastólum og forvígismenn Flugfélags Is- lands og Loftleiða, sem undanfarna daga hafa ver- Guðmundur Vilhjálmsson og Kriþtján Guðlaugsspn og Örn Johnson og aðrir pótin- tátar rjúka emjandi til Ól- afs Thórs og lieimta bráða- birgðalög, fremur en setj- ast við samningaborð og semja við hina fáu verk- fallsmenn sem slarfa hjá Þjóðnýting nna um reiði flestra. En til voru þéir _ sem fögnuðu ákaft: peninga- E furstarnir reykVisku, sem E dreymir um þrælabúðir á E íslandi, þar sem þeir geti ráð-' E ið hve mikið íslenzkur verka- = maður fær í kaup, hve mi'kla = mjólk verkamannsbörnin = drekka, hve mikið brauð þau = fá, hve góðum fötum þau = klæðast. Mennirnir sem 5 dreymir um að þeir „gömlu = góðu“ tímar komi aftur að = bömin sín þekk'st, að það sjá- = ist á fatnaði og holdafari að = þau eru ekki alþýðuböm held- = ur „heldri mar.cia“ börn. - = ina eftir stríð í flugfélög- um en t.d. togaraútgerð, og því hefur illa fengnu fjár- magni „ættarinnar" verið í vaxandi mæli beint inn á það svið. Jafnframt hefur ríkið verið látið veita flug- félögunum alla hugsanlega fyrirgreiðslu, þau hafa t. d. ■ekki þurft nema að nefna ríkisábyrgðir fyrir háum lánum og allt verið gert til að hossa þeim og ýla undir þau. ★ En nú gengur „fyrir- greiðsla" ríkisstjórnar Ól- afs Thórs fyrir þessi millj- íhaldsins, laugsson, hinu. Thórs Kristján Játinn heita Ríkisstjóm hefur nú öðm Guð- fyrir Ólafs sinni á einu ári skipað forseta Is- lands að gefa út. bráða- birgðalög í beina þágu þess- ara tveggja auðfélaga, og hefðu ein bráðabirgðalög, eins og um flugmánnaverk- fallið í fyrra, verið einum of mikið, hvað þá tvenn! Svo óheyrileg misnotkun á ákvæðum stjórnarskrárinn- ar um setningu bráðabirgða- laga er engri ríkisStjórn stæt.t á enda mun að því draga, að engir sjái meir ið nærri því að sleppa sér í hysterískum barlómi vegna þess að verkalýðsfélögin skuli hafa gert verkfall. Vita mega þó hinir vesælu forvígismenn Flugfélags Is- lands og Loftleiða að á Is- landi er verkfall lögleg framkvæmd, og að sú leið er alltaf opin og eðlileg til lyktar hverju verkfalli og vinnudeilu, að semja við hlutaðoigendur. Þessari ein- földu sfaðreynd yirðast for- vígismenn • flugfélaganna hreinlega. hafa glej-mi ! Og félögunum, um kaup þeirra og kjör. ★ Það er líkast því sem hvorki Guðmundur Vil- hjálmsson né Kristján Guð- laugsson né Örn Johnson né Ólafur Thórs og hinar ráð- herratuskumar geri sér ljóst, að þeir hafa gert sig að athlægi um allt land. Það er emjað í útvarpi og blöðum dag eftir dag um að flugfélögin tapi miiljón- um króna daglega vegna verkfallsins, framtíð félag- anna sé í veði, gjaldþrot og hrun ‘framundan. en samt neilar Kristján Guðlaugs- son að bjarga öllu við með því að verða við kröfum 14 starfsmanna Loftleiða um leiðréttingar á kaupi, sem varla nema meim en 500 kr. á dag! Og fyrir þessar 500 lcrónur er Kristján Guð- laugsson og öll stjórn Loft- leiða reiðubúin að setja framtíð fyrirtækisins í liættu, og jafnvel tapa milljónum daglega ef íhalds- blöðin hafa rétt fyrir sér! Og þessi milljónafyrirtæki halda sig geta kallað á sam- úð almennings með svo glórulausu ofstæki, svo bandvitlausu mati á hag þess fyrirtækis sem þeir stjórna. Sama á við um Guðmund Vilhjálmsson, Öm Johnson og legátana sem með þeim stjórna Flugfélagi íslands, þó upphæðin væri þar kannski 1000 krónur á dag. Eða þó gert væri ráð fyrir, eins og gert var í Þjóðviljanum um daginn, að áætla að bæði flugfélögin gætu þurft að greiða um hálfa milljón kr. á ári, ef þau gengju heiðarlega og tafarlaust að verkamanna. öllum kröfum Hafi nokkrir menn nokk- urn tíma sýnt að þeir eru alls ófærir að stjórna millj- ónafyrirtækjum eru það þessir legátar í stjórn og framkvæmdast.jórn beggja flugfélaganna. Þeir hafa nú auglýst ofstæki _ sitt svo að ■ ekki þarf framar vitnanna við. Og með því að láta Ólaf Thórs misnota vald rikis- stjórnarinnar til setningu bráðabi r gð al a ga. tvívegis á einu ári í þágu þessara auð- félaga, hafa þeir gert sjálf- an rekstur félaganna að stórpólitisku vandamáli. Sjálfsagt er þeim Ijóst, að hyggist þeir reka flugfélög- in í ósvífnu stríði við al- þýðusamtökin í landinu, verður þar ekki barizt ein- ungis á aðra hlið. Hyggist. Flugfélag Islands og Loft- leiðir ætla að lifa af póli- tískri náð og valdi Ólafs Thórs og Gylfa Þ. Gísla- sonar, i andstöðu við allt sem heilbrigt er í íslenzkri verkalýðshreyfingu, þarf kannski ekki nema þeir Óli fígúra og Gylfi veltist ú‘C ráðherrastólunum til þesst að sú þjóðarnauðsyn verðí framkvæmd að þjóðnýta þessi milljónafyrirtæki, sem svo herfilega hafa misnot- að pólitíska aðstöðu hlut- hafa sinna og afturhaldsins í landinu. Forvigismenn flugfélaganna hafa auglýst fyrir allri þjóðinni að þeir eru gjörsamlega óhæfir til að stjórna fyrirtækjum sín- um og reka þau. Þeir virð- ast hafa kosið að reka þau í stríði við verkalýðshreyf- ingu landsins. Þeir hafa kcsið að gera þau að póli- tísku bitbeini. Ólíklegt er að, þeir geri sér ljóst hvert þessi afstaða leiðir, en það sem hlýtur strax að koma upp og verða fylgt eftir með sívaxandi þunga er skilyrð- islaus krafa um þjóðnýtinau Flugfélags Islands og Loft- leiða. Og þangað til mega félögin fá að fullreyna hvað þýðir að fyrirgera áliti sinu hjá meirihluta ísl^nzku þjóðarinnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.