Þjóðviljinn - 08.06.1961, Síða 11

Þjóðviljinn - 08.06.1961, Síða 11
Fimmtudagur 8. júní 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið 1 dag or fimmtudagur 8. júní. —Túngí í há>ti5rl kl.. (&39:. 1—i ' Árdegitiliáfliisði kl. l.ll’. +ti:rSí5- degisháflæöi Ul. JSI W. , .. ,y| i;, Næturvarzla vikuna 4.—10. júní er í L,yfjabú5inni Iöimni, sími 17911. SlyaavarBstofan er opln allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R «r á aama atað ki. 18 til 8. »5mi 1-50-30 Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. . . CTVARPH) I DAG: 12.55 Á frívaktinni. 18.30 Tónleik- ar: Lög úr óperum. 20.00 Tón- leikar: Sellósónata nr. 3 i g-moll eftir Balch. 20.20 Erlend rödd: Leikritaskáldið Arthur Miller tal- ar um Bandaríkjastjórn og menntamenn (Halldór Þorsteins- son bókavörður). 20.-k0 Létt- klassíslc tónlist: Pianóleikarinn Lconard Pennario leikur með Hollywood Bowl hljómsveitinni; Garmen Dragon stjórnar. 21.05 Lög og söngvar frá Norðurlönd- um: Dagskrá að tilhlutan Rit- höfundasambands Islands. . 21.40 Ástarsöngvar frá ýmsum löndum. 22.10 Kvöldsagan: „Þríhyrndi hatturinn" eftir Antonio de Al- arcón, i þýðingu Sonju Diego; 1. (Eivindur Erlendsson). 22.30 Sin- fóniskir tónleikar: Sinfónía nr. 1 í e-moll eftir Aram Katsjatúr- ían. 23.15 Dagskrárlok. 1 Hek'a fer frá Knup- ‘ mkhh'áhöfn í "'kvöld til Gautaþorgar .: •og, Kristiansand. Esja. er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld að auustan úr .hringferð. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Skjaidbreið er í Rvik. Herðubreið er á Austfjörðum á noröurleið. t- t Brúanfoss fór frá d Hamtoorg 5. þ.m. til J Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Rvík 3. þ.m. til Rotterdam og Hamborg- ar. Fjallfoss er í Reykjavik. Goðafoss fór frá Immingham 6. þ.m. til Hamborgar, Kaupmanna- hafnar og Gautaborgar. Gullfoss fór frá Leith 5. þ.m. Væntanleg- ur til Reykjavíkur á ytri höfn- ina árdegis i dag. Skipið kemur að bryggju um kl. 8.30. Lagarfoss fór frá Hull ,í gær til Grimsby, Noregs og Hamborgar. Reykja- foss fór frá Haugesundi i. gær til Bergen og íslands. Selfoss ,fór frá Vestmannáeyjum 30. f.m. til N.Y. Tröliafo'ss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Hamborg 6. þ.m. til Rostock, Gdynia, Mánty- luoto og Kotka. Hvassafe’l er í On- ega. Arnarfeil er í Archangelsk. Jökul- fell lestar í Noregi. Fer þaðan væntanlcga 10. þ.m. áleiðis til Isla.nds. Dísarfell los- ar timbur á Nbrðuriandshofnúm. Litlafell er i Reykjavík. Helga- fell er í Reykjavík. Hamra,TélÞ fór 6. þ.m. frá Hamborg,, áleiðr is t'il Batumi. Á mor'gun, föstudag !9:.' ’ ’júhí’ >eri i-J Snorri Stiuriuson, _••• væptan- ur frá N.Y. kl 06,30. Fer til Luxemborgai' kl. 08.00. Kemur til bakni frá Luxemborg kl. 23.59. Heldur áleiðis til N.Y. kl. 01.30. Þorfinnur Karisefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 09.00. Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og" Hamborgar kl. 10.30. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 00.30. Lesstofa MIR er opin fyrst um sinn alla virka daga kl. 1.30—6.30 e.li. og n.k. laugardag 11. júní kl. 10—12 f.h. og 2—4 e.h. Félagsmenn Reykjavíkurdeild- ar eru beðnir að koma og greiða árgjöld sín. iniónjfjíí Lárétt: 2 strýtu 7 félag 9 kvennafn 10 neyta 12 gin 13 mánuður 14 þý 16 sefa 18 eldstæði 20 frumefni 21 lasta. Lóðrétt: •1 geymslan 3 eink.st. 4 grenjar 5 kvennafn 6 hetjurnar 11 beitan 15 karlnafn 17 upphaf 19 sk.st. Quðspekifélagið. I dag kl. ,17—j9 vqrður tekið á móti gjaldi fyrir sumkrskóiann. Gjáldið er kr. 150. — Afgreiðs’a í húsí félagsins'Ing- ólfsstræti 22. Bamaheimill Styrktarfélags van- gefinna, Lyngás við Safamýri 5, verður til sýnis fyrir félagsmenn og aðra, sem hafa hug á :að skoða heimiiið, i kvöld. Stjórnin. Tæknifræðifélag lslands. Skrifstofa í Tjarnargötu 4 (3. hæð). Upplýsingiar um tækni- fræðinám þriðjudaga og föstu- daga klukkan 17—19 og laugar- daga klukkan 13.15—15.00. Smurt brauð snittur MHVGARÐUR ÞÓRSGÖTU 1. ■6 m ELDHtíSSETT H SVEFNBEKKIR ■ SVEFNSÓFAR HHOTAN húsgagnaverzJun Þórsgötu 1 HafiS samband við Mjóstræti Áríðandi er að allir sem hafa undir höndum undir- skriftalista í söfnun Samtaka herr.iámsandstæðinga hafi sant'- band við skrifstofuna, Mjó- stræti 3, annarri hæð. Skrif- stofan er opin daglega kl. 9 til 22, simar 2-36-47 og 2-47-01. ^ Fólk sem selur happdrætt- ismiða samtakanna er beðið að gera skil eins fljótt og auðið er. Húseigendur Nýir og gamlir miðstöðvarkatl- ar á tækifærisverði. Smíðum svala- og stigahandrið. Við- gerðir og uppsetning á olíu- kynditækjum, heimiiistækjum og margs konar vélaviðgerð- ir Ýmiss kónar nýsmíði. Látið fagmenn annast verkið. FLÖKÁGATA 6. sími 24912: Húsgögn og innréttingar Tökum að okkur smíði * húsgögnum og innréttingum. Leitið upplýsinga. Almenna Inisgagnavinnn- stofan. TTtbreiðið Þióðviljann l^öiftinqor Margery Allingham: V o|f e 11 u r f r á 45. DAGUR inn að komast hjá öllu öðru. Það er allt fullt af vondu iólki,“ sagði hann eins og við sjálfan sig. „Það var tvennt sem hún sagði okkur,“ sagði Campion. Oates kinkaði kolli. „(a) Frú Potter var svo mið- ur sín eða leið í skapi að henni stóð á sama um gamla kött- inn, og (b) síminn hennar hringdi klukkan hálffimm. Hið íyrra getur haft þýðingu en þarf ekki að hafa það. Hitt þarf að grafast fyrir um, það kynni að verða mikilvægt.“ Síðan sneri hann sér að Camp- ion. ,,Það er skrítið. er það ekki?“ ,,Hvað er skrítið?“ „Allt þetta frá upphafi til enda. Tveir glæpir hver á fæt- ur öðrum. Þegar þér hringduð til mín síðdegis í dag hélt ég að komast mundi upp um þennan glæp fyrirhafnarlaust. Manndrápsfýsn í stúlkunni. Af- komendur frægra manna eru oft dálítið jafnvægislausir. En i þetta sinn, skulið þér vita, er ég engan veginn viss.“ Campion þagði og hlustaði og fulltrúinn hélt áfram, gráu góðlegu augun íhugul og inn- hverf. „Fannst >'ður konan vera nokkuð öfgafull eða kannski hið gagnstæða? Ég á við það hvort frú Potter muni hafa verið í æstu skapi.“ „Sjálfsmorð?1* spurði ' Camp- ion, ;,Já, mér datt það í hug. Enn liggja ekki fyrir neinar sann- anir á hvorugan veginn. Við vitum ekki einu sinni hver dánarorsökin var. Mér er illa við að trúa á ágizkanir. Þær reynast sjaldan réttar. Eins og nú er ástatt er betra að bíta sig ekki í neitt sérstakt. „Æ,“ sagði herra Campion, og augun í honum ui-ðu svip- laus eins og hugmynd sem hafði .leynzt í hugarfylgsnum hans síðan harmleikurinn gerð- ist, hefði allt í einu stigið fram í dagsljósið í öllum sinum fáránleika. „Sannast að segja,“ sagði full- trúinn, og sló blöðunum sem hann hafði í hendinni, utan í eitthvert stigarið í hálfkæringi, ’.ssannast J,að; segja þá <er þetta meiri mannleysan, þessi Potter. Það var sannarlegt gustuka- verk sem frú Lafcadio gerði Éj honum, að fara með hann og koma honum í rúmið. í fyrra- málið býzt ég við að hann verði fús til að leysa frá skjóð- urini. Við skulum ekki búa dk'k- ur til neinar ímyndanir fyrr en við sjáum hvað hann hefur að segja.“ „Ekki geta bæði Lísa og skólinn haft tóm ósannindi fram að færa“, .sagði Camþion. „Nei,‘‘ sagði Oates. „Nei, rétt er það. Því má ég ekki gleyma“. Hann þagnaði og leit á félaga sinn. „Ef hið fyrsta sem hann sagði hefur verið lygi og uppgerð,“ sagði hann. „þá ætla ég' að gefast upp.“ Þetta loforð var sjálfefnt, því það var auðséð öllum sem á horfðu að herra Potter hafðí verið að látast. Fulltrúinn hélt áfram að tala. „Þessi ítalska kona sem köll- uð er Lísa,“ sagði hann, „það er heldur slakt vitni, en sann- orð held ég hún sé, og þó veit maður aldrei. Hún hefur lík- lega rétt fyrir sér í því að þetta hefur verið eitur. Þó svo fari að krufningin segi ekki neitt til um það, mun efnaT greiningin skerá úrúriÞað . er mikil furða hvað efnafræðing- arnir geta. Campion. Þó þeir hafi ekki nema milljónasta part úr grammi, þykjast þeir handvissir svo að þeir eru al- búnir að sverja fyrir rétti. Oftast sannast það sem þeir segja. Campion yppti öxlum af við- bjóði. „Eitur“, sagði hann. „Leiðin- leg aðferð vægast sagt.“ „Jahá,“ sagði fulltrúinn. og leit á hann. „Hriífsstunga og ef til vill eitur. ítalskt fólk á sveimi. Það er íhugunarvert“. ,,Lísa?“ Herra Campion varð undrandi og mjög eíablandinn á svip. ,,Nei. nei, ekki sagði ég það. Mér datt það ekki einu sinni í þug. Ég er aðeins að leita svo líklega sem ólíklega. Það borgar sig stundum. Vitið þér hver hún er?“ „Hver? Rósa-Rósa?“ • „Já, það er hún, væni minn. Hún er systur- eða bróðurdótt- ir Gídó gamja. Hún er í búð í Saffron Hill. Vitið þér nokkuð um það?“ „Ég' skil ekki í hvaða sam- bandi náfrænka stórbófa þarf að vera við dauða heiðarlegrar frúar í Bayswater.“ sagði Campion. ,,Ekki ég heldur,“ sagði full- trúinn og saug upp í nefið. „en það er rétt að hafa það í huga.“ Herra Campion opnaði munn- inn og ætlaði að fara að tala. en hætti við það, andvarpaði og hélt áfram þegjandi. ..Segið það,“ sagði fulltrúinn án þess að-Hta í kringum sig. Campion hristi höfuðið. „Það lítur ~út ðiriá x>g íjar- stæða,“ sagði hann, ,,og samt ___ __Ji „Það er bezt að ségja það samt. Það er allt fullt af fjar- stæðum hvort sem er. Það er okkar verk, eða að minnsta kosti mitt, að uppgötva stað- reyndir, ekki ,að láta hugann reika, og samt höfum við leyft okkur að víkja inn á annar- legar leiðir síðasta hálftimann eins og við værum hreinir við- vaningar. Hvað munar þá um eina vitleysuna enn. Leysið frá skjóðunni.“ Herra Campion sagði frá grun sínum viðvíkjandi Max Fustian. ,,Nei,“ sagði hann að síð- ustu. „Þetta hefur ekki við neitt að styðjast. Ég hafði veik- ian grun um hann í sambandi við morðið á Dacre, en í þetta skipti hgld ég það komi ekki til málá.“. ,,Áslæðuna,“ sagði Oates á- kafur. „Finnið ástæðuna, það er eina leiðin til að tengja þessa tvo glæpi. Finnið ástæð- una og þá finnum við söku- dólginn". „Morð eða sjálfsmorð ann- iars?“ sagði Campion. Oates ýppti öxlum. „Ef til vill. Það held ég' samt varla. Og svo, hVer var ástæða morðingjans? Ég skal segja yð- ur nokkuð,“ hélt hann áfram og lifnaði allt í einu við. „Sé þetta eitrun þá finnum við skýringuna. Morðið á Dacre var óúndirbúið, það varð af tilvilj- un. Ilver sem var hefði getað gert það. En nú er öðru máli að gegna. Sé þetta morð, þá hefur það, verið þaulhugsað fyrirfrám. Það er erigln fi?tæða til að halda að tveir dráps- menn leiki lausum hala í sömu fjölskylduhrni í einu, þess vegna- eru allar líkur á að þetta sé sami maðurinn, og trúi því ekki að nokkur lifandi maður sé fær um að vinna bæði verkin.“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.