Þjóðviljinn - 15.06.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. júní 1961
Flokksskiiístofur í Tjainargoðu 20
Skrifstofa miðstjórnar opin daglega virka
daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga
kl. 10—12. — Sími 17512.
Sósíalistafélag Reykjavíkur
tiikynnir:
I.Iunið kaffikvöldið í kvöld
kl. 9 í Tjarnargötu 20.
Þjóðhátíðarfagnaður ÆFK
Æskulýðsfylkingin í Reykja-
vík og Kópavogi efna til sam-
eiginlegs þjóðhátíðarfagnaðar í
Storkklúbbnum uppi, fösludag-
inn 16. júní. •—- Fjölbreytt
skemmtiatriði, Félagar fjöl-
mennið. Skemmtinefndin.
í £t f' t %■?' V*
I
l<
S'iílIOIÍO
tjk
omríM
syna d&o
kjarabœtur eru raunhœfar
Þau kynlegu tíðindi gerast
í gær að Morgunblað'ð og Al-
þýðublaðið lýsa miklum áhyggj-
um yfir afkomu SÍS og telja að
samvinnufyrirtæki geti með
engu móti borið þá kauphækk-
un sem þau hafa samið um.
Hefur slík umhyggja fyrir
samvinnuhreyfingunni aldrei
Lokabindi vandaðrar útgáfu á
þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar
Sjötta og síð^sta bindi í hinni
nýju og vönduðu út.gáfu þjóð-
sagna Jóns Árnasonar er kom-
ið út. Er verkið þá alis orðið
«m 36C0 blaðsíður í stóru broti;
Jesmálssíðurnar eru rúmar 3000,
að viðbættum athugasemdum
aftan við hvert bindi, formál-
urn, greinargerðum, skrám o.
II.
í sjötta bindinu ber mest á
skrám um allt verkið. FVemst
er þó álfasagnasafn Ólafs í
Purkey á Breiðafirði, en huldu-
fólk var honum jafn rauriveru-
3egt og hvert annað fólk. Samdi
hann rit sitt fyrst og fremst
til varnar álfatrúnni, og skín
barnsleg trú hans á tilveru
þeirra gegnum hverja frásögn
hans, jafnframt því sem hún
geislar af heilagri vandlætingu
yfir þeim sem neita að trúa til-
veru þeirra.
Ýtarlegar r.afnaskrár
Fyrsti hluti skránna í 6. bindi
þjóðsagnasafnsins fjallar um
handrlt og heimildarmenn, en
arunar hlutinn, sem er lang-
stærstur, er nafnaskrá. Skrá
iim mannanöfri, drauga og
vætta tekrr yfir 5330 nöcn og
er þar gerð grein fyrir hverri
Húsgögn og
1 innréttingar
1 Tökum að okkur smlði *
I húsgögnum og innréttingum
1 Leitið upplýsinga.
1 Almenna hdsgagnavinnn-
stofan.
--í
ELDHÚSSETT
S\EFNBEKKIR
SVEFNSÓFAR
■f HNQTAN
í húsgagnaverzlun,
! Þórsgötu 1.
Smurt brauð
, snittur
f MBEKJARÐUR ;
! ÞÓRSGÖTU 1.
persónu sem í þjóðsögunum er
nefnd, bæði sannsögulegum og
öðrum. Annar hluti nafnaskrár
eru staðarnöfn, alls 4700, þriðji
hlutinn ýmis ríöfn, heiti rita,
galdrastafa, ætta o. s. frv., alls
um þúsund nöfn. I nafnaskrán-
um öllum eru þvi samtals um
11000 nöfn, og þær vísa til um
24 þús. staða í allri útgáfunni.
Þriðja skráin er atriðaskrá og
visar til 21 þús. staða í útgáf-
unni. Með hennar hjálp á að
vera unnt að rekja sig milli
samsvarandi minna (mótífa) og
efnisatriða í mismunandi sög-
um.
Fjórða skráin er flokkun æv-
’ntýra í útgáfunni eftir alþjóð-
legu táknkerfi þjóðsagnafræð-
inga. Fimmta og siðasta skráin
er á ensku, orðalykill og stutt
skrá fyrir er’enda þióðsegna-
fræðinea til að finna i útgáf-
unni þ.jóðsögur eða minni þs:rr-
ar tegundar sem þeir leita að.
Loks er að lokum 6. bindis
skrá r'thandasýnishorna í öll-
um bindunum, efnisyfirlit og
leiðréttingar.
Bókaútgáfan Þjóðsaga gef-
ur þjóðsagnasafnið út, en um-
sjón með útgáfunni hafa þeir
haft Árni Böðvarsson cand.
mag. og Bjarni Vilhjálmsson
cand. mag. Eru nú liðin átta
ár síðan þeir hófu störf við út-
gáfuna, en fyrsta bindi þjóð-
sagnasafnsins kom út haustið
1954.
Sildvsiðarncr
Framhald af 12. síðu
með samningum milli LlÚ og
Félags síldarsaltenda á Norð-
ur- og Austurlandi. Þeir samn-
ingar standa nú yfir óg ætlun-
in er að ljúka þeim fyrír
he’gi.
Bíða, verðákvörðunar
Nokkrir síldarbátar eru þeg-
ar komnir á miðin og fregnir
frá þeim ásamt niðustöðum
fiskifræðinga benda 1il að
veiðihorfur séu með betra
móti. Á þeim Stöðum þar sem
kjarasamningar hafa tekizt eru
margir bátar tilbúnir á sí’d-
veiðar en fara ekki af sfað
vegna óvissunnar um síldar-
verðið. Drátturinn á verð-
ákvörðun getur því orðið þjóð-
inni dýr.
Sveinn og Emll
Þeir sem öðrum framur bera
ábyrgð á þessu ófremdar-
ástandi eru Emil Jónsson og
Sveinn Benediktsson. Emil hef-
; ur látið meirihluta stjórnar-
flokkanna í síldarverksmiðiu-
•’tiórn trassa ákvörðun
bræðs’usíldarverðs og neita að
ganga frá kiar^-amn’ngum við
verlíamenn á Sighifirði. en eins
og rakið var hér í blaðinu í
gær getur það valdið stór-
tjóni, því að viku tekur að
gera verksmiðjurnar færar um
að taka á rnóti síld.
Sveinn Benediktsson er
he’zti ráðamaður í samtökum
síldarsaltenda, auk þess sem
hann situr í stjórn sildarverk-
smiðjanna, og hefur hagsmuni
af því að halda síldarverðinu
niðri, en það telur hann auð-
ve'rlast ef verðákvörðun er
dregin þangað til skipin eru
komin á miðin.
fyrr sézt í Morgunblað'nu. Mál-
gagn samvinnusamtakanna,
Tímirm, hefur hins vegar haft
allt aðra sögu að segja. Þegar
samvinnufélcgin liöfðu samið
við verklýðssamtökin sagði það
blað ‘í forustugrein:
,,Það er reynt að koma til
móts við kjarabótaþörf lág-
launafólks, án þess að reisa
þurij nýja dýrtíðaröldu, ef rétt
er stjórnað. Kauphækkunin er
ekki meiri en svo, að atvinnu-
vegirnir eig'a :‘3 geta rjsið und-
lienni, ef ekki er viðhaldið ok-
urvöxtum og lánsfjárhöftum úr
hófi fram og öðrum ósam-
gjörnum álögum.“
Reikn’ngar SÍS fyrir síðasta
ár staðfesta algerlega þessa
niðurstöðu. Áætlað hefur verið
að heildarkaupgre’ðslur SÍS
Iiafi á síðasta ári numið 50
milljónum króna. 10% kaup-
hækkun og 1% í styrktar- og
sjúkrasjóð félaganna nemur
því 5,5 milljónum króna. Ein
saman HÆKKUNIN á vaxta-
greiðslum SÍS á síðasta ári
vegna aukins okurs ríkisbank-
anna ram hinsvegar 8,5 millj-
ónum króna, miklu hærri upp-
hæð en nú hefur ver’ð samið
um í kjarabætur. Forustumenn
SÍS áætla að auknar álögur á
SÍS af völdúm viðreisnarinnar
nemi nær 15 milljónum króna á
s'íðasta ári. Engu að síður nam
tekjuafgangur á rekstrarreikn-
ingi nær 6 milljónum króna á
síðasta ári, hærri upphæð en
árið áður, og höfðu þó áður
verið afskrifaðar 10 milljónir
króna. Allt staðfestir þetta nið-
urstöðu Tímans og sýnir að á-
byggjur Morgusnblaðsins (!) út
af afkomu samvinnufyrirtækj-
anna eru hræsnin einber.
Lúðvíg lætur af
skólastjérninni
Handíða^- og myndlistaskól-
anum verður slitið í dag,
fimmtudag( jkl. 4 síðd. í húsa-
kynnúní skólar.3 að Skipholti
1. Lúðvíg Guðmundsson skóla-
stjóri. sem stofnaði skólann
fyrir 22 árum og stýrt hefur
skólanum æ síðan, hefur nú
sagt lausu embætti s'inu sakir
vauheilsu.
Að skólaslitum loknum verð-
ur vorsýning skólans opnuð
á sama stað. Verður sýningin
opir.i í dag til kl. 10 síðd. og
á morgun kl. 2—10 síðdegis.
Sýning’n er opin almennimgi
ókeypis.
Skólast.jórinn hefur beði'ð
blaðið geta 5ess. auk kenn-
ara og nemenda skólans frá sl.
vetri, séu kemiarár og nemend-
ur fyrri ára, svo og aðrir vinir
skólans, boðnir velkomnir tii
skólaslitanna, á meðan húsrúm
leyfir.
Konan mín og móðir okkar
MARGRÉT GUÐNADÓTTIR,
Laugavegi 44,
verður jarðsungin föstudaginn 16. júní, kl. 1,30 frá
Fossvogskirkju. Þeim, sem vildu minnast hinnar
látnu er vinsamlega ber.it á Krabbameinsfélag ís-
lands.
Benedikt Sveinsson^
Áslaug Benediktsdóttir,
Lára Benediktsdóttir,
Krisibor.g Benediktsdóttir,
Valur Benediktsson.
-«>
¥0 02 ten 6$2§-
Þórður
sjóari
Jack og Miriam voru mjög hrifin af eyjunni. „Þetta
verður frægur ferðamannastaður,“ sagði Jack, „hvar
höfum við svona fallegan stað í Ameríku? Ég þori
að fullyrða að fólk myndi streyma hingað, ef það
vissi um þessa eyju.“ Eva fylgdi þeim að gömlu og
* marjnlausu húsi, sem virtist I góðu ásigkomulagi.
„Fyrst ykkur finnst svo fallegt hér megið þið hafa
þetta hús til umráða. Þegar þið giftið ykkur þurfið
þið ekki að hafa áhyggjur út af húsnæðinu. Húsið
er ef til vill dálítið gamaldags, en ég hugsa að það
hæfi vel nýgiftu fólki.“