Þjóðviljinn - 15.06.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.06.1961, Blaðsíða 10
$|0) — ÞJóÐVILJINN Flmmtudagur 15. júní 1961 íslenzk íramleiSsla Verzlunin Eezt, sem nýlega er flutt að Klapparstíg 34, framleiðir nú cg selur sér- staklega faliegar kápur úr ninoflexi,- efni sem þolir þvott vel og er sérlega hentugt í sumarkápur. Finnig hefur verzlunin hálfsíða jakka úr þessu sama efni. Heimilisþátturinn fékk ung- frú Birnu Geirsdóttur, yngstu systur Sisríðar Geirs- dóttur, til að sitja fyrir í sumarkápu og jakka úr ninoflexi, hvortveggja saum- að hjá Bezt. Kápan er bein- hvít að lit, með stóru falli í bakið, hálfsíðum ermum og breiðu uppslagi, kragalaus og hneppt með þrem stórum hnöppum. Jakkinn er grænn, þrí- hnepptur, með hnýttu belti og er sérstaklega við hæfi ungra stúlkna. Bæði kápan og jakkinn eru til í fleiri lit- um og verðið er mjög hóflegt. Því miður er ekki hægt að birta fleiri myndir af fatnaði frá Bezt sökum rúmleysis í blaðinu, en þar fást t.d. fal- legir sumarkjólar frá kr. 350, 00 og léttar sumardragtir á 1100 kr. cg svo mætti Jengi telja. Verzlunarstjórinn í Bezt sagði við Heimilisþáttinn. að vegna takmarkaðs húsnæðis yrði hún að helga sig ein- göngu yngri kynslóðinni og hafa fötin sem mest við hæfi ungra stúlkna, Föt frá Bezt væru ekki „model“-fHkur, en þau væru ódýr og sér fynd- ist ungu stúlkurnar vera þakklátar fyrir að geta' fengið góð og vönduð föt lágu verði. ÞÝZKT Framhald af 4. síðu ,,Was willst du?“ — spurði ég hranalega. Hann brosti vingjarnlega, með trúnaðartrausti. Hann ætl- aði að komast til Goslar. Þekkti ekki leið'na. Var ekki héðar... Framhald af 7. síðu. sinn þátt liafa þær vissulega átl í viðreisninni, og þó fyrst og fremst sá almcnni menntaáhugi sem skóp þær. Nú er öld snúin. Svo mikið öfgslreymi hefur verið í skclamálum okkar seinustu 40 árin, að þótl skólaskylda hafi verið líiið eitt aukin, þá hefur reikningskenns’an verið minnkuð slórlega og kannsla í eðlisfræði l>ví nær alveg liorfin úr alþýðuskólum. Á- huganum hefur verið beínl frá. raunfræðum inn á svið rökkursagna. Það fer þá líka að vonum, að ráðamenn þjóðarinnar valda sjaldan verkum sinum, sem nú eru flóknari og fjöl- þætlari en nokkru sinni fyr. Rökhyggjuna vantar. Þelta finna þeir, og því e.ru þeir svo auðsveipnir við erlenda va’> Ihafa, þn sem þeir vilja eiga gott við, en hrokafullir við aðra, og hrokafyl’slir við íslenzka alþýðu. Nú í hálfan annan áratug hafa ríkis- stjcrnirnar kallað til sín úl- lenda ráðgjafa, — starfs- menn erlendra fyrirlækja, stofnana eða ríkja — hvenær sem vanda bar að höndum; jafnvel tekið við slíkum ráð- gjöfum að skipun út'endra aðila. Sumir þessara ráðgjafa hafa ef til vill verið góðir menn cg fróðir, og vilja okk- ur gott eitt, en engir þeirra hafa þekkt land og þjóð, sér- stæðar þarfir okkar og að- stæður, og þeir hafa aldrei haft tóm né tækifæri til þess að kynna sér það nægilega. Þessvegna gátu ráðleggingar þeirra aldrei orð ð heilræði. Ráð slikra ráðg.iafa hafa sjaldan verið birt fólkinu, og ] ví verður ?ð ka’’a þau laun- ráð. Oft hafa þau reynzt L'ko-ráð. Hart er að búa við sbkt ó- s‘:álfræði; horfa á nýlendu- fjötrana lagð? á ísland að nýju. Vonandi gerir fó’kið þingmönnum sínum skiljan- legt að land og þjóð er eng- inn söluvarningur, sem þeir geta prangað með að vild, áð- ur en 'það er um seinan. En þá má það ekki sofa lengur, því að hættan vofir yfir. En þólt háskanum (ný.jum af^ö'um landsgæða og lar>ls- réttinda) verði bægt frá í bili — hvað óvíst er — get,- ur þjóðin þó aldrei notið frið- a.r og öryggis og þar með fullrar hamingju, fyrr en hún hefur vaxið svo að vizku og heilbrigðu sjá'ftrausti að hún liði engri sljórn smni að kveðja er'enda menn til ráða- gerða um sín einkamál, stór eða smá. Sú vizka og það sjálfstraust getur aðeins sprottið af strangri raun- hyggju, sem reikningur tem- ur mönnum allra starfa bezt, en reglingur sá sem nú er víða rekinn, unú’r reikn- ings nafni, lamar og eyðir. G. Q. G. „Eru margir bandaríkjumenn í nágrenninu? Hvar eru þeir næstu? Hvernig er ástandið, f borginni? Þekkti þar stúlku," sagði hann. Ég sagði hci’utn alit satt og rétt. Ég horfði á hann tor- t.ryggtnn, með háði. Renndi hann grun í t'Ifinningar mínar og hugsanir? Hann var ungur, lftið eldri en ég Undirforingi, járukross, heiðursmerki fyrir sár. Við hliðina annað — fyr:r þátttöku i áhlaupi. Ardlitið var unglegt, glaðlegt, angun snör. E'nkenn- isbúningurinn í la.gi, belti. En ekki var að s.já, að hann hefði vopn. Hann hajrði annað hvórt eýðilagt byssuna, fleygt henni — eða harn faldi hana inni á sér, eins og allir, sem liættu að ber.jast. Hann talað: hratt, fjcrlegá, gladdist til að fá einhvern áð. rabba við, Ég muldraði eitthvað ti] svars, svo hann vissi ekki of snemma, hver ég væri. Ég hugsaði um annað: um b.yssuna, sem ég hafði, hver veit af hverju. stungið n:ður í pokann við hliðina á erróf- brauðsafgangi úr fangabúðun- um. Ég renrdi augum yfir skóg- inn a'ð baki hans. Trén voru strjál og jörðin grcðurláus milli þeirra. Þessi Þjóðverji var v'ssulega einn, eins og hann sagði. Ég hugsaði mig um, kalt og nákvæmlega. Hann stóð í halla, dálítið fyrir ofan mig. Ég þurfti aðeins að reka hendina niður í pokann undir einhverju yfirskini. Byssan var hlaðir.i: þurfti aðe'ns áð draga frá lásinn. Níu milli- metra kúla beint í vömbina á honum af hálfs annars metra færi, Ég hafði áður skotið menn í náv'igi. Hann spurði, hvort ég væri ekki svo ríkur að eiga eit.t- hvað af brauði. ,,Ég hef, skal ég þér segja, ekki smakkað þurrt né vott í tvo daga.“ Hann horfði á mig með hung- urssviv og beið átekta. Brauð ... Biðraðir eftir brauði út á miða. Eina lítill hleifur handa tólf í fangabúðurram. Einn fangi stal síðasta molgnum frá samfanga sínum. Þýzk börn í þorpinu, sem lientu ‘i okkur steinum. Brauð, sem okkur dreymd5 á nótlum, er við bvlt- um okkur á bálkunum. Brauð, sem við höfðum gleymt, hvernig bragðaðist. Brauð til að borða sig mett^n Brauð . . . Þjóðverjinn er þá fvrst góð- ur. þegar hana er dauður. Ég horfði fast í augu hon- um. Varirnar, fanni ég, grett- ust í bros, augnalokin herpt- ust sjálfkrafa saman. Mér varð ískalt. Hjartað var sem þa'ð liætti að slá. Ég gekk hægt hálft skref afturábak og færði pokann fram fyrir mig. „Ja“, sagði ég, „das habe ich .. Hægt og seinlega leysti ég reimina, opnaði pokann, stakk hægri hendinni niður i hann. Brauðbiti vafinn 'í pappír. Urdir honum — köld byssan. Ég gaf honum brauð. Arnór Hannibalsson þýddi úr pólsku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.