Þjóðviljinn - 15.06.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.06.1961, Blaðsíða 6
'6) — ÞJÖÐVILJINN, — Fimmtudagur 15. júrú 1961 (IIÚÐVILJINN | &tfirefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu — ^Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: ===\ Idagnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Gu'ðmundsson. — —- Frétt.aritstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir == Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. == Suni 17-500 (5 líni:xv Áskrlftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. ^ Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. EE= Peningamir eru til jj ■ Ovað eftir annað hefur verið bent á hér í blaðinu ||g undanfarnar vikur að barlómur ríkisstjórnarinnar §§ og afturhaldsblaðanna um bág kjör atvinnuveganna, |g| er þoli ekki hóflega kauphækkun, á ekki við rök að §1 styðjast. Ráðsmennska ríkisstjórnarinnar, flokka henn- §§§; ar og gæðinga er slík að þessir aðilar virðast telja =! næga fjármuni tiltæka til alls annars en bæta kjör fg verkamanna og annarra launþega. Stjórnarflokkarnir §|| máttu ekki vita af öðru en viðhalda hvers konar p§ bruðli í sambandi við afgreiðslu fjárlaga. Þegar flokks- 1§ gæðingar eiga í hlut er ekki skirrzt við að ausa millj- §§§ ónum úr ríkissjóði í auðbraskara eins og Axel í Rafha |§ og hinn einkennilega rekstur hans, sem auðvitað fer á ||| hausinn samtímis því að fjölskyldan kaupir upp stór- g Eyrirtæki og virðist ekki skoi^a fé til neins. Og at- §§ yinnuvegunum er ekki vorkennt meira en svo að H| bankarnir eru látnir skattleggja þá um 150 milljónir |gj króna á einu ári, tryggingafélög, skipafélög, olíufélög, g| Dg flugfélög mega raka saman stórfelldum gróða. §|§ Allt verðlag í landinu er stórhæfekað fyrir beina til- m stuðlan ríkisstjórnarinnar og „viðreisnar“ hennar, en ||f aðeins eitt má ekki hækka að dómi ríkisstjórnarinnar, jj að dómi Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins, en §1 það er kaup verkamanna og annarra launþega. ||f fjví var rækilega lýst á Alþingi í vetur hvernig stjórn- * endur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hefðu §| dregið út úr fiskiðnaðinum hundruð milljóna króna til g hins furðulegasta atvinnurekstrar í Bandarikjunum, |§ Hollandi og Bretlandi, og þótti stjórnarflokkunum ráð- m legra að afstýra því, að þingnefnd væri látin rannsaka |§ þau vægast sagt vafasömu fyrirtæki er þar hafa þot- §§ ið upp, eða sannreyna hvort þar hefði verið farið að §|§ íslenzkum lögum. Ýmis atriði þeirra umsvifa með fjár- g muni íslenzkra frystihúsa þóttu minna á hin alræmdu = stórhneyksli saltfiskshringsins áður fyrr. Þannig er far- ||| ið að á einu sviðinu af öðru, út úr rekstri atvinnuveg- m anna sem alltaf er talið að berjist í bökkum og þoli gj , enga minnstu leiðréttingu á kaupi verkamanna sinna §= eða starfsmanna, er jafnframt hægt að draga milljón- m ir, tugi milljóna og hundruð milljóna í hin fáránleg- m ustu braskfyrirtæki, í skefjalaúst lúxuslíf hinna svoköll- §§§ uðu eigenda og fjölskyldna þeirra. Ég væri fyrir löngu = hættur i póiitíkinni ef ég hefði ekki fyrir 250 manna m fjölskyldu að sjá, er ’haft eftir einum hinum léttlynd- g§ ari forvígismönnum íslenzka afturhaldsins. Um leið og menn brosa að þeim brandara minnast menn þess §1 gjarnan að alvaran á bák við hann er hin taumlausa s§ pólitíska spilling afturhaldsins á íslandi, sem aldrei hef- =| ur hikað við að misnota pólitísk völd til að hlaða undir m auðfélög sín, ausa í þau fé ríkisbankanna og forða §| þeim frá að yfir þau gengju venjuleg lög og reglur m um innheimtu skulda og uppgjör gjaldþrota fyrirtækja. gjj Oíkisstjórnin og flokkar hennar hafa komið fram af m þvílíku ofstæki í verkföllunum nú að fá dæmi §§§ munu vera um slíkt, hika ekki við að henda millj- jj= ónum í súginn af almannafé. Það er t.d. furðuleg = framkoma að þanna síldarverksmiðjum ríkisins a𠧧 semja við verkamenn fram að þessu, enda þótt sjálf g stjórnarklíka Vinnuveitendasambandsins hefði leyft §§§ einkaatvinnurekendum á Siglufirði og víðar á Norður- §| landi að semja. Eins og Þjóðviljinn benti á í gær hef- |g ur verðið á síldarmjölinu farið svo mjög hækkandi §g undanfarið að sú hækkun ein gæti staðið undir 15% §|§ kauphækkun og auk þess 12—14 kr. hækkun á síldar- g verðinu frá því í fyrra. En í ofstæki sínu hefur ríkis- §| stjóm Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins bannað m síldarverksmiðjunum að semja, enda þótt milljónatjón g geti af því hlotizt að þær séu ekki nu þegar tilbúnar = til vinnslu. Ríkisstjórn sem þannig hagar sér hefur g|§ sannað að hún er ófær að stjóma landi. s VIÐUNDR HAFNAI ins, undir o.fstækisfullri for- ustu Kristins Gunnarssonar, sig að því viðundri að NEITA að semja við verkamenn!! Og það enda þótt þeir viður- kenndu að samið yrði síðar á þeim grundvelli er nú stóð til boða! Málin stóðu þannig í Hafn- arfirði að v.m.f. Hlíf hafði ósk- að sérsamninea við bæinn, á „Getur nú enguni dulizt sú staðreynd að deilan verður leyst á svipuðum grundvelli (og samningum Dagsbrúnar og Vinr.umála- nefndar samvinnufélaganna) hvort sem aðrir atvinnurek- endur semja fyrr eða síðar“. Þessi orð eru hvorki tekin úr Tímanum né Þjóðviljanum, heldur Alþýðublaðinu 10. þ. m. Þá höfðu bæjarstjórnir Húsavíkur og .Akureyrar samið og daginn eftir samdi bæjar- stjórn Siglufjarðar um kaup verkamanna — óg fulltrúar Al- þýðuf.okksins stóðu að þeim samningum á báðum stöðum. Alþýðuflokkurinn er, ásamt Alþýðubandalaginu, í meiri hluta í Hafnarfirði, en gerðu fulltrúar Óvíst er hvort nokkru sinni hafa jafnmargir hlýtt á umræður í bæjarstjóm Hafnarfjarðar og einmitt i fyrrakvöld. Sæti munu vera fyrir 50 manns, en auk þess stóðu verkamenn með- fram öllum veggjum í salnum og langt fram á gang. Munu á annað hundrað manna liafa fylgzt með umræðunum. Myndin sýnir Hlífarmenn í hluta af fundarsalnum. :iiiiM!iiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii Rokkursögur í stað rau Sá er sæll er sjálfur á \ lof og vit meðan lifir, því aS ill ráð hefur maður oft þegið annars brjóstum úr. íslenzk alþýða hefur al- drei kastað þessari heiðnu lífsskoðun Hávamála. Á þræl- dómsöldunum varð lögbókin stafrófskver hennar, Heims- kringla og Islendingasögur vökulestur. Þau fræði dugðu henni vel í baráttunni við eÞent konungsva’ii. ísland er gott land og gagnauðugt, svo að ef þjóð- ina brysti ekki vit til þess að ráða sjálf ráðum sínum, nytja sjáif öll þau gæði lands síns sem hún þarfnast á hverjum tíma og geyma hin, sem hún ekki þarfnast, sjá'fri sér til seinni t’ma og ljá þar engum öðrum fanga- stað á, þá mætti það veita henni allsnægtir um aldir, svo að hún gæti glaðzt yfir eðlilegum vexti sínum og þyrfti a'drei að hafa áhyggj- ur hans vegna. En þirátt fyri'r ágæti okkar fornu fræða, hafa þau aldrei einhlít verið, og sízt nú. Hvorki gagnar að sýna véJunum hnefann né að lesa þeim lögbók, og engin ORjE'SINS LIST, hversu göf- ug sem hún e‘r, megnar að semja atvinnuvegi þjóðarinn- ar, hagkerfi hennar og fé- lagsháttum, að þeim síbreyti- legu aðstæðum sem hröð þró- un vísinda og tækni skapar. Ekkert nægir til þess að vaida slíkum verkefnum, nema staðgóð þekking á lög- máium náttúrunnar og sam- leik þeirra, og þeirrar þekkingar fær enginn aflað sér, án góðrar reiknlngskunn- áttu og fjölhliða. Þetta gildir um alla menn, hvar í heimi sem þeir eru, og því hafa flestar þjóðir, sem meta hvert barn sitt er upp vex meira en kálfs virði, lagt allt kapp á að auka og bæta skyldunámið, einkum nám reiknings og raunfræða. Hér á landi virðist skyldu- fræðslan, — sú litla sem er, ■— vera nauðungarkvöð, svo m.jög er allt við hana sparað. Við verjum varla fimmtung fjár til fræðslu hverjum ís- lenzkum æskumanni við það ssm alþýðuríkin — „austan tja1ds“ — verja til fræðslu sérhverju sínu ungmenni, þótt námslaun, sem þar eru greidd, séu ekki með talin; jafnvel Bretar verja hálfu meira fé til kennslu hvers barns, en við ve!rjum, og greiða auk þess hverjum fé- vana unglingi, sem nema vill reiknin^ og önnur raunfræði, nægjanlega námsstyrki til þess að ljúka því námi.. Árið 1958 luku 840000 nemer.ídur námi sínu í hæstu menntastofnunum Sovétrikj- anna. Til jafns við það hefðu 720 íslendingar átt að ljúka háskólanámi eða öðru námi jafnhliða árið 1958, og síðan æ fleiri á ári hverju. Af þessum 849000 lær- dómsmönnum höfðu 210000 lagt stund á hugvísindi og margv'slegt embættisnám (húmönsk fræði). Þetta eru þau fræði sem íslenzkir nánis- menn helzt stunda, og þó hefi ég ekki getað fundið fleiri en 80 íslendinga ssm þá luku slíku námi, en 180 hefðu þeir þurft að vera, svo að jafnt væri hlutfallið við fólks- fjölda. 350000 námsmenn luku þar verkfræðinámi allkonar, . og fóru til stárfa í atvinnuveg- unum. Til jafns við það hefði íslezkum atvinnuveg- um átt að bætast 300 nýir verkfræðingar og tæknifræð- ingar það árið, Hætt er við að þár skorti mikið á, og var þó ekki ofliða fyrir. 280000 vísindamenn í stærðfræði, eðlisfræði, efna- fræði, og öðrum raunvísind- um, þar með talin vísinda- leg verkfræði, bættust í kennaralið skólanna og starfslið sjálfstæðra vísinda- stofnana. Þetta svarar til þess að skólum okkar og rannsóknarstofnunum hefðu bætzt 240 vísindamenn á ár- inu, auk þeirra málfræðinga,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.