Þjóðviljinn - 15.06.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.06.1961, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 15. júní 1C61 — ÞJÖÐVILJINN (3 Annað kaffikvöid Sósíalistafélagsins og í Tjarnargötu 20 kl. 9 í kvölc’ 1 kvöld klukkáin 9 hefst Fyrsta kaffikvöld Sósfcí- annað kaffikvöldið á vegum istafélagsins og ÆFR í fyrra- L' Sósíalistafélags Reykjavíkur kvöld var Iiið prýðilegasía. og Æskiilýðsfylkingarinnar í Þar iiutu menn hvorttveggja Reykjavík í Tjarnar.'tölu 20, frábærs flutniiigs góðra kvæða solnuin niðri. Meðal gesta í Jchaimesar skálds úr Köllum kvöld verður Sveinbjörn Bein- og greinargóðrar frásagnar teinsson skáld frá Dragliálsi Tryggva Emil.ssonar af síð- og kveður rímur. ustu atburður verkfallsins. ^r;:Æ i^' Sagðar verða verkfallsfrétt- Hvað^ skyldi syngja og ir. kveða í skáklinu frá Dr-ghálsi Flutt verður al' segulbandi í kvökl ? hljómlist ýmissa þjóða frá lieimsmcti æskunnar í Berlín Hvað verður að frétta af ■ ii:fŒSfipi^^^®ii;= l 1951. verkfallinu? Sveinbjörn Beinteinsson arnlr ánægðir 60 ís'endingar, 20 konur og í Norðmonn gróðursetja árlega 10 karlmenn, dvöldu i Noregi í yfir 100 mil'.’ón plöntur og I skógræktar- og kynnisferð á ! skógarhögg er nú ein af þremur '■ mcfea Norðmcnn dvöldu hér. arðbærustu atvinnugremum NorSmanna. Skógræktarmálm ;ru nú vel skipulögð og ber r:k- :ð 50% af kostnaði, sveitafélög 25%- og bændur 25%. — Við undruðumst mest hvað skógurinn er mikill, en jarð- vegurinn lítill sögðu Noregsfar- arnir. lY@Í0ð váðisvæoumu Þeita cr í 5. skipíi sem slik ferð er fariu og liafa nátega , 300 fslerdingar tckið þátt i þessum ferðum. Fréttamenn ræddu við Nor- egsíarana í gærdag og er skemmst i'rá því að segja að þeir lú'u allir í ljós mikla hrifningu yfir móttökum frænda vorra og kváðu ierðina í alla staði ógleymanlega. Hópurinn fór héðan 31. maí og kom heim í fyrradag. Hópur- inn skipti sér á fjóra ■ staði í FcrfagSar á TLnd- fjalicjökul Farfugladeild Sunnmæri og Romsdal á vestur- strönd Noregs og íór hálfur í.ráðgerir ferð á Tindafjanajökul tíminn í vinnu við skógrækt og hálfur tíminn í kynnisferðir. Far- úr bæ!:rdm annað kvöld- föstu' Reykjavíktir dafjallajökul um næstu helgi. Verður farið Sjávarútvegsmálaráðuneytið á- kvað í gær, að dragnótaveiðar skuli leyfðar á ákveðnum veiði- 'svæðum frá og með deginum í dag þar (il öðruvísi verður á- kveðið, þó ekki Iengur en til 31. október n.k. Umrædd svæði eru þessi: 1. Milli lína réttvísandi austur frá Dalatanga ög Gérpi. * II. Frá línu, Reyðaríjall um Skrúð, að línu réttvísandi 120° írá Ilafnarnesvita. III. Frá linu réttvisandi suð- austur frá Streitishorni að línu réttvísandi suður frá Knarrarós- vita. IV. Frá línu rcttvísancli vest- ur frá hólmanum Einbúa í Csum að línu réttvísandi norðaustur Á Eyri við Arnaríjörð bjó á sínum t’ma Rafn Sveinbjarnar- scn, einn. ág'ætasti maður Sturl- ungaaldar. Bærinn hlaut nafn hans. og var síðan nefndur Rafnseyri. Á 16. ,öld var stað- urinn gefinn. sem beneficium og var bar gíðan kirkjustaður og prestsetur.. Jón Sig'urðsson fæddist þar 17. júní 1811. . Á laugardaginn .kemur, þjóð- hátíðardaginn, er.u 150 ár liðin frá fæðmgu Jóns Sigurðssonar, og hefur ríkisstjórnin í því til- efni látið . gera niinnispening úr guj'.i, sem verður til sölu frá og með föstudeglnum 16. júní hjá r.’kisiéhirði, í pósthúsinu í Reykjavík og i öllum bönkum ' landsins og' útibúum þeirra. Ilér birtist mynd af báðum hliðum peningsins,. á framhlið vangamynd Jóns Sigurðssonar, en á bakhlið skjaldarmerki ís- lands: Stærð peningsins er 23 mm. í bvermál og' þyng'd hans er 8,96 gr. hreint gull að 9/10 hlutum. Er þetta hinn fyrsti gullpeningur. sem sleginn er fyrir íslenzka ríkið. Myntgildi hans er 500 krónur. en sam- kvæmt heimild í lögum verður hann seldur á kr. 750.00. Ágóðanum af sölu minnis- peninganna á að verja til fram- kvæmda á Rafnseyri og heiðra með því minningu Jóns Sigurðs- sonar. Á undánförnum árum hefur verið unnið að byggingu prestseturshúss bar, sem jafn- framt er skólahús að nokkru. Um þetta leyti er prestsibúðinni að vérða lokið. en mörgu er enn ólokið. sem gera þarf á Rafnseyri til þess að staðnum sé íullur sómi sýndur. Ljúka þarf við skólahúsrýmið, kirkjan er hrörleg orðin og þarfnast e.ndurbyggingar, lóð og umhveríi þarf að lagfæra og rækta þarf trjágróður á staðnum. Minnispeningur Jóns Sigurðs- sonar verður eflaust. eftirsókn- arverður. Tii tækifærisgjafa er hann mjög vel fallinn og verð- gildi hans eykst eLaust eftir því sem stundir l'ða íram. svo sem annarra slíkra peninga. Má því búast við, að eftirspurn verði þegar í fyrstu mikil bæði innanlands og utanlands. frá Geirólfsgnúp; þó ekki innan lína sem hér segir; 1. Úr Garðskagávita um punktinn 64° 8’ n-br. 22° 42’ v.L, Gerðistangavita, Gróttuvita og Þormóðsskersvita í Kirkju- hójsvita. 2. Úr Ólafsvita urn lálkna þvert fyrir Patreksfjörð og' Tálknafjörð. 3. Milli Svarthamra að sunn- an og Tjaidaness að norðan í Arnaríirði. 4. Milli Keldudals að sunn- an og Arnarness að norðan í Dýrafirði. 5. MiIIi Mosdals að sunnan o.g Iválfeyrar að norðan í Ön- undarfirði. , 6. Milli Keravíkur að sunnan og Galtgrbæjar að norðan í Súg- andafirði. 7. Milli Óshóla að vestan og' Bjarnarnúps að austan í ísa- fjarðardjúpi. 8. Milli Maríuhorns í Grunna- vík að sunnan og Láss að norð- an, í Jökulíjörðum. Þá hefur ráðuneytið ákveðið. að báturn innan lögmætra stærðarmarka, sem skráðir eru og gerðir hafa verið út frá verstöðvum á þessum svæðum, Framhald á 11. síðu. arstjóri var Jón Helgason, kaup- maður. en þátttakendur voru tilnel'ndir aí hinum ýmsu skóg- ræktarfélögum á landinu, sá elzti var Jón Ilaukur Jónsson frá Húsavík, 66 ára og þrír drengir yngstir, 15 ára gamlir. 44 þátttakendur höfðu aldrei komið til úllanda fyrr. Norðmennirnir. er íslendingar kynntust. voru yíirleitt vel helma í fornum sögum og tóku á móti íslendingunum sem gömlum vinum. dag, og ekið austur í Fljóts- hlíð. Er ráðgert að ganga upp í skála Fjallamanna um nótt- ina. Á laugardaginn 17. júní og eins á sunnudaginn verðitr gengið inn á jökulinn. Komið verður 'i bæinn á sunnudags- kvöld. Skrifstofa Farfugla verður opin í kvöld kl. 8,30—10, sími 15937. í lcvöld verða sýndar lit- skuggamyndir af Tindfjalla- jökli. Umsetning Sambands íslenzkra samvinnufélaga varð meiri á sl. ári en nokkru sirsni áður að krónutölu og komst hún yfir 1000 milljónir króna í fyrsta sk'pti. Erlendur Einarsson forstjóri SIS skýrði frá þessu er hann flutti yfirlit um rekstur Sam- bandsins á aðalfundinum, sem staðið hefur yfir tvo síðustu daga i Bifröst í Borgarfirði. Umsetning helziu deilda Sam- bandsins, þar með talin um- boðssala, var á sl. ári sem hér segir: Búvörudeild 280 millj. Sjávarafurðadeild 234 — Innfjutningsdeild 204.1 — Véladeild 71,2 — Skipadeild 71,3 — Iðnaðardeild 118,6 — Að meðtöldum ýmsum smærri starfsgreinum varð heildarum- setnlng SÍS 1.040 millj. kr. Tekjuafgangur á rekstrarreikn- ingi nam 5.958.000 krónum. Sambandið og Olíufélagið hafa samið um kaup í Þýzka- landi á nýju 1100 lesta olíuskipi. Veðuriitlitið Austan kaldi, úx'kqmulaust. Lét ekki leika á sig Margt er manna bölið. í miðjum verkfallshrellingúm hérlendis uppgötvaði Morgun- í stórletraðri fyrirsögn á þessa leið: ..Krúsjeff heimtaði í Vínarborg yfirráð yfir öllum heiminum". Munu margir taka undir það með blaðinu ’að þetta eru ekki beinlínis hófsamlegar kröfur. enda er blaðið allt í einu í íyrradag, ályktun blaðsins sú að Vin- að kalda stríðið væri aftur að kömast ,,í algleyming“ úti í hinum stórá heimi. „Mjög viðsjárverðir tímar virðast nú framundan í alþjóðamálum“, sagði það í feitletraðri grein á forsíðu, „spennan er að auk- ast á öllum sviðum“. Ástæðan er sú, að því er Morgunblað- ið hefur fregnað, að á Vínar- fundinum hafi „Krúsjeff sett fram óhóflegar kröfur“. Sú kröfugerð er nt.aar skilgreind arfundurinn „var ekki svo árangursríkur sem menn héldu í fyrstu“. Ein ljósglæta er þó í þessu svartnætti. Eftir að Morgun- blaðið hefur .lýst því hvernig Krústjoff ..heimtaði yfirráð yfir öllum heiminum'1, heldur það áfram í næstu setningu; „Kennedy lét ekki leika á sig“. Fer auðsjáan- lega ekki ofsögum af vits- munum o,g snilld þess manns. Lætur ekki leika á sig heldur Ýmsum kunna að virðast kjarakröfur Dagsbrúnar smá- vaxnar hjá heimtufrekju Krústjoffs, en það er af því að þeir skilja ekki hin dýpri rök tilverunnar. Að vísu munar aðeins 83 aurum á því tímakaupi sem Dagsbrún hefur samið um við SÍS og því sem rikisstjórnin vildi skammta, en í þessum 83 aurum eru að sögn Morgun- blaðsins í fyrradag fólgnir hvorki meira né minna en þr’r áfangar: .,1. áfangi; að felJa núverandi ríkisstjórn, 2. áfangi: ,,alþýðu-stjórn“ ■ með Fi-amsókn, 3. og síðasti á- fangi: Sovét-ísland“. Þessir 83 aurar eru al- veg ótvirætt þeir verð- mestu sem um getur. Og um Matthias Johannessen má greinilega segja eins og Kennedy: Ilann lætur ekki leika á sig. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.