Þjóðviljinn - 15.06.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.06.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. júní 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Ö1vcrt>''0 I i|iii:i;ínr;l.)flK'í 'lÍg'IKÍTI i 'lW. 1 dag er■’fimmtudaignr 15. júiiíi Vítusmessa. 9. vilsa suniars. Tungl í hásuðri kl. 14.24. Árdeg- ishália'ði kl. 6.41. Síðdegishá- ílæði klukkan 19.01. Næturvarzla vikuna 11.—17. júní er í Vesturbæjarapóteki. Blysavarðstoían er opin aiian sól ttrhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 tll 8, *ími 1-60-30 Bókasafn Dagshrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. CTVARPEÐ 1 DAG: 12.55 Á frívaktinni. 18.30 Tón- leikar: Lög úr óperum. 20.00 Kórsöngur: Karlakórinn Svanir á Akranesi syngur. Söngstjóri: Haukur Guðlaugsson. . Einsöngv- arar: Jón Gunnlaugsson og' Bald- ur Ólafsson. Við hljóðfærið: Friða Lárusdóttir (Hljóðrifcað á tónleik- um á Akranssi 14. f.m.). a) ,,Æ!skuóðui'“, lag. frá Vínarborg. b) „Kvöldljóð", rússneskt lag. c) „Siglingavísur", eftir Jón Leifs. d) „Manúela" eftir Ernst Fischer. o) „Smávinir fagrir" eftir Jón Nordal. f) „Nina“ eftir Pergolesi. g) „Söngur prestanna" eftir Mozart. 20.30 Eriend rödd: Danski rithöfundurinn Tom Kristensen talar um Pár Lagerkvist. (Sig- urður A. Magnússon blaðamaður). 20.50 Organsláttur: Martin Gúnt- her Förstemann leikur á orgel , , ismmm Hafnarfjarðarkirkju ■ tvö verk eft- foss er i Reykjavik.Goðafoss fer ir Bach. a) Partita yfir sálma-j lagið „Sei gegrússet, Jesu gúting". ,b) Konsert í G-dúr um stef eftir Viwaldi. 21.15 Erindi: Sahara (Eiríkur Sigvrbergsson viðskipt^.fræðingur). 21.40 Tón- leikar: Caprice Italien op. 45 eft- ir Tjaikovsky. , 22.10 Kvöldsagan.1 22.30 Frá tónlistarhátíðinni í f Búdapest 1960: Konsert fyrir hljómsveit eftir Béia Bartók. 23.10 Dagskrárlok. Á morgun föstudag 15. júní er Leifur Ei- ríksson vænfcanleg- ur frá N.Y. kl. 06.30. Fer til Luxemborgar kl. 08.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.59. Heldur áfram til N.Y. kl. 01.30. Snorri iSturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 09.00. Fer til Os!o, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Þorfinn- ur .Karlsefni er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23,00. Fer til N.Y. kl. 00.30. . Miliilanduflug: Millilandaf! ugVélin Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 i i dag. Væntan- leg aftur til Reykja.vikur kl. 22.30 i kvö!d. Flugvélin fer til Gias- gow og Kaupmannahafnar kl. 08.CO i fyrramálið. Cloudmaster leiguflugvél Flugfélags íslands fer til Lundúna kl. 10.00 í fyrra- máiið. I?-----<=- A- Brúarfoss er í Rvik Dettifoss : fór frá Hamborg 12. þ.m. til Dublin og N.Y. Fjail- Trulofanir frá Kaupmannahöfn 17. þ.m. til Gautaborgar og Reykjavikur. Gullfoss fór frá Leith 13. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Halden i gær til Fredrikstad, Hamborgar, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði í fyrrinótt til Siglu- fjarðar. Selfo.-s fer frá N.Y. á morgun til Reykjavíkur. Trölla- foss er í Reykjavík. Tungufoss kom til Mántyluoto 13. þ.m. Fer þaðan til Reykjavíkur. ■—sd- Hekla kom til Rvik- * ur í gær frá Norður- löndum. Esja er í Reykjavík. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12 á hádegi i dag til Reykjavíkur. Þyrill er í Reylcjavik. Skjaldbreið er í Reykjavik. Herðubreið er i Reykjavík. Minningarsjóður Landspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Ócúlus, Austurstræti 7. Verzl. Vík, Lauga- vegi 52 og hjá Sigríði Bachmann forstöðukonu, Landakotsspítalan- um. Samúðarskeyti sjóðsins afgreið- ir Landsiminn. Mi—»ingarspjöld Kvenfélags Há- teigssóknar eru afgreidd hjá eft- irtöldum konum: Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötu 35, simi 11813. Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28 (12177). Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8 (16139). Guðbjörgu Birkis, Barmahlíð 45 (14382), Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 ( 32249), Sigríði Benó- nýsdóttur, Barmahlið 7 (17659). Giftingar við Mjcstræii Lárétt: 1 þurr 6 ábreiður 7 frumefni 8 timabil 9 reglusemi 11 annríki 12 eignir 14 skinn 15 bjó til Löðrétt: 1 hög'g 2 elli 5 byrði 4 ilát 5 ung 8 litið 9 kvennafn 10 plokkaði 12 verzlun 13 vatn 14 upphr. Minningarkort kiikjubygginga sjóðs Langholtssóknar fást á eft irtöldum stöðum: Kamb=vegi 33 Goðheimum 3, Alfheimum 35 Efstasundi 69, Langholthvegi 163 Bókabúð KRON Bankastræti. Bæjarhókasafn Reykjavíkur. Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstæti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hóimgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laug- ardaga. Ctibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7.30 alla virka daga, nema laugardaga. ■fc Áríðandi er að allir sem hafa undir höndum undir- | skriftalista í söfnun Samtaka herr.ámsandstæðinga hafi sam- band. við skrifstofuna, Mjó- stræti 3, annarri hæð. Skrif- stofan er opin daglega kl. 9 til 22, símar 2-36-47 og 2-47-01. Fólk sem selur happdrætt- ismiða samtakanna er beðið að gera skil eins fljótt og auðið er. Dirgncfaveiðar Framhald af 3. siðu. skuli veitt leyfi til veiða hvar- sem er á svæðunum. Jafnframt hefur ráðuneytið gefið út fyrirmæli um dragnóta- veiðar í stað eldri reglugerðar um það efni. Meg'nibreyting frá reglugerð- inni er sú, að fellt er niður á- kvæði um, að nótin skuli dregin „fyrir föstu“, svo að unnt vr að haga veiðum að því leyti eins og bezt hentar á hverjum stað. Afmœli Marge~y Allingham: Vofti fellur f 51. DAGUR. „Sjáið þér til“, sagði hann. „Við skulum fara og sjá þessa ólukkans vinnustofu. Hér hof- um við ekkert að gera. hvort sem er. Það -er engu líkara en ég hafi haft þessa stofu fyrir skrifstofu allan tímann eftir að glæpurinn var framinn. Ekki hefur frú Lafcadio am- azt neitt við því, blessuð kerl- ingin. Hún var stundum að láta færa mér te að drekka“. Þeir gengu gegnum forstof- una niður stigann og út að dyrunum sem sneru út að garðinum. AUt var autt og yfirgefið nema aðstoðarmaður fulltrú- ans hafði tekið sér stöðu i hinu þrönga anddyri. Fulltrúinn opnaði dyrnar að vinnustofunni og þeir gengu inn. Herbergi þetta, sém nú bjó ekki lengur að þeirri tign, sem stórviðburður hafði áður gætt það, sýndist nú minna en þá er Campion sá það í fyrsta sinn. Loftið var jnnibyrgt, rakafullt og vont, þó að svona stutt væri síðan stofan var að- setur lifandi manna. Enda þótt ekki væri beinlínis óþrifalegt, lór hálfilla í bókaskápum og á smáhorðum eins og nj'búið væri að róta í þeim til að leita. Oates leit í kringum sig' hálfreiðilegur á svip. „Datt mér ekki í hug“, sagði hann. „Ekkert að finna. Engin flaska neinstaðar. Ekki vott- ur af áfengi“. „Hefði hún gefað borið það inn í húsið í staupi?“ Campi- on talaði sannfæringarlaust og Oates yppti öxluin. „Og drukkið það svo? Jú. líklegast, en ég trúi því ekki. Og úr hverjum skollanum kom þetta nikótín? Það hefur ekki fundizt nokkurt meðalaglas né annað sem það hefði getað ver- ið í- Auk þess hefði einhver hlotið að sjá hana fara inn í húsið, t.d. Lísa, gluggar henn- ar eru andspænis þessum úti- dyrum“. __ Campion kinkaði kolli ann- iars hugar. „Þér haíið leitað vel, gizka ég á?“ „Já, og' Richardson og ung- frú Peters voru með mér. Þér þekkið þau gizka ég á?“ Campion mundi eftir þess- um gildvaxna, ietilega manni með flnlegar hendur og skarp- leg augu, og þessari smávöxnu konu, sem minnti á fugl, sem var í fylgd með honum og sem hai'ði svo snör og lipur hand- tök við að leita í öllum þess- um skúffum og hillum. Það vap sag't um hendur hennar að þær væru gefnar henni af þeirri vætti regluseminnar sem engu gleymir og ekki sézt yfir neitt. „Þá held ég að ekki þurfi betur að leita“, sagði hann. „Varla hefur þeim sézt yfir neitt“. „Það þykist ég vita“. Fundu þau ekkert áfengi og ekkert eitur?“ „Eitur!“ Fulltrúinn æpti upp yfir sig. „Elskan mín, þessi stað- er allur löðrandi í eitri. Rennie hefur tvo köggla af hreinu hvítu arsiniki til að byrja með. 1 byrginu bak við þvottahúsið er hálfur annar litri af þynntri saltsýru. Potter hafði þetta við steinprentið sitt. Auk þess fundum við heilt apótek af meðalaglösum, flestum af nóg'u eitruðu innihaldi. En ekki nokkurn minrista vott af ])vi eitri sem við vorum leita að“. ,,Ég býst við að það þyki bera vott um að rriorð hafi verið framið og eitrið sem fanrist var af. þessari tegund?“ sagði Campion. „Það er vist ekki um að villast“. „Alls ekki“, svaraði Oates. „Ef þessi ungi læknir hefði ekki verið svona samvizkusam- ur, eru allar líkur íil þess að hann hafi úrskurðað að dánar- orsökin væri hjartabilun — og auðvitað er það rétt svö langt sem það nær, — hann hefði gefið út vottorð og við það hefði verið látið sitja. Ó- nefndur maður — sem við vit- um raunar ekki hvað heitir — hefur ætlað að vera skollan- um slyngari, við skulurn samt vona að honum hafi sézt yfir markið“. Campion settist í" stól við borðið úti við gluggann. Hann var svo niðursokkinn í hugs- anir sínar að Oates gaf honum nánar gætur. Ilann gerði enga tilraun til að veiða upp úr hon- um hvað hann væri að hugsa, en gat þess ' að fingrafarasér- fræðingarnir hefðu ekkert fundið sem hægt væri að henda reiður á. „Fingraför hinnar látnu voru um allt símtækið“, sagði hann. „Meðal annarra orða. þessi hérna ungfrú Cunninghame fullyrti að hún hefði heyrt sím- ann hringja um leið og hún fór út, þarna um daginn, svo ég grennslaðist eftir því hjá símanum hvaðan hefði verið hringt. Það er raunar ekki mikið leggjandi upp úr því. Fólkinu á miðstöðinni er ekki að treysta. Og það er heldur ekki von. En samkvæmt fram- burði þess hefur verið hringt í þetta núme.r frá einhverjum almenningssima einhversstað- ar frá. Það var eitthvað ólag á sambandinu og það varð að kalla á yfirumsjónarkonuna. Henni tókst að koma Jagi á, — meira fékk ég ekki að vita. Ég talaði við báðar stúlkurn- ar. sem við þetta voru, en græddi lítið á því. Þær sögðu mér samt hvað klukkan hefði verið. Þrját'u og eina mínútu gengin í fimm. Það er sam- kvæmt því sem ungfrú Cunn- ingham sagði, en fátt er hægt að leiða af því“. „Hvar var þá þessi almenn- ingssími?“ ,,í Clifford Street. Hvað hef- ur komið fyrir yður? Segið mér það?“ Campion sat uppréttur I sæti sínu og starði fram fyrir sig. Hann tók af sér gleraug- un. „Sko, Stanis!nus.“ sagði hann. „Það er þá líklega bezt ég segi það. Max Fustian myrti frú Potter.“ Fulltrúinn horfði á hann lengi. „Er yður alvara?“ sagði hann þegar hann fékk málið. „Ég þykist viss um það.“ „Nokkrar sannanir?" „Ekki. vottur.“ Oates fleygði sígarettu- stubbnum í kaldan arininn. „Er þá nokkurt . gagn að því?“ spurði hann. ,.Mér þykir vænt um að vita það,“ sagði herra Campion. Fulltrúinn kveikti í annarri sígarettu. „Segið mér allt af létta. Fjarskyggni, eða hvað?“ Campion stóð upp og byrj- aði hiklaust án tillits til þess að geta átt á hættu að vera álitinn fimbulfambari og skýjaglépur, að skýra frá öll- um þessum smáatriðum sem honum sýndust styrkja grun- inn og lesandanum er kunnugt um. Þegar hann þagnaði tók Oates að strjúka á sér yfir- skeggið. Hann sýndist vera á báðum áttum. „Mér geðjast ákaflega vel að yður, Campion,“ sagði hann að síðustu. „Þér eruð skarp- skyggn. Ég tek tillit til þess sem þér segið, en ef ég mætti svo segja, er það liklega svo sem engill komist það sem jafnvel fíflin þora ekki. Þér hafið alls engar sannanir.“ „Veit ég það.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.