Þjóðviljinn - 20.06.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.06.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. júní 1961 Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalisfaflokkurinn <■ jSaíS Tjarnargöiu 20 | iBWMir.TOWIiWMWM : Skriístoía miðstjórnar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. M' ÍTj Ifiokkunnni Sósíalistafélag Reykjavíkur tilkynnir: Sósíalistar í Reykjavík! Styðj- ið þá sem nú standa í baráttu fyrir bættum kjörum. Söfnunin til stj'rktar verkfallsmönnum er þegar hafin. Takið söfnunargögn í skrifstofu Alþýðusambands ís- Vonbrigði (yíir úrslitum kjara- baráttunnar) Sjálfstæðlsgarmurinn geltir glataða veiðina lítur. Alþýðuhvuttinn eltir og j hans rófu hítur. Þeir fá ekki skilið h>,að sé nú á seyði og sáran því góla í máttvana reiði. h. Noregsför Framhald af 12. síðu nágrenni skoðuð en síðan siglt súður í Sognfjörð og til Gud- vangen. Næsta dag verður svo sígit um Sognfjörðinn til Bale- strand og Vik og þaðan innan skerja til Björgvinjar. Þriðju- daginn 19. sept. verða menn um kyrrt í Björgvin og ýmsir merk- isstaðir skoðaðir. svo sem Hansa-safnið, heimiii Edrvards Grieg í Troldhaugen og Fant- oft-kirkjan. Að morgni 20. sept. verður farið með lest til Voss og það- an í bifreið til Nordheimsund. sem er þekktur ferðamannabær við Harðangursfjörð, en þar verður m.s. Hekla fyrir og fólk- ið fer um borð. Verður síðan siglt út fjörðinn og innan skerja nieðfram strörid- inni um Haugasurid til Stafáng- úrs. Næsta dag verður bærinn skoðaður en síðan farið til Haf- ursfjarðar, þar sem Haraldur hárfagri vann lokaorustuna um Noreg 872, en um nóttina haid- ið frá Stafangri áleiðis til Fær- «yja. Þangað verður' komið snemma morguns laugardaginn 23. sept. Þórshöfn verður skoð- vð og farið til Kirkjubæjar, en um hádegi lagt af stað til ís- iands og komið til Reykjavíkur 25. sept. 'Ódýr ferð Eins og sést af frámansÖgðu'. «r hér um miög skemmtilega ferð að -ræða, einmitt- tif-þeirra- byggða Noregs sem íslendingum mun leika mest forvitni á að heimsækja sögunnar vegna. Fargjaldi verður í hóf stillt: 3600, 4400 og 5600 kr. með skip- inu. en auk þess kosta ferðir í landi 1000—1500 kr. Ferðaskrif- stofa ríkisins og Skipaútgerð ríkisins sjá um þessa hópferð í sameiningu, en gert er ráð fyr- ir að farþegar með Heklu verði 150—160. — 6500 mál til Sigluf jarðar í gær lands í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Skrifstofan er opin kl. 10—17. Sími 19348. Félagar! Hafið samband við i skrifstofu Sósíalistafélagsins, Tjarnargötu 20. Sími 17510. LeiSrétting t grei um ^gri flokkana í knattsp/rnu er birtist í mið- vikudagsblaðinu er saet að Fram hafi unnið KR í 4. fl. A og B 4:1, en það rétta er að í 4. fl. A vann Fram KR 4:1 en í 4. fl. B vann KR Fram 2:0 og eru því Reykjavíkurmeistarar 1961 í 4. fl. B. Staðan í mótinu er þannig: KR er með 7 stig og' búið með sína leiki, Fram 4 st. og einn leik eftir, Fram c 2 st. og einn leik eftir, Velur 1 st. og einn leik eftir, Víkingur hefur ekkert stig, en á þrjá leiki eftir. Á þriðjudagskvöldið fóru fram tveir leikir í 4. fl. B KR — Fram c' 1:1 og í 5 fl. B KR — Fram c 2:0. .mnaii '* $ % •• :vefsl£|. a um rÍKisinsJíílivílir aauoákyrrð.' Þetta fyrirtæki, sem er í eigu þjóðarinnar, er hið eina hér á Siglufirði, sem ekki hefur sam- ið við verkalýðsfélögin. Þar meta ráðamenn og ráðherrar meira hin ofstækisfullu sjón- armið atvinnurekendaklíkunn- ar í Vinnuveitendasamband- inu en hagsmuni þess fyrirtæk- is, sem þeim er falið að stjórna. Sveinn Benediktsson og Emil Jónsson bera höfuð- ábyrgðina á þeim skemmdar- verkum, §em þar er verið að vinna. Síldarverksmiðjan Rauðka hefur reynt eftir mætti að taka við .þeim afla, sem að berst, og ekki fer í salt, en verði áfram- haldáhiii veiði munu afkost hennar hrökkva skammt. Um 6500 mál bárust í dag Þessi skip hafa í dag yomið hingað með afla sinn: Tálkn- firðingur 200 tunnur, Guð- mundur á Sveinseyri 150, Hringver VE 400, Guðmundur Þórðarson RE 450, Sigurður SI 300, Heiðrún ÍS 350, Helgi Flóventsson TH 700, Gjafar VE 800, Hrafn Sveinbjarnarson GK 400, Snæfell EA 800, Sluðlaberg 500, Árni Þorkels- son 250, Jón Finnsson GK 400, Stapafell SH 450 og Keilir AK 350. Þrjú skip hafa boðað komu Afrek Möllers Þegar dönskum íhalds- mönnum heppnaðist. að tefja lausn handritamálsins, varð , manni að orði: Fanturinn Möller fór á stjá, fólskubrögðún sýndl; svikamerki íhalils á alla Dani klíndi. Eitt vex />ó Sveinbjörn skáld á Drag- hálsi orti þessa vísu nýlega, er hann hafði lesið Alþýðu- blaðið: Hýrnar og eyðist í þrálátri þögn þjóðfrægðin sanna og logna manngildið hveríur ögn fyrir ögn; en eyrun á Hannesi togna. 19. fúní, tíma- rif kvenna Tímarit Kvenréttindafélags Islands „19. júní“ er nýkomið út og fl-ytur fjölda greina, frá- sagna og kvæða. Ritstjóri er Guðrún P. Heigadóttir, en út- gáfustjórn auk ritst jórans Hall- dóra B. Björnsson, Katrín J. Smári, Petrína K. Jakobsson og Sigríður J. Magnússon. Af efni ritsins má nefna viðtöl við konur í ýmsum starfsgreinum sem fáar konur hafa stundað til þessa, og er þar viðtal við bókavörð, félags- málaráðunaut, fcstru, hesta- tamningamann, hibýlafræðing, talkennara, tannlækni og við- skiptafræðing. Margt anriað lesefni er í ritinu. siná í nótt írieð síld, Akraborg, Akranesi méð ,á þriðja lntnc&'jgp túnniir,: Rérgúr, VcálfnanníSi eyjum með um 400 tunnur og Gnýfari SH með um 400 tunn- ur............ - • Veður var ágætt á miðunum og veiðihorfur góðar. Framhald af 12. siðu. til þess að Níels Dungal hóf að athuga hvaða samband kynni að vera á milli reyktrar fæðu, hangikjöts og reykts silungs, og magakrabbatilfella um landið. Safnað var saman 2655 tilfellum um allt land frá því að skýrslutaka hófst. árið 1921. Við flokkun liefur kom- ið í ljós að mest er um maga- krabbatilfelli í Barðastranda- sýslu, Húnavatnssýslu, Skaga- fjarðarsýslu og Vestmanna- eyjum en minnst í Rangár- vallasýslu. Ekki er hægt að draga af þessari flokkun nein óyggjandi rök (t.d. eru ekki tiltækar skýrslur um hangi-, kjötsneyzlu, en aftur á móti eru til skýrslur um lax- og silungsveiði). Nú er ekki mikið um reykta fæðu í Vestmannaeyjum og ætti þar að vera normalt á- stand. Þar er aftur á móti ekkert grunnvatn og drykkjar- vatni safnað saman af þökum, og er það þá blandað sóti Allar líkur benda til þess að í því sé efni sem veldur magakrabba. Hér hefur verið stiklað á því stærsta í erindi Níelsar Dungals, sem vakti mikla at- hygli, þar sem ekki hefur ver- ið sýnt fram á slíkan saman- burð fyrr, Vonir standa til að Bandaríkjamenn komi til með að veita fé og aðstoð til á- framhaldandi rannsókna á þessu sviði. Af þessum athugunum má draga þann iæridóm að öll brennd jurtaefni eru hættuleg. Því meir sem matur er reykt- ur því hættulegri er hann. Ekki er við því að búast að fólk hætti að borða hangikjöt, en það getur skorið burt fitu og yzta lagið, sem mest er reykt, er það leggur sér hangi- kjöt til munns. Mikil suða hefur engin áhrif á það efni sem magakrabba getur valdið. Yfirlýsing Út af, skrifum íjijóðviljam: laugu^P^r^in^^^ ^o^najf r . ar er borinn verkfallsbrotum, viljum við undirritaðir verka- menn, sem komum á vegum Hlífar á staðinn, þar sem Guð- laugur var að vir.ma í þjónustu Rafveitu Hafnarfjarðar, taka fram eftirfarndi: Samtöl þau, sem tilgreind eru í nefndum Þjóðviljaskrifum, eru röng. Þar sem álit okkar var, að Guðlaugur væri að vinna verk, sem væri verkfallsbrot, báðum við hann að hætta að vinna þarna. Guðlaugur tjáði okkur, að hann sem opinber starfsmaður hjá Rafveitu Hafn- arfjarðar liefði oft unnið áður hliðstæð verk, og vísaði okkur að tala við verkstjóra eða raf- veitustjóra um málið, um leið og hann lagði mður vinnuna. Annað fór ekki á milli okk- ar, og hörmum við, að slík skrif skuli hafa átt sér stað. Hafnarfirði, 16. júní 1961. Hallgrímur Pétursson. Halldór Helgason. GAGNRÝN/ s T J A R N A (Sterne) Stjórnandi: Konrad Wolf. j Leikendur: Sascha Krusch- arska. Júrgen Frohriep, Erik S. Klein o.fl. i Það er mjög ánægjulegt að j Kópavogsbíó skuli hafa út— vegað sér þessa ágætu kvik- ! mynd. sem gerð hefur verið í sameiningu af Austur-Þjóð- verjum og Búlgörum og hlot- ið hefur nokkra viðurkenn- ingu á filmuhátíðum megin- landsins. Mvndin lýsir samskiptum þýzks hermanns við gyðinga- stúlku, er höfð er í haldi inn- an gaddavírsgirðingar í smá- bsé í Búlgaríu ásamt fjölda annarra gyðinga, er senda á til útrýmingarstöðvanna í Ausehwitzch. Myndin er nokkuð raunsæ og yfirleitt vel gerð. Það væri óskandi að kvikmyndahúsin legðu sig eftir að koma með þær myndir. er viðurkenn- ingár fá erlendis fyrir listræn gæði eins og hér hefur átt sér stað. — -r- Fiskimenninir voru skrásettir jafnóðum og þeir gáfu sig fram og skipum þeirra var lagt við akkeri í vík, þar sem þau trufluðu ekki kvikmyndatökuna. Flest- ir fiskimennirnir voru þannig klæddir að lítið þurfti að gera til að þeir litu út eiris og sjóræningjar. Þegtar kvikmyndatakan var í fullum gangi laumaðist Léon á brott. Með hálsklút og svart bindi fyrir öðru auganu leit hann út eins og raunverulegur sjóræn- ir./gi. Hann var húinn að rannsaka umhverfið og vissi hvar hellismunann var að finna. Hann hafði nælon- kaðal meðferðis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.