Þjóðviljinn - 20.06.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.06.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 20. júní 1961 — ÞJÓÐVILJINN (9' Island vann HoIIand MMMRí i && Mm. Um 8 þúsund manns sáu ísland og Holland leika saman í fyrsta skipti. Leiknum lyktaði með sigri íslands, 4 mörk gegn 3, í hálfleik 3:2 fyrir ísland. Af 30 landsleikjum sem við höfum háð er þetta sá 6. er við vinnum. Einum landsleiknum lauk með jafntefli. Eftir hina heldur slökuvar sá sem stjórnaði aðgerðum „generalprufu“ móti blaðalið- og gerði það oft frábærlega vel. inu um daginn má segja að „frumsýningin" hafði gefizt vel, að minnsta kosti er það á- nægjulegt að sigra í landsleik og það tókst landsliðinu að þessu sinni, og það ekki lak- ara lið en hollenzka liðið var. Framlínan var betri helming- ur liðsins, þar sem Þórólfur „Tríóið“ á miðjunni náði oft vel saman, og eins náðu þeir Ellert og Steingrímur oft lag- lega saman, en hinn vængur- inn var lausari og var sem Ingvar kæmist ekki verulega í samband við hina. Aftur á móti náðu þeir oft allvel sam- an Garðar og hann. Holland kaus ag leika undan vindi. Á fyrstu mínútunum fengu þeir þrjár hornspyrnur og hélzt sókn þeirra fram á 7. mín- útu er íslendingar áttu sóknar- lotu er markv. stöðvaði og litlu siðar gaf Þórólfur á Gunnar Fel- ixson er skaut í erfiðri aðstöðu. Fyrsta markið kom á 11. min. Þórólfur gaf knöttinn til Gunn- ars er hljóp inn í eyðu og skaut hann framhjá markverðinum^er kom hlaupandi út ' og hafnaði knötturinn í netinu, 1-—o. Fimm mínútum síðar gefur Þórólfur aftur góðan bolta inn í eyðu en nú til Steingrims er skoraði 2. mark íslands, 2:6. Mínútu síðar gefur Brand (7) fyrir mark Islendinganna og átti Árni Njálsson alla mögu- leika á að ná knettinum. en hikaði og Weber (11) skallaði undir þversl.ána og Heimir náði ekki; að verja, 2:1. Nú ' gerist: leikurinn nokkuð jafn og sókn á báða bóga, en engin hættuleg tækifáéri, ís- lendingarnir voru þrívegis rang- stæðir í upphlaupum. Á 41. mínútu skoraði Gunnar Felixson þriðja mark íslands. Markið kom þannig: Eliert gaf á Þórólf, Þórólfur gaf inn í eyðu til Gunnars er fór sér að engu óðslega, lék á markmanninn o.g Framliald á 11. síðu. Allir unnu þeir mikið og satt að segja furðulegt hvað Þórólfur hefur gott úthald og hefur mikla yfirferð af mið- herja að vera. Að vísu liggur hann nokkuð aftarlega og það skilur Gunnar sérstaklega, og þegar Þórólfur er að draga að sér mótherjana notar hann tímann til að hlaupa fram og voru fyrsta og þriðja markið gott dæmi um þetla, og undur- samlegt hvað jafn ungur leik- maður og Gunnar er gat verið rólegur við að leika á mark- manninn og senda knöttinn í mannlaust markið. Sagan endurtók sig í skipu- lagi þessu og samvinnu þeirra framherjanna er annað markið kom en þá var það Stemgrím- ur sem tók við sendingunni frá Þórólfi og skoraði. Vörnin of opin Vörnin var veikari hlutinn og opnaðist hvað eftir annað og má segja að liðið hafi sloppið vel að fá ekki fleiri mörk. Árni Njálsson var ekki eins og hann á að sér að vera, Dg get- ekki ur hann skrifað á sig, að nokkru leyti tvö mörkin. Varnarskipulagið var ekki ara .en íslendingarnir, og voru þeir betri í samleik og réðu yfir meiri leikni, en þeim tókst upp að skora og virtust leika of þvert upp við víta- teiginn. Þeir notuðu mikið langar í lagi, þannig að aftasta vörn- • sendingar og smituðust íslend- in valdaði ekki eins og á að ingarnir einnig stundum af gera. Rúnar náði ekki eins góð- því. Þrátt fyrir sigur Islend- um tökum á leiknum og hann á inganna lá heldur meira á vanda til. Við þetta bætust aðlþeim, en áhlaup íslands gengu Sveinn Teitsson var ekki eins góður í þessum afmæ’.isleik sínum og hann er venjulega og er það alkunnugt fyrirbæri um afmælisleiki, en hann lék 20. leik sinn. Þeir framverðirnir náðu því ekki sínum góðu tökum á miðju vallarins og æskilegt hafði verið að leyfa. beinna fram og voru virkari og það gerði gæfumuninn að þessu sinni. Bezti maður framlinu Hol- ’lands var Veber vinstri ú t- herjinn, sem var kvikur og' leikinn. Miðherjinn Kerens var einnig leikandi en skorti skot- öryggi. Vörnin var betri helm- ög geta hefði átt ingur hollenzka liðsins með' miðvörðinn Molenaar sem bezta mann og hægri framvörð Libregts, sem einnig átti góð- an leik. Hollendingar jafnari Þetta hollenzka lið var jafn Myndin sýnir er Gunnar Felixson, skoraði 3ja mark íslendinga. Gunnar liggur, markvörður er Iengst til vinsíri, en bakvörður er við stön.gina, einum of seinn að ná fyrir knöttinn sem kominn er í markið. (Ljósm, Þjóðv. A. K.) -$> Einstakir lelkmenn Heimir Guðjónsson: Átti mjög góðan leik, góður i út- hlaupum og vel staðsettur. Hefði þó átt að komast út í fyrsta markinu. Árni Njálsson: Átti í höggi við erfiðan mann og var of órólegur og ekki eins „takt- iskur“ í leik sínum og áður í suifiar. Helgi Jónsson: Slapp yfir- leitt vel frá leiknum. Þéttur í návígi og fljótur. Garðar Árnason: Byrjaði heldur slakt en sótti sig og var sterkari í vörn en sókn, átti all- góðan leik. Rúnar Guðmannsson: Náði ekki tökum á mótherja sínum og virtist órólegur og ekki nógu ákveðinn. Sveintn Teitsson: Átti óvenju margar rangar sendingar og missti óvenju marga knetti. Átti þó ixm á milli sæmilega leikafla. Ingvar Elísson: Náðj sér aldrei verulega upp í leiknum. Varð að berjast of mikið einn. Gunnar Felixson: Átti ágæt- an leik bæði í sókn og vörn. Þórólfur Beck: Bezti maður vallarins bæði hvað leikr.d snerti og uppbyggingu, og hann not- aði yfirleitt snilli s'ina til að undirbúa fyrir hina, og var beinn þátttakandi í öllum mörk- unum Ellert Schram: Féll inn i miðjusamleikinn sem svo mjög gekk í gegnum leikinn, og það hjá báðum liðum, er þó of seinn bæði á lilaupum og að átta sig, en slapp þó vel frá leiknum. Steingrímur Bjömsson: Átti góðan leik, fljótur og v’rkur i samleik. Var þó eins og Ingvar útherjinn hægri.allt of lokaður fyrir rangstöðum og það á augnablikum þegar allt var að öðru leyti undirbúið. í heild getur lið þetta átt jafnari leik eci það sýndi í kvöld, en það dugði til sigurs, og vel sé því. 17. júní móflð: Vllh jálsnúr ðfrekið. stökk 15.67 m ’B Þegar hátíðahöldin liöfðu verið sett á Laugardalsvellin-, urn hófst keppni í frjálsum íþróttum. Allir beztu íþróttamenn Reykjavíkur \oru mættir, að luidanskylduin þeim, er erlend- is eru. Veður var óhagstsett tii keppni fyrri dag mótsins, kalt og' hvasst, en seinni daginn var hlýrra, en þó skennndi vindur hringhlaupin. Fyrri dagur, 17. júní Keppnin i hundrað metra hlaupi varð skemmtilegasta keppni mótsins, 8 keppendur mæitu til leiks. Hlaupið var í tveim undanrásum og síðan í úrslitum. Valbjöm Þorláks- son ÍR sigraði, hann hljóp á 10,8 sem er bezti árangur ís- lendings í ár. Annar varð Grétar Þorsteinsson Á á 11,1 'r og Einar Frímannsson KR þriðji á sama tíma. Athygli vöktu tveir ungir menn Þór- hallur Sigtyggsson KR 18 ára og Már Gunnarsson ÍR 16 ára báðir eru þeir mjög efni- legir spretthlauparar. Kristleifur Guðbjörnsson sigraði auðveldlega í 1500 m hlaupi. I öðru sæti varð Agn- ar Levi KR og í þriðja sæti Eðward Sigurgeirsson KA. Eð- ward hefur nr kla hæfileika og getur náð langt ef hann æfir vel. Vilhjálmur Einarsson sigr- aði auðveldlega í þrístökki, stökk lengst 15,67 sem er bezta afrek mótsins. I kúluvarpi sigraði Guð- mundur Hermannsson KR, varpaði 15,43. I öðruu sæti var hin gamla kempa Gunnar Huseby, varpaði 15,06. Sigurvegari í kringln: kasti varð Hallgrimur Jóns- son Ármanni. Hallgrímur kast— aði 48,68 sem er allsæmilegur- árangur. Ármannssveitin og blönduð sveit kepptu í 1000 m boð- hlaupi. í Ármannssveitinni voru Sigurður Lárusson, Hjör- leifur Bergsteinsson, Grétar- Þorsteinsson og Þórir I>or— steinsson. Ú R S L I T : 100 ni hlaup; Valbjörn Þorláksson ÍR 10,8' Grétar Þorsteinsson Á 11,1 Einar Frímannsson KR 11,1 Guðjón Guðmundsson KR 11,2' Guðm. Guðjónsson KR 11,3 Ólafur Unnsteinss. HSK 11.5 1500 m hlaup Kristl. Guðbjörnss. KR 4.15,4 Agnar Leví KR 4.21.0 Framhald á 10. siSu...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.