Þjóðviljinn - 20.06.1961, Blaðsíða 6
SB) — ÞJÓÐVILJINN — Þrlðjudagur 20. júní 1961
M
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn. - Ritstjórar: ==
Masnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sieurður Guðmundsson. - =
I’réttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. - Auglýsingastjóri: Guðgeir
Maenússon. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. ==
eími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluverð kr. 3.00. ===
Prenfsmiðja Þjóðviljans h.f. =
llllllllllllllIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllBlllllllllB^^^ 1
S*mhjálp og bræðralag |
C’amheldni og einbeittni verkamanna hefur nú þegar =!
tryggt þeim að samið verður um allt land um §§i
kauphækkun og aðrar kjarabætur. Þessi árangur hef-
ur náðst enda þótt vinnukaupendur og ríkisstjórnin §i|
hafi eimnitt nú ætlað að láta sverfa til stáls í baráttu
við verkalýðshreyfingu landsins, ætlað að auðmýkja §§j
verkalýðsfélögin og neita þeim með öllu um leiðrétt- m
ingu méta eða í mesta lagi að samþykkja smánar- §§|
bætur, eins og fólust í fvrstu tilboðum vinnukaupenda. §j§
-Með einbeittni og samheld ni hefur verkalýðshreyfing- §§
ir. nú þegar unnið stórsigur, ofstækismenn Vinnu- =
veiten da ;ambandsins eru á hröðu og óskipulegu und- §§§
anhal'di; samvinnuhreyfingin hefur tekið sig út úr j§§
hópi virinukaupenda, neitað að fvlgja þeim í ofstæk- j|||
isbaráttu gegn sanngjörnum kröfum verkamanna og §§[
ar.narra launþega, bæjarfélög hafa samið við verka- §§
mannafélögin, og meira að segja einkavinnukaupend- i§§
ur, meðiimir í Vinnuveitendasambandinu, hafa sam- ^
ið við verkamenn úti á landi.
t*n hvers vegna er ekki samið í Reykjavík og Hafnar-
firði? Hvers vegna brjózkast fámenn klíka í stjórn §=
Vinnuveitendasambandsins gegn samningum viðVerka- Wi
mannaféiagið Dagsbrún og Verkamannafélagið Hl;f? =
Hvers vegna gengst ríkisstjórnin og formaður Alþýðu- §§j
flokksins Emil Jónsson fyrir skemmdarvenkum gegn =§§
Síldarvevksmi ðj um ríkisins, með því að banna þeim að §||
scmja við verkamenn, enda þótt löglega kosin stjórn §§
verksmiðjanna, stjórn sem hefur vald sitt frá Al- §s§
þingi, hafi samþykkt að ganga til heiðarlegra samn- s§
ir.ga við verkalýðsfélögin? Svarið við þessum spurn- jjg
ingum er eitt og hið sama: Afturhaldið í landinu, =§
með ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks- jM
ir.s í fararbroddi, er að gera síðustu örvæntingartil- m
raunina að níðast á verkamönmim og verkalýðsfélög- ||j
iinum. Og til þess að gera þá þokkalegu tilraun svífst §§§
ríkisstjórnin og ofstækismenn Vinnuveitendasam- s
foandsins einskis, ekki heldur að baka atvinnuveg- §j§
ur.um og þjóðinni allri stórtjón. §§§
l^jamheldni og einbeittni verkamanna er að tryggja
þeim stórsigur um land allt í stórorustu við svart- =§
asta afíurhald landsins með ríkisvald og borgarstjórn- §§
arvald Reykjavíkur að vopni. Það er enn ein sönnun §§§
fyrir mætti og valdi samstillts fjölda. Og einmitt §^
síðasti báttur verkfallsins í R.eykiav:k og Hafnar- |=
firði sýnir, hve barátta verkamannafélaganna hvílir j§§
á sterkri samhiáloarkennd ng ,er s?ðferðile«a áháustigi. §§§
Síðasta vígstaða hins sameinaða afturhalds er að berj- §§
^st í vitfirrtri þrjózku gegn eflingu sjúkra- og styrkt- §j§j
arsjóða v'erkamannafélaganna. Þeir reyn-a enn, Kjartan §§
Thórs o ? kumpánar, að afstýra því, að Verkamanna- §=
félagið Pagsbrún og Verkamannafélagið Hlíf, sem jj|j
bæði eru með elztu verkamanmafélögum landsins, geti §§§
hlynnt svo um munar að öldruðum, sjúkum og slösuð- §§§
um félagsmönnum. Með svo ómannlegum og níðinus- §j§
legurr. hætti hyggst Vinnuveitendasambandið og rík- f§§
isstjórnin hefna ófaranna, sem bau hafa þegar beðið g
f-rir eivbeittni og samheldni verkamanna, og hafa nú §§
hindrað samnin-ga og fnamlengt verkfallið eftir að §g
uppgföfin fyrir verkamannafylkingunni var orðin stað- =
re'.'nd. 2n þess mun lengi minnzt sem hins eftir- §§
minnileeasta og göfugasta í verkfallasögu landsins, §§§§
eð einmitt á þessu atriði hafa verkamenn ekki látið jjjj
undan, hó þeim væri boðin sams konar upnhæð í eis- §f§
in vasa. Einbeittni og samheldni Dagsbrúnarmanna og f§§
Hlífarrnaruia um að semja ekki, án þess að bætt verði =
á þennan hátt kjör þeirra félagsfrianna sem básast §§§
eiga, er þeim til mikils sóma, fagpr vottur samhíálp- jjjj
©rinnar og bræðralagsins sem er aðal verkalýðshreyf- §§§
jngai'innar. — s. ^
í eldi bar
Dagur verkfallsmanna byrj-
ar snemraa og endar seint,
enda leggst þar nótt með degi.
Allan daginn eru menn á ferð
og flugi. Störfin sem sinna
verður eru fjölþætt. Stjórnar-
fundir Dagsbrúnar eru haldnir
daglega, því hvern einasta
dag verður að taka afstöðu til
margbreytilegra mála. Undan-
þágubeiðnir drífa að, sumar á
hefðbundnum skjölum, aðrar á
máðum miðum. Hver einasta
málaleitun er tekin fyrir og
rædd óg afgreidd, oft svo tug-
um skiftir á dag. Það er furðu-
/ lega mörgu að sinna, og hver
maður verður að gegna sínu
ákveðna hlutverki, þó mest
hvili á formanni og varafor-
manni félagsins.
Að sjálfsögðu ber samninga-
málin hæst, en þar næst kem-
ur verkfallsvarzlan, sem er
yfirgripsmikil og krefur mik-
illar árvekni og þolgæðis. Þar
er verkfallsstjórnin alltaf til
staðar, og hver einasti maður
á verkfallsvaktinni skilur tíl
hlítar sitt hlutverk, sem er að
standa vörð um rétt síns fé-
lags, um hagsmuni sinnar
stéttar. Það býr í svip þeirra
og í viðbrögðum þeirra.
Verkfallsverðir standa á öll-
Um þeim stöðum þar sem gerð-
ar eru tilraunir til verkfalls-
brota og um nokkra slíka
staði verður að standa vörð
dag og nótt, sé um verkfalls-
brot að ræða er eins og menn
spretti upp úr/götunni. Fjöldi
verkfallsmanna drífur að, sem
sýnir ,að Dagsbrún á augu við
hvern glugga og eyru við
hverjar dyr um aUa borgina.
Vinir Dagsbrúnar eru margir.
n 11111111111111111111 e 111111111111 i.m 111 i 111111
Verkfallsverðirnir sem hafa
miðstöð sína í kjallara Al-
þýðuhússins, sitja þar og bíða
eftir útkalli og eru tilbúnir að
skipta á vöktum á ákveðnum
tímum. Það er mikil hreyfing
í hópnum, sumir eru að fara,
aðrir að koma, stundum hóp-
ast menn saman Qg ræða mál-
in. Verkfallsstjórnin kynnir
undanþágubeiðnir, skýrir með-
ferð þeirra og segir frá gangi
samningamálanna, og umræð-
ur eru fjörugar og þróttmikl-
ar.
En við borð í einu horninu
sitja menn með blöð og blýant
og Dagsbrúnarstimpilinn fyrir
framan sig. Þarna eru verk-
fallsmenn skráðir á vaktir, og
vaktaskipti eru skjalfærð. Að
þessu borði koma Þeir sem
hafa fengið undanþágur, og
þar eru þeir afgreiddir og oft
verða verkamenn að fylgja
þeim, einn eða fleiri. Það er
reynt að greiða fyrir hverjum
manni, og verkamenn telja ekki
eftir sér sporin. En Dagsbrún-
arstimpillinn á miða er iykill-
inn að bví sem undanþágan
varðar. Allan daginn hringir
síminn. Það er spurt um menn
úr verkfallsstjórninni, ólíkustu
erindi glymja í eyrum þeirra
allan daginn, þeir menn geta
aldrei tyllt sér niður. Öllum
erindum er tekið af fyllstu
háttvísi o.g tilhliðrunarsemi,
mörg eru þessi mál þannig
vaxin að skera verður úr þeim
á stundinni og gildir þá að
vera málum kunnugur og vita
hvað við á.
Á skrifstofu Dagsbrúnar er
önnur og máske- aðalmiðstöð-
in. Þar eru tveir símar í
gangi sem þagna ekki, oft
klukkutímunum saman. Þar er
skrifstofumaðurinn lifið og sál-
in og menn úr stjórn félagsins
eða aðrir trúnaðarmenn sitja
við símana, svara fyrirspurn-
um, gefa upplýsingar og taka
móti skilaboðum og undan-
þágubeiðnum; flestir vilja tala
við formann verkfallsstjórnar
eða íormann félagsins og land-
síminn grípur inní við og við.
Allt landið fylgist með verk-
falls- og samningamálum. Allir
fá svör við sínum málum. ým-
ist strax við borðið eða síðar
,að athuguðu máli, allt eftir
málavöxtum.
Og menn eru að koma og
fara. Þessa daga eiga margir
borgarar erindi við Dagsbrún.
En það er nú reyndar daglegt
brauð þó ekki sé verkfall. Það
væri langt mál að segja frá
öllum undanþágubeiðnum, en
Tryggvi Emil
bregður upp
þær geymir skjalasafn Dags-
brúnar. Langmest ber þar á
benzíni og olíum. ALlir lækn-
ar, sjúkrai.^’d ög það sem
þeim tilheyrir og allir lamaðir
og sjúkir eru í sérflokki, fyrir
það fólk er allt gert sem hægt
er. Listar eru yfir al!a þá
bíLa sem eiga að fá benz'n og
á þeim tank sem afgreiðir
MANNÚÐ og
dfraverndunarlög
— í hverri viku vinna íslend-
= ingar eitthvert mannúðarverk.
5 Sú helgi mun vart finnanleg í
5 árinu, að við kaupum ekki
S miða af einhverjum mannúð-
S arsamtökum. Þessa helgina
£ kaupum við miða til ágóða fyr-
s ir blinda, næstu helgi fyrir
£ barnaspítala, þriðju fyrir
= vöggustofu, fjórðu fyrir van-
= gæf börn, fimmtu fyrir slysa-
£ varnir, sjöttu fyrir berkla-
s varnir, sjöundu fyrir krabba-
= meinið — og þannig endalaust
s flestar hinar 52 vikur í ár-
£ inu. Við kaupum jafnvel merki
5 dða happdrætti af legíó átt-
£ hagafélaga, í því trausti að þau
£ verji fénu til að varðveita
= eitthvað af þeirri gömlu menn-
£ ingu sem entist þjóðinni til
5 lífs í þúsund ár. Og svo koma
£ f.nu manríúðarmálin. Eitt árið
5 keyptum við eitthvað fyrír
S Hólakirkju, annað fyrir Skál-
5 holt. Og standa ekki prestarn-
ir einn dag með hattinn í hend-
inni til aðstoðar guði almátt-
ugum og kristni hans í land-
inu?
Hver er sá að hann geti
romsað upp öli þau mannúðar-
verk sem íslenzkri þjóð er ætl-
að að vinna — og sem hún
vinnur. Þetta sem við leysum
með merkjaskattlagningu greiða
flestar aðrar þióðir úr sameig-
inlegum sjóði skattþegnanna.
Við íslendingar erum líka
góðir við dýrin (a.m.k. ef und-
an eru skilin no.kkur hundruð
útigangshrossa). Þess eru jafn-
vel dæmi að við höfum drep-
ið hrúta með ofeldi. En þótt
svo slysalega hafi tekizt til var
tilgangurinn hinn kærieiksrík-
asti.
Á einu sviði hefur mannúð-
in þó brugðizt okkur herfilega.
Svo herfilega að engu tali tek-
ur. Við megum sannarlega
blygðast okkar á þessu sviði.
Ekki aðeins árlega heldur oft
á ári, dag eftir dag, viku eft-
ir viku er lýst fyrir okkur erf-
iðleikum og þjáningum at-
vinnurekendastéttarinnar. Við
hverja kjarasamninga er lýst
fyrir okkur hinum sárþjáða
útgerðarmanni, sem ekki ,að-
eins hefur rúið sig inn að
skyrtunni heldur selt hana
líka — allt til þess að geta
,,veitt“ verkamönnum og sjó-
mönnum atvinnu. Hinum bezt
stæðu í þessari stétt er lýst
sem -skjélfandi aumingjum í
gatslitnum, hengilrifnum
görmum, eigandi ekki til
hnífs né skeiðar. Sannarlega
má minnast orða Gests: ..Hún
hokin sat á tröppu, og hörku-
frost var á, hún hnipraði sig
saman unz í kuðung hún lá.
Og kræklóttar hendurnar
titra til og frá, um tötrana
fálma sér velgju til að ná“.
Að enduðu hverju ári, á