Þjóðviljinn - 20.06.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.06.1961, Blaðsíða 10
VT;U.H' 10) — ÞJÓÐVILJINN — Þr'ðjudagur 20. júní 1961 17. júní métið Framhald af 9. 6Íðu. Eðvard Sigurgeirss. AK 4.22,3 Jón Guðlaugsson HSK 4.39,5 Þrístökk Vilhjálmuur Einarss. ÍR 15,67 Ólafur Unnsteinss. HSK 14,03 Þcrvaldur Jónasson KR 13.98 Sig. Sigurðsson USAH 13,55 Matthías Ásgeirss. HSK 13.01 Friðrik Guðmundss. KR Ágúst Ásgrlmsson HSI-I Kringlukast Hallgrímur Jónsson Á Þorsteinn Löve ÍR Friðrik Guðmur.dss. KR 1000 m boðlilaup Ármann 1. sveit Blönduð sveit Seinni dagur, 18. júní: Að þessu sinni voru mjög fáir keppenduur í hverri grein og lítið um góða árangra. Einna skemmtilegust varð keppnin í langstökki, þar sigr- aði Villijálmur (Einarsson ÍR, 6,94, eftir harða keppni við Einar Frímannsson KR, 6,86. Valbjörn Þorláksson ÍR sigr- aði bæði í spjótkasti og stang- arstökki, einnig var Valbjörn í bcðhlaupssveit ÍR. Nokkrir efnilegir íþróttamenn komu fram. Þorvarður Björnsson KR 18 ára er efnilegur millivega- lengdahlaupari. Kjartan Guð- jónEson KR 17 ára er mjög efnilegur. Kjartan er kastari af „Bandarikjatýpunni“, hann ætti að ná langt ef hann fær góða tilsögn og æfir vel. Jó- hannes Sæmundsson KR 20 ára er efnilegur sleggjnkastari, haldi Jóhannes áfram að æfa getum við átt von á 60 metra sleggjUkastara innan fárra ára. Að öðru leyti verða tölurnar látnar sagja frá: C R S L I T : 110 m grindahlaup Guðjón Guðmundsson KR 15 8 Sigurður Lárusson Á 16,1 Kúluvarp Guðm. Hermannss. KR 15,43 Gunnar Huseby KR 15,06 MmnúB Framhald af 7. síðu. lambið hann Guðjón í Iðju. Nokkur hluti atvinnurekend- anna hefur fundið sig nægjan- Jega sterkan til að verða við kj-öfum verkamanna og . stand- ast þær. Það eru fj'rirtæki samvinnumanna, enda eru þau yftgri í landinu og óþreyttari en einkaframtakið. Einkafram- takið hefur ekki treyst sér til að borga hærri laun. Út yfir tók þó þegar verkamenn heimt- uðu sjúkrasjóð. Þá sortnaði einkaframtakinu gersamlega fyrir augum. Aftur minnumst við orða Gests: „Og augað var svo sljótt sem þess slokknað hefði ljós . . . það hvarflaði glápandi stefnulaust og. stirt og staðnæmdist við ekkert, svo örvæntingarmyrkt.“ Nú sjá allír að ljós augna einkaframtaksins er slokknað af þreytu. ótta og áhyggjum; nú er því öllu lokið. Nú v'H það ó'mt leggja aukin útgjöld á hinn berstrípaða útgerðar- mann og kransæðaþjáða heild- sala. AÐEINS TIL ÞESS AÐ VERKAMENN EIGNIST EKKI SJÚKRASJÓÐ. Allir hljóta að skilja að nú hafa þjóningar einkaframtaks- ins verið orðnar óbærilegar með öllu; óráð þess er byrjað. Jafn mannúðarrík þjóð og við í Hjörleifur Bergsteinss. íslendingar getur með engu j Jón Guðlaugsison HSK móti-horft uppá annað eins og þetta. En hvernig getum við hjálp- -að þeim, hvernig læknað þjárv ingar þeirrá? Lækningin er nærtæk, auð- veld og fljótvirk. Þeir þurfa ekki einu sinni að „sigla“ til að öðlasf bata: Við felum öðrum stjórn lands og- þjóðar. Fáum fótk- inu sjá’fu og samviiinufé- lögunum atvinnutækin og verz’unina og léttum öllum áhyggjum af einkaframtak- inu. Við borgum því fyllsta örorkulífeyri til dauðadags og fjölskyldubætur að lög- um. Þetta er bæði ljúft og skylt, því nú hefur einkaframtakið slitið sér út að fullu; nú get- ur það ekki lengur rekið at- vinnutækin né stjórnað land- inu lengur. Og ég er viss um að með góðum vilja getum við fundið einhvem merkjasöludag á ár- inu fyrir bautastein yfir hinn' m jjTaup berstrípaða útgerðarmann: Hér liggur hinn berstrípaði útgerð- armaður (kransæðaþjáði heild- sali). Hvíl í friði. I nafni mannúðarinnar, í nafni dýraverndunarlaganna, heiti ég á ykkur að muna þetta læknisráð í næstu kosningum. J. Ií. 14,46 14.43 48,68 46 8^ 44.2P 2.10,5 2.13,9 Stangarstökk: Valbjörn Þorlákss. IR Valgarður Sigurðss. ÍR Páll Eiríksson FH 400 m grindahlaup 2C9 m lilaup Grétar Þorstainsson Á Þórh. Sigurgeirsson KR Már Gumoarsson IR 4.00 3,60 3.40 62,0 74,4 23.4 24.5 24,8 8C0 m hlaup Svavar Markússon KR 2.01,1 Þorvarður Björnsson KR 2,17,5 L/ring'-tökk Vilhjálmur Einarsson IR 6,94 Einar Frímannsson KR 6,86 Þorvaldur Jón&son KR 6,53 Matthías Ásgeirsson HSK 5.95 Magnús Jakobsson UMSB 5.73 Spjótkast Va'björn Þorláksson ÍR 58,06 Jóel Sigurðsson ÍR 54,08 Kjartan Guðjónsson KR 49,28 Páll Eiríksson FH 44,06 Sleggjukast Friðrik Guðmundss KR 46,09 Jóhannes Sæmundss. KR 45.58 Þórður B. Sigurðss. KR 45.06 Birgir Guðjónsson ÍR 42.14 Kristl. Guðbjörnss. KR 8.48,9 Agnar Levi KR 9,16,7 Hafstelnn Sveinss. HSK 9.45,6 Jón Guðlaugsson HSK 9.56,2 Ssmúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um land allt. I Reykjavík í hannyrða- verzluninni Bankastræti 6. i Verzlun Gunnþónmnar Hall- dórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtsvegi og í skrifstofu félagsins í Nausti á Grandagarði. Afgreidd í s'ima 1-48-97. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veið- arfærav. Verðand', sími 1-3787 — Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andréssyni gull- smið, Laugavegi 50, s'ím i 1-37-69. Hafnarfirði: Á Tjö! BAHNARÚM HN0TAN, húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Smurt brauð snittur MIÐGARÐUR ÞÓRSGÖTU 1. Munið fjár- ismannc Aðsetur fjársöfnunárnefnd- ar ASÍ er í skrlfstofu sam- bandsins Hverfisgötu 8—10. Þar. verða fjársöfnunarlistar ai'hentir og er fólk hvatt til að taka listp sem allra fyrst. INNHEIMTA LÖO FR/E VIS TÖ 1i F TIL SÖLU 3 herbergja íbúð við Hvassaleiti Félagsmenn er cska að neyta . forkaupsréttar að íbúðimi snúi sár til skrifstófunnar í Hafnarstræti 8 fyrir 24. júní. B.S.S.R. — Sími 23873. margar tegundir úr hvítum og mislitum dúk með renr.ii- lás. SÓLSKÝLI SÓLSTÓLAR SVEFNPOKAR BAKPOKAR VINDSÆNGUR SPORTFATNAÐUK alls konar GASSUÐUTÆKI FERS APRÍMUSAR SPRITTTÖFLUR Aðeins vandrð úrval. Geyslr h.f. Vesíurgötu 1. Síldarstúlkur Síldarstúlkur óskast til Siglufjarðar og’ Raufarhafn- ar. Kauptrygging og fríar ferðir. Upplýs'ngar gefnar í síma 12298. ÓLÁFUR ÓSKARSSON. HÚSVARÐARSTAR staða húsvarðar í fjölbýlishúsinu Austurbrún 2 aug- lýsist hér með laus til umsókrar. Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf umsækjenda ásamt kaupkröfum sendist í Pósthólf 221 fyrir 1. júl'i merktar: „Húsvörður“. Stjórn Húsfélagsins Austurbrún 2. FUNDARB0Ð Stýrimannafélag Islands heldur fund þriðjudaginn 20. júní að Bárugötu 11 (uppi) kl. 17.30. Fundarefni: Endurskoðun samninganna. STJÓRNIN. 1 ? iiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiimiiiimiiiiiiiiiuiiimiiimiiiiimiiuiiiiiimiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiHiimimiiiim 4x100 m boðhlaup Ármann 1. sveit 45,1 ÍR 1. sveit. 45.6 IÍR 1. sveit 45,7 NÞEGAR / Styrkið eigin Undirrit.... óskar að gerast áskrifandi að Þjóðviljanum. hagsmuni Nafn með því Heimili að kaupa Þjóðviljann S'ími Nýir kaupendar fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. | iiimiiimiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiHiiiHiiiHiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.