Þjóðviljinn - 20.06.1961, Blaðsíða 12
njl J™ Að morgni siöastliðins miðvikudags 14. júní kom vélskipið Heiðrún
ryrhtd. hlIOIIl meg tyrstu síklina á þessu ári til Siglufjarðar. Fréttaritari Þjóðvilj-
ans, Hannes Baldvinsson, tók þessa mynd, er ms. Heiðrún sigldi inn fjörðinn
eru fleiri myndir frá löndun afians, fitumæliingu síldarinnar o. s. frv.
en á 3. síðu
Hópferð íslendinga
Ingólísby
Farin í sepiember þegar IngélíssfyUa verðisr afhenf Norðmönnnm að gjö!
Alþingi samþykkti á sín-!steypa höggmyndar Einars
nm tíma'sem kunnugt er að
Norðmönnum yrði færð að
Jónssonar af Ingólfi Arnar-
syni. Nú hefur verið ákveðið
gjöf frá íslenzku þjóðinni af- að afhending myndarinnar
fari formlega fram sunnu-
daginn 17. september n. k.
og af því tilefni verður efnt
til hcpferðar héðan til Nor-
egs og almenningi gefinn
kcstur á að taka þátt í
henni.
Geysinikil síld
á hrcðri fsrð
til lends
Seyðisfirði 19. júní. — 17.
júní komu hingað til Seyð-
isfjarðar norska hafrann-
sóknaskipið G. O. Sars og
varðskipið Ægir úr hinum
árlega síldarrannsóknar-
leiðangri. Báru leiðangurs-
stjórar saman bækur sínar
og gáfu út sameiginlega
niðurstöðu leiðangursins.
Leiðangursstjórar voru dr.
Östvedt og dr. Jakob Jak-
obsson.
Dr. Jakob Jakobsson
segir geysimikla síld á
hraðri ferð að landi og átu-
magn með hagstæðasta
móti, svo að síJd ætti að
Nefnd sú sem unnið hefur að
undirbúningi þessa máls, skýrði
fréttamönnum frá þessu í gær.
en í nefndinni eiga sæti: ráðu-
neytisstjóri utanríkisráðuneytis-
ins og fjórir flutningsmenn
þingsólyktunartillögunnar um
gjöfina: Bjarni Benediktsson,
Gylfi 1>. Gíslason. Hannibal
VaJdimarsson og Halldór E.
Sigurðsson. Fimmti flutnings-
maður fyrrgreindrar tillögu var
Pétur Ottesen.
Ferð á fornar siiguslóðir
Hópferð sú sem fyrr var nefnd
verður farin með ms. Helrlu.
í gær afhenti stjórn Starfs-
mannaféiags ríkisstofnana Al-
þýðusambandi íslands 10 þús-
und krómir að gjöf frá félag-
inu til styrktar verkfallsmönn-
um í baráttu þeirra fyrir bæít-
um kjörum launþega.
Þessari höfðinglegu gjöf fé-
lagsins fylgdi svohljóðandi bréf:
„Stjórn Starfsmannafélags
ríkisstofnana ákvað á furdi
sínum í dag að leggja fram úr
félagssjcði meðfylgjandi fjár-
HaJdið verður frá Reykjavík hæð t'l styrktar verkfallsmönn-
síðdegis 14. september og kom-
ið til Holmedal, fæðingarbyggð-
ar Ingólfs landnámsmanns, að
morgni 17. sept. Þann dag af-
hendir Bjarni Benediktsson
dómsmálaráðherra myndina við
hátíðlega athöfn, en síðar um
daginn verðuþ Ingólfsbyggð og
Framhald á 2. síðu.
Á fundi með fréttamönnum
í gær skýrði prófessor Níels
Dunga.l frá rannsóknum sínum
á krabbameini í maga, en hann
hélt fyrirlestur um það efni
á fundi Meinafræðifélags
Ameríku í Síkago að viðstödd-
um 1000 læknum. Níels Dungal
er nýkominn heim úr 2ja
mánaða ferðalagi um Baniía-
ríkin, en þar hélt liann 18
fyrirlestra á 13 stöðum.
Prófessor Niels Dungal hef-
ur um árabil gert rannsóknir
á reyktum matvælum í sam-
vinr.u við enska lækninn
Earnest Kemaway, sem nú er
nýlátinn. 1 fyrirlestrinum er
NíeJs Dungal hélt í Síkagó
skýrði hann frá tilraunum er
gerðar voru á rottum, sem
voru látnar eta reyktan og
saRaðan mat. Rottunum var
skipt í fjóra hópa (25 rottur í
hóp) cg át einn hópurinn salt-
fisk, annar hópurinn saltkjöt,
þriðji hópurinn reyktan silung
og sá fjórði liangikjöt. Nið-
urstaða þessarar tilraunar
leiddi í Ijcs að hægt var að
framkalla krabba með þrem
fæðutegundunum. Rotturnar
sem átu saltfiskinn fengu ekki
krabba. Ein rotta af 25 sem
átu saltkjöt fékk krabba, en
27 % af þeim sem átu hangi-
kjöt og 30% af þeim sem átu
reyktan silung fengu krabba.
Efnið sem velclur krabbanum
nefnist Benzpyrep, og mynd-
ast það þegar jurtavefur
brennur, en það finnst m.a. í
kolareyk og sígarettureyk.
S. F..R. gaf 10 þús. kr. til
styrktar verkfallsmönnum
um og óskar þeim allra heilla
í baráttu sinni fyrir bættum
kjörum launþega.
Reykjavik, 19. júní 1961.
Einar Ólafsson, varaform.
Árni Ha.lldórsson, bréfritari.“
Verkamenn munu áreiðanlega
kunna vel að meta þennan
stuðning Starfsmannafélags
ríkisstofnana og þann sk'lning,
sem kemur fram í bréfi þess,
á gildi baráttu þeirra fyrir
bættum launakjörum launþega
almennt.
Þetta efni, liringmyndað kol-
vetni, leysist bezt upp í fitu
cg því var mest af þvi í mjög
reyktum og feitum silungi, en
mun minnst fannst af þessu
efni í léttreyktu kjöti og fiski.
Þessar niðurstöður leiddu
FramJia'.d á 2. síðu.
SÆiklcr skemmdir
á Ureieiðverk-
siæi i\ völdum
eldsvoða
Um klukkan 3 síðdegis í gær
var slökkviliðið kvatt að Bíla-
verkstæði Árna Gíslasonar við
Kleppsveg. Verkstæðið er í
bragga og var hann að kalla al-
elda, er að var komið. Inni á
verkstæðinu voru tveir fólksbíl-
ar og skemmdust þeir báðirmjög
mikið, ennfremur öll áhöld á
verkstæðinu svo og bragginn
sjálfur. , Áfast við verkstæðið
var skúr, þar sem er spraut-
unarverkstæði. Tckst slökkvi-
liðinu að verja skúrinn fyrir
eldirium. Ókunnugt er um upp-
tök eldsins.
Dr. phil, Lis
Jacobsea látin
Danski málfræðingurinn dr.
phil. Lis Jacobsen er látin í
Kaupmannahöfn eftir nokkurra
daga legu. Hún varð 79 ára
gömul.
Dr. Lis Jacobsen varð doktor
árið 15) 10 fvrir rannsóknir á
þlÓÐVIUINN
?riðjudagur 20. jún'i 1961 — 26. árgangur — 137. tölublað.
geta staðið lengur við á
miðunum en að undan-
förnu. Aðspurður segir dr.
Östvedt aðstöðu íslenzku
fiskirannsóknarmannanna á
Ægi mjög góða til síldar-
ransókna cn Ægi algerlega
ófullnægjandi skip til ann-
arra fiskirannsókna. Hann
fór lofsamlegum orðum
um ísienzku vísindanienn-
ina og teiur bráðnauðsyn-
legt fyrir fiskveiðar ís-
lendinga. að þeir i'ái sem
ailra íyrst fiskirannsókna-
skip, sem eingöngu verði
notað í þeirra þágu. —
Skýrsla leiðangursstjóranna
er birt á 3. síðu.
Áhöfn á togaranum Víking biargaði fjór-
um hollenzkum sjémönnum úr sgávarháska
Er togarinn Víkingur var í
síðustu söluferð sinni til
Þýzkalands og' var að halda
heim 2. júní bjargaði áhöfn
togarans fjórum Hollending-
um er vom hætt komnir á
skemmtit nekk ju á alfara-
leið skammt fr.á Bremerhav-
en.
Þjóðviljinn náði tali af ein-
um skipverjanna á Víkingi í
gær og skýrði hann frétta-
manni frá þessum atburði.
Það var föstudaginn 2.
júní að Víkingur lagði af stað
frá Bremerhaven til. Islands.
Um kl. 15.00 sást neyðarljós
sem skotið var frá skipi og
reyndisl það vera hollenzk
skemmtisnekkja um 10 lestir
að stærð. Um borð í snekkj-
unni voru 4' menn, einn þeirra
28 ára, en hinir um tvítugt.
Þeir voru teknir um borð í
logarann, en snekkjann, sem
var farin að leka cg með
laust afturmastur, var tekin
í eftirdrag. Stuttu siðar
sökk snekkjan, enda var vont
í sjó og norðan bræla. Þyzkt
björgunarskip kðm síðan á
veltvang og tók við hollenzku
sjómönnunum.
Hol’endingarnir voru all-
þrekaðir og vonlitlir um
björgun er Víkingur kom að
þeim. Þeir voru á leið til
Kaupmannahafnar og voru á
alfaraleið, en ekkert skip
háfði sinnt neyðarljósi þeirra
og er því óvíst að þeir hefðu
haldið lífi, ef áhöfnin á Vík-
ing hefði ekki bjai’gað þeim.
sögu danska ríkismálsins. en
hafði þremur árum áður hlotið
gulJverðlaun Hafnarháskóla fyr-
ir ritaerð um hina samnorrænu
frurritungu og skipíingu hennar
í ýmsar greinar. Dr. Jacobsen
annaðist útgáfu fjölda rita í
sinni íræðigrein og var ritstjóri
hinnar miklu dönsku orðabókar
1916—1931 os íramkvæmda-
stjóri Det danske Sprog- og
Litteratur-Selskab 1931—1951.
Frú Jacobsen var upphaflega
andsnúin íslercdingum í hand-
ritamálinu. en skioti um skoðún
og, rnælti eindr.egið með því að
handritunum yrði skilað í biaða-
grein sem hún skrifaði skömmu
fyrir dauða sinn og' sagt var
frá hér í blaðinu.