Þjóðviljinn - 20.06.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.06.1961, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 20. júní 1961 ÞJÓÐVILJINN (3 Aukið rauðátumagn; hetri síldveiðihorfur Seyðist'irði 19/6 — Ástæða or til að ætla að talsvert rauð- átumagn haldist fyrir norðan í náinni framtíð, þannig að nokkru meiri líkur eru nú fyrir því að s'ildin haldi áfram göngu sinni inn á lvr.i eiginlegu síldar- mið norðanlands. Þetta er niðurstaða og lok skýrslu. sem Jakob Jakobsson leiðangursstjóri á Ægi. hefur gei’ið út um hinar sameiginlegu hafrannsóknir. Fer skýrsian í heild hér á eftir. Danir og Rússar ckki með nú Eins og áður hefur verið skýrt frá hófst rannsóknarleið- angur á Ægi hinn 6. júní. Leið- angri þessum lauk með fundi leiðangursstjóranna á norska hafrannsóknaskipinu G. O. Sars og Ægi á Seyðisfirði hinn 18. júní. Hinar sameiginlegu rannsókn- ir vo.ru í ár að því leyti frá- brugðnar rannsóknum nokkurra siðustu ára. að nú tóku hvorki Danir né Rússar þátt í þeim. Hitastig' sjávar hærra Jafnframt því að yfirlitsrann- sóknir á hitastigi, plöntu- og dýrasvifi voru framkvæmdar á hafsvæðinu vestan, norðan og' ■austan íslands,/ var af hálfu beggja leiðangranna lögð á- herzla á að fyigjast með göngu Taugastríð tengdamömmu er eftir Philip King og Falkland Cari, en Ragnar Jóhannessom þýddi. Leikritið hefur verið sýnt stanzlaust í hálft annað ár 'í Lundúnum og ekkert lát á^að- sókninni. Eins og fyrr segir er leikritið beint framhald af þeirri tann- hvössu og hefst sama morgun- inn og hitt erdar, og mörg ný vandamál eru komin til sögunn- ar. Jón Sigurbjörnsson er leik- stjór en leikendur eru: Sigríð- ur Hagalín, Gúðmundur Páls- son, Róbert Arnfinnsson, Þóra Friðriksdóttir, Emelía Jónas- síldarinnar á Norðurlandsmið. j Hitastig sjávar á 20 metra dýpi reyndist nokkru hærra vestan- og norðanlands en með- a’hitastig undanfarinna 10 ára. Einkum reyndist sjávarhitinn talávert yfir meðalhita út af Vesturlandi. Sjávarhitinn í yíir- borðsiögum á mið- og austur- svæðinu norðanlands var einnig tiltöiulega hár. senniiega vegna undaníarinna góðviðra og hlý- inda á því svæði. enda virtust straummót hins h’ýia Atlanz- siávar og hins kalda Austur- íslandsstraiims liggja nær landi nú en t.d. í fyrra. Allmikil! þörungagróður fannst víðast hvar norðanlands og aust- an. en við Vesturland var hann með minna móti. IMun meii’a rauðátumagn Rauðátumagn var mun meira en á undanförnum árum, einkum 10 bátar á síld frá Neskaupstað Neskaupstað 19. júní. — Héð- an frá Neskaupstað verða 10 bátar á síldveiðum í sumar og eru þeir flestir að fara af stað og sumir farnir. Tvö sölturar- plön verða starirækt hér 'í sumar. dóttir, Áróra Halldórsdóttir, Ninia Sveinsdóttir, og Brynjólf- ur Jóhaunesson. Leikendurnir hafa ekki gefið leikflokknum neitt fast nafn, en fyrst um sinn munu þau kalla hann Tengdamömmuflokk- inn og ætla að keppa við stjórn- málaflokkana úti um land um hylli fólksins. Fyrstu sýningarnar verða væntanlega í vikulokin á Aust- fjörðum, en þó er það ý'ki af- ráðið vegna verkfallsins. Síðan mun flokkurinn fara kringum landið og verður um tvo mán- uði á léiðinni. Sýn.ingar verða 50—60 'í á að gizka 45 húsum. var mikið rauðátumagn í hin- um lilýja Atlanzsjó út af Vest- urlandi og á m'ðsvæðinu norð- anlands frá Eyjafjarðardal að I'istilfjarðardjúpi var átuhá- mark. Eins og áður hcfur verið skýrt frá, sýndu athuganir á a’dursdreifingu rauðáturnar að mun mcira magn ungra og ny- kiakinna dýra varð vart á vest- ursvæðinu norðanlands en á uv.danförnum árum. Þá fannst | einnig talsvert magn ungrar rauðitu út af Austfjörðum. Stórar og smáar torfur Síldar varð einkuni vart á I tveimur svæðum. þ.e. út’af norð- anverðum Vestfjörðum og 50 tíl i 100 sjómílur út af Melrakka- ; sléttu og Þistilíirði. Vegna ná- \ ins samstarfs islenzku og' no.rsku ! leiðangursmannanna tókst að íylgjast vel með göngum s.’ldar- innar á austursvæðinu norðan- lands. Árangur þessa sani- starfs sýndi að dagana 13. til 16. júní var talsvert síldarmagn á þessum slóðum á hraðri leið vestur eftir. Var hér bæði um stórar og smáar torfur að ræða. en mun meira fannst nú af stór- um torí'um á þessu svæði en á undaniörnum árum. Af iramansögðu rná ætla að síldarmagnið á Norðurlandsmið- um muni einkum vera háð því hvort framhald verður á göngu síldarinnar suður og vestur úr hinum tiltölulega kalda sjó á djúpmiðum út af austanverðu Norðurlandi og sömuleiðis því, hvort íslenzku sí]darstofnarnir gangi í vaxandi mæli á miðin. t.d. frá djúpmiðum Vestfjarða. Nokkru meiri likur nú en áður Reynsla undanfarinna ára lief- ur sýnit að stærð þessara gangna hefur mjög verið háð því hve lengi rauðátumagnið liefur hald- izt á miðunum og einn’g hlut- faliinu milli rauðátumagnsins í hinum hlýja sjó á landgrunrinu og liinum, kaldari blölidunari svæðum, sein ofíast hafa legið utan landgrunnsins. Að þcssu siimi var áldursdreifing rauðát- unnar ólík því sem reyndist t.d. í fyrra, þar eð mun meira magn fannst nú af uugum dýrum í t’ltöluiega hlýjum sjó. Ástæða er því til að ætla að taisvert rauð- átumagn haldist fyrir noröan í náinni framtíð, þannig að nokkru inciri líkur eru nú fyrir því að síldin haldi áfram göngu s’nni inn á hin eiginlegu sild- armið norðanlands. Tengdamömmuflokkurinu sýn- ir framhald þeirrar tannhvössu Taugastríð tengdamömmu er nafn á leikriti, sem Tengdamömmuflokkurinn (sbr. Alþyóuflokkurinn) mun sýna um land allt í sumar. Leikritið er beint framhald af Tannhvassri tengdamömmu, sem sýnt var viö metaö- sókn fyrir fáum árum. þegar báturinn kom með fyrstu síldina á smnrinu til Siglufjarðar. Iíér eru nokkr- ar myndir til víðbotar: Á efstu myndinni sést, þegar lönciun aflans úr Heifrúnu stóð sem hæst. Þó að síldin væri ekld feit var hún stór, 36—37 cm. að lengd. Söltunarstöðin Nöf keypti allan aflann af Heið- rúnu, um það bil 250 tunn- ur, og saltaði fyrir innart- landsmarkað'. Næsta mynd: Menn fylgj- ast með mæling-unni, jafnt lögregluþjónar sem síltlar- faltendur. Fitumagnið reyndist að eins 10%. Þriðja mynd: —* Já, það er rauðáta í henni, liún verður fljót að fitna. Litla myndin neðst: Hannes Sölvason, síldar- matsmaður, býr sig undir að mæla fitumagnið. — Ljósm. Ilannes Baldvinsson. Fy:stu síldínni ásumrinu landað Á 12. síðu er birt mynd af vélíkipinu Heiðrúnu, teldn að morgni sl. þrlðjudags, Vctnsldlaskuldir bœjarins 33 milljónir króna! Vanskilaskuldir bæjarsjóðs Reykjavíkur við ýmsa sjóði sem bærinn á lögum samkváemt að greiða iðgjöld til nema nú samtals 33 millj. kr. ' Guðmundur Vigfússon, bæj- arfulhrúi Alþýðubandalagsins benti á þessa staðreynd við 1. umræðu í bæjarstjórn um reikninga bæjarins s.l. fimmtu- dag. Vítti hann harðlega þá fjármálastjóm fyrrv. og nú- verandi borgarstjóra að láta slíkar skul’lir safnast í stað Það eru fyrst og fremst tryggingarsjóðirnir sem veíða fyrir þessum vanskilum af hálfu bæjarstjórnaríhaldsins. Þannig ekuldar nú bærinn í ógreiddum iðgjöldum Átvinnu- þess að standa í sem fyllstum leysistryggingasjóði nær 7 skilum við viðkomandi sjóði. milljónir kr., Tryggingarstofn- un ríkisins 11.6 millj. kr., Sjúkrasamlaginu 2.4 millj. og Byggingarsjóði verkamanna 2.8 millj. og eru það nær tveggja ára iðgjöld. Guðmundur benti á að allir hefðu þessir sjóðir miklu og gagnlegu h'.utverki að gegna og í ýmsum tilfellum léttu þeir ’ beint útgjöldum af bæjarsjóci ! eins cg t.d. tryggingarnar. Það væri því óforsvaranlegt að standa ekki í skilum með ið- gjöH til þessara sjóða og eng- in frambærileg rök fyrir því, eftir að búið væri að sam- þ.ykkja greiðslur til þeirra á fjárhagsáætlun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.