Þjóðviljinn - 20.06.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.06.1961, Blaðsíða 7
Hér sjást verkfa,!lsverðir hnappast utan um formann verkfallsstjórnar, Guðmund J., í kjallara Alþýðuhússips, og ræða við hann aðkallandi vandamál stundarinnar. benzín þann daginn er trúnað- armaður Dagsbrúnar. Dags- brún er rík af góðum starfs- kröftum, mönnum sem má treysta, mönnum sem má sýna beinni nauðþörf, en allir eiga nú sama réttinn, og margir verða fátækir í verkfalli, þá finna menn að sameiginlega sjóðinn verður að eila. Reynd- Isson, ritari Dagsbrúnar svipmyndum úr verkf allinu mikinn trúnað. Það er styrkur samtakanna. Og nú er stjórn vinnudeilu- sjóðs að taka til starfa, til hennar leita þeir sem eiga erf- iðust kjörin og stærst heimil- in og fá nokkurn styrk úr vinnudeilusjóði félagsins. Máske slæðast einhverjir þangað inn sem ekki eru í ar ætti sú söfnun sem rekin er á vegum Alþýðusambandsins að halda áfram allt árið, svo þýðingarmikið er að eiga verk- fallssjóði fyrst heyja verður verkföll. Að útdeíla úr verkfallssjóðn- um er ekki öfundsvert verk, en þar er líka fylgt ákveðnum reglum. Þessi svipmjmd af verkfall- inu í framkvæmd sýnir þó að- eins ytra borðið og lýsir nokkr- um útlínum. Hið innra í starfi margra manna, sem stefna að sama marki og vinn.a að því í fjölþættum greinum, verður aldrei skráð, það er hugurinn sem sífellt leitar nýrra úr-, ræða, nýrra leiða að því marki að skapa mönnum líf- vænleg kjör, sem jafnframt leiða til farsældar í framtíð. Það eru hjörtun sem slá þar bak við vegna þeirra sem verst hafa lífskjörin. vegna þeirra sem einir væru lítils megnugir að bæta kjör sín. Og í verkfallinu er fólk að vinna út um alla borg. Konur leggja fram mikið starf við að baka brauð og framreiða það fyrir verkfallsverðina, og fyrir þá er kaffi til reiðu allan sól- arhringinn. Fjöldi manna, sem ekki tekur beinan þátt í verk- fallinu, vinnur allt það gagn sem þeim er megnugt. Vinir Dagsbrúnar eru marg- ir. Gamall maður kem'ur inn á skrifstofu Dagsbrúnar og bið- Einn prestur kemur inn \ á skrifstofu með peningaupphæð vegna tengdaföður síns, hann unni Dagsbrún segir hann. Og Dagsbrún, forustufélag' íslerlzkrar verklýðslireyfing- ar, þakkar ör.utn sínum vel- unnurum og lieitir því und- ir forustu formanns síns og stjórnar að vinna í anda þeirrar verklýðshug- sjónar, þeirra samtaka sent Iyft hafa vinnandi fólkt ogr íslenzku almennu þjóðlífi á. stig- nútímamenningar. Heit- ir því í krafti þeirrar sam- stöðu í fé'aginu sem und- anfarn'r fjöldafurrlir liaf;\ sýnt að berjast fyrir þeim réttlætiskröfum sem nú era hrópandi mál dagsins, un; sigur er unninn. Dagsbrúm mun vinna áfram sem hing- að til af þe'rri háttvísi ogr festu sem samtökum okkar cr samboðin. Kvœði sem Jóni forseta voru fiutt gefin út Ijósprentuð Á 150 ára afmæli Jcns Sig- urðssonar hefur Sigurður Nor- dal prófessor tekið saman 30 kvæði eftir '12 skáld ort til heiðurs Jóni. Voru 26 þeirra flutt honum eða sung:n fyrir minrii hans í veizlum. Veizluljóðin yoru sérprentuð og hefur Almenna bókafélagið látið ljcsprenta þau í einni bók ásamt hinum fjórum sem ekki eru til í sérprenti. Nefnist bók- ir.i Hirðskáld Jóns Sigurðsson- a,r. Sigurður Nordal ritar for- mála fyrir kvæðunum, ljós- prentanir taka 96 blaðsíður og aftast eru skýringar. Meðal höfunda kvæðarna eru mörg belztu skáld nítjándu ald- ar, svo sem Jónas Hallgr'imsson, Jón Thoroddsen, Matthías Steingrímur og Gröndal, en þar er einnig að finna menn sem kunnari eru fyrir annað eri ljcðagerð svo sem Finn Magn- ússon, Gest Pálsson og Indriða Einarsson. iMiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiin iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiniiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinio, 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (? ur um söfnunarlista. Hann treystir sér ekki lengur á vörð- inn. Einn réttir mér’þúsund krón—■ ur úti á götu og er farinn áð- ur en mér gefst rúm til að þakka, það er í verkfallssjóð- inn. Þriðjudagur 20. júni hverjum nýársdegi endurtaka sig þjáningar þessarar stétt- ar: Cttinn við að þetta ár borgi ríkið engan þurrafúa, engin vátryggingargjöld, neiti öllum skattaívilnunum. Að þetta ár æsi ,,Rússar“ upp sjómennina til ,að heimta hærra verð fyrir fiskinn, svo að nú geti hann ekki selt frystihúsinu sínu nógu ódýrt fiskinn er sjómennirnir afla á bátana hans. Að þetta ár geti hann ekkert selt á „hinn frjálsa markað“ — þar sem þó er eitthvert svigrúm til hagræðinga og örlítill skiln- ingsvottur á þörfum sár- þjáðra athafnamanna. Og ekki er það betra hjá iðnrekendum. Hvern nýárs- dagsmorgun byrja áhyggjur þeirra af þvi að nú hefjist ár án verndartolla, án gengis- lækkunar, — og ,að guðslamb- ið h.ann Guðjón verði felldur í Iðju. Þá eru hsildíjalarnir ekki sízt þjáðir. Góðvinur minn einn í þeirri stétt, hvern ég met mikið, hefur margoft lýst þrautum sínum fyrir mér. Þarna verður hann að þeytast heimsendanna á milli, á enda- Jausu spani í kapphlaupinu um að gera innkaupin. Rétt svo að hann getur endrum og eins kastað mæðinni á Flóridaskaga og beint augum sínum augna- blik tií sólarinnar, ííkt og Axlar-Björn. Og þegar hann kemur svo dauðþreyttur hing- að nórður aftur á „the rock“ kallar fólkið varninginn hans útsölugóss og þriðjaflokks vöru. Þannig eru þakkirnar fyrir útslit og ,,sérþekkingu“. Slituppgefinn verður hann svo að vinna 18 stundir á sólar- hring við að sannfæra fólk um að þessi ,,gæða“vara hans sé nothæf fyrir almúgafóik! Og þegar hann nú hefur loks ekið í sumarbústaðinn, löngu eftir að hafnarkarlarnir eru lagstir á það græna, eru börnin stein- sofandi, og konan — sem hef- ur beðið í ofvæni — verður á hverri nóttu að upplifa það sjokk ,að hann loki augunum án þess að hafa litið á nátt- kjólinn hennar og er farinn að hrjóta án þess svo mikið sem hafa skynjað iim hennar eða strokið fingurgóm um nakin, ástþyrst brjóstin. Nei, svo sannarlega er þetta ekkert líf sem heildsalarnir verða að lifa. Þegar við, venjulegir ’ ó- nytjungar, reiknum í rúgbrauð- um, saltfiski og haframéli þá talar hann í prósentum, vöru- rýrnun, hafnargjöldum, flutn- ingsgjöldum, og guð má vita hvaða gjöldum. Aldrei nefnir hann commission, og orðið profit fyrirfinnst ekki í hans munni, heHur tap, stórtap, endalaust tap. Öll þessi áreynsla, allur þessi ótti við að nú sprengi Rússar upp kaupið, að Pétur eða Páll verði á undan að klófesta „gæða“vöruna, óttinn við að steypast í hafið úr ein- hverri flugvélinni, verða fyrir járnbrautarlest eða undir strætisvagni í erlendri stór- borg eða fá aðsvif í síðdegis- drykkju, í hinu linnulausa kapphlaupi um kaup og sölu. Ótt'nn v'ið að drukkna dauð- þreyttur á erlendri baðströnd, eða fá sólsting ef setzt er nið- ur augnablik. Öll þessi á- reynsla og óttinn við Rússa og verkamenn, óttinn við að ,,bankinn‘‘ taki villuna og bíl- ana, samfara útgjöldum og; umstangi við risnu fyrir við- skiptavini í ótal löndum, hlýtur óhjákvæmilega að enda með magasári, taugakrampa, gigt, kransæðastíflu eða krabba- meini — og kvalafullum dauðo. f ár hafa ,,Rússar“ enn æsti. fólkið til að krefjast hærra. kaups, — jafnvel sjálft guðs- Framhald á 10 síðu Hinn berstrípaði útgerðarmaður hefur fornað skyrtunni sinni til að .geta, „veitt“ vinnu! En hverjir skyldu maia lionum gullið sem hann sóar? i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.