Þjóðviljinn - 24.06.1961, Page 4

Þjóðviljinn - 24.06.1961, Page 4
'é) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 24. júní 1961 Er hægt að ganga lengra íað éta oían í sig fortíð sína J Það var Alþýðuflokksráð- ; herrann Gylfi Þ. Gíslason sem ■ sagði áiið 1949: „Islendingar ' eiga aldrei að leyfa erlendum ; her dvöl i landinu á fi iðai - tímum, og aldrei að þola þar neinar erlendar herstöðvar.“ Það var Gunnar Thorodd- sei'' ráðherra Sjálfstæðis- ! flokksins sem sagði 1946: „Þegar Bandankin fói-u 1. : okt. s.l. fram á herstöðvar ' hér á landi til langs tíma á ^ þrem stöðum, þá vakti sú 1 málaleitun ólgu og andstöðu islenzku þjóðarinnar. Það var fjöldi af fjölmennustu félaga- samtökum land.smanna sem reis upp og mótmælti.— „Svo ræðir hann um ástæður fyrir ) iþeirri ólgu sem þessi um- ■ leitun herveldisins vakti með ' þjóðinni og segir. „Um áhrif á þjóðerni okkar. siálfsvitund, ! álit okkar útávið þarf ekki heldur að fara mörgum orð- um. 1 augum umheimsins hefðum við varla talizt til fullvalda þjóða, þegar þrjár herstöðvar væru i landir,n. og yfirráð okkar yfir því þar mcð skert, jafnvel með h°r- stöð í hjarta okkar eigin höf- uðborgar. Málale'tunin um herstöðvar af hálfu Bandar'íkjanna var gersamlega ósamræmanleg .sjálfstæði Islands. Og mín skoðun er sú að til lítils hafi þá verið skilnaðurinrj við Dani, ef skömmu síðar hefði átt að gsra slíka skerðingu á sjálfstæði okkar. En íslenzka þjóðin reis upp. að vísu ekki sem e'nn maður, en yfir- gnæfandi meirihluti hennar lýst.i sig andv'igan þessari málaleitun. Og í alþingiskosn- ingunum var þetta staðfest. Þær raddir og óskir hér á landi, sem vildu herstöðvar, hafa verið kveðnar niður í eitt skipti fyrir öll. Málstaður þjóðaiinnar sigraði. Þessi á- 'kvörðun íslenzku þjóðaiinnar er óhögguð að leyfa engu er- lendu ríki herstöðvar i landi okkar“. Þetta voru þeir Gylfi og Gunnai- sem sögðu þessi sön.nu orð 1946 og 1949, en hvað hefur gerbreytt þessum mönn- um ? Yfirsrnæfandi meúihluti ís- lenzku bjcðarinnar var á móti hers*öðviim i landinu, og stað- festi það í alþingiskosningun- nm segir Gunnar. Voi-u þá ekki framiri svik eftii- kosn- íngar, og maigskonar laga- hrot gagnvart þjóð’nni, sem hafði sýnt ótvíræðan vilja sinn í þessu örlagaþrungna máli ? Alþýðuflokksráðhei-rarnir eru sýnilega búnir að gleyma sínum loforðum og svardög- um fyrir margar undangengn- ar kosningar, eftir framkomu þeiira að dæma, á þessum ’ hermangara árum, sem hafa ' lagt að velli orðstír svo ' snargra Islendinga, og hangir * nú brugðið sverð yf:r sjálf- stæðri tilveru íslenzku þjóðar- • innar. ' F.g man nú vel stofnun Al- þýðuflokksins og þekkti stefroi hans og starf og ef til vill er það þess vegna að mýr blöskra öll þau frávik sem stjórnendur hans hafa gert frá yfirlýstri stefnu hans lægst launaða fólki þjóðar- innar 'í óhag, og í utánrikis- stefnunni snú;ð baki við ósk- um kjósendanna og kosninga- loforðum sinum. Einn merkur alþýðuleiðtogi íslenzkur sagði, að hann teldi flokkinn á rétti'i leið meðan auðvaldið skammaði hann. Mér flaug þetta í hug í vetur, þegar fulltrúi auðvaldsins, sem hefur ná;ð samstarf við Alþýðuflokksmenn á Alþingi, hrósaði samstarfsmömum sínum í útvarpsumræðum. Forsætisráðherrann sagði um Viktoría Halldórsdóttir ræðir framkomu Al- þýðuflokksforustunnar í vinnudeilunum und- anfarnar vikur. þá: „I engum þeim stjórnum sem ég hef átt sæti 'i hafa samstaifsmenn mínir verið jafn starfhæfir og dugmiklir sem nú, og heldur ekki skil'ð jafn vel á báða bóga, að á- greiningsmálin verða að bíða betri tíma, Hvorttveggja þetta veldur miklu um skjót og ör- ugg handbi-ögð stjórnarinnar". Mér varð á að brosa að þessu yfirdrifna smjaðri sem vesl- ings Alþýðuflokksforustan hlaut að launum fyrir að bregðast trausti alþýðunnar í kjarabaráttu hennar, og her- stöðvamálinu. „Ej' furða þó bi'osað sé um breiðar byggðir og hlegið í sölum alþingis", sagði Ólafur í ræðu þeirri er ég tilfærði nokkur orð úr, og vissulega hafa margir brosað að því að heyra þennan málsvara auð-i> valds og atvinnurekenda lof- syngja þægð og hlýðni Al- þýðuflokksforustunnar. Al- þjóð fékk að heyra þetta kvöld að auðvald!ð hafði eign- azt skemmtilegan og hollan vin, allt þras um bættan hag þeirra lægst launuðu verka- manna, sem kusu Alþýðu- flokkinn er úr sögunni, og utanríkisstefna Alþýðuflokks- (forustunnar fellur eins og flís við rass að auðvaldinu. Þess vegr>a er svo fi-iðsamt í stjónrinni og elskulegt sam- staif til að varna verkalýðn- um að ná rétti sínum. Hvorttveggja þetta veldur mlklu um skjót og örugg handbrögð stjórnarinnar, eins og Ólafur sngði, því ekki gæti auðvaldið í ríkisstjóminni sett í snarheitum bráðabirgðalög til kúgunar verkalýðnum, ef mótstaða væri öflug hjá sam- starfsflokknum. Það hefur vakið athygli margra að Al- þýðublaðið hefur gengið mun lengru í rætni og illgirni gngn- \ vaif þeim sem viljn losa Is- land við herinn og drápstæk- in, heldur en staksteinahöf- undur Moggans. Það eru komin upp ný bínöfn hjá Al- þýðublaðinu og er þeim nöfn- um beint að okkur konum sem ei'um að berjast fyrir að afkomendurnir sem eiga að er.fa landið taki við því með frelsisfána við hún, en ekki atiið viðbjóðslegum herbælum með yfirráðum stórvelda. En við kftnur Islands hræðumst ekki Gröndals bínöfn eða gjálfur þess blaðs sem hefur brugðizt öllum vonum 'ís- lenzkrar alþýðu og ætti ekki að hafa leyfi til að skreyta sig með nafrii hennar, Við munum berjast meðan Hfið endist f.yrir því að bessuð ættjörðin okkar verði leyst úr herfjötrum, oa ekki munum við ho^a af hólmi þó gelt sé að okkur og gólað með amer- ískum hreim í b'aði því sem kostað hefur verið af alþýðu þessa lands. Margar skrítlur birtir Morg- inn og margar táknrænar. Þriðja jún'í segir hann frá heimsckn Ilelga. Sæm., for- manrr, Menntamálaráðs m .m. í stjórnarráðið. Var þar verið að semja dagskrá fyrir heim- sókn menntamálaráðherra Sovétríkianna E A. Fúrtsévu. Þarna voru höfuð manna lögð í bleyti til að f'nna e:tthvað skemmtilsart og hri'andi til að sýna þessari t.ignu konu sem Guðmundur I. cg Gylfi Þ. höfðu bofrð til laMsins Mogginn telur að Helgi hafi verið fljótastur að koma auga á það. sem hér væri nú skemmtilegsst að siá' í vor- blíðunni. Helgi sagði: ,,Þ\ú sýnið þið henni ekki verkfall- ið ?“ Auðvitað var það góð hug- mynd að sýna útlendum gest- um hvernig íslenzk stjórnar- völd fara með fjármuni þá sem íslenzkur verkalýður afl- ar með súrum sveita. Framhald á 10. siðu ÍSLENZK TUNG-A Riistjóri: Arni Böðvarsson. 150. þáttur 24. júní 1961 Flestir munu hafa vanizt því að fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar væri nefndur Rafnseyri. Nú er komin út bók um þennan stað eftir séra Böðvar Bjarnasan sem þar var prestur í 39 ár. Er þar rakin saga staðarins frá upp- hafi og fylgir höfundur fast þeirra reglu að nota alls staðar myndina Hrafnseyri, en ekki Rafnseyri. Nú er sannleikurinn sá að þetta er ekki upphaflegt heiti stað- arins, heldur hét hann að fornu Eyri (eða Eyrr, ef not- uð er fornmálsmynd orðsins). Þar bjó einn þekktasti höfð- ingi Sturlungaaldar, Hrafn Sveinbjarnarson, og af heiti hans mun bæjarnafnið hafa lengzt og orðið Hrafnseyri. I þeirri mj'nd kemur það all- viða fyrir í Islenzku forn- bréfasafni. Til að fá skýringu á nafn- myndinni Rafnseyri þurfum við að líta út fyrir land- steinana. Þegar á 11. öld tók h-ið í lir og hl i upphafi orða að falla burl í norsku, — en á þeim tíma var töluð sama tunga í Noregi og á Islandi, þótt málýzkumunur kunni einnig að hafa verið að öðru leyti. Síðan hvarf þetta h aþ- gjörlega í norsku (og eins og kunnugt er einnig úr öðrum norrænum málum nema ís- lenzku). Við það breyttust orð eins og hlaupa, hlýða, hrafn, hrýggur í laupa, lýða, rafn, ryggur, — og þannig líta orðin út i fornnorsku, enda er þessi mismunur eitt gleggsta einkenni til að greina milli fornnorsku og forníslenzku. Vera má að sumir íslend- ingar hafi tekið þá upp þenn- an norska framburð, þó að ekki sé það mjög líklegt. Hins vegar kemur víða fyrir í ís- lenzlíum ritum á 14. öld a.m. k. að h-inu sé ‘sleppt svona í f Einhvers staðar í skógum Laos hefur Bagllu ílSOa sveit úr skæruher Pathet Laó fengið fregnir af að vopnahlé sé komið á og nú lin.ni bræðravígunum sem bandarískur undirróður kom af stað. Hermennirnir fagna friðnumj með hljóðfæraslættj, dansi og söng. - Rafnseyri upphafi orða á undan 1 eða r, en það kynnu vel að vera almenn stafsetningaráhrif frá norsku. Svo mun einnig hafa farið með heiti Eyrar í Arn- arfirði, eftir að tekið var að kenna hana við Hrafn. Við mjög fljótlega athugun hefur mér þó ekki tekizt að finna eldra dæmi um þá orðmynd en frá 15. öld (talað um „Rafnseyri í Arnarfirði" í bréfi frá 1418, í Islenzku fornbréfasafni IV 265). Á þeirri öld er h-inu annars venjulega haldið í nafninu eftir fornbréfum að dæma. Síðar þegar dönsk stjórn- arvöld tóku að skrifa þetta nafn, slepptu þau að sjálf- sögðu h-inu, og þannig hefur það yfirleitt verið ritað á seinni öldum. Þó er ekki að vita nema framburðurinn með h-i hafi haldizt lengi í daglegu tali, jafnvel fram undir okkar daga, og væri raunar mjög fróðlegt að heyra um það, ef einhver þek’kti dæmi slíks. Slíkt brottfall á h í hr eða hl í upphafi orða getur að sjálfsögðu gerzt víðar en í þesbu eina orði, Rafn, og eru m.a. dæmi um það í bæjar- nöfnum Rafnkelsstaðir (fyrir e'dra Hrafnkeísstaðir), Rafntóttir (sem nú eru venjulega nefndar Hrafntótt-, ir), o.fl. 1 sumum nöfnunum hefur breytingin fengið að halda sér á svipaðan hátt og í Rafnseyrarheitinu, því að sums staðar á landinu heita nú Rafnkelsstaðir (t.d. í Gerða- hreppi í Gullbringusýslu), en annars staðar Hrafnkelsstaðir (t.d. í Hrunamannahreppi í Árnessýslu). Mannsnafnið Rútur er al- þekkt, en eldri m>md þess er Hrútur. Af því eru dregin ýmis staðanöfn, svo sem Rútshellir (undir Eyjafjöll- um), sem ég veit ekki til að -<s> neinn maður kalli Hrútshellir. Brottfallið kemur einnig fram víðar en í sémöfnum, og er ,,leyti“ einna algengast þeirra orða (í sambondum eins og „að ýmsu leyti"). Það er komið af „hleyti" í fomu máli, sem er skylt sögninni að hljóta, en ein- Jiver ruglingur kann að hafa orðið við leiti í merkingunni hæð. Á unidan sérhljóðum eru allmörg dæmi þess að h hverfi, einkum í síðari liðum samsetninga, svo sem heims- álfa (fyrir heimshálfa), ör- æfi (af örhæfi), líkamur (af líkhamur), Illugi (eldra 111- hugi), o.s.frv. Víkjum þá aftur að tví- myndunum Hrafnseyri og Rafnseyri. Á dögum Jóns Sig- urðssonar var venjulega not- uð myndin Rafnseyri, en þó skrifar faðir hans stundum Hrafnseyri, hvort sem það Framháld á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.