Þjóðviljinn - 28.07.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.07.1961, Blaðsíða 2
g) _ ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 28. júlí 1961 Skrifstofa miðstjórnar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. FYLKINGARFÉLAGAR Hafið samband við skrifstof- una í dag eða á morgun. VERZLUNARMANNAHELGIN ÆFR efnir til ferðar í Kerl- ingarfjöll og á Hveravelli um verzlunarmannahelgina. Tryggið ykkur miða í tíma. póhsca^jí Flokksskrifsioíur í Tjamaigöiu 20 Ullargan allra Golfgarn Bandprjónar Lister’s Lavender Prjónagarn Tuckygarn Nakergarn Carogarn Læknafélag íslands, Læknaíélag Reykjavíkur. verða skrifstofur vorar a'ðeins opnai í ágústmánuði. ■'lina um Svartahaf oa Miðiarðarhaf. viðkomu m.a. í Áþenu og á Kýpúr' ,inu glæsilega skemmtiíerðaskipi Fritz Heckert — sem nú er í Reykjavíkurhöfn — er meðal hópferða okkar til útlanda í haust. Leitið nánari upplýsinga Ferðaskrjfstofan LflNÐSÝN, Þórsgötu 1 — Sími 2-28-90 réf Sósíalistafiokksins Framhald af 1. síðu. ar að eftirfarandi staðreynd í sambandi við kaupgjaldsmálin. eins og þau standa nú: Tímakaup Dagsbrúnar- manna er nú 22,74 kr. sam- kvæmt nýgerðum kaupsamn- ingum, — en var í desem- ber 1958 og janúar 1959 21,86 kr. — Kaupgjaldið I þyrfti því enn að hækka um 5% til þess að ná því kaup- gjaldi í krórjutölu, sem var fyrir 214 ári síðan. — En frá Alþýðuflokkurinn og verðbolgan Framhald af 1. síðu. þannig á valdi Alþýðuflokks- ins að koma í veg fyrir allar verðhækkanir af völdum þeirra samninga sem gerðir hafa verið við verklýðssam- tökin og tryggja að launþeg- ar njóti árangursins af bar- áttu sinni. Mun verða fylgzt vandlega með afstöðu flokks- ins, og ekki sízt verkalýðsfull- trúanna í fiokknum um land allt. Alþýðublaðið í gær reynir að a-ýmka svolítið gapastokkinn með því að halda því fram að SÍS og kaupfélögin vilji afnám verðlagseftirlitsins. Kaupfélögin Iiafa ekki sent verðlagsnefnd neinar umsóknir um það efni. Ihins vegar hafa fulltrúar þeirra svarað því til í yfirheyrslum Jónasar Haralz að það hafi allt- af verið stefna kaupfélaganna að þau geti sjálf tryggt ■' nægilegt verðlagseftirlit með starfsgmi sinni' og þurfl ekki aðhald -ík- isvaldsins til þess. Þetta er hinsvegar ekki stefna •fulltrúa stjórnarandstöðunnar í nefndinni; hún krefst þess að ríkisstjórnin standi algerlega við þá stei'nu sína að láta kjara- samninga vera mál verkafólks <og atvinnurekenda einna saman. Alþýðublaðið mun með engu móti geta skotið sér undan því að það verður Alþýðuflokkurinn sjálfur sem ákvörðunina tekur tim það efni. því í marz 1959 þar til í júlí þ.á. hefur verðlag á vörum og þjónustu hækkað um 19% án nokkurrar verðlagsupp- bótar. Þessar tölur sýna, hve frá- leitt það væri og ranglátt að ætla nú að beita rikisvaldinu til þess að rýra kjör almenn- ings frá því, sem nú hefur verið um samið í frjálsum samningum, entla augljóst, að slíkar ráðstafanir lilytu að kalla á nýjar gagnráðstafan- ir verklýðssamtakanna. Jafnframt er rétt að minna á, vegna fyrri yfirlýsinga ríkis- stiórnarinnar. — að kaupgjald íslenzkra verkamanna er eftir nýafstaðnar kauphækkanir lægra en stéttarbræðra þeirra á Norður'öndum. — að sérstakt góðæri er nú um síldarafla. meira en verið heíur urn tvo áratugi, — og að verðlag á út- flutningsvörum fer hækkandi aðalútflutningsvörurnar hafa hækkað um 10—30%. Öll rök hníga þess vegna að þvi, að áður en tekið væri að beita ríkisvaldinu til þjóðhættu- legra verðhækkana, beri að kveðja Alþingi saman til þess að gefa þvi kost á .að taka á- kvarðanir í þessum stórmálum og marka stefnuna. Þá viljum vér og leggjs áherzlu á það. að vér ætlum, að ástand ríkissjóðs, ráðstöfun þjóð- arframleiðslunnar o,g ástandið i sölumálum útflutningsins, ekki sízt hvað sildina snertir. gerðu það og mjög brýnt. að Alþingi fjallaðj um. þau ,mál. öll nú þeg- •ar. rtífTíi n/'J ítreka þær kröfur, er fram hafa verið bornar af hálfu fulltrúa þingflokksins í utanríkismála- nefnd um, ad Alþingi verði kall- ■ að saman nú þegar vegna þeirra | samninga um landhelgina, sem gerðir hafa verið, eftir að Al- þingi lauk. Virðingarfyllst, f.h. þingflokks Alþýðubandalagsins Einar Olgeirsson Til forsætisráðherra, Reykjavík.“ Sími 2-33-33 Smurt brauð snittur MTOGARÐtm ÞÓRSGftTU 1. 12000 vinningar á ári! 30 krónur miðinn Móðir okkar ÓLÖF GUEMUNDSDÓTTIR hósfreyja, að Ásmúla, verðUr jarðsungin frá Kálfholtskirkju, laugardag nn 29. júlí kl. 2,30. Athöfnin hefst með bæn á heimili hennar klukkan 1. Ferðir frá Bifreiðastöð Islands klukkan 12.30. DBörnin. Jarðarför mannsins míns BJÖRNS SUMARLIBA JÓNSSONAR Höfðaborg 22 fer fram frá Aðventkirkjunni mánudaginn 31. júlí kl. 10,,30 f h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Karólína Gestsdóttir. Slönguvagnai Kantskerai Úðadælui Vatnsdreifarar Mótorsláttuvélar 18” ÚRVALS DÖNSK GARÐYRKJUTÆKI FRÁ GING! ZÞ/uóLtiUz/ub 'éZ&z/i* A/ Hafnaistræti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.