Þjóðviljinn - 28.07.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.07.1961, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (II Útvarpið Fluqferðir « mP 3% tAj'-'J. 3 ■ I dag er föstudagur 28. Júlí, ! Tungl næst jörðu. Árdegisliá- flæði kl. 5.29. Síðdegisliáflæði ' kl. 5.29. Siðdegisháfkrði kl. 1 17.52. ■ Helgidagavarzla i dag er í Aulst- urbæjarapótelci, sími 19270. 1 Næturvarzla vikuna 23.-29. júlí ' er í Vesturbæjarapóteki, simi ’ 22290. Slysavarðstofan er opin allan eólarhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18 tii 8, sími 1-50-30. Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga klukkan 8— 10 e.h. og laugardaga og sunnu- daga klukkan 6—7 e.h. ITVARTTD 1 DAG: 8.Q0 Morgunútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna. 18.30 Tónleikar: Harm- ónikulög. 18.30 Tónleikar: „Klett- iurinn“ — sinfónískt ljóð eftir Bohuslav Martinu. 20.15 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 20.45 Tónleikar: Lög úr óperettunni „Gasparone" eftir Millöcker. 21.00 „Kyssti mig sól“. Herdís ÞorValdsdóttir ieik- kona les kvæði eftir Guðmund Böðvarsson. 21:10 Islenzkir pianó- leikarar flytja sónötur Mozarts; XVIII. Guðrún Kristinsdóttir leik- lur sónötu i D-dúr K 576. 21.10 Crtvarpssagan: „Ósýnilegi maður- nr sónötu í D-dúr K576, 21.10 léttum tón: Danshljómsveit Ber- linarútvarpsins leikur. 23.00 Dag- skrárlok. Miililandaflug: Millilandafiugvélin ÍHrimfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 22.30 í kvöld. Milliíandaflug- vélin Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10.00 i dag. Væntanleg aftur til Rcykjavíkur kl. 23.30 i kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10.00 i fyrramálið. Millilandaflug- vélin Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. InnanUtndsflug: 1 dag er áætlaö að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar, Isafjarðar, Kirkjúbæjarklausturs og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaðia, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). 1 dag föstudag 28. júlí er Leifur Eiriks- son væntnlegur frá N.Y. kl. 06.30. Fer til Luxem- borgar kl. 08.00. Kemur aftur til btaka frá Luxemborg kl. 24.00. Heldur áfram til N.Y. kl. 01.30. Þorfinnur karlsefni er væntanleg- ur frá N.Y. kl. 09.00. Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 00.30. [*] Brúarfoss fer frá N.Y. 4. n.m. til Rvík- ur. Dettifoss kom til Reykjaví'kur 22. þ.m, frá N.Y. Fjallfoss fór frá Rott- erdam í gær til Hamborgar, Ant- werpen, Hull og Reykjavikur. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði 24. þ.m. til Hull, Caiais, Amsterdam, Rotterdam, Cuxhafen, og Ham- borgar. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar i gær frá Leith. Lagarfoss fór frá Keflavik i gær- kvöld til Vestmannaeyja, Gauta- borgap, og. J>amne,rkur. .Reykja- foss kom til ReykjavíkUr í gær- kvöld frá Rotterdam. Selfoss kom til Dublin 26. þ.m. Fer þaðan til N.Y. Tröllafoss kom til Kotka 25. þ.m. Fer þaðan til Leningrad, Gdynia, Rostock, Hamborgar, og Reykjavíltur. Tungufoss er á Húsavík. Fer þaðan til Siglufjarð- Hekla fer frá Rvík kl. 10 annað kvöld til I Norðurlanda. Esja er i i Reykjavík. Herjólf- ,,,. fer frá Reykjavik vik kl. 21 i kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er væntánlegur til Siglufjarðar í dag. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið er væntanleg til Rvikur á morgun að nustan úr hringferð. Hvassafcll er i On- ega„ Arnarfell er í Archangelsk.' Jökul- fslí er á Akúreyri. Dísarfell fór 22. þ.m. frái:Siglui- firði áleiðis : til(:íHb’?lngfors,) Aabo og Riga. Litlaf^^pmur til Rvík- ur i dag frá Eyjafjarðáfhofnum. Helgafell fór i g’æf - frá Elekke- fjord áieiðis til Seyðisfjarðar og Reykjavlkúr. Hamrafell fór 22. þ.m. frá Rsykjavík áleiðis til Aruba. Langjökull fór frá Hafnarfirði í fyrra- kvöld áleiðis til Rúss- lands og Aatoo. Vatna- jökull lestar á norð- urlandshöfnum. Eimreiðin. II. hefti þessa árs, er komið út, 96 blaðsíður að stærð og fjölbreytt að efni. I ritinu er m.a. kvæðið Norcgskveðja, eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi, og fleiri kvæði eru i ritinu, bæði íslenzk og þýdd. Þá skrifar dr. Páll .Igólfs^pn tónskáld langa rit- gerð um þróun tónlistar á Islandi frá f ornu fari; grein er um Hemingway eftir Helga Sæmunds- son, ferðasaga eftir Birgi Kjaran.( Ölafur Haukur Árnason skóla- stjóri skrifar grein um Siglufjörð, er nefnist Gengið í Hvanneyrar- skál, og grein er um Gustaf Fröding eftir Selmu Lagerlöf. Þá birtist i þessu hefti Eimreiðar- innar kaflar úr ævisögu Jóns Engilberts listmálara, eftir Jó- hannes Helga; smásaga er i rit- inu eftir Friðjón Stefánsson er nefnist: Að horfa á sólina. Rit- stjórinn, Ingólfur Kristjánsson, skrifar Hringsjá, en þar ræðir hann m.a.. um Háskólann 50 ára, þjóðhátíðardaginn, handritin, þing Norrænna rithöfundaráðsins o. fl. 1 ritsjá skrifar Guðmundur G. Hagalín um bók Lúðvíks Krist- jánssonar „Á slóðum Jóns Sig- urðssonar" og ritstjórinn um kvæði Einars Ásmundssonar og bók Gests Þorgrímssonar, Mað- ur lifandi. •BTÆKJAVIMNUSTOfA OO V»T/«iASWÁ TRJAPLÖNTUH T0NÞÖKUR BLÖMPLÖNTUR — vélskornar. á 1 gi'óðrarstöðin við Mikla- torg — Símar 22822 og 19775. Lárétt: 1 hláleg 6 hold 7 skepna 8 mat 9 sigað 11 tóna 12 einkst. 14 lof 15 inngangur. 1 bráð 2 ílát 3 pat 4 níð 5 gelti 8 ýta 9 hrelli 10 ílát 12 rúm 13 líffæri 14 stór. |—] ELDHtJSSETT □ SVEFNBEKKIR □ SVEFNSÓFAK H N 0 T A N húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Trúlofanir Budd Schulberg: ROTHOGG (The harder they fall) ANNAR DAGUR. is, iýgi er þjófur sem stelur frá hverjum sem er, en smá- ýkjur fá aðeins að láni hjá þeim sem hafa efni á því, en gleyma kannski stundum að endurgreiða lánið.‘‘ „En er það rétt að þér hafið séð: Jackson. og Slavin,,slást?“ „Boxa, herra Levvis, boxa. Iieiðvrsmenn kalla hnefaleika aldrei slagsmál.“ ,,Hér á áttunda Avenue er sá heiðursmaður sem kallar kven- mann stykki,“ sagði ég. „Já, því miður,“ samsinnti Charles. „Heiðursmennirnir halda sig fjarri hnefaleika- heiminum um þessar mundir.“ „Sama er um mig að segja,“ sagði ég. ,,Hvað skulda ég yður fyrir þessa viku?“ ' „Ég skal segja yður það þegar þér farið,“ sagði Charl- es. Honum var mjög óljúft að tala um peninga o,g hann var vanur að hripa upphæðina á bréfsnepil og stinga honum undir glasið mitt eins og leynd- ardómsfullum skilaboðum. Spjátrungslegur og taugaó- styrkur væskill rak höfuðið inn um gættina. „Charley — hefurðu séð Frans froðu?“ „Ékki í dag, herra Miniff.“ „Fjandmn sjálfur, ég þarf áð finha hánn,“7sagði íítli mað- .■ 'ír: I ;i }•/ : lil?1 urinn. „Ég skal segja honum það ef hann sýnir sig,“ sagði Charles. „Þakka þér fyrir,“ sagði Miniff. „Þú ert perla,“ Hann hvarf. Charles hristi höfuðið. „Þetta eru ömurlegir tímar, herra Lewis, mjög ömurlegir“. Ég leit á stóru klukkuna yf- ir dyrunum. KJukkan va^ rúm- lega þrjú og runnin upp sú stund að Charles héldi ræðu sína um sorglega hnignun hnefaleikanna. „Þessir páungar sem koma hingað,“ byrjaði Charles. „Hvers konar fuglar eru það. Gervikarlar, vindbelg- ir, ómerkingar, stórir hnefa- leikaframkvæmdastjórar með litla heila, umboðsmenn sem láta heldur kála strákunum sínum en þeir reyni að gera hnefaleika að heiðarlegu sporti og boxarar sem hafa svo oft fleygt sér í gólfið samkvæmt samningi að þeir eru komnir með sigg á hnén. í gamla daga var þetta gróf íþrótt en hún hafði eitthvað við sig ... var svipmikil og heildarleg. Til dæmis Choynski og Corbett þegar þeir kepptu þarna á skipinu. Choynski var með hanzka; Corbett með vettlinga allan leikinn. Engar aukapró- sentur, engin helmingaskipti, nei, sigurvegarinn hreppti all- an ágóðann og sigurinn var verðskuldaður. Þá stundaði hnefaleikarinn líkamsrækt sjálfs sín vegna, Þá var hann afburðamaður og ef hann gat haft eitthvað ipp úr ,sér sam- tímis, Þá var það" ágætt. Én hvernig fífúr þeita út í dág. Umboðsmenn meistaranna eru ótíndir glæpamqnn og senda hnefaleikarana í hringinn ár- um saman gegn lélegum and- stæðingum, vegna þess að meistaratitillinn hyrfi veg allrar veraldar um leið og þeir hittu fyrir sómasamlegan keppanda.“ Charles sneri sér við til að aðgæta hvort húsbóndinn gæfi honum auga, og svo fékk hann sér sjálfur einn lítinn. Ég hef aðeins séð hann fá sér einn lítinn þegar við vorurh einir og hann upphóf ræðu sína um hnignun hnefaleikanna. Hann skolaði glasið og þurrkaði það til að leyna um- merkjunum og svo leit hann beint í augu mér. „Herra Lewis, hvað er það sem hefur gert hnefajeikana að þessu svindilbraski?11 „Peningar,“ sagði ég. „Það er einmitt það,“ sagði hann. „Peningar. Allt of mikl- ir peningar handa umboðs- mönnum, of miklir peningar handa framkvæmdastjórunum. qí miklir peningar handa hnefaleikurunum.“ „Of miklir peningar handa öllum nema blaðafulltrúunum,“ sagði ég og þessa stundina var ég hryggari vegna sjálfs mín en íþróttarinnar. Það var seg- in saga þegar ég fékk mér neðan í því. ,Það eru nefnilega pening- arnir, skal ég' segia yður,“ sagði Charles. „Líkamleg í- þrótt í andrúmslofti peninga. það er rétt eiris og að setja vel ættaða stúlku í illræmt hús.“ ....... ' Ég tók upp fína gullpennann sem Beta hafði gefið mér í af- mælisgjöf og skrifaði hjá mér eitt og annað af því sem Charles var að segja. Hann var kjörin persóna í leikrit- ið sem ég var með í kollinum, leikritið um hnefaleika sem ég hafði látið mig dreyma um að skrifa lengi vel, en Beta var svo sannfærð um að ég kæmi aldrei í verk. ,.Þú talar bara frá þér allt vit.“ sagði hún alltaf. Það stóð aldrei á naglalegum athugasemdum hjá henni. Það hefði verið meira vit í því að ná sér í snotra og heimska brúðu. Ef ég gæti bara komið leikritinu á papp- írinn eins og ég sá það stund- um fyrir mér í öllum þess dýrslega krafti — það átti ekki að vera rjómagrautur eins og „Gulldrengurinn“ — engir fiðlarar með mjóa úln- liði, ekkert ómeltanlegt orð- skrúð. Nei, götustrákarnir eins og þeir komu fyrir, -ágjarnir og ruddalegir. Leikit sem sýndi hve djúpt hnefaleikarnir voru sokknir, vegna nokkurra ó- tíndra glæpamanna sem áttu bessa íþrótt. Það var eitthvað þessu líkt sem ég vildi fá fram og ég var maðurinn til að skrifa það. Bara eitt almennilegt verk til að réttlæta öll þessi ár sem ég hafði lifað eins og hreysiköttur, blaðafulltrúi fyr- ir aðskiljanlega hnefaleika- meistara. stöku sinnum fyrir menn sem voru þess virði en einnig fvrir aðra, bæði fyrir sanna íþróttamenn og örgustu skíthæla, einkum hina síðar- nefndu. Leikritið átti að sanna Betu að ég væri ekki eins djúpt sokkinn og ef til vili mætti ætla. Sanna að allan timann sem ég virtist hafa lítillækkað mig á að raða sam- an lýsingarorðum fyrir Jimmy Heiðarlega Quinn og Nick Latka — allan þann tíma hefðí é.g í rauninni verið að viða að mér efni í snilldar- verkið mitt, rétt eins og O’ Neill og l/ondon. Mér leið allt- af ögn betur þegar ég var að hripa eitthvað hjá mér. Vasarnir mínir voru fullir al

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.