Þjóðviljinn - 28.07.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.07.1961, Blaðsíða 4
54) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 28. júlí 1961 J SpjallaS viS Hallgrlm Jónasson smm '■ íg. ^ !%-^X 1 fyrri grein skýrði Jó- hannes Kolbeinsson frá ferð- um FI. í sumar, en hér ræð- ir Hallgr.'mur Jónasson um landið og sögu þess og þjóð- árinnar sem í því býr. — Það hafa margir undrazt þá nátlúru þína, Hallgrímur, að hvar sem þú ferð um land- ið kannt þú einhverjar sög- ur um hvern stað sem farið er um. — Þetta eru nú ýkjur að mestu, svarar Hallgrímur. Hitl er salt, að ég hef jafn- an leitazl við að tengja sam- an landslag og örnefni cg scgur. Hvcr staður fær eins og fyl'ra lif, verður nákomn- ari sjáandanum og eftirminni- legri, hversu fagur eða stór- hrotinn sem hann er, sé við hann bundinn einn eða ann- ar þáttur eða atvik úr lífi fólksins sem á landinu hefur lifað. Að vísu er til fjöMi til- komumikilla staða, bæði í hyggð og á öræfum, sem vekja ferðamanni með opin augu hrifningu og aðdáun, enda þótt þeir e!gi sér hvorki nafn né sögu. En svo finnast ■ aðrir sem eiga sér hvoru- tveggja, en vekja enga at- hygli, vegna þess að hvorugt er þekkt að neinu ráði. — Eins og hvrrjir til dxm- is ? — Svo tekin séu dæmi frá einni f jölförnustu þjóðleið landsins, þá stendur norður í Húnaþingi, rétt utan við Stóru-Giljá mikið ísaldarbjarg í mcholti, fáeina metra frá veginum. Á öllum minum ferðum á þessari leið hef ég aldrei séð neinn veita steini 1 :ssum athygli að fyrra bragði nú á hann minnast Samt á steinn þessi sér sögu. Við þenna gráa stein er tengdúr einn fyrsti þátturinn w, ■• ■■♦■: . i stað. Jónas brá um liinn stað- inn Ijóðrænni mynd," sem tek- ur flestu fram i fegurð og látleysi. Og svona mætti lengi telja. Fyrst þegar ég fcr að ferð- ast með feröamannahcpa vissi ég raunar ekki, nema að litlu leyti, hve sagan gat ver- ið þiýðingarmikill þáttur í kynningu landsins og nátt- úru þess. En hún kom svona hálf-ósjálfrátt áður en ég vissi af. Og þegar frá leið komst þelta upp í einskonar hefð. Þegar setzt var að, t.d. í tjöidum — og eitthvað veru- legt var að veðri — var oft fangaráð að stytta tímann með ýmsu, t.d. smáþætti úr sögu umhverfisins, gömlum þjóðsögum, stökum og kvæð- um, Það má segja sögu á margan hátt. Sumum tekst það vel, öðrum miður- Lítill atburður og næsta ómerki- Iegur getur orðið ljós.og eft- irminnilegur, éins og stcr- merkur atburður 'verður stunlum áhrifalitill og dettur strax úr minni, allt eftir hvernig frá er sagt. í augum ferðamanns sem hvort sem hann er fallegur og sérkennilegur eða ekki, tvö- falt gildj, fjé við’ hann tengd einhver saga úr lífi þjóðar- innar. Þá ve.ður íiánn eins- konar skuggsjá. Nátíúran er umgerð atburðanna eða renn- ur saman við þá. Sá sem skynjar myndina hefur öðlazt innrýn í líf cg baráttu lið- inna kynslóða, metur þjóð t 'na og scgu af ríkari skiln- ingi og verð.ir traustari þegn ættjarðar sinnar. Þetta um sleininn og Hraundranga er aðeins iítið dæmi, því svona er fjöldi staða um gervalt íslanö, sem ýmist eru tengdir Islandssög- unni eða þjóðisögum og ið sem fóikið hefur þá verið að ferðast um sér til hress- ingar og skemmtunar. Oft taka fleiri þátt í. — Er almennur áhugi í slíkum ferðahópum fyrir sög- um af atburðum á landi því er farið er um? — Já, bæði ungir og gamlir hafa enn skemmtun af að heyra sögirr, séu þær sæmi- lega sagðar, en þá fyrsl hafa þær gi’di fyrir markmiðið á þessum ferðum þegar þær eru tengdar við staðina .á þeirri leið sem ferðazt er um. Síðasta árat.uginn finnst mér það sé ekki aðeins til skemmtunar og sem nokkurs- konar krydd, i ferðalaginu, he'dur hrýn þörf að gera þetta. Istta vcrður því brýnna því meira los sem verður ý, þjóðlegum crfðum, því meir sem verður eftiröpun a'Iskonar utanaðkomandi stunda.fyrirbæra er fljóta En svo fer nú að verða hve síðastur með mina fylgd og leiðsögn. Áðrir koraa þar i staðinn — því vcrkefnin eru nóg. Ég he'd að kynning lands og sögu í samRningu sé eilt áhrifaríkast ráð lil að vinna á móti því uggvænlega þjóðernislega losi sem hefur hin síðari ár sétt mark sitt á svipmót helzf til margra einstaklinga þessa lands, ekki sízt þá sem vænta mætli að fvndu til skyldu sinnar til fyrirstöðu á þeim vettvangí. Ferðafélag Islands vinnur þarft verk og gott. Það hef- ur verið ánægjulegt að starfa á vegum þess. Og deildir þess úti á landi sýna sumar dugn- að og áhuga í starfi og er Ferðafélag Akureyrar þar fremst í flokki. J.IÍ. Gler í gos- drykkjarflösku Ég var staddur í verzlun einni hér í bæ. Þar var þriggja ára gamalt bam að drekka úr pepsí cola-flösku. Eftir að liafa tekið síðasta sopann úr flöskunni lét barnið hrúgu af muldu gleri í lófa siun og sagði við móður sína: „Þetta var í kókinu mínu munnmælasögum, skáldskap inn í landið yfir þi kynslóð ,,Láttu það út úr þér“, sagði eða sannindum eða hrotum hv..tveggja. • Margir hafa sagt mér af þessum frásögnum þínum og einskonar • kvöldvökusniði 1 :gar k„mið er í náftstað. — Já, það er orðið fastur siður minn á þessum kynn- ingarferða’.ögum, og vel f’est kvöld í tjöldum eða sæluhús- um hef ég notað stundirnar, s:m er að vaxa upp í þvi. Skemmtilegast hefur mér fundizt að ferðást um öræf- in og kynna þau svæðí. Enn- þá þekkir lítill hhiti Islend- ii:ga ’ "”1u stó.e he'm. Hann er bnr'dum dáufð seintékínn. ■ei þé'm mun cg'eymaniegri i staðinn- En það yrði alltof lángt mál að fara að lýsa þeim slóðum í stuttu samtali. Ég hef cfurlítið reynt það síð- móðir barnsins. Mér þótti þessi sjón svo ægileg, að ég get ekki látið hjá hða að geta um þetta svo að allir geti áéð. Stútur f'öskunnar var alveg heill, svo áð ekki k:m glermuln- ingurinn úr honum- Svona framleiðslu á ekki að láta eftirlitslausa. Það má: vel ætla, að fjöldi manna verði drepinn með þessu hryllilega móti, ef ekki verður litið eft- venjulega eftir ósk einhvers í kristniboðssögu Islands, og fer um ísland í því skyni að samferðamanns, til að segja þegar þetta upphaf hennar er kynnast því sem bezt á einhverjar sögur úr þjóðlífi ustu áratugina í útvarpser- jr framleiðslunm vitað fær staðurinn nýtt gildi stuttum tíma, fær hver staður, Islerdinga, bundnar við land- indum við og við. verður eins og lifandi, fyllir J. ímyndunaraflið og breytir eviðinu í sláandi líf og bar- áttu. Maður sér fyrir sér feðgana á Giljá, Koðrán og Þorvald; fyrrverandi viking- inn, fulltrúa hins kristna sið- ar og svo bóndann Koðrán, sem að lokum lýlur yfirburð- um og krafti hinnar nýju trúar, eftir að steinbúinn var flúinn. Eða tökum annað •dæmi um náttúrufyrirbæri sem vekur unörun og eftir- tekt hvcrs er sér, endaþótt liunn viti það ekki í tengslum við neina sögulega viðburði. Það er Ilraundrangi í Öxna- dal og umhverfi hans. Sá etaður verður ferðamannin- um ógleymanlegur af útliti sínu einu saman- En ekki slær sagan um drangann, eða drenginn sem var í heiminn borinn undir honum, eða föð- ur hans scm fórst þar voveif- lega, fölskva á myndina, heldur styður og skýrir hvað annað og gerir hana enn hugstæðari. Hvað heldurðu t.d. um Galtará á Evvindarstaðar- heiði eða b^rgið í Axarnúpi ef þessir stað'r ættu sér eng- in tenfrs1 í sögnum eða ljóðum skátda? Munnmælin og kvæði Einars Benediktssonar hafa í £ert Grettisbæli ódauðlegan SIÐVÆÐING Krússa úr landi kominn var Kennedy sjálfum til háðungar erkifjandi illt með grín útsendarinn Gagarín. Fældi hann alla englahjörð ótta sló á menn á jörð. Kunnur göldrum kvaðst hann strax kommúnistaskipulags. Vöknuðu af værum blund •vökumenn og skutu á fund Bjarni sagði; „Matti minn, mun oss duga atgeir þinn? Aldrei fór ég út á Völl án 'þess varnarsveitin öll fylgdi mér, og fór þá tii fr.'stunda við bingóspil.“ Matta í brjósti hugur hló hart og titt las Sívagó, siðvæddist og bjó til blek biblíuna í höndum lék. Aftur og fram með faðirvor fór án þess að hika spor, snéri öllu á íhaldspakk; upp hann vakti Pasternak. Vísislið á varðberg fór vélandi fjanda að drýgja hór vitandi hversu holdið þrátt hafi þá sjálfa leikið grátt. „Eins og við sáum upp á vegg amerískum hjá vopnasegg tildurmennsku og tízkuklám tildrarðu upp í þínum krám?“ Völdu þeir fyrir vágest þann vizkuspurningar ört með sann allt þar til hinn ungi svein einu fleygði í hunda 'bein. Gripu á lofti og gólu hátt geistlegir í sólarátt. Sóru þeir við son-guðs blóð Salazar að feta slóð. Sveitin mæta í Moggahöll morgun næsta tilréð öll. Ruddist um og bruddi bein bænalesturinn söng og hvein. En Matthías þar las og las um Lúsifer og Sakkías og Sívagó á sama stað og svo kom Morgunblað. Krossfari

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.