Þjóðviljinn - 28.07.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.07.1961, Blaðsíða 3
Fösí.udagur 28. júlí 1961 ÞJÓÐVILJINN C3 VERKALYÐSSKIP í Reykjavíkurhöfn liggui' skemmtiferöaskipiö Fritz Heckert frá Austur-Þýzka- landi. Þetta er nýtízkulegt skip, fallegt og vandaö, en þaö sem gefur því sérstak- an svip er þó rekstur skips- ins cg sköpunarsaga þess. Fritz Heckert er eign Verka- lýðssambandsins í Austur- Þýzka’andi. Þaö er algiör- lega smíöaö í siá’fbcöa- vinnu af vsrkafclki og cóv- um stétt.um í landinu, og -þaó sigli" meö félaga úr verkalýöshrevfingunni tíl annárra landa í hvíidav- og skemmtiferðir fyrir ótrúlega lágt verð. Blaðsmonnum var i gær boðið ,að skoða skipið og ræða við Leidig skipstjóra og aðra yfiir- merin skipsins. í dag mlli kl. 16 og 19 verður skipið síðan til sýn- 'is íyrir Reykvíkinga. Hugmyndin um smíði þessa skips koni fyrst fram árið 1958. •Það voru skinasmiðir við Mat- hias-Thesen-skipasmíðastöðina í 'Wismar sem lögðu til að smíð- ■að yrði skio, sem fyrst og fremst vaeri nofað til að fara í sumar- leyfisferðir með yerkafólk. Til- lagan fékk góðan hljómgrunn meðal almennings. Um allt land- ■ið var halizt handa um að afla fjár fyrir smíði skipsins. Heilar verksmiðjur ákváðu gefa vissan útbúnað í skipið, svo '»m hinar ýriisu vélar og tæki. húsgögn o.s.frv. Þannig hjálpaði bvvr öðrum og 15. apríl s.l. var j •••kinið formlega aíhent verka- 'vðs'ambandinu, og 1. maí s.l. ! fcr '-sð í r-'y-sluíerðina. Skiostióri kvað austurbýzkt j v-'rkafólk vem stoH víir þessu ! ‘•kini. sem það hefði bvegt upp i ; s^rneinineu. Það kos'aði l'ull- j '••uð rúm 89 miri. mörk. Aust- j "•'’v’ka verkalýðssámbandið á •'"n-'d s'órskio sem mkið er á -o.-n-, erundve’Ii og Fritz Heck- ert. Þflð er ..Vö’keríreundsehaft",! °n hny er kevnt af Svíum og hCt áður ..St.ockholm'*. A’Ur .féÞ«nr í verkatýðsfé’.ög- unum í Þvzka a'býðuveldinu •'.’n-, v0=t á að íara í 2—3 vikna fnrðaiög til annarra landa með sklnin-i. ]4 daea ferð kostar fyr- • y Kó aðeins 250 mörk íum 2300 kr.j. Fr bá innifalið altar veitinear. skpmmtanir og hión- >isfa um borð í skipinu. og sömu- ö!I ferða’ög sem skipu- ’öeð eru i Héim löndum scm heirnsótt eru, innff«ngseyrir á skemmtanir o® dálitlir vasa- peningar. Faunverulegur kostn- aður ferðarinnar á mann er hins- vegar 900—1100 mörk. Mismun- inn borgar verkalýðsfélag verka- mamsins og fyrirtækið sem hann vinnur hjá. En fleiri íbúar Austur-Þýzka- Leidig skipstjcii á Fritz Hcckert ásamt konu sinni. (Ljósm.: Ari Kárason) Sundhöllin niðri í skipinu er sérstaklega fallegnr og notalegur staður, enda vinsæll mcðal farþega og áliafnar. I veg.gjum Iaugarinnar er íuarglitur Ijósaútbúnaður sem lýsir vatnið upp. (Ljósm.: Ari Kárason). lands en verkamenn eiga kost á að ferðast með skipum verka- lvðssambandsins. Með Fritz Heckert í þessari ferð eru t.d. nær eingöngu læknar og rnennta- menn. en þeir verða að borga fullt verð íyrir ferðina. Fl.iótandi sumarhóicl Fritz Heokert var nafnið á kunnum þýzkum verkalýðsleið- toga sem lézt árið 1936 af völd- um misþyrminga sem nazistar vei'tu honum. Nú hefur verka- 'ýðshrevfingin gefið þessu glæsi- ’eop skini nafn hans. Skipið F>*itz Heckert er 8115 brúttó- lestir að stærð. 141 meter á lengd, 17.6 m- á breidd og efsta þi’far er 24.5 metra yfir sjávar- máli. Skipið tekur 379 farþega og á þv: er 182 manna áhöfn. Aflvélar skipsins eru 7600 hest-1 öfl os það gengur 19 mílur að jafnaði. Vélar, siglingatæki og annar útbúnaður skipsins er af fullkomnustu gerð og margar nýjungar í skipatækni voru not- aðar í Fritz Heckert fyrstu ailra skipa. Öryggisútbúnaður er all- ur hinn fullkomnasti. Skipið er að öllu leyti austurþýzk fram- leiðsla, allar vélar og tæki eru smíðuð í A-Þýzkalandi. Beztu þægindi Allur frágangur á innréttingu skipsins er sérlega smekkiegur og vandaður. Þar eru setustofur og klúbbherbergi, snoturlega innréttuð, kaffistofur. veitinga-' og danssalur, vínstúkur bæði neðan þilja og ofan, og á þil- förum er hin ákjósanlegasta að- staða til að njóta veitinga og sóíarljóss. Útisundlaug er á aft- urþiljum, en niðri í skipnu er fagurlega útbúin sundhöll. Að-1 staða til kvikmyndasýninga er bæði á þilfari og eins í aðal- matsal skipsins. í hverri ferð eru sýndar 9—10 kvikmyndir. ) Þá er siúkrahús í skipinu. skurðstofa með fullkomnasta út- ' búnaði þar sem hægt er að gera hversk. skurðaðgerðir. sjúkra- ! herbergi o.s.írv. Aðeins eiít farrými Vistarverur farþegá og áhafn- ! ar eru hinar smekklegustu og me5 öllum þægindum eins og þau gerast bezt i farþegaskip- um. Það er einkennandi fyrir þetta skip, að því er ekki skipt niður í farrými eins og tíðkast heíur á eldri skemmtiferðaskip- um. Allir sitja við sama borð og viðurgerningur og aðbúnaður vÞðist ekki gefa eftir bvi sem tíðkast á fyrsta íarrými samkv. gamla fyrirkomulaginu. Skemmtikraftar eru með skip- inu. t.d. sönsvarar, og koma þeir fram í danssal skipsins sem jafnframt er konsertsalur. Þá er íimm manna dansbíjóm- sveit með skipinu. Vcrkatýðsfélag um borð Öll áhöfn skipsins er í einu og sama verkalýðsfélagi sem er takmarkað við skipið. Ég náði stuttu viðtali við formann þess, Horst Gerlach. Hann kvað hlut- verk verkalýðsíélagsins vera að siá um að allir starfsmenn skin”ins nytu sinna lögiegu réttinda og inntu jafnframt störf s'n vel þannig að ferðin yrði fpm þægilegust fyrir farþegana. cú tiihögun er í Austur-Þýzka- ’andi, sem vtðar í Evrópu, að 2"->r starfsstéttir á sama vinhu- stað eru í sama verkalýðsfé'.agi. F'p’’-; uý skip Fritz Heckert fer aðallega í ferðir ti! landa við Norður-Ati- •'-,-Hqf Ev-t’-asalt. Svartahaf og Mið'prðarhc’f. ..Völkerfreunc— schaft“ sie’.ir m.a. til Kúbu, Suð- ur-Amer:ku og Vestur-Aíriku, •»-i p’nnig á sömu slóðir oa hið fv-rtalda. Með bessum tveim skinum fara árleaa um 170U0 Au-t.urþjóðverjar í ferðalög til útlanda. F-am til ársins 1965 ætlar -nsúirbýzka verkalýðssambandið -si sér urtp tveim nýjum -tórskiptirn til sumarlevíisferða "-.oSUvvij s;na 0g aðra Aust- urþjóðverja. E. • SJÁLFS- LÝSING Það er ekki ein báran stök hjá ritstjórum Morgunblaðs- ins þessa dagana. Þeir skipt- ast á 'þð skrifa harmagrát í þátt þáiin sem heir nefna Vettvang; fyrst lýsti Matthías Johannessen hrörnun sannr- ar guðstrúar og í gær birtir Eyjólíur Konráð miög átak- anlega grein um það hvernig íélagssamtök á íslandi hamli frama hinna beztu einstak- linga. Eyjólfur flíkar enn þeirri eftir’.ætiskenningu sinni að félög á íslandi séu yfrleitt „samtök i'ífla einna“ og því eigi hinir bsztu og vitrustu menn alltof erfitt uppdráítar, og yíirleitt séu félagasamtökin lakari en versti einstaklingur þeirra. Á’yktunarorð Eyjólfs Kon- ráðs eru þessi: „Nær sanni er. að öll liér’end fc’lags- mála- og stjórnmála-barátta hafi tekið á sig svip hins fé- lagslega þröngsýriis, þar sem róleg og skvnsanileg yfirveg- ,un ■ einstak’.ingsins-. vsrður að v’kj.a fyrir beim ályk(unum, sem hópurinn eða leiðtogar hans gera. Menn eru hér yf- ir’eitt ekki taldir sérlega merki'egir, ef beir eru að burðast við gagnrýri eða bafa sjálfstæðar skqðanir. Nei, félagsþroski er æðsta dvggð, cg hann á að sjá'f- sögðu að vera fólginn í skil- yrðislausri hlýðni og starfi fyrir félagið og flokkinn, hver sem stefnan er hverju sinni.“ Þessi niðurstaða Eyjólfs lýsir að sjálfsögðu aðeins reynslu hans sjálfs. Hami heíur verið hinn áhugasam- asti félagi í Varðarfélaginu og Sjálfstæðisflokknum, í A’menna bókafélaginu, í Frjálsri menningu, í Nató- vinafélaginu og hvað þau nú heita ö!I þessi „sámtök fífla einna" í þeim herbúðum, svo að vi’nað sé í orðbragð lög- fræðingsins. Er s'zt að eía ,að lýisiugar hans, á1(,ástand- inu í þeim félögum eru sanr.- ar; að þeir einir öðlist írama sem hlýði ski’yrðislaust hver sem stefnan er hverju sinni og láta rólega og skynsam- lega yfirvegun víkja, en þeir sem burðist við sjálfstæðar skoðanir þyki ekki ekki sér- lega merkilegir. Eyjólfur Konráð hefur sem kunnugt er öðlazt skjótari frama en flestir aðrir og þykir sérlega merkilegur maður. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.