Þjóðviljinn - 28.07.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.07.1961, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 28. júlí 1961 þJÓÐVILIINN | Útgeíandl: Sameiningarflokkur alþýðu — _ Sósíalistaflokkurinn. — -Rltstjórar: = Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. — s= FréttaritstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir == ftdagnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. r=r Bíml 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. == Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. == S!l!!9nillilllillllll[!!llllll[|||||||!tll!llll!llll!l!l![!illl!llllll!lllill!!l[l!llllli!l!IIIIE!i!llilll!lt | Skammgóður vermir I gftir hrakfarir Vinnuveitendasambandsins og samein- §§i aðs afturhalds landsins í verkföllunum nú frá ára- m mótum hafa kröfur stjórnarkiíku Vinnuveitendasam- §§§ bandsins um takmarkanir á réttindum verkalýðsfélag- §§§ anna með nýrri vinnulöggjöf orðið sífellt háværari, og §1| er þá ekki alltaf hirt um að taka eins varlega til orða fM og Bjarni Benediktsson í ummælum sem birt hafa ver- = ið í íhaldsblöðunum nýlega, þar sem sagt er að það §1§ sem gera þurfi sé að tryggja að meirihlutinn ráði í §5 verkalýðsfélögunum og að allir séu þar jafnréttháir! §! Hitt er augljóst ’hvað býr að baki slíkra orða hjá aðal- §§§§ flokki afturhaldsins í landinu. Verkamenn þekkja um- =| hyggíu íhaldsins fyrir verkalýðshreyfingunni, allt frá §§§ því að iMorgunblaðið var stofnað. Bæði hjá Bjarna ||| Benediktssyni og ritstjóra Morgunblaðsins, sem skrif- f|§ ar 'hugleiðingu um þetta í Morgunblaðið í gær, skín í §§§ gegn vilji Vinnuveitendasambandsins til þess að mis- |§| nots vald Alþingis og ríkisstjórnarinnar til að þrengja |§ að erkalýðshreyfingunni, breyta vinnulöggjöfinni í §§§ afturhaldssamara horf og gera verkalýðsfélögunum á H! allan hátt erfiðara fyrir að rækja sitt mikla verkefni. §§§ Ovað eftir annað hefur skotið upp á undanförnum §§§§ áratugum tillögum frá afturhaldinu um slíkar ^§ breytingar á vinnulöggjöfinni. En það væri í fyllsta §§| máta óhyggilegt af hinum knappa og valta þingmeiri- §ji hluta Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins að fara §§§ að bvinga fram á Alþingi bi’eytingu á vinnulöggjöf- ||§ inni í afturhaldsátt. Það yrði skammgóður vermir s Vimuveitendasambandinu að ætla að ylja sér við slík §§§ þvin gunarákvæði í þau eitt eða tvö ár sem núverandi js§ ríkisstjórn gæti enn hangið í illa fengnum völdum. §§§§ Aft.urhaldssöm vinnulöggjöf, er sett yrði gegn harð- §§§ vítugri andstöðu verkalýðshreyfingarinnar í landinu, §Í yrð; ekki lengi á lögbókum þjóðarinnar. Og slík breyt- §§§ ing gæti að sjálfsögðu orðið til þess að nýr þingmeiri- §s hlúti teldi sér nauðsynlegt að setía hið fyrsta vinnu- §§§ löggjöf, sem væri miklum mun frjálslegri og réttlátari §§§ í gíirð verkalýðshreyfingarinnar en sú sem nú gildir, ||§ og ett var á sínum tíma í andstöðu við -verkalýðs- §§§ hre- finguna. Það væri því hyggilegra fyrir Bjarna §§§ Ben diktsson og Kjartan Thórs að reyna ekki að hefna §§§ ófa afturhaldsins í verkföllunum í sumar með þræla- §lj löv m. Það yrði áreiðanlega tjaldað til einnar nætur. §§| Verðleikaleysi ■ f*eir sem komizt hafa til áhrifa í verkalýðshreyfing- §|§ J** unni og samvinnuhreyfingunni eru þar yfirleitt j|§ ekki nema að nokkru leyti vegna eigin verðleika“. s§ Þe+ta andvarp birti einn ritstjóri Morgunblaðsins í §§§ blaði sínu í gær. Mun honum hafa orðið hugsað til §§§ þekktustu „verkalýðsforingja“ Sjálfstæðisflokksins, §§§ Guðjóns Sigurðssonar sem tvllt hefur verið til for- §§§ memsku í Iðju, og Péturs Sigurðssonar, sem af ein- W. hverjum dulárfullum ástæðum hefur verið troðið í §§j .stjórn í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Öllum er ljóst §§§ að slfkir menn eru ekkert annað en flugumenn sem §§§ Vin;‘"weitendasambandið og Sjálfstæðisflokkurinn §§§ sendir inn í verkalýðsfélögin í því skvni að lama þrótt Wk þe’rra og baráttu. Engum kemur til hugar að þessir §§§§ me ■ og aðrir álíka íhaldslegátar veljist til forystu í § ve-’mlvðsfélögum af eigin verðleikum. Og allir vita að §1; íhah'.iið hefði aldrei komið slíkum flugumönnum í trún- §§§ aðar.döður í verkalýðsfélögum nema vegna þess að Al- §§§ þýð iflokkurinn er að nota leifarnar af verkalýðsfylgi m sín hl að afhenda afturhaldinu verkalýðsfélög. Og m það - '°rður heldur ekki langvarandi ástand í verkalýðs- §§§ hre fingunni, nú þegar allir sjá að Albýðuflokkurinn m hebir verið innlimaður í Siálfstæðisflokkinn. En von |§§ er að Morgunblaðsritstjórinn andvarpi um verðleika- m leysi slíkra manna. HÆKKUN RAFMAGNSVERÐSINS oo rekstur nsveitu Rvíkur Rafmagnsverðið 'i Reykja- vík hefur nú með stuttu milli- bili verið hækkað tvisvar sinn- rtm. Fyrri verðhækkunhi átti sér stað um s.l. áramót og nam 14—19% á hinum ýmsu liðum gjaldskrárinnar. Með þeirri hækkun voru heildar- tekjur Rafmagnsveitunnar hækkaðar úr 87,3 millj. kr. i nær 110 millj. kr eða um tæpar 23 mill. Þessi hækkun rafmagnsverðsins var af bæj- arstjórnarmeirihlufanum rök- st ídd með þeim áföllum sem Rafmagnsveitan hefði orð'ð fyrir af völdum gengislækkun- arinnar. Síðari verðhækkun raf- magnsins var samþykkt á síð- asta bæjarstjórnarfundi af bæjarfulltrúum SjálfstæðLs- tflokksins og Alþýðuflokksins en gegn atkvæðum bæiarfull- trúa Alþýðubandalagsins og 'Framsrknarflokksins. Þessi nýja raifmagnshækkun nemur 6% á hær te'kjur sem eldri gjaldskráin gaf. Mælaleigan er hækkuð la’-g mest eðs allt að 13%. M'ðað váð eit-t ár gerír iþessi nvrii hækkun a. m. k. 5.6 millj. kr Hafa þá tekjur Ra.fma.gnsveitu Revkiavíkur verið ihækkaðar úr 87,3 milli. í 115.9 milli. kr. eða um 28.6 Trrllj tkr. síðan 'i lok síðast- liðins árs. • Sök Sjálfstæðisf.okksins Þessai- tíðiu og miklu hækk- anir á g.ialdskrá Rafmagns- veitu Reykiavíkur gefa full- 'komna ástæðu til að rætt sé meir oninber.lega en gert hef- nr verið t;l þessa um rekstur fvrirtækísins. Ek.ki sVo að skil.ia að rekstur Rafmagns- veitunnar ha.fi ríkki oftsinnis verð gagnrýndur í hæjar stióm og tillögur fluttar af liálfu Tninnihluta”i-i um rann- sókn á rekstrínum og ráðs+af- rnir t'l bess að koma honum í skaplegra horf. En nllar slíkar áhendingar ng tillögur hafa farið sömu leið fyrir tO- stuðlan meirihluta bæjar- stjórnar. Þær hafa ver'ð felld- ar eða þeim visað frá allt eftir þv'i sem ráðamönnunum hefur þótt henta. Og þó hafa ekki aðeins flestir bæjarbúar, heldur væntanlega einnig full- trúar Sjá'ff tæð'sflokksins í hæjarstjórn, vitað mæta vel að óvíða var pottur eins hrapalega brotimi í rekstri og fyrirkomulagi öllu eins og ein- m'tt hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur_ En Sjálfstæðis- flokknum kann pð hafn verið vorkunn að því leyti að hann Vigfýssea á sjálfur beina sök á mörgu því sem verst hefur farið í rekstrinum. En það er liart og óréttmætt að bæjarbúar allir skul! ár eftir ár þurfa- að bera kostnaðinn af þv'ilíkum vinnu- brögðum. • Örbjargarfyrirtæki? Sú hækkuri gjaldskrár Raf- magnsveitunnar sem sam- þykkt var á síðasta fundi bæj- arstjómarinnár er einn lið- urinn í hefndarráðstcfunum Sjálfstæð’s.Ðokksins gegn vei'kalýðnum og launþegum í sambandi við kauphækkanirn- ar. Henni var lagður +0 sami fræðilegi grundvöllujinn og útsvarshækkuninni og öðrum verðhækkunum sem samþ. voru samtímis, en þær voru á hitaveitugjöldum og far- gjöldum með strætisvcgnum bæjarins. SparnaðaiTiefnd'n skipti útgjöldnm Rafmagns- veitunnar í vinnulaun og ara- an kostnað, Niðurstaða henncr var að v!-aulaunin næmu yfir árið 34,4 milljt kr. en annar kostn- aður 77,3 millj. kr. Sfðan var 13% bætt á vinnulaunin og 3% á annan kostnað að frá- dregnum vcxtum og afborgun- um. Og n'ðurstaðan var að i'afmagnið til rotenda þyrfti að hækka um 0% til þess að mæta kauphækkununum. Ekki þarf að taka fram að lang- flestir starfsmenn Rafmagns- veitunnar höfðu höfðu enga launahækkun fengið þegar þessi ákvörðun var tekin og hafá ekki lieldur fengið hana era_ En er þá Rafmagnsveita Reykjavikur sl'ikt örbjargar- fyrirtæki að útilokað sé að hún geti tekið á s'g örlitla kauphækkun án þess að gríoa enn einu sinni til verðhækk- unar á rafmagni? Eða er reksturinn þannig að ekki sé fært að bæta svo um að það gæti fært nokkurn sparnað í útgjöldum Raímagnsveitunn- ar? Við s'kulum athuga þstta hvorttveggja nánar Eins og fyrr er fram tekið nbmu heildartekjur Raf- magnsve’tunnar 87,3 mill. kr. ár'ð 1960. Rekstursafgangur og afskriftir námu það ár í'úmum 12 millj. kr. Á þessu ári voru heildartekjumar á- ætlaðar 110 millj kr. og þar af rekstursafgangur 20,3 mibj. kr. og eru þá afskri.ftir ekki meðtaldar. 0 Samdráttur í verkefnum Þessi áætlun var í engri hættu þótt nckkur kauphækk- un ætti sér staö bjá fyrirtæk- inu síðari hluta ársins. „Rök“ meir'hluta bæjarstjórnar um að ekki veiti a.f rúmum 20 millj kr. í aukningar eru fals- rök og fá ekki staðizt eins og greinilega var sýnt fram á við umræðurnar '1 bæjarstjórn- i-ni. Og ástæðurnar eru þess* ar: I fyrsta lagi er áður búið að áætla 22 millj. kr. til ve'tu- kerúinna i í'ekstursáætlun. Sú upphæð reynd'st s.l. ár tæpar 17 millj. kr. samlkv. reikningi. I öðru lagi fara verkefni Rafmagnsveitunnar við ný veitukerfi stórlega minnkandi á þessu ár: vegna samdráttar- ins í byggingariðnaðinum. Viðreisnin hefur þar haft sírj ,,heiliavænlegu“ áhrif. Þau eru á þann veg að sáralítið fer í gang eý nýjum íbúðabygg- ingum. Það er búið að kreppa þannig að .almennin.gi að hann er að gefast upp við þá bráð- nauðsynlegu starfsemi að byggja yfir sig. í ár og á sl. ári er byrjað á örl'tlu broti þess íbúðafjölda sem byrjað var á árlega áður en álirifa viðreisnarinnar fcr að gæta. Ekkert var því auðveldara er.i láta fjárhagsáætlunar Rafmagnsveitunnar standast og standast vel án nýrrar gjaldskrárhækkunar, þrátt 'fyrir nokkra kauphækkun verkamanna og síðai- fastra staifsmamúi. Hér gat yfir- lýsing Morgunblaðsins um „raunhæfar kjarabætur“ óum- deilanlega staðizt. Þar var ekkert í veainum anmð en meirihluti bæiarstiórna r, sem hafði lánað sig t'I að reisa nýja öldu vmðhækkann af annarlegum ástæðum. - Þión- ustan við haasmuni „braskara og kaupahéðna“ p.it í fyrír- rúmi fyrir þaim þörfum al- mennings að trvggia og vernda nýfengnar kiarabætur. Þess vegna samþvkkti bæiar- stjórnarmpirihlutira, fulltrúar Sjál.fstæðisfl^kks og Alþýðu- flokks hækkun rafmagns- verðsins. • Tilfiíuiaiilegsasta verð- hækkunin Hækkun á rafmagni er e:n allra tilfinnanlegasta verð- hækkun sem yfir alþýðu manna getur gengið. Sérstak- lega á þetta við um hækkun á heimilistöxtunum, en eftir þeim greiðir almenningur notkun rafmagns til ljósa og eldunar á heimilunum. Og greiðslan fer ekki eftir tekj- Framhald á 10. síðu. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Afmœl'shappdrœtti Þjóðviljcns | hafa fjórfalda vinningsmöguleika. Og það i er hægt að greiða andvirðið, sem er 200 krónur, í fernu lagi. Það er vel viðeigandi, að tákn hepprá ; og hamingju — fjögurra laufa smárinn j — er einkennismerkið í AFMÆLISHAPP- ; DRÆTTI ÞJÓÐVILJANS. Bifreiðirnar í merkinu eru fjórar, eins og Voiks’.vagen- ^ bílamir, sem dregið verður um. Sá, sem kaup'r einii miða á 50 krónur, getur eign- azt eina þeirra. En þeir, sem kaupa ©ina ; blokk — íUlan fjöguna laufa smárann —, En það, sem vekur mesta athygli, er sú nýbreytn', að dregið hefur verið fyrir- fram mn hálfa miiljón krónur. Iðulega fer dráttur í happdrættum ekki fram fyir en eft'r dúk og disk, og eru þá miðamir gjamar)| glataðir, þegar vinningar era auglýstir. Á hverjum miða er hægri endinn yfir- línidur o.g lokaður með kósa. Þar undir er annað númer og giidir það um 500 glæsilega vinninga, sem auglýstir vora hér í Þjóðviljanum í gær. — Það er þar.n- ig hægt að fá tvo vinninga á saroa, mið- ann. Útvegið ykkur miða til sölu eða kaups strax í dag. Þeir sem fyrstir hefja söluna eru l'iklegastir til að selja mest. í Reýkjavík er hægt að fá miða á þess- um stöðum: Skrifstofu happdrættisins, Þórsgötu 1, simi 22396. — Afgreiðslu eða skrifstofu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19, sími 17500. — Skrifstofum Sósíalistaflokksins eða Æskulýðsfylkingarinnar, Tjamargötu 20. r Föstudagur 28. júlí 1961 — ÞJÖÐVILJINN — . (7 Jóhann J. E. Kúld: Gengið frá síldartunnunurn. hönlum síldarsaltenda heldur Síldarútvegsnefndar sem kos- in er af Alþingi. Það er ekki lengra en slðan í fyrrahaust að s ’darsaitanda hér við Faxaflca var neilað um út- flutning á séi’verkaðri síld þó hann hefði á hendi tilboð um sölu fyrlr alhæsta verð. S'íld- arúivegsnefnd krafðist þess að flytja síldina út og gat það i krafti laga og rikis- valds. Það er ekki á validi snldarsaltenda að bjcða sild til sölu á erlendum mörkuðum og er því tómt mál. að tala um það hvort þeir telja sí'd- ina seljanlega. Þar sem salan er í höndum opinberrar nefndar þá er eðlilegt að salt- endur fari fram á tíkisábyrgð. Þe r vita vel að án hcnnar er sö’.tunin stöðvuð. Bankarnir lána ekki út á síld sem sjálf ríkisstjórnin vill ekki að sé söltuð. Þetta liggur allt Ijóst fyrir og því cþarfi fyrir aðal- má’gagn rikisstjórnarinnar að vera með látalæti. Vo.ndr'Eði liér vandræði þar Ef ekki kemur síld á miðin þá veinar og kveinar ríkis- vaMið yf r aflaleysi- Og komi sí'ilin þá eru líka vandræði við að nýta hana á hag- kvæman hátt. 1 leiðaranum er talað um að s'ldarbræðsl- urnar séu ekki búnar af fá he’ming þess magns sem þær þurfi að fá til að geta, borið uppi bræðslus'íldarverðið, þetta líka mik’a verð kr. 126 fvrir má’ið. Hundurinn skyldi þó aldrei ligg.ia þarna graf- inn? Er máski lítill áhugi fyrir meiri sölu á ca’tsí’d á meðan bræðslurnar hafa ekki fengið sig mettar af síld fyrir 126 krcnttr málið? Norður- landssíldin er eitt það allra dýrmætasta hráefni sem við eigum. Úr henni er hægt að vinna dýr og eftirsótt mat- væli. Hún ætti því aldrei að notast í bræðslu komi hún óskemmd að landi. Að stöðva síldarsöllun á miðju sumri vegna getuleysis á sölu er hreinn aumingjaháttur og bein auglýsing um ranga etefnu í verzlunarmálum lar.dsins. Síidarinarkaðurinn og framleiðsla Islendinga Síldarframleiðs'a okkar Is- lendinga til manneldis er eins og einn lítill dropi í hafið gagnvart heimsmarkaðnum. En svo ranga stefnu er hægt að reka í innflutningsmálun- um að jafnvel við sölu á okk- ar dvergvaxna útflutningi skapist erfiðleikar. Og sé svo í alvöru að ríkisvaldið standi uppi ráðþrota við sölu á slíkri gæðavöru sem sumarsíldin er sem veiðist fyrir norður og austurlandi þá er illa komið þessum málum og enn verr en margur hugði. Ég vil ekki ganga framhjá þessari máls- grein sem sett er fram sem ,,rök“ fyrir neitun ríkis- stjórnarinnar í leiðara Morg- unblaðsins en sú málsgrein hljóðar svo: „og loks er svo þess að gæta að einnig þarf að selja Faxasíldina, ef síld- veiðar sunnanlands eiga ekki að leggjast niður“. Já mikl- ar eru áhyggjurnar. Mark- aðserfiðleikarnir virðast vera orðnir stórvaxnir í höndum þeirra manna sem nú fara með þau mál ef til þeirra úrræða er gripið að stöðva sildarsölt- un norðanlands og austan svo hægt verði að selja Faxasíld í haust eins og það er orð- að. Það er ekki nokkur vafi á að með réttri stefnu í verzl- unarmálum er hægt. að selja allar okkar fisk- og síldaraf- urðir og þó þær væra meiri að magni heldur en þær eru í dag. Hver er þá hin rétta stefna í þessum málum? Hún er einfalú’ega sú, og sú ein, að gera vörukaup á þeim nauðsynjum sem landsmenn þarfnast í öllum þeim löndum sem af okkur kaupa, Þetta hefur verið gert cg gefizt vel, Lögmálið um gagnkvæm við- skipti verður ekki sniðgengið í heiminum í dag án þess að þið það skapist erfiðleikar. Smáþjóð eins og við íslend- ingar verður umfram allt að ástunda hlutlausa verzlunar- pólitík cg selja og kaupa jafnt í austri sem vestri hvað sem líður óskum vinveittra stórve’da á því sviði. Öháð stefna smáþjóðar svo í verzl- unarmálum sem alþjóðamál- um verður hennar bezta vörn og mesti styrkur í storma- sömum heimi. Niðurlagning norður- og austurlandcsíldar Ég hef áður skrifað um það margar greinar hve mikil lífsnauðsyn það sé að vinda að því bráðan bug að koma á fót. síldariðnaði til mann- eldis. Hinar ýmsu iðnaðar- þjóðir heimsins skortir siík tilbúin kjarnamatvæli svo möguleikar eiga að vera fyrir hendi ef vel og vituriega er að þeim málum unnið. Fyrsta sporið í slikum síldariðnaði ætti tvímælalaust að vera niðurlagning svokallaðrar norðurlandssíldar sérverkaðr- ar í smáumbúðir. Með tilkomu síldarflökunarvélanna er feng- inn traustur tæknilegur grundvöllur undir s’íkan iðn- að. Sé aðeins miðað við nið- urlagningu á síld sem áður liefði verið sérverkuð í tunn- um eða enn stærri ílátum þá þarf málið ekki mikinn undir- húning. Ef vilji yfirvalda og banka væri fyrir hendi þá væru á því möguleikar að láta sérverka úrvalssíld norð- anlands og austan nú í ágúst- mánuði þegar síldin er bezt og feitust en fullvinna svo síldina í neytendapakkningar á komandi vertíð. I Morgunblað'.nu 23. júlí. s.l. má lesa eftirfarandi í leið- ara blaðsins undir fyrirsögn- inni ,,Ríkisábyrgð?“. „Síldar- saltendur hafa farið fram á að rikisábyrgð verði veitt fyr- ir áframhaldandi söltun eftir að lokið er söltun upp í samninga. Við þessa ósk er ýmislegt að athuga. I fyrsta lagi hafa söitunarstöðvar nú fengið meiri síld; en dæmi eru til um langt, árabil þannig að hagur þeirra ætti að vera all- góður- Ættu stöðvarnar því sjálfar að geta tekið nokkra áhættu. Ef saltendur te’ja sildina seljanlega ættu þeir því að geta hætt á að salta hana. Ef þeir hins vegar telja að hún muni vera óse'janleg er ástæðulaust að ríkið taki á i3Íg áhættuna. Þegar cskin um rik'sá- byrgðina er sett fram ltafa síldarverksmiðjurnar ekki fengið helming af þvi magni, sem þær þurfa til að bera síldarverð það, ssm ákveðið var og lolcs er svo þess að gæta að einn'g þarf að se’ja 'Faxasíidina, ef eiriveiðar sunnan’ands eiga ekki að ieggjast niður. Að öllu sam- anlögðu v'rðist þvi krafa siidarsaltenda ósanngjorn." Svo mörg eru þau orð Hír að ofan gefur að líta hið opinbera svar ríkisstjórn- arinnar við belðni síidarsalt- enda norðanlands cg austan um ríkisábyrgð fyrir áfram- haldandi söltun. Hér er talað um að sö'tunarstöðvarnar geti haldlð áfram sö'tun á eigin ábyrgð ef síldarsalt- endur te'.ja síldina seljan- lega. Sá sem skrifar leiðar- ann veit þó mæta vel að sa’a siíldarinnar er alls ekki í Frá síðasta degi sildarsöUunar á Siglufirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.