Þjóðviljinn - 28.07.1961, Síða 9

Þjóðviljinn - 28.07.1961, Síða 9
Föstudagui- 28. júlí 1961 — ÞJÖÐVILJINN -íö|b* KR-ingar léku við Hafnfirð- inga á miðvikudagskvöldið á Laugardalsvellinum og sigruðu þá með 7 mörkum gegn engu. Hafnfirðingar mega þakka Karli markverði og yfirnátt- úrulegum öflum, að mörkin urðu ekki allf að heimingi fleiri. Oft söng í sföng eða small í lófa Karls M. Jónsson- ar markv. IBH eftir vel undir- búin áhlaup KR-inga er léku oft mjög vel, enda var mót- staðan lítil. Mörk KR-inganna settu þeir: Þórólfur Beck 3 mörk, Ellert Sehram 2 mörk og Sveinn og Helgi Jónssyni (ekki bræður, Víkingur vznn Breiöeblik Á þriðjudagskvöldið léku á Melavellinum í 2. deild Víking- ar og Breiðabliksmenn, og sigruðu Víkingar með þrem mörkum gegn engu. Víkingar áttu fjögur slangarskot í leikn- um en Breiðabliksuienn tvö, þar af eitt úr vítaspyrnu. en vissulega leikbræður) eitt mark hvor. Það var á 5. mínútu er KR- ingar seitu sitt fyrsta mark, og var þar Ellert að verki er setti það í annari lilraun, því að í fyrri tilrauninni varði Karl, en knölfurinn hrökk til samherja er sendi til Ellerts, sem skoraði. Mínútu síðar er dæmd vitaspyrna á Hafnfirð- inga fyrir hrindingu en Gunn- ar Guðmannsson skaut, hárfínt framhjá- Mínútu síðar er Ell- ert aftur á ferðinni en nú með skailaskot er hafnaði í nelinu. 2:0. Þriðja markið selti Helgi Jónsson á 15. mín. eftir send- ingu frá Gunnari Guðmanns. Litlu síðar fá Hafnfirðingar sitt fy.rsta marklækifæri en eru of seinir að spyrna. Fjórða markið setti Sveinn Jónsson á 32. mín. eftir sendingu frá Þórólfi. Fimmta markið setti Þórólfur stuttu fyrir leikhlé eftir mistök Karls markv. I síðari hálfleik seltu KR- ingar 2 mörk (en 3 önnur voru dæmd af þeim vegna rang- slöðu) cg var Þórólfur þar að Bezt - útsala - Bezt Kjólar, blússur, pils, sundbolir, hanzkar og margt íleira. Bezt, Klapparstíg 44. RIMSINN Herjólfur r~ ferðaáætlun í sambandi við þjóðliátíð Vestniannaeyja, 3/8 fimmtud. frá Vestmannaeyjum kl. 15.00 — — til/frá Þorlákshöfn — 19.00 — — til Vestmannaeyja — 23.00 4/8 föstudag frá Vestmannaeyjum — 05.00 — — til/frá Þorlákshöfn — 09.00 — — til Vestmamnaeyja — 13.00 6/8 sunnudag I frá Vestmannaeyjum :— 08.00 — — til/frá Þorlákshöfn — 12.00 — — til Vestmannaeyja — 16.00 — — II frá Vestmannaeyjum — 16.00 — — til/(frá Þorlá’kshöfn —- 20.00 —■ ■— til Vestmannaeyja — 24.00 7/8 mánudag frá Vestmannaeyjum ■— 00.30 — — til Reykjavíkur — 10.30 Ofangreindar áætlunaiferðir til Þorlákshafnar eiu háðar veðri og eru farþegar vinsamlega beðndr að athuga, að viðstaða í Þorlákshöfn er miðuð við lág- miurk, en óvíst er að áætlunartíminn veiði alveg nákvæmui’. • Verði ekki næg eftirspurn eftir fari tvær ferðir milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar hinn 6/8 fell- ur önnur niður. Forsala veiður á fari með ofangreindum ferðum hjá oss og a,fgr. Skipaútgerðai- ríkisins í Vestmamaaeyjum. verki í bæði skipiin. Fyrra markið kom á fjórtándu min, er Gunnar Guðmannsson lagði til hans knöttinn, og Þórólfur stöðvaði hann á brjóstinu og lét hann detta og spyrnti fast og örugglega í mark. Meistara- lega gert Þórólfur. Fjórum mín. síðar eru þeir Gunnar G- og Þórólfur aflur á ferðinni en nú skallaði Þórólfur í mark úr erfiðri aðslöðu. Það sem eflir var af leiknum állu KR-ingar mörg tækifæri á móli örfáum tækifærum Hafnfirðinga. Lið KR var jafnt en mest bar á Þórólfi er gerði margt snilldarlega. Lið Hafnfirðinga var lint. Albert Guðmundsson lék með þeim og skapaði þau fáu tækifæri er þeir fengu, en hann vantaði allan kraft. Að vísu var það niðurdrepandi fyrir hann að leika með jafn getulitlu liði sem Hafnarfjarð- arleiðið er. Dómari var Balúur Þcrðar- son er dæmdi vel. H. Staðan í 1- deild. Lið L U J T St. M. KR 6 5 1 0 11 23:5 lA 7 5 1 1 11 13:6 Valur 7 3 2 2 8 13:8 iBA 7 3 1 3 7 17:20 Fram 8 .1 2 5 ,4 6:10 ÍBH 7 0 1 6 1 3:26 Þeir eru fimir Grikkirnir ■— ,,Ef þú getur ekki stjakað mót- stöðumannimim frá, nú þá stekkur þú bara yrfir han,n“, virð- ist vera motto þessa leikmanns, sein sést hér svífa yflr höfðl mótsíöðumann.s síns. — Myndin er tekln úr leik milli grísku liðanna Heracles og Niki. Hið fyrrnefnda vann með 2:1. I bréfi er borizt hefur frá Danmörku frá. 3. flokki Þrótt- ar segir að ferðin hafi gengið Á Norðurlöndum er það föst regla að staðfesta drengjamet, sem norræn met, þó ekki séu staðfest drengjamet sem heims- met. Á Norðurlöndunum eru þann- ig staðfest drengjamet fyrir drengi undir 20 ára. í 19 grein- um, og i einni þessara greina á Kristleifur Guðbjörnsson met en það er á 3000 m hlaupi. Finn- land hefur, 8, Noregur 7 og Sv:- þjóð 3. Skráin yfir met þessi lítur þannig út: 100 ni 10.3 B. Nilsen, Noregi sett 1957 200 m 21.0 C.F. Bunæs, Noregi sett 1959 100 m 48,2 A. Tammisto, Finn- landi sett 1937 800 m 1.49.2 H. Liljeqvist, Sví- þjóð sett 1943 1500 m 3.49.6 D. Jóhannesson, Finnlandi sett 1948 3000 m 8.23.0 K. Guðbjörnsson íslandi sett 1958 4x100 m 42.7 IK Tjalve, Noregi sett 1957 110 m grind.. 14.4 E. Wenner- ■ström, Svíþjóð sett 1929 400 m grind. 52.2 J. Gulbrand- sen, Noregi sett 1958 1500 hindr. 4.14.0 P. Louhikorpi Finnlandi sett 1957 Hástökk 2.11 B. Nilsson. Svíþjóð sett 1954 Langst. 7.68 J. Manninen. Finn- land sett 1960 Stangarst. 4,22 P. Nikula, Finn- landi sett 1959 Þrístökk 15,52 H. Rantala, Finn- landi sett 1958 Kúluvarp 16,61 M. Yrjölá, Finn- land sett 1938 Kringluk. 49.64 K. Kotkas, Finn- landi sett 1957 Spjótkast 74,32 W. Rasmussen. Noregi sett 1957 Sleggjukást 58,80 M. Földeide, Finnlandi. í ár hafa nokkur met verið sett sem má gera ráð fyrir að verði staðíest á næsta fundi fulltrúa Norðurlanda í frjáls- um íþróttum í haust, en þau eru: 110 in giúnd 14.4 B. Forsander Svþjóð 1500 m hindr. 4.13.6 J. Hágstedt Noregi Staiigarst. 4.40 A. Kairento, Finnlandi Spjótkast 77,58 M. Jqkiniitty Finnlandi. mjög gott og móttökur allar- hafi verið stórglæsilegar. Þeir- eru búnir að leika þrjá leiki í knaltspyrnu og einn leik í hand knallleik en þeir hafa fari5 þannig: Þróttur — Holbæk 1:2 Þróttur — Holbæk 3:3 Þróttur- Sviningen 3:1. I handknattleik: unnu þeir Holbæk 19:10. Einn drengjanna Gunnar- Ingvarsson varð fyrir því ó- happi að meiðast á fæti í fyrsta leiknum, og var álitið að- um brot hafi verið að ræða en í ljós kom að svo var þó ekki, er farið var með Gunnar í myndatöku- Gunnar mun dvelj- ast í Holbæk þar til hann hef- ur ná eér að fullu en það æiti. að geta orðið fljótlega. Ármenning£r á Ólafsvökunni Nú í vikunni fer tíu mannæ. hópur Ármenninga til, Færeyja. Iþróttafélagið Kyndill í Þórs- höfn hefur 'boðið meistaraflokki Ármanns að keppa 4 leiki í Færeyjum í sambandi við Ól- afsvökuna. 'Fararstjóri í þess- ari ferð er Stefán Gunnarsson og koma Ármenningarnir aftur heim 9. ágúst. I ráði er að næsta eumair komi svo handknattleiksfi. frá Kyndli hingað til íslands íboði Ármanns. HUNIÐ HAPPDRÆTTI ÞJÚÐVIUANS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.