Þjóðviljinn - 28.07.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.07.1961, Blaðsíða 10
— ÞJÓÐVILJINN — Föstud.igur 28. júlí 1961 f lækkun ra • / Framhald af 7. síðu. j um inanna heldiir notkuninni. 1 Fátækur heimilisfaðir með iágar tekjur greiðir sömu • krónu'ölu fyrir rafmagn og auðmaður með háar tekjur fyrir sömu notkun. Og notk- unarþörf rafmagns fer ekki roma að litlu lsyti eftir efn- . um. Þess vegna ætti það að vera skylda bæjar- og sveitar- stjórna að stilla verði á raf- magni eins í hcf og unnt er og lehast við að komast i lengstu lög hjá hækkun þess. M'kið vantar á að þetta eðlilega siónarmið hafi gilt hjá ráðandi meirihluta bæjar- stjóniar Reykjav'ikur. Og þessi afstaða hans er ekki ný. Ekki er of mælt að Sjáifstæð- isflokkurinn hafi setið um . hvert iækifæri á undanförn- i uin árum til að hækka gjald- skrá Rafmagnsveitunnar og • ná þannig sem mestu fjár- magni frá notendum raf- magnsins til ráðstöíumr í rekstii fyrirtækisins. • Áberandi aðstiiðumunur Það er t. d. athyglisvert að rafmagnsverð Rafmagnsveitu ' Reykjavíkur er ýmist jafn- hátt eða hærra en hjá öðrum rafmagnsveitum hér á Suður- landi. Sá er þó aðstöðumunur- inn að Rafmagnsveita Reykja- víkur fær keypta raforku frá Sogsvirkjuninni á „heildsölu- verði“ (framleiðsluverði) en hinar á ,,smásöluverði“, með Rafmagnsveitu ríkisins sem millilið. Héraðsrafveiturnar þurfa að verja um og yfir • 50% af tekjum sírum í raf- orkukaup en. Rafmagnsveita Reykjavíkur tæpum 30% iþegar sala á eigin raforku frá Elliðaárstöðinni er frá dreg- in. 7 Þetta er svo áberandi að : stöðumunur og snertir svo t'l- ■finnanlegan útgjaldalið 'í rekstri i-afveitna að Rafmagns veita Reyk.iavíkur ætti, ef allt væri með felldu, að geta hoðið notendum liér upp á hagkvæmari o.g lægri gjald- skrá en hér'ðrafvcitunum er fíf-t. Þessu er hins vegar á allt anmn vee farið eins og sýnt. •hefur verið fram á. En þetfa er ekki eðhleet hsldur bvgg- ist það á ceðlilegum og óhag- •kvæmom rekstri Rafmagns- veitu Reykjavíkur. 0 Óstjórn og skipulagsleysi — 14% tekna í skrif- stofukostnað Þessir ágallar á rekstrinum eiga rct sína að í-ekja til ié- legrar stjórnar og skivulag's- leysis. Árum saman voru t. d. innkaun að mestu .gerð á smá- söluverði eða rekstrarvörur )'wn‘ar án afsláttar hjá heild- söluni. Augljóst er að fyrir- tæki með sambærilegan rekst- ur og Rafmagnsveitan hlyti rð haca snarað sér stórar (fjáiunphæðir árlega með því að flytia inn sjálft reksturs- vcrur sínar eða ka-upa þæi' að undangengnu útboð;. Engin vafi er á að þessi við- skip'amáti hefurhýttmilljóna- tugatjón fyrir Rafmagnsveit- una meðan hann viðgekkst. •Skylt er að geta þess að á þessu hefur nú loks orðið nokkur breyting til batnaðar við endurskipulagninu Inn- kaupastofnunar bæýirins, þc't m'k'ð vanti ern á að við- unandi sé. Starfsmannaha’d Rafmagns- veitunnar er ekki 5 nsinu srm- ræmí við þarfir hbðstæðs fvr- jrtækis sem er sk'nulega rek- ið "" með haækværnum hætti. Talið °r í’ð njr--rj látiaðsta'fs- rnon-i f'‘rirtæk:siiis sén hoTm- ingi f ’íri en hn ‘••nm,'ær:,o<>'- u’" rafveitum í nágrannalönd- unum. Siiripstr.fukostuaður Fafmao-isveitunnar or svo si’maudi hár 'ð ekki or ótrúlegt eð óknnnngum bregði. Skrifstofiikostnsð- nrinn einn var á árinu 1960 12 3 millj. kró-'-i og g’e' nti 14% af heildartekjum fyrirtækisins. Til samanhurð-’r má gfta hess að skrifstofu- kos'naður Hitaveitnnnir var á sama ári 9% o,f teki- unum og hefnr þó ekki rekstur liennar Jiótt t’I sér- s’akrar fyrirmvn.dnr. 1 skrifstofukosfnnð hiá Stræt isvögnunnm fór s>u». ár aðeins S% áf tekjuni þess fvrirtækis. Ég v°;+ að hægt er nð benda á að s‘rknr sama.nburður sé okki á allan hátt eðlilegur, t. d. vegna dýrara innheimtu- kerfis hjá Raímagnsveitu en .Hitaveitu. En munurinn er lika svo áberandi að athygli vekur. Og ætli væri ekki e:nn- ig ráð a'3 taka t'l endurskoð- unar inriheimtufyi'irkomulag Rafmagnsveitunnar og leitnst við að knma því í skýnsam- legi'a liorf. © Sni'.Iirg iha'dsstjárn- arinnar Hið gífiirlec og l;o; tn-ðar- sama starfsnvuimhatd Raf- magnsvei'unnar á okhi aðiins rát s'nu að re'ria <i’ sldpulags- levsis og ósíjórnar. Rafmngns- veitan lr fur e. t v. flestum bæjarstofnunum fremur orð'ð fórnar’'.mb þ-irrar s"'l!ingar sem fylgt hefur f->-’.-ir í- ha.ldsst:'r-,inni á Reykiavík, misno kun vnkl ;ins til pð troða þðknanlegnm og að- gangshörðnm flokksinönnum og skyhlu’iði þeirra í emb- æ’ti og stöð'.ir. rinnig Inr seni verkofni oru lítil eða engin. Þettn er ékkí sízt skýi''.ti.e- in á því að á þrettándu millj. króno skuli hverfa í s.krif- stofuh'tina hjá Rafmagsveitu Re"kiav:kur — á, .þrettándu milljón kr. í skrifstofukostn- að: ii einan, af þv'i fé sem sc't er í vasa r'fmagnsnot- enda með endurteknum verð- hækkunum. Full ástæða væri til að drepa á ctal margt fleiia S-3m athugavert er og endurskoð- unar þarf i rekstri Rafmagns- veitu Reyk íavíkur, svo sem gífur'egan bifrciðor og flutn- ingskostnað og ótrúlega kostnaðarsamt viðhald bif- ri'ið i og linnnvéla. Þá or fjár- ai’"tuiiun .' búskap og kirkju- sniíðí á ÍHfi.iútsvatni sízt til þ.?ss fallin r.ð vok:a traust á f 'ármákvitjórn fyrirtækisins. Á síð’sta ári var sóað í þenn- an rekstur rúmlega 1,4 millj- ónam króna! © Ti'lagan, seni íha’dið felldi Hcr verður staðci' uumið að þescu s'nni og er þó enn af nógu að taka s°m ranpsóknar þvrfti og endursko'ðunar í fjármá’astjórn cg rekstri Rafveitunnar. Em með hlið- sjón of því sem hér hefur verið drepið á og ctal mcrgu öðru lagði ég til, f. h. bæjar- fulltrúa Alþýðubandalagsins að verðhækkunartillaga borg- arstjóra á. síðasta bæjarstjórn- arfundi yrði a 'greidd með svo- •hljóðandi dagskrái-tiLlögu: „Þar sem bæjars'jórnin vi’l gera allt sem .' liennar valdi steiulur til þr.ss að tryggja og vernda þær k.'arabætur, ycm verkalolk hefur náð iram með ný- gerðuin sa.mningum v'ð at- vinnurekerdur, og cnn- fremur þar sem liækkun rafmagnsverðs uin 14— 19% átti sér stað nm s.I. áramót og rekí tursafgang- ur Rafme.gnsveitunnar var því á bessu áii áæ'Iaður 20,3 millj. kr„ tclur bæjar- stjórnin ekki rétt eða nauðsynlegt að samþykkja tiliögii borgarstjóra uni hækkiin á g'aldskrá Raf- magn.sveitimnár og vísar henni því frá. Jafnframt ákvcður bæj- ■rstjói'nin að fela raf- inagrsstjcra, yfirverkfræð- ingi Rafmagnsveitumiar, hagsýs’us'jóra bæjarins og 4 mönnum öðrum, skipuð- uin eftir t'dnefningu þeirra flo'kba, sem fulltrúa eiga í hxjarst:órn, eð taka nú jiegar ti’. endurskoðunar og rannsókn->r ••,'Ian rekstur Raf magsveitunnar, með það fyrir ai’.gum að koma Iionum í liagkvæmara og ó- dýrara hcrf og leitast við að skapa skiiyrði fyrir lækkur nfr''gnsveiðsins.“ Þessi sjálfsagða "tillaga um iifgreiðslu máls'ns lilaut ekki náð fyrir augliti me’rihlutans. Hún vár felld af fú’ltrúum Siálfstæðisflokksins 10 að tölu en með henni gre;ddu at'kvæði fulltrúar Alb.ýðu- b.'indidagsins og Frrmsóknur- flokksins. Magnús Ástmarsson fulltrúi A.lþýðuflokksins sa;t hjá, en samþykkti síðan raf- niagnshækkunina á eftir með öðruin fulltrúum meirihlutans. • Rafmagnsverðið þarf að lækka Me'ð þeirri afgreiðslu var enn nýrri verðliækkun á raf- migni skellt yfir revkvíska. rafmagnsnotendur. Sú á- kvörðun er gerð af fuUkom- S. 1. mánudag kom. leik- flokkur Þjcð’eikhússins til Reykjavíkur, eftir að hafa sýnt leikrhið „Horfðu reið- ur um öxl“ í 34 samkomu- húsum á landinu. Leikritið vat’ fyrst sýnt í Borgarnesi og siðasta sýningin var í Mánagarði í Austur-Skafta- fellssýslu. Leikritið hefur nú verið sýht 39 sinnum á 38 dögum úti á landi og er þetta lengsta leikför Þjóðleikhúss- ins um langt skeið. Óhætt mun að fullýrða, að leiknum hafi verið mjög vel tekið og aðsókn með ágætum. í því sambandi má geta þess tri. að á Húsavík var ákveðin ein sýning á leiknum, en samkomuhúsið þar rúmar aðeins 180 manns í sæti, en 300 aðgöngumiðar seldusl þar á klukkustund og varð því að sýna leikinn tvisvar sama kvö’dið. Fyrri sýningin hófst kl- 8.30 en sú síðari kl. 11.30 og var henni lokið kl. 2.30 úm nótlina. Það sama skeði á Ólafsfirði, þar urðu lelkararnir að sýna tvisvar sama kvöldið vegna þess að húsið rúmaði ekki alla þá aem v'.lclu sjá sýn- inguna. Það virðist auðljóst af þessu að lsilchúsunnendur í hinum dreifðu byggðum landsins kunni vel að meta leikrit, eem eru a’varleg eðl- is og afsannar það um leið þá kenningu, sem marglr hafa haldið fram að undan- förnu, að ti!gangs!aust sé að sýna annað en léttmeti út á landi. Á næstunni verður leikr.it- ið sýnt. í nágrenni Reykja- víkur. Leikflokkurinn mun sýna um næstu helgi á Snæ- fellsnesi, laugardaginn 29. júlí í Grafarnesi, sunnudag í Stykkishólmi og í Ólafsvík n. k. mánudag. Ennfremur verður sýnt á Kirkjubæjar- k’austri og í hinu nýja og g’æsi’.ega fé’agsheimi’.i í B'skupstungum, Aratungu, og í Vestmannaeyjum. Leik- ararn;r, sem taka þátt í þessari leikfcr Þjóðleikhúss- ins enj Gunnar Eyjólfsson, Kristfajörg Kje’ii, B'ryndís Pétursdóttir, Kiemenz Jóns- scn og Baldvin Halldórsson, en hann er einnig leikstjóri. — Myndin er af Gunnari, Kristbjörgu, Ba’-dvin og Bryndisi. inni óskammfeilni og án nokkurra frambæiilegra raka. Hún er enn eitt hnefahögg’ð í andlit a’þýðu og lau-bega, gerð til þess eins að ná sér niðri á sigursælli verkalýðs- stétt sem rétt hafði hlut sinn að nokkru eftir langa bið undir skei'tum h'fskjörum og fórnfrekt verkfall, sem at- vinnurekendur höfðu af ráðn- um hug dregið á langinn með stuðningi ríkisvaldsins. Sl‘ik framkoma, undir þeim kringumstæðum sem hár hafa verið raktar. er svo óforsvar- an’eg sem hugsast getur og hlýtur alveg óhjákvæmilesa að setja það fyrirtæki, sem til ránsherferðarinnar er notað, vægðarlaust í kastljós al- menningsálitsins. Og þótt ráð- andi meirihluti í bæjarstjórn lisfi að þessu sinni eins og c.ft áður notað afl sitt til að knýja þarflausr rafmagns- hækkun fram og hindra alla rauri’iæfa rannsókn og um- skipulagningu á rekst.ri Raf- magnsve’tunnar er málið ekki þar með úr scgunni og má ekki vera úlrætt- Alþvðubanda lagið mun hnlda þvi vakandi og halda áfram barátfunni fyrir umskipnlagninp'u á rekstri fyr’rtækisins. Þnð er sá árangur einn sem viðun- anlegur er. og harn á a’ð tryggja möguieika á nýrri stefnu í rekstri Rafmagns- veitunnar sem leitt geti til þess að verðhækkimnræði Sjálfstæðisflokksms verði ekki aðeins stöðvrð, heldur og sköpuð slcilyrði fyrr veru- legri lækkun rafmagnsverðs- ins í Reykiav’k. Hve fljótt þessi árnngur næst er auðvitað fvrst og fremst undir bæjárbúum sjálf- um — rafmagnsnotendum — komið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.