Þjóðviljinn - 03.09.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.09.1961, Blaðsíða 1
Sumir eru nú ekki upp- nœmli' fyrir Ijósmyndurum. I»t ssi litli drengur, sem lieit- ir Guðjóu os; HgKur á barna- deild Landspítalans, sneri bara bossanum upp í loft ok fór að sofa þeffar blaða- nmður off ljósmyndari I»jóð- viijans komu heimsóku á myndir og unni. DEILD LANDSSPlTALANS i opn- RIKISSTJORNIN HYGGST STÓR fá nýja á- Ungur Islendingur seni stundar nám í Berlín hefur sent Þjóðvilj- anum grein vegna síðustu atburða þar og er hún birt á 5. síðu i dag. Ilann heitir Guðmundur Ágústsson, 22 ára gamall, Vest- iirðingur að ætt. Hann Iauk stúdentsprófi við Menntaskólann í Reykjavík 1959 og hefur síðan verið við nám í verzlunarháskólan- um í Austur-Berlín. Fleiri greinar cftir Guðmund munu birtast í blaðinu næstu daga. Sunnudagur 3. scptcmber 1961 — 26. árgangur — 200. tölublað. m.a. með því að annars komumst við ekki í Efnahagsbandalagið! Þetta er nijög veigamikil breyt- ing. Tollar eru sem kunnugt er misjafnir eftir því hversu brýnar nauðsynjar talið er um að ræða, en söluskattur er tekinn jafnhár af öllum vörum. Þessi breyting bætir þannig afkomu þeirra sem hafa eini á að kaupa mikið a£ lúxusvörum, en skerðir kjör hinna sem aðeins geta látið kaup sitt hrökkva fyrir brýnustu nauöþurl'tum. Og ekki má gleyma því í þessu sambandi að tals- verður hluti af söluskattinum kemur aldrei fram. heldur stinga kaupsýslumcnn honum í eigin vasa með íölsuðum skýrslugerð- um. Perma Júgóslavíu haimsmeistcri Nýlokið er heimsmeistara- móti unglinga í skák, er haldið var í Haag í Hollandi. Úrslit urðu þau, að Parma frá Júgó- slavíu gekk með sigur af hólmi, hlaut 9 vinninga úr 11 skákum í A-l'lokki í úrslitum. Annar varð Gheorghiu frá Rúmeníu með 8' 2 vinning. Guðmundur Lárusson er tók þátt í mótinu fyrir Islands hönd komst í A- flokk i úrslitum en mun hafa orðið aftar en áttundi af 12 keppendum. Blaðinu er hins veg- ar ekki kunnugt um vinninga-. fjölda hans. j Fulltrúi Alþýöuflokks- ins mœtti ekki Stjórnarflokkarnir hækk- uðu í fyrradag álagningu á alla selda vinnu hjá verkstæðuin og smiðjum, og er þetta önnur hækkun- in með nokkurra vikna millibili. Hefur smiðjum og verkstæðum nú verið heimilað/ að ieggja fulla á- lagningu ofan á aila þá kauphækkun sem samið var um í sumar, en upp- hafíega hafði þeim aðeins verið heimilað að leggja á helming hækkunarinrar. Með þessar ráðstöfun hefur endanlega verið traðkað á yfirlýsingum stjórnarflokkanna og at- vinnurekenda frá því í sumar um að hluta kaup- hækkananna gætu atvinnu- rekendur borið bótalaust. Nú hefur ekki aðeins allri kauphækkuninni verið velt á almenning heldur og leyí'ð full álagning á allt saman. þannig að atvinnu- rekendur hafa hagnazt á ■Wl oS isækka . kaupið! Þáttur Álþýðuflokksins f sambandi við þessa nýj- ustu ráðstöfun er þáttur Alþýðuílokksins sérstak- iega athyglisverður. Það var Jón Sigurðsson, full- trni Alþýðuflokksins, sem flutti tillöguna um það að atvinnurekendur mættu aðeins bæta álagningu of- an á helming kauphækk- unarinnar. og Alþýðublaðið lýsti þessari takmörkun sem miklum sigri og sönn- un þess hversu vel Alþýðu- llokkurinn gætti hagsmuna neytenda í stjórnarsam- vinnunni. Þegar þessi til- laga Alþýðuflokksins var að engu gerð í fyrradag, endurtók sú saga sig að fulltrúi Alþýðuflokksins tók þann kost að mæta ekki! Ætlar enn að auka dýrtíðina með hækkuðum söluskatti Björgunarbátur og rekald finnst ut af Langcnesi Samkvæmt upplýsingum Slysa- varnafélagsins barst hafnar- stjóra í Re.vkjav'k tilkynning í fyrrakvöld frá sovézka síldveiði- móðurskipinu Riga um það. að sovézkur togari, RR-1294 hefði Framhald á 8. síðu. Á fundi Kaupmarnasamtaka ís'.ands s.l. fimmtudag skýrði Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra frá því ad ríkisstjórn- in hefði í liygstju að stórlækka skatta á gróðafyrirtækjum. Yrði skattaprósentan lækkuð úr 25% i 20% eða um fimmtung og ýms- ar aðrar ívilnanir gerðar. Einn- ig yrði veltuútsvar lagt niður en það hefur verið ein helzta aðferð bæjarfélaga til þess að r'á í dulinn gróða. Þá skýrði Gunnar ennfremur frá því að ætlunin væri að hækka siilu- skattinn en lækka að sama skapi tolla; það hefur í för með sér verðlækkun á háfollavörum en verðhækkun á ýnisum brýn- ustu lífsnauðsynjum sem lágir eða engir tollar hafa verið tekn- ir af. Þarr.ja á semsé enn að halda í áfram á þeirri braut að ívilna Morgunblaöið birti í fyrradag í frásögn af ræðu Gunnars og seg- | ir þar svo um nýjar ívilnanir [ til gróðaíélaga og auðmanna: ® ..Félögin greiði í skatt 20ft „ af arði sínum í stað 25% áður. Félögum verði heimilað að grciða 10° o af nafnverði hluta- bréfa í arð í stað 8° n áður. % Félögum verði heimilað að gefa út jöfnunarhlutabréf til leið- réttingar á verðgildi hlutabréfa. Mun hagstofan reikna út vísi- tölu. sem miðað verður við, en þar verður tekið tillit til breyt- | inga á verðlagi vegna verðbólgu og verðhækkana. Heimilað verður að flytja tap fyrirtækja rnilli 5 ára í stað [ 2 ára áður. 31 Við fyrningu og afskriftir verði miðað við endurkaupsmat en ekki hið upphaílega kostn- gróðamönnum en skerða kjör alls almennings ofan á þær j aðarverð.“ verðhækkanir sem mi dynja yf- Þetta er breytingar sem munu ír dag hvern. i færa auðfyrirtækjum tugi millj- óna króna á ári í lækkuðum sköttum. Ríkisfyrirtæki — ekki einka- fyrirtæki Þá segir Gunnar að ríkisstjórn- in muni leggja til að veltuút- svar auðíyrirtækja verði íellt nið- ur með öllu. I staðinn verði afl- að fjár með tvennu móti: ,.Á verði lagt svokallað landsútsvar. Verði það í því fólgið, að rikis- fyrirtæki, bankar og sparisjóðir gjaldi visst framlag í jöfnunar- sjcð sveitarfélaganna, sem síðan verði skipt á milli þeirra. Tekið verði upp aðstöðugjald, sem laust verði við megingalla veltuút- svai’sins." Ríkisfyrirtækin eiga þannig að verulegu leyti að greiða það sem einkaaðilar greiddu áður. Hærri söluskattur Þriðia meginbreytinein sem fiárrnálaráöherrann ræddi um er að lækka tolla en hækka að sama skani söluskatt. oa rnk- stvflnr ráðherrann bá fvril'ætlun LÆKKA SKATTA AUÐFELAGA Islendingur I BERLIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.