Þjóðviljinn - 03.09.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.09.1961, Blaðsíða 5
ANNA Eftir GuSmundur Ágústsson Þannig byrjaði það Á laugardögum er drukkið, á sunnudögum sofið, segja menn. Þannig var það einnig laugar- daginn 12. ágúst. Veizlur hér og partí þar. En sunnudaginn 13. ágúst var .ekki sofið. Þá var staðin' vakt — vakt, sem mun verða staðin að minnsta kosti þar til,að friðarsamningur hefur verið undirritaður við Þýzkaland. Um1 tvöleytið aðfaranótt sunnu- dagsins -13. ágúst var allsherjar útkall alþýðulögreglunnar í Ber- lín. Útkall barst líka til baráttu- hópa verksmiðjanná, þ. e. verka- manna, sem hafa lært að hand- leika byssu, ef einhvern tíma þyrfti að verja þeirra verksmiðj- ur, þeirra verkamanna- og bændavald. Ein skriðdrekaherdeild alþýðu- hersins hélt innreið sína í Ber- lín. Þar fóru um götur synir verkamanna og bænda, allt sjálf- boðaliðar, en í Þýzka alþýðu- veldinu er engin herskylda. Verkefnið var: gætt skyldi markanna milli A- og V-Berlínar. Sumir Berlínarbúa voru í heim- sókn fyrir vestan — aðrir fyrir austan. Við systkinin tvö héldum upp á tvítugsafmæli hennar. Því var ég einn þeirra fáu, sem sváfu út sunnudaginn þann þrettándá. Um hádegisbil ákvað ég að fá mér hænu til að hressa upp á ásiskomulagið. Við útgang heimavistarinnar var dyravörð- ui-inn allur á iði: Loksins, Herr Augústsjson, hefur svínaríið verið stöðvað. Það er búið að loka mörkunum! TilskÍDunin brautin hafa endastöð í Friðriks- | stræti. Samgöngur milli V-Ber- | lín og V-Þýzkalands yrðu sem fyrr. Öðru þurfti ekki að breyta. Engir sporvagnar eða bússar ganga á milli. Meira að segja: ! vilji einhver úr V-Berlín hringja vfir í A-Berl;n verður hann að panta samtal yfir Hamborg. Sem sagt: Þetta las ég allt — og ákvað að fá mér heldur önd. í miðbænum Mettur og ánægður hélt ég í j miðbæinn með systur minni. Á leiðinni stungu kímandi menn saman nefjum: Þetta hjónakorn hefur verið á fylliríi hér í nótt og orðið eftir fyrir austan, hafa þeir líklega sagt um okkur. Ein gömul kona stóð grátandi með krakka sér við hlið: Þau voru í heimsókn hjú henni ömmu sinni. Hvernig á ég að koma þeim yfir? — Mamma sækir þau, sagði einhver hug- hreystandi. í Friðriksstræti voru austan- búar og forvitnir að koma að vestan, aðrir að fara vestur. Dálítil forvitni var í fólki, sem var í meira lagi á sunnudegi þarna á ferð. Hvar var nú út- gangurinn, hvar inn? í nánd við Friðriksstræti stóðu um 10 skriðdrekar. Einn hafði rauða fánann uppi. Á göt- unni, sem liggur að Branden- borgarhliðinu, Under den Lind- en, stóðu baráttuhóparnir og héldu fólki vel frá hliðinu. Við Brandenburger Tor Einn af baráttuhópum verkamanna í Austur-Bcrlín. Á forsíðum blaða og á hús- veggjunum mátti lesa tilskipun- ina: Ríkisstjórnin hefur ákveðið í samráði við önnur lönd Var- sjárbandalagsins, að markanna skulj vera gætt. Innanríkisráð- herrann gerði kunnugt, að DDR- borgarar gætu ekki farið yfir í V-Berlín án sérstaks leyfis. Að- eins friðelskandi V-Berlínarbúar gætu fengið að fara yfir í A- Beriín og aðeins þeir þeirra, sem hefðu vinnu í A-Berlín, gætu farið á bíl ýfir. V-Þjóðverjar þyrftu eins og venjulega að fá dagsleyfi. Útlendingar, sendifull- trúar erlendra ríkisstjórna og hernámsveldanna þriggja í V- Berlín gætu farið á milli eins og hingað til. Þessar xeglugerðir skvldu vera f gildi, þar til að friðarsamning- ur hefði verið undirritaður við Þýzkaland. Samgöngumálaráðherrann gaf út frét.tatilkynningu um breyttar samgöngur innan Berlínar: Á 13 stöðum gætu bifreiðar farið milli boraarhlutanna (aður 80). Neöaniaröarbrautin skyldi opin á 2—3 stöðum. Samgöngur með Borgarbrautinni (S-Bahn) milli borgarhluta austurs og vesturs skyldu aðeins vera mögulegar í Friðriksstræti og skyldu lestir að vestan koma þar inn á annan brautarpall en þær að austan. Lestir frá nyrðri og syðri hluta V-Berlínar skyldu fara um A- Berlín , án bess að stanza. Lestir frá A-Berlín til Postdam (vestan Berlínar) skyldu fara utan V- Berlínar en ekki um hana. Al- þjóðalegar lestir, ,sem færu um V-Berlín, skyldu eins og Borgar- Með íslenzka passann í hendi mér gekk ég gegnum alla kon- troila. Brandenborgarhliðið stendur austan megin markanna. Vestan megin við það stóðu meðlimir baráttuhópanna hlið við hlið og sneru vopnum sín- um til vesturs. Gekk ég þar yfir mörkin. Á vestri hlið stóðu menn innan strengdra kaðla. Gekk ég þar í kallhóp mikinn, sannkallaðan heimdellingahóp. Þar var öskr- að: Niður með kúgarana! Skjótið Ulbricht hundinn! Þorið ekki að standa þarna byssulausir, kommúnistaræflar? Á milli kröftug húrrahróp. 40—50 m frá heimdellingun- um stóðu vopnaðir verkamenn hlið við hlið, þöglir og rólegir eins og Dagsbrúnarmenn á verk- fallsvakt. Eitt sinn áður höfðu verkamenn staðið þarna, þá með léleg vopn og voru þeir þá mal- aðir undir stríðsvél auðvalds- herranna. Nú stóðu þeir þarna á ný, traustustu stoðir sérhvers al- þýðuveldis, með alþýðulögreglu og alþýðuher að baki sér, óbug- andi og sigurvissir. Hér stóðu svo heimdellingarnir og ætluðu með hrópum að buga þessa reyndu dagsbrúnarmenn úr stétt- arbaráttunni. En verkamennirnir vissu, af hverju þeir hrópuðu svo mjög. Þeir hrópuðu, af því að þeir gátu ekki lengur starfað eins þægilega og áður í 80 njósna- stofnunum ' sínum í V-Berjín; af þvi að þeir gátu ekki skað- að Alþýðuveldið lengur um 1 milljarð marka á ári með „skiptistofum“ sínum, ekki lengur keypt upn vísindamenn og fagmenn DDR, ekki lengur unnið eins vel að íkveikjum sín- um og skemmdaverkum á fram- leiðsluafurðum þeirra verka- manna, sem þeir hrópuðu að. Vestur lögreglan kallaði í há- talara og bað menn halda sér innan kaðlanna, svo að ekki kæmi til óhappa. Færði ég mig á annan stað. Stóð þar kona ein, vafalaust að austan. Ef til vill hefur hún verið stödd í V-Berlín um nótt- ina og nú á leið yfir. Ef til vill ný-„flúin“ — máske á eigin spýtur, máske á leið í hendur mansala einhverrar njósnastofn- unarinnar. Ég veit það ekki. Ég veit bara. hún brosti ekki. Við hlið mér var allt í einu komin ,.frelsuð‘‘ morgunsvæf hóra og starði yfir. Varaliturinn hafði lent dálítið illilega út á kinn, en henni hefur eflaust orðið svona mikið um fréttirn- ar, blessuninni, og drifið sig til að vit.a, hvort hún væri virki- lega búin að missa „austan- businessinn“ sinn, eins og svo margir aðrir. Ég hraðaði mér austur yfir. gegn austrinu. Gerið eitthvað! hrópaði hann. — Hann ákallaði þríveldin. Svar: Kennedy neitaði að svara boðskap hans. Macmillan fór í frí og de Gaúlle haíði engan tíma. — Hann hrópaði á v-þýzka bræður og systur. Svar: Aden- auer sagði Brandt meiri aulann, sem gæti einn spilað Berlín út úr höndunum á sér (kosninga- keppinautur). — Hann bað hernámsveldin í Berlín að hafast eitthvað að. Fulltrúar þríveldanna höfðu sent nótu til sovézka fulltrúans, sem vísaði henni frá. Þetta voru að- gerðir fullvalda ríkis innan síns lands og ef þeir vildu mót- arbúa, að nota ekki brautina fyrr en málum hennar hefði verið skipað á ný. Því hafa ver- ið framin 54 sinnum skemmd- arverk á Borgarbrautinni frá sunnudegi til laugardagsmorg- uns, þó hefur aðsókn að þessu ódýrasta farartæki BerL'nar ekki minnkað. Fundur borgar- ráðs og fulltrúa þríveldanna um ,.eignarnám“ brautarinnar end- aði án þess að ákvörðun yrði tekin um neitt. Nýr fundur var ekki boðaður. Friður og ró við mörkin Varla er hægt að segja að ■ryskingar hafi átt sér stað eftir að farið var að gæta markanna. Álit fólks Ekki er nokkur vafi á þvi, að DDR-borgarar utan Berlínar fagna þessum aðgerðum. Öllum er hér kunnugt um, hvaða hlut- verki V-Berlín hefur gegnt. Þessu hlutverki er erfitt að lýsa í einni grein og mun ég fjalla um það í öðrum grein- um. Mikill meirihluti A-Berlínar- búa fagnar aðgerðunum, en ekki mæla, þá skyldu beir mótmæla , við hana. Annað hafa þeir ekki Hvergi hefur^ komið t^olata i gert, nema það að brezka setu- liðið umgirti sovézka minnis- merkið í V-Berlín, svo að það yrði ekki skemmt. •— Hann krafðist uppsagnar verzlunarsamningsins milli A- og V-Þýzkalands af hálfu Bonn- stjórnarinnar. A-þýzka stjórnin benti á að í samningnum væru ákvæði um þjónustu- og flutn- ingsgjöld á vegum DDR og samningsuppsögn myndi þýða, að semja þyrfti við r'kisstjórn DDR á ný um flutninga milli V-Berlínar og V-Þýzkalands. Bonn svaraði Brandt: nei. — Hann sagði, að enginri „frjáls‘‘ Þjóðverji ga(ti sóma síns vegna farið á kaupstefnuna í Leipzig. Svar: V-þýzkir kaup- menn segjast samt fara. Þeir vilji ekki missa af sínum busin- ess, þótt Brandt missi af „sin- um“. — Hann sagði ósk sína vera, A-Berlín. í V-Berlín hafa verið smá-mótmælagöngur, sem hafa farið að Brandenborgarhliðinu og var hliðinu því lokað allri umferð á þriðjudaainn. Einnig hefur smáskítkast átt sér stað hér og bar við mörk- in. Ekki er mér kunnugt um að \ hleypt hafi verið af skoti. | Nokkrir hafa stokkið vestur yfir. (Sum hús hafa haft opna útganga sem snéru að mörkunum og aðra, sem snéru í austurátt). Nokkrir hafa s.vnt vestur yfir þær kvíslar árinnar Spree, sem renna á mörkunum og eru þeir látnir busla. Þetta er einkum fólk, sem hefur unnið fyrir vestan en búið hér svo og menn, sem lokazt hafa inni“. Þeir, sem komið hafa austur yfir, hafa hvorki synt né stokk- ið. Þeir hafa einfaldlega farið með Borgarbrautinni til Frið- riksstrætis eða rneð neðanjarð- arbrautinni. í Vpstur-Berlín að v-þýzka þingið flyttist til allir. Margir þeirra, sem unnu! V-Berlínar (í gamla Ríkisþing- fyrir vestan en bjuggu fyrir | húsið, sem nazistarnir kveiktu austan, eru óánægðir með að í). Bonn hefur ekki þorað að hafa misst af „sínum business“. ræðá það enn sem komið er. Einnig gamlij. stuðningsmenn — Hann sagði, að skömm Þriðia ríkisins, sem ekki hafa væri, að Sósíalski einingar, tom (einkum þau, sem byggð nennt að standa í því að ,.flýja“. flokkur Þýzkalands (SED) i höfðu verið sérlega fyrir í V-Beri'n lítur nú frekar illa út. Nær öll kvikmyndahús eru En þeir óánægðu eru í miklum minnihluta hér. Willv Brandt Borgarstjóri V-Berlínar, Willy Brandt. hélt ræðu þ. 16. ágúst á útifundi fyrir framán ráðhúsið við Schönebergerplatz í V-Berlín. Ræðan var þvi aðallega sær- ingar, beiðsla um valdbeitingu skyldi vera til í V-Berlín ogj ,,austansækjendur“). Allir gefa út málgagn. „Myrkravinir“ | skiptistofur hafa sagt upp hafa ráðizt inn á skrifstofu! sínu starfsliði. Njósnastofurnar SED í V-Berlín án afskipta lög- j geta ekki stundað lengur manna- reglunnar. Lögreglan hefur lok- veiðar sínar. Verkafólk úr að prentsmiðjunni, þar sem blað flokksins er prentað. — Hann sagði það vera skömm, að Borgarbrautin kg járnbrautin í V-Berlín væru eign og undir stjórn A-Þjóð- verja. Þar þyrfti nýja skipun mála. Skoraði hann á V-Berlín- austrinu mætir ekki í verk- smiðjurnar, við blaðaútburðinn né þjónustustdrfin. í sutnum sölubúðahverfunum standa búð- irnar mannlausar. Það fara margir á hausinn í V-Berlín næstu daga. Framh. á 11. siðu. Sunnudagur 3. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (51

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.