Þjóðviljinn - 03.09.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.09.1961, Blaðsíða 9
Sigursœll flokkur Ætti Víkingur ekki að þurfa að kvíða framtíðinni, ef þessir piltar halda saman. >ví má líka bæta hér við að B-sveit í fimmta flokki er einnig i úr- slitum og sigraði 1:0 og þó heí- ur Víkingur bundið 17 drengi í A-liðinu. Þjálfari drengjanna er Eggert Jóhannesson, mjög áhugasamur maður og án þess áhuga, sem hann hefur sýnt, hefðu dreng- irnir ekki komizt svona langt. Myndin hér að ofan er af fimmta flokki Víkings A-liði. Þeir hafa verið mjög sigursæl- ir í sumar og unnu Reykja- víkurmótið með 10:0 og íslands- mótið 8:0. Þeir hafa sem sagt ekki tapað leik fyrir jafnöldr- um sínum í Reykjavík á sumr- inu. Þeir hafa keppt við Ak- ureyringa og Hafnfirðinga einn- ig og hafa þeir alls leikið 20 leiki í sumar og skorað 49 mörk gegn 4 og er það vel af sér vikið. Birgir Ruud varð olympískur meistari í skíðastökki árin 1932 og 1936. Stíll hans þótti frábær, og geta menn séð þaö með cigin augum hcr á myndinni, sem er tekin á olympíulcikunum í Garmisch ’36. flEg ákæri þann íþróttamann sem Ruud fímmtugur Það þótti ekki smáviðburður þegar það fréttist á sínum tíma að L. H. Muller hefði fengið hinn heimsfræga mann Birgir Ruud til að koma hingað og flytja erindi um skíðaíþróttina og ennfremur til þess að taka þátt i ^tökkl^eppni. Það yar á , þeim árum þegar endurvaknihg skíðaíþróttarinn- ar var komin vei á veg, eða árið 1937. Þeir sem voru við- staddir það mót munu seint gleyma gesti mótsins Birgi Ruud. í fyrsta lagi fyrir hans ágætu Stökk í stökkbrautinni í Flerigingarbrekku í blíðskap- arveðri, en ef til vill munu fleiri muna hann fyrir þátttöku hans næsta dag. en þá var komin hellirigning. og munu vart jafn stórkostlegar lýsing- ar af regni hafa heyrzt hér og þegar: mótinu var lýst. Þetta Kaíró 29/8 — Hin svonefndu Casablari'éaríki, Sambandslýð- veldi aitaba. Ghana, Gínea, Malí, Marokkó og hið serkneska Al- sír, hafa sett á laggirnar sam- eiginlega yfirherstjórn sem á að samræma vopnabúnað landanna og koma , á. íót .sameiginlegum . rfe ,< \f •» -vjf ,iiÁ 7- heraflá þeir'ta. Ráðsfefna hluUausu YÍkjaima í Belgrad Framh. af 12. síðu- afnáms nýlendufyrirkomulagsins fyrir lok þessa árs. 5. Ráðnir verði þrír aðstoðar- framkvæmdastjórar Sameinuðu þjóðanna, einn frá vesturveldun- um, annar frá sósíalísku ríkiun- um og einn frá hlutlausum ríkj- um. 6. Hlutlausu ríkin styð.ii aðild Kína að Sameinuöu þjóðunum. 7. Alirfka verði gert að svæði þar sem atómvopn eru bönnuð. Um Þýzkalandsmálið sagði Nkrumah að nauðsynlegt væri að Véstur-Þýzkaland gengi úr NATO og Mistur-Þýzkaland úr Varsjárbandalágifni. Þá fyrst væri fært að sameina landið. haföi engin áhrif á hinn fræga mann. Hann hamaðisVvið aö byggja lítinn stökkpall úr snjó, því hinn var, ekki hægt að nota, og í þessurri ístökkpalli lék hann þá list að íara kollhnís með skíðin; á fótunum, koma standandi niður og .renna áfram riiður brekkuna! Það var greinilegt að Ruud var að skemmta sér. hann naut þess að takast á við þessi ó- blíðu veðurskilvrði og sigra. og má segja að allur keppnisferill hans hafi einkennzt af þessu. í síðustu viku átti þessi snjalli skíðakappi fimmtugsaf- m.æli, og af því tilefni hafði Sportsmanden viðtal við hann og er það dálítið skemmtilegt, og verða til gamans teknar hér kaflar úr því um leið og stutt- lega eru rifjuð upp atvik frá komu hans hingað fyrir 24 ár- um síðan. Birgir var 4 ára þegar hann fékk fyrstu skíðin. en vagn ók yfir þau og þá grét ég beizk- um tárum, segir hann. — En þú hefur fengið ný? — Já, já og svo var ég stökkvandi öll uppvaxtarárin. Eg var svo mikið minni en hinir. fékk þó að vera. með, en þá var bara að bíta á jaxlinn og standa sig: ■ — Hvað sagði fólkið heima þegar þú varst alltaf að stökkva? — Mamma tók milt á þessu. og ég minnist hvað hún sagði stundum þegar ég kom frá stökkæfingunum snjóugur upp- yfir haus, fggðinn ög kaldur: „Nú skulumk yið'-riá' í sópinn og vita hvort við, finnum ekki strákinn!" — Varstu sigursæll á drengja- árunum? — Eg datt alltaf! — Við skulum nú hoppa langt framávið og reyna að skoða hinn næstum ótrúlega keppnisferil þinn í víðari sjón- hring. Hversvegna vannst þú alltaf? — í fyrsta lagi var ég oft heppinn, í öðru lagi höfðum við góða undirstöðu í Kongsberg'. Við höfðum áhöld í fimleika- salnum. og íengum að vera þar og á sumaræfingum vorum við alltaf að keppa. Það hjálpaði mér seinna. — Þú svaraðir aðeins hluta af spurningunni, því það voru fleiri sem höfðu þessi skilyrði. — Það voru líka margir okk- ar sem unnu. en ég veit hvað þú meinar, og því er ekki öðru til að svara, en að ég hef aldrei farið í keppni. hvort -sem hún hefur verið lítil eða stór, án 'þess að beita vilja mínum til að gera mitt bezta. Eg vildi sigra. — Svo viljum við halda á- Hið sigursæla lið Víkings í 5. flokki, talið frá vinstri: Ragnar fram og spyrja: Hvernig er sú Þorvaldsson, Kári Kaaber, Bjarni Gunnarsson, Guðjón Guðmunds- tilfinning að vera þióðhetja. son> ölafur Kvaran, Guðmundur Vigfússon, Eggert Jóhannesson Tilfinning — í sannleika sagt hef ég aldrei hugsað útí það. — Hinsvegar get ég fyllilega meðgengið að ég hef nú byrjað að íhuga það svolítið — sem gamall maður — vegna þess að ég fæ daglega fjölda bréfa frá ungum drengjum sem skrifa og spyrja um skíðastökk og biðja um ráð og hjálp. — Hvers minnist þú helzt? — Eg minnist bess alls, ekki sízt. begar ég skv hiálpaði mér, í Chamonix 1937 til að ná í hei msmeistaratitil! Reidar (Andersen) var betri en ég þann daeinn. og hefði unnið ef ský á himninum heföi ekki verið svo elskulegt að loka fyrir sólina um stund og gefa mér hraða til bess að sigra hann með lengra stökki. En það sem ég minnist með mest.ri gleði. er tilfinningin fvrir því að hafa verið með í að byggia unn skíðastökkið hér eftir þjálfari, Gísli Gunnarsson, Ólafur Hjaltason, Óli B. Gunnarsson, Jens Þórisson, Georg Gunnarsson fyrirliði, Guðjón Guðmundsson. Sitjandi er Þorbjörn Jónsson, markvörður og er þetta þriðja mót- ið sem hann héfur ekki fengið mark á sig. Á myndina vantar Guðjón Helgason, Kristin Jóhannsson og Sigurjón Sigurðsson. (J|) Á stúdentaleikjunum í Sol'ía í fyrradag setti Tamara Press nýtt heimsmet í kringlu kasti kvenna, kastaði 58,06. Ilún átti fyrra met sem enn hefur ekki verið staðfest, 57,43. I fyrradag setti hin nýja finnska spjótkaststjarna Pauli Ncvalahsatte nýtt finnskt met í spjótkasti 84,23. Gamla met- ið. 83,56 setti Soini Nikkinen 1956. hannsson 47,9. Kúluvarp: Udd- ebom 16.22. Sleggjukast: Asp- lund 65,84. Annar varð Thun Austurríki. 3000 m hindrhl.: Gaston Roelants 8.38.2 (belg- ískt met). Stangarstökk: Land- ström Finnland 4.30. 5000 m hl.: Ove Karlsson 14.25,6. Þrí- stökk: Leif Johnson 14,85. 9 Ný hlaupastjarna er kom- in fram í Marokkó: N'Bark Bouchaid, sem bleypur 100 m á 10,2 og 200 m á 21,2. Eftir er að vita hvað hann getur í keppni við þá stóru. stríðið. — Fannstu aldrei til bitur- leika bepar bú knmst að ’-aun um að aðrir stukku -lengra en þú? — Nei. síður en svo. Sá í- þróttamaður, sem ekki lWir að tana, og sem ekki gleðst yfir því að nýjar kvnslóðir komi og tak.i við, hann úkæri ég. Undir- strikaðu það! — Hve mikið átt þú af verð- launum? — Það verður bú að spyria um á Kongsberg. Það geta verið 5—600. en það er aðeins á- gizkun. Eg keppti svo lengi. Á föstudag skýrðum við frá fyrirhugaðri keppni í einn- ar mílu hlaupi, er fram átti að fara í Stokkhólmi. Þetta varð hörku keppni. D. VVaern vann hlaupið á 3.58,9, Valem tin varð annar 4.00.2. Baran Póllandi þriðji 4.00,5. Bernard Frakklandi fjórði 4.01,7 og fimmti varð svo sjálfur Gor- don Pirie 4.03,2. Önnur úrslit: 110 m grhl. Hildrith Eng'and 14,8, 400 m hl.: Hans Ove Jo- Kamerbeek setti nýlega nýtt hollenzkt metj tqgþraut, 7.295 stig. Hann er einkum þekktur sem grindahlaupari, ítalinn Rado kastaði ný lega kringlu 54,20 í Bólzano á Norður-íalíu. Q Roger Moens hefur nú um annað að hugsa en hlaupin. Hann er nýgiftur. ritstjóri: Frímann Helgason Sunnudagur 3. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.