Þjóðviljinn - 03.09.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.09.1961, Blaðsíða 2
i»aa»ar «■■■■■«•■■! i»aaaaaaaaaaa»aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaar"Maaa»a»aaa««««M«aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaMaaai»”"aaaaaaaaaaaaaaa»rrrr»»>««*rrrraaaaaaaaiaaaaa«aaaaaaaar«aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa«naaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa» 1 Hallbjörg Biarnadóttlr ein- leikur í New York í vetur Skemmtir í Austurbæjarbíói í vikunni Kona í rauðum armstól Hallbjiirg Bjarnadóttir, hin vinsæla listakona, er komin aftur til landsins eftir nær tveggja ára útivist í Ameríku og víðar, og ætlar að efna til miðnæturskemmtara hér i Reykjavík, hinnar fyrstu í Austurbæjarbíói á miðviku- dagskvöld. Á skemmtun þessari dreg- ur Hallbjörg upp ýmislegt nýtt úr pokahorninu, m.a. hyggst hún fara með fáeina þætti úr prógrammi því sem hún mun flytja seinnipart vetrar á einleikssýningum (monoiog) i Cherry Lane- leikhúsinu í New York. litlu en þekktu leikhúsi. Efnis- skráin á Austurbæjarbíós- í da'r rr suniiudagur 3. scpfpm- hcr. Rcmaceus. Tungl í hásuðri kl. 7.25. Árdegisháflæði klukkan 12.09. Síðdegisháflæði kl. 0.57. Nítfurvar/.ia vikuna 3.—9 sept. er i Vesturbæjarapóteki. Siysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18 til 8, sími 1-50-30. flugið Flugféiag lslands: Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 18 í dag frá Hamborg, K-höfn og Osló. Hrímfaxi fer til Glasgow og K—hafna.r kl. 8 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur klukkan 22.30 i kvöld. Flugvé'in fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8 í fyrra málið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áæt’að að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers og Vestmannaeyja 2 ferðir. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntan’egur kl. 6.30 frá N.Y. Fer til Oslóar og Helsingfors kl. 8. Er væntan- legur aftur kl. 1.30. Fer til N.Y. klukkan 03.00. Eiríkur rauði er væntanlegur kl. 9 frá N.Y. Fer tii Gautaborgar, K-háfnar og Ha.mborgar kl. 10.30. skipin Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Reykja.- vík til Akureyrar. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell er í Þor- lákshöfn. Dísarfell er á Raufar- höfn, fer þaðan til Vopnafjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Litlafell fer í da.g frá Rvik til Breiðafjarðar- hafna. Helgafell fer væntanlega í dag áleiðis til Helsingfors, Hangö og Aabo. Hamrafell fór 23. f.m. frá Hafnarfirði áleiðis til Batumi. EIMSKIF: Btúarfoss fer frá Dub’in 11. þ.m. ■ til N. Y. Dettifoss fór frá Vest- mannaeyjum 31. f.m. til N.Y. Fja.llfoss fór frá Keflbvík 1“ þ.m'.' til Stykkishólms og Grundarfjarð- ar og þaðan vestur og nprSwr un& land til Rotterdam og Hamborg- ar. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði 30. f.m. til Hull og Grimsby. Gull- foss fór frá Rvík í gær til Leith og K-hafnar. Lagarfoss kom til Rv’kur 1. b.m. frá Hull. Reykja- foss fór frá Rotterdam 30. f. m. til Rv kur. Selfoss kom til Rvik- ur 1. bm. frá N.Y. Trölla.foss fór frá Rvík í gær til Keflavíkur. fer þaðan mánudagskvöld til Vest- mann.acvja. Tungufoss fór frá Siglufirði i gær til Gravarna, Lysckil og Gautaborgar. HáteigsprestakaH: i Messa i hátíðasal Sjómannaskól- j ans kl. 11. Scra Jón Þorvarðar- | son. ■ •aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaBBBaaaaaaaaaaaaai skemmtununum verður þó fyrst og íremst sniðin fyrir íslenzká áheyrendur. þar skiptast á gamanþættir, eft- irhermur, söngur o.s.frv. Neo-tríóið aðstoðar, einnig mun eiginmaður Hallbjargar „trufla“ hana og aðstoða að venju. Sem fyrr segir hefur Hail- björg dvalizt um langt skeið i Ameriku að undanförnu. farið viðsvegar um Banda- ríkin og Kanada o.g haldið skemmtanir. X sumar skemmti hún m.a. í Tivoli í Kaup- mannahöín og viðar á skemmtistöðurn í Danmörku. Héðan mun hún halda til Sví- þjóðar þar sem hún er ráð- in til að fara með aðalhiut- verk i reviu einni sem sýnd verður í öllum helztu borg- um Svíaríkis. ® EIIuei oq veður- skilyrði hömluðu ílugi til Eyja Vegna fréttar í biaðinu í gær um niðurfellingu flug- ferðar til Vestmnnnaeyja hef- ur Flugfélag íslands beðið Þjóðviljann að birta eftirfar- andi athugasemd: ..Vegna fréttar um niður- fellingu ferðar til Vestmanna- eyja að^kvöldi 1. sept., óskar Flugfélag íslands að taka eft- irfarandi fram: Flugvélin Gljáfaxi. sem átti að fara til Vestmannaeyja kl. 20.00 kom frá Meistara- vík í Grænlandi kl. 19.30, og hefði sú áætiun staðizt, ef flugmenn hefðu ekki orðið varir við bilun á loftske.yta- tækjum rétt fyrir. lendingu í Revkiavík. Bilun bessi á lcftskevtatæki- u"iim, scm í fyrstu v:'r t.alin smávægileg. revndist v’ðtæk- pri. rg er viðgcrð lauk var komið myrkur í Ev.ium. Var þá strax athuPað hvort veð- urskilyrði levfðu næturflug, en bar var þá ve«dpnátt. 3 vindstig og næturflug ekki gcrlest. Það var því veður- skilyrðum að kenna að ekki var floalð t.il Ves+mannaevla í gærkvöid að lokinni við- gerð. Þegar útséð var um að ekki yrði flogið til Eyja var Gljá- faxi -sendur til Akureyrar í stað Glófaxa, sem var að koma frá Isafirði og upphaf- lega átti að fara þá ferð“. Það þarf ekki að kynna list- málarann Picasso fyrir lescnd- um. Þessar tvær ólíku myndir gcrði hann árið 1932 og bera þær báðar sama heitið; Kona í rauðum armstól. Þær eru nákvæmlega jafnstórar 51’//,x 38' / tommur. Sú efri er í cigu listamannsins, cn sú neðri er á Tate Gallery í London. • Þrjú háskólaírí- merki gefin út 6. október n.k. í tilefni af 50 ára afmæli háskólans mun póst- og síma- málastjórnin gefa út hinn 6. október næstkomandi þrjú ný frímerki með verðgildunum 1.00 kr. (upplag 2.000.000). 1.40 kr. (upplag 1.500.000) og 10 kr. (upplag 750.000). Einnar krónu merkið verður brúnt að lit með mynd af Benedikt Sveinssyni, sem á Alþingi var einn helzt.i tals- moður fyrir stoínun háskóla á íslandi. Einnar krónu og fjörtíu aura rnerkið verður blátt að lit og með mynd af Birni M. Olsen. fyrsta rektor háskólans. Tíu krónu rnerkið verður grænt og með mynd af há- skólabyggingunni. Fr'merkin verða prentuð í Sviss, hjá firmanu Cour- voisier S. A. • Norskur banka- stjóri flytur fyrir- lestur i HS Aðalbankastjóri Noregs- banka, Erik Brofoss fyrrver- andi fjármálaráðherra, kem- ur til Reykjavikur og dvelur hér í nokkra daga. Hann heldur fyrirlestur í boði Há- skóla íslands í hátíðasal Há- skóians mánudaginn 4. sept- ember kl. 17.00. Fyrirlestur- inn fjallar um erlent fjáp- magn í Noregi og norsk efna- hagsmál. Öllum er heimill að- gangur að fyrirlestrinum. ® Sac?a af veiðimanni Bandarískur stangarveiði- maður, George Schaffer að nafni, varð himinlifandi þeg- ar lítill fiskur beit á hjá hon- um í -síðustu viku, og kippti hann svo snögglega í stöng- ina, að fiskurinn þaut í loft upp og lenti uppi í veiðimann- inum og fór ofan í kokið á honum. Vinir hans komu að og reyndu að hjálpa honum en tókst ekki. Hann kafnaði í bílnum sem átti að flytja hann til læknis. í fyrrinótt var brotizt inn í Kópavogskirkju, sem nú er í smíðum, og brotnar þar ali- margar rúður. Unglingar voru þarna að verki. ® Ullarsiakkar Stúlkurnar hafa eflaust rek- ið augun í einkar klæðilegar flíkur sem nú eru á markaðn. um, en bað eru ullarstakkar í sauðalitunum. Efnið er unnið hjá Álafoss, en frú Ester Ásgerður Búadóttir hefur séð um mynstrin. Stakkarnir eru unnir hjá Sportver h.f. Þessar flíkur kosta yfir 7 hundruð krónur. Lœknar fiarverandi Árni B.jörnsson um öákv. tíma. (Stefán Bogason). Árnl Guðmundsson til 10. sept. (Björgvin Finnsson). Eggert Steinþórsson óákv. tíma (Kristinn Björnsson). ErlinKUr Þorstcinss. til 4. sept. (Guðmundur Eyjólfsson). Esra I’étursson frá 1. sept i óákv. tima. Gísli Ölafsson frá 15. april í óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason til 10. okt. (Jón Hannesson). Gunnar Benjamínsson tii 17. sept. (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson óákv. (Halldór Arinbjarnarson). Haraldur Guðjónss’. óákv. tima. (Karl S. Jónsson). Ilulda Sveinsdóttir frá 1. sept. til 1. okt. (Magnús Þorsteinsson). Sígurður S. Magnússon óákv. t. Kristjana Ilelgad.. til 30. sept (Ragnar Arinbjarnarson). Krlstján Hannessoji til 4 sept- ember (Björgvin Finnson). Krifitján Þorvarðss, til 12. sept. (Ófeigur J. Ófeigsson), Ólafur. Helgason til 4. séþt. (Karl S. lónsson). Páll Sigu.rðsson (yngri) ti! 25. september (Stfán Guðnason, Tryggingarstofnun rikisjrjs, sími 1-9300. Viðtalst kl. 3—4). Páll Sigurðsson til septÍQÚá. (Stefán Guðnason). Richard Thors til sept.lpka. Sigurður S. Magmisson óákv't. (Tryggvi Þorsteinsson).: Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Guðmundur Benediktsson). Stefán Björnsson til 4. sept. (Jón Hannesson). y Stefán Ólafsson í óákv. tima. (Ó’afur Þorsteinsson). Valtýr Albertsson til 17. sept. (Jón Hjaltalín Gunniaugsson). Víkingur Arnórsson óákv. tíma. (Björn Júlíusson). . .v Þórður Möller til 17. sept. (Ólafur Tryggyason). Flokkurinn Sósíalistafélag Reykjavíkur : tiikynnir: Fundir í öllum DEILDUM n. * k. mánudagskvöld. * ★ ★ Meðlimir Sósíalistafélags ■ Reykjavíkur eru minntir á j fyrsta skiladaginn í h.app- : drættinu — en hann er. á mið- j B vikudag. Notið vel tímann . um helg- : ina til að hafa samband.við fólk og koma á framfæri | miðum og blokkum. Félagsfundur ÆFR Æskulýðsfylkingín í Reykja- vík heldur félagsfund næst | komandi miðvikudag kl. 9 e.h. j Fundarefni mun auglýst síð- S ar. — Stjórn ÆFR. Eddy átti erfitt þessa stundina. „Vertu um borð í nótt“, sagðí Þórður, „á morgun skulum við fara til hótelsins og athuga málin í ró og næði. Eddy kinkaði kolli til samþykkis. Fransiska svaf ekki mikið þessa nótt. Hvern- ig íæri ef Eddy vildi ekki skrifa undir samninginn? Það var- ekkí auðvelt verk að ná í annan hnefaleikará, ■ sem bæði kunni eitthvað fyrir sér og hægt úar áð 'Yefja um fingur sér. Snemma morguns bankaði hún á dyrríár hjá Eddy. j2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. seþtember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.