Þjóðviljinn - 06.09.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.09.1961, Blaðsíða 3
|FRÉTTIR i P1 R. Á | F/EREYJUM : ® Færeysk listsýnlng í Þórshöfn og Reykjavík : Á Ólaí'svökunni í Þórshöfn • í Færeyfum var svo sem venja j er til haldin sýning á fær- : eyskri list. Listafélag Færeyja :■ stóð fyrir sýningunni. í blaöi j Þjóðveldisflokksins, 14. sept- ■ ember, segir svo um sýningu ■ þessa: J „Listsýningin í ár ber þess j merki að þetta er sýning sú, • sem áformað er að halda í j Reykjavík í haust. Sýning • þessi er því að ýmsu leyti úr- i val þess bezta í íæreyskri nú- ; tímalist. I Samkvæmt myndskránni ■ verða 103 listaverk á sýning- ] unni og eru þá með talin verk i ísíenzka myndhöggvarans Ói- • afar Pálsdóttur. Það sem sýnt : .vérður er málaralist, högg- ■ rnyndir og byggingarlist. • Þessir listamenn taka þátt : í sýningunni: Stefan Daniel- ; sen. Frida Zachariasen. Hans : Hansén. William Heinesen, i Sune F. Jakobsen, Birgitte ; Johanesen. Janus Kamban, i Elinborg Lutzen. S. J. Mikines, 5 Jacob Olsen, Ólöf Pálsdóttir, ■ Sigmund Petersen, láll'ur av ; Reyni, Terji Skýlindal. Ruth ; Smith, I. P. Gregoriussen, j Cony Krage og Mogens Fich. A \ • Dómkirkjan í Klakksvík i 1 sama blaði er sagt frá • komu danska kirkjumálaráð- i herrans. Bodil Koch, til Fær- 5 eyja í sumar. Hún er sögð : komiri m. a. þeirra crinda að i leggja hornstein að nýrri ■ kirkjubýggingu í Klakksvík. 5 Mikill veðragustur hefur stað- 5 ið um kirkjubyggingu þessa. • Konungurinn sjálfur hefur i gefið milljón til hennar og ; danska listasafnið ætlar að : gefa altaristöflu. En að þess- ; um gjöfum gefnum er nú ■ hljóðbært orðið að kirkjan í i Klakksvík eigi að verða dóm- ; kirkja Færeyja til minningar : um Kristján sáluga tíunda, en • þar að 'auki drukknaða sjó- : menn. Kifkian á að heita ; Kristjáns kirkja. i Á orðt' er haft að auðveld- ■ ara muni að fá þessa dóm- 5 kirkiu býggða en þá sem reisa ■ átti í- Kirkjubæ í fyrndinni og : aldrei varð lokið við. Þá virð- i ist og Dönum ætla að verða ■ greiðava um gjafir tii hinnar : nýju itirkiu en að skila aftur j.til Kifkiúbæjarkirkju lista- : verkum þeim. sem rænt var i frá henni og ekki hafa komið ■ aftur, þcátt fyrir loforð : dp.nskva rá.ðherra. i I lok preinarinnar í 14. : FFPT'EIHBer um kirkjuna í [ Klakksvík, sesir svo: ■ „Ásamt kirkiunni í Klakks- : vík hafa Færevingar nú á síð- 5 ustu árum líka fengið aðrar ■ Eiafir: Herinn hefur verið i fluttur inn á oklcur og með ; hmuni dauðarefsingin. : Hm leið og við óskum i Klakkc'',fk til hamincn'ii rneð [ hornsteininn að kirkjubygg- i ingunni, er það von okkar að i þett.a veriýi.sönn, kristin. stríð- : andi kirkia, að rfki hennar : verði ekki í hessum heimi, og : að hún ýirði iafmn meir písl- : arvottinn heldur en hermann- : inn...Q£—köð.uiinn.“ Framkvœmdarstjórn og hag- rœðing rœddá ráðstefnuS.F.I. í janúar s.I. var stofnað í Reykjavík Stjórr,unarfélag ís- lands sem helgað er fram- kvæmdastjórnar- og hagræðinga- málum. Félaginu er ætlað að Jón Böðvarsson Félagsfundur ÆFR í kvöld I kvöld kl. 9 e.h. verður hald- inn félagsfundúr í Æskulýðsfylk- ingunni í Reykjavík í Tjarnar- götu 20. Fundarefnj: :1. Inntaka nýrra félaga. 2. Jón Böðvarsson segir frá umræðuþingi í Moskvu um æskulýösmál. 3. Sýndar lit- skuggamyndir úr ferðum í sum- ar. 4. Félagsmál: a) Tillaga um fræðslukerfi ÆF. b) önnur fé- lagsmál. Stjórnin. vinna að framförum í hvers konar rekstri einstaklinga, fé- laga og liins opinbera og að samvinnu þeirra, sem áhuga hafa á stjórnunarmálum. Vill félagið með því stuðla að bætt- um atvinnuháttum og aukirni framleiðni, sem (telja verður eitt aöalskilyrði bættra lífskjara. j Markmiði sínu hyggst féiagið m.a. ná með því að ræða þessi mál á fundum sínum og ráð- ! stefnum og efna til fræðandi fyrirjestra innlendra og erlendra sérfræðinga. Fyrsta ráðstefna félagsins var haldin að Bifröst í Borgarfirði dagana 31. ágúst til 2. septem- ber sl. og voru þar samankomn- ir um 70 manns, m.a. frá mörg- um stærstu fyrirtækjum, stofn- unum o.g atvinnusamtökum þjóð- arinnar. til að ræða vandamál á sviði framkvæmdastjórnar og hagræðingar. Dr. Gylfi Þ. Gísla- son, menntamálaráðherra, flutti erindi á ráðstefnunni um rnennt- unarmál í sambandi við stjórn- un og hugsanlegt fyrirkomulag slíkrar menntunar hér á landi, og Englendingurinn Dr. Harold Whitehead flutti fyrirlestur, sem fjallaði um ýmis framkvæmda- og skipulagsvandamál í rekstri fyrirtækja, en beir voru sér- stakir gestir ráðstefnunnar. Önnur aðalerindi ráðstefnunn- ar voru: Skipulagning fyrirtæk- is, flutt af Guðmundi Einarssyni, framkvæmdastjóra, tvö erindi um menntun og þjálfun á sviði stjórnunar og hagræðingar, eft- ir Guðlaug Þorvaldsson, við- skiptafræðing (flutt af öðrum) og Sverri Júliusson, hagfræðing, og erlndi um reikningsgrundvöll stjórnunaraðgerða, flutt af Glúmi Björnssyni skrifstpfu- stjóra. Þá voru ílutt nokkur stutt erindi í erindaflokki, sem bar heitið „Hveriu er einkum ábótavant í stjórnunarmálum hér á landi?“ Flytjendur voru þeir Adolf J. E. Petersen, Árni Snævarr, Eggert Kristjánsson. Einar Bjarnason. Erlendur Ein- arsson. Hannibal Valdimarsson, Jón H. Bergs, Steingrímur Her- mannsson og Sveinn B. Valfells. Ennfremur heimsóttu ráðstefn- urnar þeir Robert Major, for- stjóri norska rannsóknarráðs- ins, sem talaði um rannsóknar- starfsemi og smáiðnað, og dr. Gunnar Böðvarsson, sem ræddi Um reikningsgrundvöll til að gera sér grein fyrir veiðiþoli fiskstofna. Sex hópumræðuflokkar störf- uðu á ráðstefnunni, þar sem þátttakendum gafst kostur á að ræða sérstök áhugamál. Um- ræðuefni hópanna var sem hér segir: 1. Skipulagsmál fyrir- tækja. 2. Hagræðing og hag- sýsla. 3. Fjármálastjórn fyrir- tækja. 4. Vitneskjuvelta innan fyrirtækja, gagnaúrvinnsla. kostnaðargreining. 5. Ákvæðis- vinna. 6. Nýting vinnuafls og | framleiðslutækja, aukning fram- leiðni. Þá voru sýndar kvik- myndir um sjálfvirkni, starfs- nám og markaðsmál. Sérstök bókasýning var á ráðstefnunni, þar sem þátttakendum gafst kostur á að kynna sér bók- menntir um stjórnunar. og hag- ræðingarmál. Framhald á 5. síðu Þessi mynd er af nýju verzlunarhúsi í Glerárhverfi á Akure.vri, en þar var opnuð kjörbúð sl. laugardag. Eig- andi cr Kaupfélag E.vfirðinga og er þetta fimmta kjörbúð- in. sem það hefur komið á fót og jafnframt sú stærsta og vandaðasta. Mun þetta vera ein glæsilegasta verzlun á Akureýri og þá jafnframt öllu Norðurlandi. Er þetta fvrsta verzlunarhús KEA, sem er sérstaklega teiknað og byggt sem kjörbúð. Húsið er tvær hæðir og kjallari, 2200 rúmmetrar alls og búðarhæð- in 350 íermetrar að flatar- máli. Byggingarmeistari var Haukur Árnason en innrétt- ingar teiknaðar af teiknistofu SÍS. Kjörbúðarstjóri verður Toríi Guðlaugsson. Húsið er við Lögmannshlíð í Glerár- hverfi. Bætir þessi nýja verzl- un miög úr verzlunarskort- inum í hverfinu, en KEA hafði þar áður útibú í litlu og lélegu húsnæði. — SkoSið $ýn- ingsrglygga Mdlarans þessa viku 1 dafi' liefs.t í sýninfiarfilufifia Málarans í Bankaslræti sýninfi á vefiuni afmælishappdrættis Þjóðviljans. Verða þar sýndir nokkrir af himun fila silefiu aukavlnninfi- um. Kynnið ykkur þetta ný- stárlefia liappdræfi'.i og vekiS atliyfili kunningja ykkar og vinnufélaga á giufigasýning- unni í Bankaatræti. Vinningar í afmælisliapp- drætti Þjóðviljans eru alls aS verðmæti ,1.000.000 kr. Aðalvinninfiar eru fjórir Volksu'agenbnav. — DregiS um þann fyrsta 31. október, á 25 ára afrnæli Þjóðviljans, Auk þess eni 500 stórglæsi- lefiir aukavinninfiar, sem. dreg- ið hefur verið um fyrirfram. Nú má lækka tolla Þegar Morgunblaðið skýrði frá því á dögunum að afnum- ið hefði verið verðlagseftir- lit á fjölmörgum nauðsynja- vörum, huggaði það lesend- ur sína með því að á þessum vörum mörgum héfðu verið óhemjulegir tollar — allt upp í 300% — og stæði nú til að lækka tollana verulega eða fella þá algerlega niður. Þetta er þó næsta hæpin huggun. Afnám verðlagseft- irlits merkir að kaupsýslu- menn geta stungið tollalækk- uninni allri í eigin vasa og selt vöruna á sama verði og áður. Og auðvitað er þetta sú raunverulega ástæða til þess að verðlagseftirlitið var afnumið fyrst; eigi ,að lækka tolla, skal ábatinn af því renna til gróðamanna en ekki almennings. Líknar- verk aðmírálsins Bandaríska herstjómin hefur sent frá sér tilkynn- ingu ásamt mynd. Þar grein- ir frá sjúku íslenzku stúlku- barni sem sent hefur verið til Bandaríkjanna í leit að heilsubót. Þetta er þó ekki aðalatriði tilkynningarinnar, heldur hitt að barnið er sent „fyrir tilstuðlan Roberts B. Moore, aðmíráls, yfirmanns varnarliðsins og konu hans JoAnn“. Og enn nánar er það tiltekið að það hafi ver- ið ..Frú JoAnn Moore, kona Moores aðmíráls" sem ,,bað raann sinn að athuga hvort hægt væri að gera eitthvað". Og til frekari áréttingar birt- ir Morgunblaðið tveggja dálka mynd af .aðmírálnum og frú JoAnn, svo að misk- unnarverk þeirra fari ekki fram hjá neinum. þaá £1 rétt áthugað þ]á hernámsliðinu að íslending- um þykir vænt um líknar- verk. Hins er varla að vænta að menn frá auglýsingaland- inu mikla geri sér ljóst að Is- lendingar vilja að líknarverk séu unnin í kyrrþej'. Þegar menn hjálpa hverir öðrum hér á landi teija þeir hjálp- semina algert einkamál; það viðhorf hefur verið ríkt í eðli landsmanna alla tíð og er raunar ekkert séríslenzkt fyrirbæri: „Sjáið til að eng- inn fái að vita þetta“, sagði Jesús þegar hann hafði lækn- að blindu mennina tvo. Menn sem hælast um opinberlega af liknarverkum hér á landi þykja ósiðsamir o.g hvatir þeirra gruggugar. Moore aðmíráll og JoAnh kona hans ættu að gera sér þetta Ijóst áður en þau halda hjálpsemí sinni áfram. Von- andi hefur það engin áhrif á áhugann. — Austri. Miðvikudagur 6. september 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (3.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.