Þjóðviljinn - 06.09.1961, Side 5
síðu.
Maráá^ ir .voru gerðar
á ráðstéíSanni'.« þa-r sem vakin
er athjggli á helztu atriðum ís-
lenzkra stjórnunarvandamála og.
bent á /þau verkefni sem liggja
fj'rir Stjórnunarfélagi íslands á
næstunni.
Það sem ráðstefnan lagði eink-
um :eí nauðsyn fram-
leiðnimEelinga fj7rirtækja, at-
vinnugreina og þjóðarbúsins í
heild, vinnurannsókna í atvinnu-
lífi landsins Qg hvers konar
vinnuhagræðingar.
Bent er á að mikilvægt sé að
samtök yinnuveitenda og laun-
þega vinni sameiginlega að þess-
um málum til að efla skilning á
gagnsemi vinnurannsókna og
koma í veg fyrjr andúð og tor-
tryggnfj ,garð .þeirra sem fram-
kvæma þær.. Einnig er bent á
að launakerfum sem verðlauna
aukin aíköst sé ekki nægur
gaumur ,;gefinn hér á landi.
Þá epvsagt: að brýn nauðsyn
um löndum.
•> "■ V" •: ‘ ,• i
Stj.órnunarfélag. íslapds- hefur
nýlega gervit • áðili. :nð CIO.S
(Commision InternatiOnal des
Organisations' Sc-ieuUiiuue) sem
eru alþjóðásamtök', um- vísinda--,
lega stjórnun stofnuð um 1938- i
Núverandi., ÍQrseti þessara sám-
taka er Bandáríkjamaður, A.
Lederer. Samtök-in. hafa sérstaka
deild í öíium héimSálfum.
SjilfiFlSll
swrt/fi
m
Framh. af 12. síðu.
hann mundu leggja áherzlu á
flutning verka sem ekki hefðu
verið kynnt liér á landi fyrr en
ættu stóran þátt í hljómlistar-
sögu heimsins.
fSndurskipuIagning hljóm-
sveitarinnar
Útvarpsstjóri skýrði frá því að
ríkisútvarnið hefði tekið að sér
sé að 'taka upp kennslu í hag- tU bráðabirgða rekstur Sinfón-
ræðingu og stjórnun í íslenzk-1 ^hljómsveitarinnar eða tíl 1
um sérskólum, bæði framhalds-;
skólum og -æðri menntastofnun-
um og að hefia menntun og
þjálfun starfsliðs til að vinna
að vinnurannsóknum. Ráðstefn-
an telur mikilsverða þá bj'rjun
í þessu efni sem sto.fnað er til
með vinnurannsóknarnámskeiði
IMSÍ sem hefst í haust.
Ráðstefnaii ályktaði að Stjórn-
unarfélag íslands eigi að beita
eér iyrir stöðlun í gagnasöfnun
og gagnaúrvinnslu hjá íslenzk-
Um fyrirtækjum og stofnunum
með því, m.a.. að koma upp ein-
um samræmdum reikningalykli
l(Konto-pIan) fyrir íslenzkt at-
vinnulif hliðstætt því sem gert
uhl j ómsveitarinnar
marz nk. Væri ætlunin að nota
! þennan tíma til endurskipulagn-
ingar hljómsveitarinnar á ýms-
an hátt.
Æltlunin er að auka starfsemi
hljpmsveitarinnar, halda fleiri
tónleika og gera fyrirkomulagið
íjölbreyttara en verið hefur. Það
mun setja nýjan svip á tónleik-
ana að beir verða væntanlega
haldnir í Háskólabíóinu nýja
sem er sérstaklega útbúið til
tónleikahalds og tekur 960 manns
í sæt.i.
Verkefnin
Fyrst og fremst verður haldin
röð af stórum tónleikum, sagði
útvarpsstióri, og verða tvennir
Fjórir af stjórnarleiðtogum hlutlausra ríkjanna sem sitja róðstefnuna í Belgrad: Frá vinstri er
gestgjafina Tító forseti, síðan Nasser fcrseti, Ben Khedda, forsætisráðherra Serkja, og Modibo
Keita, forseti Malí.
hefur verið ;víða erlendis. Þá | slíkir tónleikar í mánuði. Enn-
ber SFÍ að stuðla að aukinni ú'ernur eru ráðgerðir sérstakir
nýtingu vélakosts landsmanna.
Dr. Harold Whitehead, sem;
Svíar
til að
y ggt
eizia ve nisorkuna
a
Stokkhólmi 4/9 — Vísindamenn fullnægt um alla ókomna fram- ; og öðrum slíkum sem smíðuð
við Tækniháskólann í Stokk- tíð. hafa verið bæði austan tjalds
hólmi hafa smíðað tæki sem Lehnert er bjartsýnn á að og vestan er reynt að halda svo-
notað er til tilrauna við beizl- það muni takast, en hann legg- kölluðu plasma, eða rafleiðandi
xm vetnisorkunnar og hefur ur þó áherzlu á að enn muni gasi, sáman þannig að það
tækið gefið góða raun. | líða langur tími þar til hægt snerti hvergi veggi tilraunatæk-
j verði að smíða nothæfan vetn- , isins. Þetta er gert með segul-
Bo Lehnert dósent hefur isorkuofn. — Það er bezt að sviði. Svíunum hefur tekizt að
stjórnað tilraununum, en með lofa ekki of miklu, segir hann, halda vetnisgasi þannig saman
honum vinna sjö aðrir sænskir ; en mér íinnst' að mjög hafi rof-
vísindamenn. Lehnert sem nú er j að til og að vandamálið varð-
staddur á ráðstefnu kjarneðlis-
ur hann ferðazt viða og haldið
fj7rirlestra um þessi efni og ver-
ið ráðgjafi stjórnarvalda í ýms-
Kamitcrfsir vsðor-
kenair Serki
um að áður en mjög langt liði
myndi takast að beizla vetnis-
orkuna og þá um leið tryggja
að orkuþörf mannkynsins yrði
æskulýðstónleikar og verða þeir
fiokkaðir eftir aldursskeiðum og j fræðinga í Salzburg í Austur
var gestur ráðstefnunnar er verkefnin vatin samkvæmt því. j riki skýrði starfsfélögum sínum
þekktur sérfræðingur á sviði er hliómsveitin með fleiri, þar í dag frá tilraununum og
stjórnunarmála, rekur m.a ráð- nokkuð nvstárleg atriði á pr.ión- sagði ,að þær hefðu vakið vonir
gefandi skrifstofu í London og l!num' halda sérstaka
hefur útibú í fleiri löndum. Hef- Wnleika fvrir vamla fólkið, fvr-
ir bændur. siómenn. húsmæður
o.sfrv. Á öllum hessjim tónleik-
i'.m verður leitavt við að hafa
f.Pim mpqta fiölhrevtni. leikin
ypiröa. vnrk. rvtiVkuverk.
iétt tönlíqf. op- fslenzk hliómsveit-
arverk.
Veriö pr pö nthóp hmklincf með
þpfrorti n <Tclrr»ó V> 1 i Ámciroi t.P ririnp r.
Verður þá hægt að fá áskrift-
nrmiðq nð ðJJnm tónleik'im sveit-
arirmar pðn piejn úrvali beirra
»n ei»»nig vej'ðnr seit inn á hveria
einstaka t.ón1.eika eins og verið
befur.
Belgrad 5'9 — Fulltrúar Kam-
bodsja á ráðstefnu hlutlausu
ríkjanna í Belgrad tilkynntu
í dag að stjórn þeirra hefði á-
kveðið að viðurkenna formlega
útlagastjórn Serkja í Alsír.
Skömmu síðar boðaði talsmaður
júgóslavnesku stjórnarinnar að
Júgóslavía myndi veita serknesku
stjórninni formlega viðurkenn-
ingu. Júgóslavneska stjórnin hef-
ur viðurkennt útlagastjórnina de
facto síðan hún var mynduð, en
ekki veitt henni formlega viður-
kenningu fyrr en nú.
Hljómsveitin almennineseign
Að loknm sagði útvarpsstióri
að allt vi-ði gert til, að kynna
bljómsveib'na" pera bana. og
verk hennar að almenningseign
— fá aba. unea og gamla til
a.ð hhista á góða tónlist eða
læj-a að h1n';+a ef beir hafa ekki
aert bað áður.
•andi beizlun vetnisorku.nnar liti
ekki lengur út fyrr .að vera ó-
leysanlegt, þótt líða kunni á
löngu áður en hægt verður að
hagnýta hana. Við erum enn að
vinna að frumrannsóknum og
tilraunatæki okkar er enginn
vetnisorkuofn.
í tilr.aunatæki Svíanna eins
Ufssiríkisráðlrerrar Merður-
I §
Kaupmannahöfn 5/9 — Utanrík-
isráðherrar Norðurlanda koma
saman á íund í Kaupmannahöfn
á morgun eins og venja er til
á hverju hausti til undirbúnings
allsherjarþingi Sameinuðu þjóð-
anna.
Búizt er við að á fundinum
verði rætt um afvopnunarmálin,
viðræðurnar um stöðvun kjarn-
orkutilrauna, aðild Kína að SÞ,
hvern Norðurlönd stj'ðji í stöðu
þingforseta og hverja kjósa á í
öryggisráðið, auk annarra mála.
Ekki er talið að utanríkisráð-
herrarnir muni fjalla um önnur
mál sem ekki varða allsherjár-
þingið en eru þó á döfinni milli
ríkja þeirra, eins og t.d. ákvörð- stærra og veigameira tæki en
í sjö þúsundustu hluta úr sek-
únlu o.g þótt það sé ekki lang-
ur timi, ætti hann að nægja tii
að hægt verði að gera tilraun-
ir með orkuframleiðslu við sam-
runa vetniseinda.
í tilraunatæki Svianna er gas-
ið látið snúast með ofsalegum
hraða, 200 km á sekúndu, en
við það kemst hitinn í þvi upp
í 2—3 milljónir stiga. Snúning-
urinn gerir að verkum að hægt
er að halda gasinu saman leng-
ur en annars. Til þess að hægt
verði að framleiða vetnisorku í
tækinu myndi þurfa að lengja
þann tima sem plasmanu er
haldið saman mjög verú,lega,
eða upp í tíunda hluta úr sek-
úndu. Það telja Svíarnir að ætti
að vera hægt með því að byggja
unina um að koma upp sameig-
inlegri herstjórn Dana og Vest-
ur-Þjóðverja, fyrirætlun Dana
um aðild að Efnahagsbandalaginu
o.s.frv. Fundinum mun ljúka á
fimmtudag.
Guðmundur í. Guðmundsso.n
utanríkisráðherra sem nú er
staddur erlendis mun sitja fund-
inn fyrir íslands hönd.
aspren
retlandi og Vestur
Brezka blaðiö Daily Express að ijæðla 5.000 „taktí:)’car‘f | ur þeirra óskaplegur. Talið er ^ heruaðaráætlunum sem nú eru
skýrir frá því að Atlanzbanda- kjarnasprengjur, sem fyrst og að liaun samsvari eyðilegging- í gildi muni nokkrar þessara
Iagið hafi komið sér upp mikl- fremst eru ætlaðar til notkunar; armætti 7.000 sprengiia af þeirri sprengna eða jafnvel þær allar
um birgðum af kjarnasprengj-
um í Bretlandi og Vestur-
Þýzkalandi.
Að sögn blaðsins er hér um
í fremstu víglínu. Enda þótt
sprengimagn þeirra sé lítið á
borðj við| sprengimagu vetnis-
sprengna, er eyðleggingarmátt-
gerð sem varpað var á Hiro-
shima.
saman verða teknar í notkun
innan 48 klukkustunda frá því
að Rússar hafa hafið sókn með
Blaðið segir að „eftir þeim1 venjulegum vopnum“.
það sem þeir hafa þegar smíðað.
500 vísindamenn úr 28 löndum.
Telja má vist að á ráðstefn-
unni í Salzburg muni vísinda-
menn frá ýmsum öðrum lönd-
um skýra frá þeim niðurstöð-
um sem þeir hafa komizt að
varðandi rannsóknir á beizlun
vetnisorkunnar. Á ráðstefnunni
sem einmitt á að fjalla um
þetta mikilvæga atriði kjarna-
vísinda eru um 500 kjarneðlis-
fræðingar frá 28 löndum. Á ráð-
stefnunni verða fluttir 109 fyr-
irlestrar og 250 skýrslur um til-
raunir og niðurstöður þeirra
hafa verið lagðar fram.
Sterling Cole, framkvæmda-
stjóri Alþjóðlegu kjarnorku-
stofnunarinnar, sem hefur að-
setur í Vínarborg, setti ráð-
stefnuna. Hann sagði að miklar
framfarir hefðu orðið á siðustu
árum í rannsóknum á vetnis-
orkunni og beizlun hennar og
væri bæði fjöldi fulltrúa á ráð-
stefnunni svo. og hinar mörgu
skýrslur sem lagðar hefðu ver-
ið fram sannanir fyrir því.
Miðvikudagur 6. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (JJj