Þjóðviljinn - 07.09.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.09.1961, Blaðsíða 1
Átdegis í dag leggur Karla— kórinn Fóstbræður upp í 3ja vikna söngför til Finnlands og Sovétríkjanna. Fljúga söng- mennirnir, liðlega 40 talsins, í dag til Helsinki með Viscount- flugvél Flugfélags íslands. rimmtudagur 7. september 1961. — 26. árgangur — 203. tölublað. Hafsteinn Jóhannsson, skipstjóri á „Eldingu", (til vinstri) framan við stýrishús báts síns. Þó að myndin sé óskýr má nokkuð marka af henni byggingarlag „Eldingar“. Allar líkur benda nú til þess, að kafbáturinn, er skipverjar á mb. Mími, RE 250, þóttust hafa séð út af Stokksnesi fimmtudags- kvöldið 24. ágúst sl., hafi ekki verið ættaður „að austan'* eins og dagblöðin liér í Reykjavík hafa ýmist látið liggja að eða beinlínis fullyrt, heldur sé hanv íslenzkur, nánar tiitekið frá Akranesi! Það hefur sem sagt komið í Ijós, að á sama tíma og skip- verjar á Mími þóttust sjá kaf- bátinn út af Sto.kksnesi^ var þar á ferð hraðbáturinn Elding frá Akranesi og kemur lýsingin á | „kafbátnum'1 og ljósunum á honum heim við útlit og sigl- ingaljósmerki Eldingar. Samkvæmt dómsskýrslunni, er sýslumaðurinn í Suður-Múla- sýslu tók af skipstjóranum á Mími, Sigurði Emilssyni, sá hann og. einn háseta á Mími kl. 22.45 á fimmtudagskvöldið 24. ágúst, er þeir voru um 4 sjómílur norðaustur af Stokks- nesi, siglingaljós framundan í um 400—500 metra fjarlægð, ! voru ijósin tvílit, hvít efra en græn neðra. Virtist þeim helzt ( sem ljósin myndu vera á kaf- ( bátsturni. Hurfu ljósin í suð- vestur. Samkvæmt frásögn skipstjór- , ans á Eldingu var báturinn að koma að austan þetta kvöld, en hann hefur verið í sumar fyrir austan land til aðstoðar síldveiðiskipum, er fengu vír í skrúíuna eða urðu fyrir öðrum Sieit af sér vörpuna á kafbát á 15 metra dypi undan radarstöö hersins á Stokksnesi Um tíu leytið á mánudagskvöldið var dragnótabáturinn Sagðist honym svo frá, að bátur- • Mímir RE 250 að veiðum tvær mílur út af Stokksnesi, en þar inn heföi v61-18 a8 veiðum um tvær j I er radarstöð ameríska hersins. Skyndilega festist varpa báts- unf.a'l SlolíSw!i’ en þar er [insog bæði togin kubbuðust sundur. Skipverjar^ettu þegar út VC* UV* 1 ragn° * a ' ■ [Tortryggilegt hátternil Rússa við iandið luNDANFARNA dnga hafa I isgæzlan í gær út tilkynn. j fri í blaðinu í gær, og tvöd RÚSSAKAFBÁTUR AB NJOSNUM HÉR?I hvað stýrishúsið ber allhátt á miðju skipinu. Siglingaljós Eld- ingarinnar eru á stýrishúsi og siglu, hvít og græn eins og ljósin er Mímismenn sáu. Geta skipverjar á Mími hafa séð Ijós- in á Eldingunni framan á og á hiið um leið og hún sigldi íram- hjá. Og stýrishúsið á Elding- unni hefur þá verið „kafbáts- turninn“, sem þeir töldu vera. ★ ★ ★ Þarna virðist sem sagt vera komin skýringin á „kafbátnum“ dularfulla, sem átti að hafa v— ið að „njósna“ um radarstöð Bandaríkjamanna á Stokksnesi og ógna öryggi íslands! Dagblöð- in hér í Reykiavik hafa birt fréttir um ferðir hans undir stórum fyrirsögnum, samanber myndina hér á síðunni. Tíminn varð fyrstur til þess að birta fréttina uni „kafbátinn" undir fyrirsögninni. sem efst er á myndinni. Það var 31. ágúst. Neðsta fyrirsögnin er úr Alþýðu- blaðinu 1. september og sést af henni, að Alþýðublaðsmenn hafa ekki verið lengi að finna „Rússa- lyktina“ af „kafbátnum“. Loks er svo fyrirsögn úr Morgun- blaðinu 3. september. en í grein- inni. sem henni fylgdi, smjatt- aði Mogginn á „njósnum“ Rússa hér við land og nefndi sem dæmi, umræddan „kafbát“ og togarana, sem Landhelgisgæzlan lét athuga fyrir skemmstu og fann ekkert athugavert við! Þetta voru sem sagt „sannanir“ alveg við hæfi Moi'gunblaðsins. álíka óhöppum. Er skipstjórinn á Eldingu Hafsteinn Jóhanns- son vélstjóri, og einnig var Viktor Sigurðsson á bátnum. Þjóðviljinn hafði tal af Haf- steini Jóhannssyni í gær og skýrði hann frá eftirfarandi: Klukkan 22.45 þann 24. ágúst segir Hafsteinn að Elding hafi verið á siglingu með 10—12 mílna hraða um 3 sjómílur und- an Stokksnesi á leið suðvestur, og nokkrum mínútum síðar sáu þeir á Eldingu einmitt á stjóm- borða ljós á báti, er var að koma út frá Hornafirði. Getur þar vart eða ekki hafa verið um annan bát að ræða en Mími. Eldingin er mjög lágsigld og ber ekki hátt í sjónum, nema Belgrad G 9 — Leiðtogaráðstefnu 25 hlutlausra ríkja lauk í Bel- graú í dag. Ráöstcfnan samþykkti stefnuskrá sem miðar að því að hindra nýja styrjöld. Fyrsta skrefið á leiö þeirrar áætlunar er sendiför Nehrus og Nkruínah til Moskvu á fund Iírústjoffs. Munu þeir flytja honum boð- skap ráðstefnunnar. I næstu viku fara þeir Sukarno Indó- nesíuforscti og Keita forseti Ma- lí til Washington cg færa Kcnnedy samskonar boðskap. Auk boðskapsins til Krúst- joffs og Kennedys eru helztu samþykktir og ákvarðanir ráð- stefnunnar þessar: Ráðstefnan sendir áskorun til SÞ og ríkisstjórna allra landa um að hefja virka baráttu til að Framhald á 12. síðu. ur en b r eipni sagnafór hafa farið fra Þjóðviljinn átti í gær sam- tal við B;jörn Hauk Magnús- son skipstjóra á Sleipni KE 26, sem sökk í fyrradag í rúmsjó. Björn Haukur var þá um borð í Heklu ásamt fé- lögum sínum, en þeir voru væntanlegir til Reykjavíkur um miðnætti s.l. nótt. B;jörn vildi sem minnst segja um slysið er Sleipnir sökk, því að sjóréttur hefði fyrsta rétt á frásögn hans af þessum atburðum. En björg- un skipverja tókst mjög giítu- samlega og varð engum meint ,af volkinu. Voru allir við beztu heilsu um borð í Heklu. Björn lét mjög vel af viðtökum öllum um borð í bandaríska herskipinu og eins í Heklu eftir að þeir komu þangað, og kvaðst hann mjög þakklátur öllum þeim sem hefðu stuðlað að björgun áhafnarinnar. — Við höfðum stöðugt sam- band við I-Ieklu, sagði Björn, — eftir að við urðum varir við að leki var kominn að skipinu. Björgunartæki voru öll í fullkomnasta lagi og höfðu menn sett á sig björg- unarbelti löngu áður en við yfirgáfum skipið. Seinasta hálftímann voru menn í gúm- björgunarbátnum við síðu bátsins en stýrimaður stóð á fordekki c3 ég var í brúnni. — Hvernig gekk ferðin út? — Skipið var í fyrsta flokks ástandi þegar við fór- um, allt löglegt með sjóhæfni og annað, svaraði Björn. Ekkert vildi Björn segja að svo stöddu um kæruna sern verkalýðsfélögin í Hafnar- firði sendu vegna hleðslu á bátnum. Og óhappið sem varð til þess að þeir urðu að leita hafnar i Vestmannaeyjum hefði getað komið fyrir hvaða Björn Haukur Magnússon skip sem var, hvort sem það héti Sleipnir eða jafnvel Hekla eða Gullfoss, sagði Björn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.