Þjóðviljinn - 07.09.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.09.1961, Blaðsíða 11
Budd Schulberg: (The harder they fall) ert fyrir blóði, hann fékk högg beint á gagnaugað og féll í gólfið, valt um og greip í neðsta kaðalinn eins og í örvæntingu. Á átta brölti hann á fætur með erfiðismunum, stóð gleiðstígur og hristi höfuðið til að hrista blóð úr augunum o.g heilan- um. Suðurameríkaninn þurfti ekki annað en gera upp við sig í ró og næði hvar hann ætti að slá, og svo var hann aftur kominn í gólfið, lá endilang- ur á bakinu og reyndi að velta sér við. Og svo bar Vince feitar lúkurnar upp að munn- inum og öskiraði inn milli kaðl- aná: „Upp méð þig. Upp með þig, ' gúli djöfull.*1 Og hann méiníi það ekki á sama hátt og Danni McKeogh. Og hvern- ig' sem á því stóð, þá komst Speedy Sencio á fætur. Hann reis á fætur, varðist og beitti öllu sem hann gat munað af því. som hann hafði lært í þrjú huvdruð feikjum. Fjórum sinn- urpuKpr^þftnn.Jaminn í gólfið, cn hann stóð enn á fótunum þegar klukkan hringdi í síð- asta: sinn> Hann gerði skelfi- lega ;tilraun til að brosa með afmynduðum munninum og féll síðan í faðminn á andstæðingi sínum.- Hólftíma seinna var ég að fá mér hamborgara hinum megin við götuna, þegar Vince kom irinj' tróð fyrirferðamikl- um; 'botninum niður á stól and- spænis mér og pantaði buff og öl. 'Hann var í fylgd með öðr- um kóna óg þeim ieið alveg prýðilega báðum tveim. Af orð- um Vince gat ég reiknað út að hann hafði veðjað fimm hundruð döllurum um það við býsria marga að Speedy gæti staðíð á fótunum út keppnina. Pégár ég borgaði reikning- inn sneri ég mér að Vince, þvi að mér .f.anrjst ég verða að láta í Ijós, áJitu®ítt á misþyrming- um hanS:, já.. Speedy Sencie. „Vince.fj:: sagði ég. „í mínum bókum stendur að þú sért skít- hælL og druliuháleistur." Þetta1 ■ var ,ekki fallegt orð- bragð,':-og-ég bið alla afsökun- ar;;:sem kun'na að hafa hlustað á það. :'>Hið''1éina sem ég get sagf !'mér'fil 'varnar, er að jjað þýðir "ékki Óð reyna að gera sig' siiiljánleghn við Grænlend- ing tneð því að tala arábísku. En Vincé' haetti ekki éiiiú siníii að iyggja. .......... .;/É, KMÍtu 'kfaíti, kéfling'di'- Bjallan hringdi og ég hætti að hugsa um Newark, Speedy Sencio og vesælt starf hans í búlunni í Los Angeles, og Vince Vanneman að því er ég sjálfur hélt. En svo sá ég Vince koma sjálfan inn. Stundum hittist svo undarlega á að heilinn er fljótari að átta sig en augað, og sá sem maður er einmitt að hugsa um birtist í dyrunum. Hann var í gulri strigaskyrtu utanyfir buxunum og hún stóð opin í hálsinn. Hann gekk að Solly Prinz, keppnisstjóranum, og' potaði í hann. Solly spratt upp og gaf frá sér hvellan skræk eins og unglingsstelpa. Allir vissu að Solly kitlaði ósköpin öll, og allir hlógu eins og nasbitnir skór. Vince rak þumalfingur- inn út á milli fingranna og sagði um leið og hann hló ruddalega: ..Dillídillí, elskan. Losaðu um brækurnar, ég þarf að tala við þig.“ Þetta vakti mikinn fögnuð. Vince var spaugsamur og skemmtinn, hann var ekki annað en stór drengur sem aldrei varð full- orðinn. Svo kom Vince til mín og ýfði á mér hárið. „Sælinú, elskan,“ sagði hann. ..Burt með þig,“ sagði ég. „Æ, elsku litli Eddípeddí,“ sagði Vince og setti stút á munninn. „Þú mátt ekki láta svona og mér sem þykir svo vænt um þig.“ Hann kastaði til höfðinu með kvenlegum til- burðum, o^ vaggaði fei'tum lendunum. Þetta var mjög vinsælt uppá- tæki hjá Vanneman o,g það gerði alltaf lukku að ieika pempiu. þótt hann væri ótvi- ræður karlmaður. Ef til vill voru það andstæðurnar sem voru svona sigurstranglegar. „Ertu búinn að . sjá hann boxa?“ sag'ði Vince. „Hann kemur inn rétt sfrax,“ sagði ég. „Doxi þarf rétt að líta á hann.“ „Hvenær seturðu ■ eitthvað um hann í biaðið?“ ..Þ»"ir við Nick teljum það tímabæ''t.“ sagði ég. „Að. bcvva í horium.“ sagði 'n.-i.f bykistu eiginlega ■Uaidu'rðu að'þú sért ein- hvér T)AW*i Buriýöri? 'Ég ætti „>( Spyrjav Ég ér Kldega féla«i.“ ugla,“ áagðí Vince. „Speedy hefiir dlcíréi 't'áþað, og' því ætti ég að éyðiléggja mannorð haris.".“ _''. „Nei. ég 'segf' það með,“ sagði ég. „Því 'skýldirðu eyðileggja mannorð hans? Andlitið á hon- um, höfuðið, , allt lífið, það skiptir ekki svo miklu máli.“ „Æ, éttift| skít,“ sagði Vince og hló. „Þú ert volandi aum- inSh“ ■’ úkmú Edwin Dexter Lewis, hugsaði ég, fæddur í ■ H'árrisburg, PennSýlvaniu,' sonur " virðing- arverðra foreldra sem sóttu messu á hverjum surinudegi, stundaði tvö ár nám í Náss- auskóla, fékk verðlaun fyrir frammistöðu í ensku og hrós í grísku, umgengst bæði and- Jega og á annan hátt stúlku sem er cand. mag. frá Smith háskólanujn og ráðunautpr við Life, ágætur leikritahöfundur, — í stuttu máli sagt menntað- ur maður, hvað sem ærunni viðvikur. Hvenær á þessari lifsbraut minni var það ákveð- ið að ég ætti að eiga viðskipti við Vince Vanneman, tvö hundruð og fimmtán pund, frá áttundu Avenue, leysingja frá Black Wells eyjunni, sníkju- dýr á sigruðum boxurum, gal- gopa o.g óheflaðan rudda? „Við tveir erum ekki félag- ar.“ sagði ég. „Þetta er hluta- félag, og þótt við eigum báðir af tilviljun hlut í sarna fyrir- tæki, gerir það okkur ekki að bræðrum.“ „Hvað gengur að þer, Eddie, þolirðu ekki lengur grín?“ sagði Vince. „Mér datt bara f hug, að þegar þú skrifar eitt- hvað í blöðin, þá gætirðu minnzt svolítið á mig. Það var sko ég sem uppgötvaði Toro.“ „Viltu að ég skrifi um hvernig þú sveikst þig inn á Acosta.“ „Ég kann ' ekki við hvernig þú segir þetta,“ sagði Vince. „Þá verðurðu að fyrirgefa,“ sagði ég. „Ég vissi ekki að þú værir svona hörundssár.“ „Segðu mér, hvað hef ég eiginlega gert þér?“ spurði Vince. „Af hverju ertu alltaf svona uppá kant við mig?“ „Taktu þessu með stillingu. Vince,“ sagði ég. „Einn góðan veðurdag skal ég skrifa um þig langhund. Þú þarft ekki ann- keppni í Coney Island klúbbn- um. Eins og venjulega var Harry með hattinn aftur á hnakka og með dauðan vindil milli tannanna. „Það er þó ekki Coombs kú- reki sem þú átt við?“ sagði Páll. Miniff þerraði svitann- ^if efri vörinni. „Ég þori að veðja fimmtíu hvenær sem er um að Cooms ræður við Patsky Kline, sem var þetta feikna númer á Coney.“ „Að vísu vantar mig mann á móti Kline á mánudaginn eft- ir viku,“ viðurkenndi Páll. „En Patsy gengur af svona gamalmenni eins og Coombs dauðu.“ „Gamalmenni? Hvað áttu við útvarpið Fimmtudagur 7. september. —< Fastir llðir eins og venjulega. 8,00 Morgunútvarp. 12.55 ,.Á frívaktinni". 18.30 Lög úr óperum, 20,00 Tónleikar: „Myndir á sýri- ingu“ eftir Mussórgskij; : I 20.30 Norður Noregj' ’ síðari hlutl ferðaþáttar Vigfús " Guðmunds- son gestgjafi). 20.55 Tónleikár: Atriði úr ópei4- unni „Brottnámið úr kyennábúr- inu“ eftir Mozart. 21,20 Erlend rödd: Vanda.mál rúm- enskra menntamanna, grein eft- ir Peter Dimitriu. (Sigurður A.. Magnússon blaðamaður). 21,40 Samleikur á fiðlu og pianó: ,.Sónata nr. 1 i F-dúr op 8 eft- ir Grieg. 22,10 Kvöldsagan: „Smyglarinn" 5. 22.30 Sinfónískir tónleikar: Sin— fónia nr. 7 í E-dúr eftir Antosy Bruckner. I 23,40 Dagskrárlok. Dansk-ísfsnzkæ félagið FYIIIRLESTUR verður haldinn á vegum félagsins í 1. kennslustofu Háskólans fimmtudaginn 7. þ.m. kl. 20.30. Stjörnufræðingur, Docteur-es-Lettres, fil. lic. & mag. scient. Carl Luplau Janssen: Er der liv paa andre- kloder? Aðgangur ókeypis fyrir alla meðan húsrúm leyfir. Stjórn dansk-íslenzka félagsins. Ráðskona að en detta dauður niður.“ Vince leit á mlg, spýtti gólfið, hagræddi feitum bak- hlutanum í stólnum og fletti upp blaðinu sínu á tvídálka grein um suðurameríska hljóm- sveit. þar sem koná hljómsveit- arstiórans hafði hlotið líkams- meiðingar hjá konu einhvers hljóðfæraleikarans, þegar eig- inkonan kom að henni og eig- inmanni sínum í hótelherbergi. Kunnugle<? rödd sagði bak- við mig: „Páll, þú veizt að þér er óhætt að treysta mér. Ég hef pilt sem gefur mikið í aðra hönd. Hann hefur aldrei staðið sig. illa í keppni.“ Ég sneri mér við og sá Harrv Miniff á tali við Pál Frank keppnisstjóra að revna að fá hann til að koma á fót og aðstoðarstúlka óskast nú þegar í mötuneyti Hrað- ] frystihúss Tálknafjarðar. Upplýsingar hjá Alberti Guðmundssyni kaupfélags- j stjóra Tálknafirði og Sjávarafurðadeild SÍS, Sambandshúsinu. KAUPFÉLAG TALKNFIRÐINGA. T Berklavörn - Reykjavík Berklavörn - Haf narfirði Berjaferð sunnudaginn 10. sept. Farið verður frá I Bræðraborgarstíg 9 kl. 9 f. h, Lœknar fjarverandi Þátttaka óskast tilkynnt fyrir hádegi á laugardag í j skrifstofu S.Í.B.S. og hjá formönnum deildanna, Hjör- j leifi Gunnarssyni, sími: 50978 og 50366 og' Hróbjarti | Lútherssyni, sími: 35031. Árni Björnsson um óákv. tíma. (Stefán Bogason). Árni Guðmundsson til 10. sept. (Björgvin Finnsson). Eggert Steinþórsson óákv. tima (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson frá 1. sept í óákv. tíma. Gísli Ólafs.son frá 15. apríl í óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason til 10. okt. (Jón Hannesson). Gunnar Benjamínsson til 17. sept. (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson óákv. (Ha.lldór Arinbjarnar). Ilaraldur Guðjónss. óákv. tíma. (Karl S. Jónsson). Hulda Sveinsson frá 1. sept. til 1. okt. (Magnús Þorsteinsson).. Sigurður S. Magnússon óákv. t. Kristjana Helgad.. til 30. scpt (Ragnar Arinbjarn.ar). Krifitján Þorvarðss. til 12. sept. (Öfeigur J. Ófeigsson). Páll Sigurðsson (yngri) til 25. september (Stefán Guðnason, Tryggingarstofnun ríkisins, sími 1-9300. Viðtalst kl. 3—4), Páll Sigurðsson til septloka. (Stefán Guðnason). Ricliard Thors til sept.loka. Sigurður S. Magnússon óákv t. (Tryggvi Þorsteinsson). SUúli Tlioroddsen til 30. se>pt. (Guðmundur Bénediktsson). Valtýr Albertsson til 17. sept. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Víkingur Arnórsson óákv. tíma. (Ólafur Jónsson). Þórður Möller til 17. sept. (Ólafur. Tryggvason). STJÓRNIR FÉLAGANNA. ,« ] Rýmingarsala Rýmingarsalan sfendur sem hœsf ! Seljum undirfatnað — sok-ka — peysur ] ' ' j Lítilsháttar gallaöar lífstykkjavörur o. m. fl. *':™ ' ÍSTo’tiö tækifasriö. — Öerið g'óö kaup. ýi Afh.: Útsalan stendur aðeins 5 daga. íWqjmjk Laugavegi 26. — Sími 15-18-6. f l""! 'irH5 ,B82SKj Xíí : •tuaniaiiB iv«<. ■<á^. Fimmtudagur 7. septembei’ 1961 — ÞJÓÐVILJINN — ( ][j|

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.