Þjóðviljinn - 07.09.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.09.1961, Blaðsíða 7
bctra eu einnar stundar kjarnorkuvopnastríð" er skoðun þúsunda Vestur-Berlínarbúa. •borgin á víglínunni þari smn •■pening. • Samsetningin Aðeins 48,1% vinnuaflsins í V-Berlín vinnur við vörufram- ■ leiðslu. Hvar vinnur allt hitt . íó’kið? Til Sarhanbitrðar má geta 'þess. að í V-Þýzknlandi vinnur • : <63,9%'"‘við vöruframleiðslu og - £ií 'ÍiiOJLii* J-íO *>-■ ®7,7% í fiDR, Árið 1325, ,á ,dögum Weimar- • lýðveldisins vanp, ,10.7%, allra ; ítarfandi manna.í Berlín í rík- is- og þæjarstiórnaraoparatinu íþ.ióðin um 60 millión manns þá og BerUn tæn 4 rpilli.). Árið ! - 4939 á Hit.lnv.stímanum náði hlutfs.Tlíð 16,9%, en. V-BerKn :nú, sém hefúr aðeins ■ að ráða til lykta almennnm baeiarmál- efnum 2.2 millióna manna, þarfnast hlutfallsins 26.4%. 8000 manns yin.na ,í fiármála- 1 stofnunum -horRavinnar. 6000 . manns yið löcfraeði'eg störf. Á S'ðasta ári burfti 15000 manna lögreglulið til að halda unni röð og reslu í frelsinti (rl. V* bess- ara löereglumanna tilhevi-ði fyrrum ýmsum deilduni Hitlers- lögreelunnarf en á fásistat.íman- um voru 12900 lögreglumenn í Berlín. sem bá vnr patr tvöfalt fjölmennari en V-BerHn er nú. Á p'rVi'i fasistnr h'irftu 80 lögreahimenn á hverm 10 000 íbúa Börifnar • (sem hafði sterka verkalýðshrevfinau). bá barfn- ast ..borgin á vf«lím.mni“. 68 — og sarnt er y-Berlfrí mesta glo=nabnr» f heimj, i>ar át.tu sér stað 44-t9 refsiverð afbrot á hveria m 000 íbua 1959 oe hef- ur biófnuðum og náuðgunum fjölgað vfir 10% s'ðan. Auk aj.ls bpcs-i vinna 17.000 manna í V-Berlín beint á veg- um v-býzku stiórnarjnnar og mestur bluti bans hiá GeMen- stofnuninni (siá grein I). Sam- sVarandi brezkir. amer'skir og . franskir „starfsmenn“ svo og : 12.000 hernámsliðar standa ut- 1. an bessara talna og a.nk bess 20.000 V-Ber.línar borearar. sem eru hermenn í v-býzk.a hern- uml. f % f 1» f f * 1 f l r '* ■. • t'. ’'( ' Þessi lítilfiörleha skyssa um -• félagslega samsetningu ’ V-Ber- línar er rétt til að árétta bað, að ekki er hægt að segja, að á- standið sé eðlilegt í V-Berlín 16 árum eftir stríð. Og stór hluti V-Berlínarbúa hefur ekki heldur áhuga á að svo verði. Þetta óeðlilega ástand er gróða- uppspretta þessa fólks, en sem betur fer ekki allra V-Berlín- arbúa. V-Berlín nýtur ekki góðs af V-Þýzkalandi. Hún er orðin fórn bess, efnahaesleff og nólj- tísk fórn, eins og USA-stjórn hefur löngum reynt að gera Is- land að. • ..Landahóparnir" Eitt fyrirhæri vildi ég benda hérna á nokkuð nánar, sem gæti sýnt betur „starf“ sumra hóna í V-Berlín og nánari sam- set.ningu hennar. Yfir 1500 fasfsk. og hernaðafsinnuð sam- tök. eru nú til í V-Þýzkalandi. Bera bau öll möeuleg nöfn, sem rninna á frelsi. bióðerni, hreysti, heiður, blóð o. fl. 118 bessara samtaka hafa að- setur í V-Berlín. Nokkur sam+nkanna mvnda bá sérsi.öðu að vera nefndir „landahórtar“ (I.andsmann- schaften). Það eru ,Jandahónar“ frq S^síu. Pommern, Austur-Prússlandi o. s. frv. I þessum „Íanda.hópum11 er fólk, sem hefur búið á sam- uefndum landssvæðum áður, á- samt skvldufólki. St.ór hónur bessa fólks hefur ,,flúið“ yfir í frel.sið o° mynda oft þekktir nazister kiarna hónanna. Þessir „föðurlandálausu brott- reknu æt.tiarðarvinir11 halda oft sfna ,.heimkvnnisfundi“ har sem he.itið er að ..freisa fóstur.iörð- ina“. „Þý^lmland fvrir Þióð- yeria — a.Ht Þýrkaland" b. e. finr'ig , Tvpja-Tnv'rkatana nff önnur afsneydd héruð.“ (Ef ég man rétt. bá nefnict DPR „Mið- Þvzkaland11 f hýzku út.Páfunni a.f „S+aðrevndnm um ísland“ eft.ir Ólaf Hansson, svo að bók- in er óeefandi). Og æsku besrarn hóna e’’ la.gt á hiarta: Þú átt rétt á að húa í bínum beimkvnnum. Knmi kommúnistar í veg fvrir boð, bá er þnd hit.t að „frelsa b'tt.“ hérað. Gömlu auðmenn- irnir í „landahópunum11 brosa í kampinn. Af hverju? Ef til vill fá þeir þá verksmiðjurnar „sín- ar“, sem þeir flýðu frá — á ný. I kauphöllum Vestur-Þýzka- lands ganga „verðbréf austur- verksmiðjanna“ enn kaupum og sölum. Vonin um endurheimt lifir, sérlega haldi Adenauer ræðu, þá hækka „verðbréfin“ í Idjuleysingi úr Vestur-Berlín, verði. Þau lækka yfirleitt í verði við ræður Krústjoffs og Nehrus, en þá lyftir Willy þeim bara á ný. Leiðandi stjórnmálamenn í V-Þýzkalandi og V-Berlín taka æ meiri opinberan þátt í þess- um „landahópum“ og halda þar miklar ræður. Um sérhverja páska halda þessi hernaðar- sinnuðu félög mikla hátíð um allt V-Þýzkaland cg V-Berlín með blysförum eg lúðrablæstri. Það nýiasta er að nota V-Ber- lín fyrir fundi „landahópanna” og njóta þeir stuðnings Senats- ins. \ SérleP'a mik.ilvægt bótti mót „der Heimkehrer" hafa verið, en það för fram í V-Berlín í byrjun september 1960. Ef ég man rétt, var Bjarni Benedikts- son viðst.addur þetta mót fas- ista og hernaðarsinna. Sé um misminni mitt að ræða, mundi mér létta heldur. Annað slíkt mót ',,ættiarðarvínanna“ verður þ. 2. og 3. september. Mér hef- ur þótt rétt að nefna þessi hernaðarsinnuðu samtök nokk- uð, bæði til að vara við upp- gangi þeirra og benda á þátt V-Bcrlínar í hernaðarundir- búningi Bonnstjórnarinnar, þar sem stríðsæsingar gegn DDR, Póllandi og Tékkóslóvakíu sitja í fvrirrúmi. Við myndun frjáls borgríkis V-Berlínar myndi félagsleg samsetning V-Berlínár breytast verulega. Starfsemi n.iósna-áróð- urs- og skemmc’arverkastofnaua myndi hverfa og V-Berlín standa efnahagslega á eigin fót- um (sjá nánar um það í grein VI). Auðsöfnun og kristindómur Nú síðustu daga hefur bloss- að upp sérkennilegur trúaráhugi í helztu bloSum Sjálfstæðis- flokksins. Virðist eins og nýtt ljós hafi upp runnið fyrir þeim í trúarefnum. er þau komust að því.Vað frú Furtséva, mennta- málaráðherra Sovétríkjanna taldi kommúnisma og guðs- trú ekki geta farið saman og ennfremur að félagi Gagarín skyldi ekki lesa morgunbænir sínar áður en hann lagði af stað í átt Jil himins. Þetta telur blaðið taka end- anlega af öll tvímæli um það, hversu hættulegur kommúnism- inn sé lífi og velferð hvers ein- asta mannsbarns á jörðinni, ekki aðeins þessa heims, heldur einnig annars. Ber því sízt að undrast hinn eldlega áhuga blaðsins, þegar það sér allt í voða, ekki aðeins athafnafrelsi og hið nafnkunna einkaframtak og einkaauðsöfn- un, heldur einnig trúna á ei- lífa sáluhjálp. Og eins og venja er, þegar trúaráhugi grípur um sig, þá eru mörg vopn á loíti og veg- ið í ýmsar áttir, ekki aðeins til höfuðávinnings heldur einnig og ekki sízt til hinna „nytsömu sakleysingja", sem ekki hafa fu.ndið h.iá sér sérstaka köllun til að taka þátt í krossferð blaðsins gegn spillingaröflum kommúnismans. Hefur hinn nafnkunni heiðursmaður sr. Gunnar Árnason í Kópávogi, mátt þola mörg ’ köpuryrði af þessu tilefni. Sem vænta mátti hefur hann borið rösklega hönd fyrir höf- uð sér, »g gert játningar á aust- ræna vísu. I örvinglan sinni hefur hann. skelfö”'- vfjr bpss- um óvæntu og illkvittnu árás- um, hrónað upp að síðustu: ég, sem hef lesið Zivagó lækni tvisvar! Er þess að vænia, að Mbl. taki bessa hans afsökun gild.a og skilji nú. hversu mjög maðurinn leggur á sig til að leita sannleikans, og er sá þátt- ur bar með úr sögunni. Hinsveaar væri ekki úr vegi að rannsaka lítið eit.t, hvað bað mundi vera í s+arfi og stefnu Siálfstæðisfl.okksins, sem gæfi málgögnum ha.ns bá trúarlegu diörfung, sem þeir virðast vera ha.ld.nir umfram aðra menn. Gera má ráð íyrir að beir hallist að hinni evangelisku kirkiu og trúi á fi-elsun sálar- innar í samræm' við kennmgár Je-sú Krist.s. Hinsvepar hefur þeim í hógværð sinni nldrei orðið það á að gera tilraun til að sanna, að starf Sjálfstæðis- flokksins og stefna væri sérlega við það miðað að efla guðsríki á jörðinni eða hið innra með kiósendum, og hefur þó verið á þá skorað opinberlega að gera slíkt, ef þeir mættu. Hvað taldi Jesú frá Nazaret manninum hættulegast? Sem kunnugt er byggist stefna S.iálfstæðisflokksins, sem grundvallaratriði á því, að ein- staklingurinn hafi sem mestan möguleika til einkaauðsöfnun- ar til þess að reka fyrirtæki og „veita“ atvinnu. Þeim mun duglegri, sem einstaklingurinn er á þessu sviði, þeim mun betra. 30. ágúst s.l. segir t. d. ritstj. Ey.Kon.: Eg sé enga hættu í því fólgna, þótt efnaðir menn eins og Silli & Valdi reisi stórhýsi í miðbænum eða ein- hverjir menn í þessu landi hefðu verið svo fjársterkir, að þeir hefðu. getað reist og starf- rækt sementsverksmiðj una. Nú er bað alkunna, að þeir félagar Silli & Valdi eru vell- auðugir menn og ennfremur, að sá eða þeir einstaklingar, sem fjármagn hefðu haft til að reisa sementsverksmiðiuna, hefðu þurft að vera geysi fjársterk- ir. En í bessu er engin „hætta“ fólgin að dómi Ey.Kon., engin hæt.ta fvrir nei.nn. Við höfum ýmsar frásagnir um Jesú frá Nazaret og ákveð- in uminæli hans um það. hvað hann taldi manninum hættu- legra en allt annað. Það var auðsöfnun. Hefn.r Eyjólfur Kon- ráð þrátt. fyrj.r trúaráhuga smn aldrei lesið söguna um ríka bóndann? Hann b.afði ver- íð duglegur fjármálamaður, sennil.ega strangheiðarlegur, fvr- irtæki hans h.afði blómgast, hann „veitti“ atvinnu. líkleg.a í stórum stíl og hnnn vildi g.iarn- an færa út. kvíarnar, það var allt og sumt. Hver var svo dómur siálfs drottins um bennan heiðarlegá siálfstæði.smann: „Heimskingi, á bessari nóttu verður sál þín af þér heimtuð. oa hver fær bá það sem bú hefur aflað“. Og svo koma niðurlagsorðin: „Svo fer hveriu.m beim. sem ekki er ríkur hiá . guði“. Fjársióður þessa athafnamanns var slíkur, a.ð þar var t”’artað einnig og því var sál bnnc f hættu stödd. Það er '';,t■ ipa undiralda í o'.\>."-"m- c”e fpr h”erium Framhald á 10. síðu. Fimmtudagur 7. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.