Þjóðviljinn - 07.09.1961, Blaðsíða 5
Hítler
að sökkva
suðurhluta Englands í sœ
Fyrirætlanir sem Adolí Hitler
og nánustu starfsmcnn hans
höfðu á prjónunum árið 1944 um
að sökkva Suður-Englandi í sæ
hafa verið birtar í sovézka blað-
inu Trúd.
Fyrirætlanir þessar gengu und-
ir nafninu „Áætlun C“. Það var
gert ráð fyrir að grafin yrðu
geysileg göng frá Frakklandi
djúpt undir Ermarsund. I göng-
unum átti síðan að koma fyrir
miklu magni af sprengiefni og
kveikja í því. Afleiðingar af
m
Þröngsýnasta og afturhaldssam-
asta blað Danmerkur, Dagens Ny-
heder (Nationaltidende), hætti að
koma út um síðustu helgi.
Enda þótt lengi hefði verið vit-
að að blaðið ætti í miklum fjár-
hagskröggum vegna síaukins
kostnaðar en minnkandi út-
breiðslu kom hin skyndilega á-
kvörðun um að hætta útgáfu
þess mjög á óvart. Um langt ára-
bil hefur blaðið verið á spena
hjá danska vinnuveitendasam-
bandinu sem hefur hingað til
ekki látið sig muna um að borga
nieð því um þrjár milljónir
danskar krónur á ári, eða um 20
milljónir íslenzkra króna. Hins
4.000 dæmir í
S-Afríku fvrir
siðferðisafbrot
Höfðaborg 5/9 — Meira ,en 4.000
menn, langflestir af evrópskum
stofni, hafa verið dæmdir í Suð-
ur-Afríku fyrir brot á „siðferðis-
löggjöf" landsins sem bannar
kynmök milli fólks af ólíkum
kynstofni. Samkvæmt lögreglu-
skýrslum fjölgar „afbrotum" af
þessu tagi stöðugt og hafa þau
fimmfaldazt á síðustu tíu árum.
Af skýrslunum má einnig ráða
að meðal hinna dæmdu eru fjöl-
margir kunnir stjómmálamenn
og embættismenn stjórnarinnar,
listamenn, lögmenn og athafna-
menn.
Washíngton 6/9 — A.m.k. fjórar
deildir bandaríska þjóðvarðar-
liðsins verða kvaddar til beinnar
herþjónustu á næstunni. Er þetta
liður í hinni auknu hervæðingu
Bandaríkjanna. í opinberri yfir-
lýsingu frá yfirstjóm hersins seg-
ir að hér verði um að ræða alls
148.000 manns.
vegar hefur kaupendum blaðsins
farið sífækkandi og var svo kom-
ið að meðgjöf vinnuveitendasam-
bandsins nam um 1.000 krónum
árlega á hvern þeirra.
Á síðustu stundu var reynt að
fá önnur samtök danskra auð-
manna til að hlaupa undir bagga,
heildsalafélagið og iðnrekenda-
samtökin, en þær tilraunir báru
ekki árangur.
íslendingar munu ekki gráta
endalok þessa stórdanska ihalds-
blaðs sem í þá tæpu öld sem það
lifði var þeim jafnan fjandsam-
legt.
EKKI MEÐ ÖLLU VONLAUSIR
í frétt frá Kaupmannahöín í
gær var sagt að starfsmenn Dag-
ens Nyheder hefðu ekki gefið
upp alla von um að hægt yrði
að hefja útgáfu blaðsins aftur.
Starfsmannafélagið mun senda
fyrri útgefendum áskorun um að
hefja útgáfuna aftur og jafn-
framt gera tillögur um bættan
rekstur blaðsins.
sprengjunni áttu að verða þær að
botn Ermarsunds raskaðist svo
mjög að landgrunnið við suður-
strönd Englands fylgdi á eftir og
allur suðurhluli Engiands sykki
í sæ.
í leyniskjölunr nazista sem
sovézkir sagnfræðingar hafa
fundið varðandi þennan heila-
spuna Hitlers eru miklar vonir
tengdar við framkvæmd þessar-
ar áætlunar: Innrásarherir
Bandamanna sem safnað hafði
verið saman í Suður-Englandi
myndu farast og allri hættu á
innrás á meginlandið frá vestri
bægt frá.
BEcðug ótök í
Túnis og París 5, 9 — Þrír Tún-
ismenn voru drepnir og 20 særð-
ir í dag, þegar franskir fallhlíf-'
arhermenn skutu á hóp ung-
linga í Bizerte. Tíu franskir her-
menn særðust í viðureigninni.
Átökin hófust þegar nokkur
hundruð unglingar hópuðust um
bryndreka Frakka, sem standa
á mörkum nýja borgarhlutans
og þess arabíska. Frakkarnir
hófu skothríð til að hrekja ung-
lingana á brott, en þeir svöruðu
með grjótkasti og nokkrir með
skothríð.
Ástandið í Bizerte er mjög
ótryggt. Frakkar hafa hert á of-
beldistökúnum í hinni hersetnu
borg, og ólgan vex að sama
skapi.
Aiynain er icKin a KviKmynaanauomm i leneyjum pegar Aiam
Ilcsnais (th), hinum fræga itnga franska kvikmyndastjóra (Hiroshima,
mon amour) var afhent „Gullljósið“ fyrir síðustu mynd sína
L’année derniere a Marienbad.
MdM vasahnif til að
k@i!P hiarta til að slá
Skurðlæknir við sjúkraliúsið
í Vejle á Jótlandi framdi um
daginn óvenjulega aðgerð: Hann
kom hjarta af stað aftur sem
var hætt að slá.
Ungur rafvirki sem var að
vinna í nýbyggingu við sjúkra-
húsið fékk 220 volta riðstraum
í gegnum sig og við raflostið
stöðvaðist hjartað í honum.
Handlækningadeild sjúkrahúss-
ins var í næsta námunda við
staðinn þar sem slysið átti sér
stað, en engu að síður var ekki
tími til að flytja rafvirkjann
þangað. Einn af félögum hans
gat dregið hann út á stigapall
utan á byggingunni og þangað
kom læknirinn, Foss Madsen.
Hann dró upp vasahníf sinn og
stakk honum inn í bringu raf-
virkjans og gat með því móti
fengið hjartað til að fara að
slá aftur.
Þessi óvenjulega og jafnvel
einstæða aðgerð virðist hafa
heppnazt algerlega. Sjúklingur-
inn var talinn utan lifshættu
þegar síðast fréttist.
LD
Brigitte Bardot (til hægri),
26 ára gömul fyrrverandi
eiginkona franska kvik-
myndasmiðsins Roger Vadim,
kom um dagina inn í skó-
verzlun í Róm og hitti þar
fyrir AHnette Stroybcrg, 25
ára gamla fyrrverandi eigin-
konu sama manns. Stroyberg
var að láta pakka inn 25
skópörum. Bardot keypti 26.
LÆGST DÁNARTALA í
SOVÉTRÍKJUNUM
Dánartalan er hvergi í
heiminum lægri en í Sovét-
ríkjunum. Þar deyja 8 af
hverjum þúsund íbúum á ári,
síðan koma Kyrrahafseyjar og
Norður-Ameríka með 9 af
1000 og Evrópa utan Sovét-
ríkjanna með 10 af 1000. Dán-
arhlutfallið er að jafnaði í
öllum heiminum 19 af 1000,
en fæðingartalan 36,1 af þús-
undi, hæst í Afríku, 47 af þús-
undi, en þar er dánartalan
líka 28 af þúsundi.
NORÐMENN LIFA LENGST
í síðustu mannfjöldaskýrsl-
um Sameinuðu þjóðanna segir
að af öllum nýfæddum börn-
um í heiminum geti norsk
börn búizt við að lifa lengst.
Norsk sveitabörn geta reikn-
að með að verða að jafnaði
71 árs, en stúlkubörnin 75
ára. Ensk, hollenzk og sænsk
sveinbörn geta búizt við að
lifa jafn lengi, en stúlku-
börnin „aðeins“ í 74 ár.
★
* +
GRÆNLENDINGAR
SKAMMLÍFIR
Af sömu skýrsium má ráða
nokkuð um heilsufarið á
Grænlandi. Nýfæddur ræn-
lenzkur drengur getur ekki
búizt við að verða eldri en
32,2 ára og stúlka 37,5 ára.
Það er svipaður meðalaldur og
á Indlanúi, 32,5, og 37,5 ára.
Þrátt fyrir síðustu atburði í
Berlín og að ýmsu leyti uggvæn-
legt ástand hafa erlendir kaup-
sýslumenn ekki brugðið vana
sínum, heldur fjölmennt á haust-
kaupstefnuna í Leipzig. Vestur-
þýzkir kaupsýslumenn hafa látið
varnarorð stiórnarvalda sinna
sem vínd um eyrun b.ióta og hafa
farið hundruðum saman austur
lianvað.
TTm 5on fvrirtæki í Vestur-
ÞýzkaTanHi o" Vestnr-Berlín hafa
sent fnllt.rúa sina á kaupstefnuna
sem bófst um heleina. Þar eru
nú marvir s“m, í fvrra urðu við
tilmmium stiArnar sinnar að fara i
ekki til T.pir'vicr on jðruðust bess j
kfðar. iinpar nvr viðskintasamn- j
invnr vqr perður milli býzkn
rík.innna o<r Isonninautar beirra
trvpnð" súr viðskinti som þeir j
höfðn misst pf veana fjarveru
sinna.r frá T "in'/je.
<i.’7An -•.iicniTinoar fyrsta
Jao-i-M
bpdnr frri.fq Hncr Vpnnstofnimn-
'\r vnr" a VOO c,rlnnHin kaunsvslu-
nmn" Vrtrnír fil Teinziff oe mimu
nnlnlnrir tclpnf inffO|. af a verið í
Hpím imni ^ r,jf nl n ’ ’ sf: mun út.-
léndinmim fiölp.o veruleea næstu
daea Q«m Hmmi má nefna að
um pnn danpkir ka.upsýslumenn
hafa önðqð knmn sína til Leipzig.
en hað eru fleiri Danir en nokkru
sinni hafa verið á hauststefnunni
áður.
Síaukin viðskipti
Bruno Leuschner, varaforsætis-
ráðherra Austur-Þýzk:vlands,
flutti ræðu við opnun kaupstefn-
unnar og gerði m. a. grein fvrir
viðskiot.um Austur-Þýzkalands
við auðvaldrlöndin, en þau hafa
aukizt mjög unp á síðkastið.
Leusrhner nefnd.i sem dæmi að
viðskint.in við Bretland hefðu á
fvrra holmine.i bessa árs aukizt
um 49 m-ósent miðað við sama
tfm.a í fyrra, við Frakkland um
28 prósent, Sviss um 58 próse^t
og Holland um 38 prósent. Þrátt
fyrir þessa miklu aukningu við-
skiptanna taldi Leuschner að enn
myndi hægt að auka þau mjög
verulega, öllum til hagsbóta.
Vifjr ekki að $Þ
hiu Berlín
Ludwigshafen 5/9 — Heinrich
von Brentano, utanríkisráðherra
V-Þýzkalands, sagði við blaða-
menn í Ludwigshafen í gærkvölá
áð vesturþýzka stjórnin væri
andvíg því að Sameinuðu þjóð-
irnar fjölluðu um Berlínarmálið.
Hann gaf þá skýringu að mörg
aðildarríki SÞ væru svo „ung og
óþroskuð“ að þeim væri ekki
treystandi til að taka ákvarðanir
í samræmi við stpfnskrá SÞ.
Þá tók hann fram að vestur-
þýzka stjórnin myndi slíta stjcrn-
málasambandi við hvert það ríki
sem viðurkenndi stjórn Austur-
Þýzkalands og var þeim orðum
beint til hlutlausu ríkjanna sem
nú halda ráðstefnu í Belgrad, en
leiðtogar margra þeirra hafa lát-
ið í ljós þá skoðu.n að viðurkenna
skuli bæði þýzku ríkin.
Sfúdent frá USA
dæmdur í Kiew
Moskvu 5/9 — Herdómstóll i
Kænugarði dæmdi í dag banda-
rísk.an stúdent til átta ára frals-
isskefðingar vegna njósna. Mað-
ur þessi heitir William Makinen,
og stundar nám í Vestur-Beilín,
en er frá Massachusetts í U3A.
Hann ók víða um Sovétríkin i
einkabíl, og var tekinn fastur
27. ágúst þegar hann var að
ljósmynda hernaðarmannvirki. 1
fórum hans fannst mikið af
njósnatækjum.
Makinen mun verða í fangelsi
fyrst um sinn, en síðan í vir.nu-
búðum.
Fimmtudagur 7. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN