Þjóðviljinn - 07.09.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.09.1961, Blaðsíða 10
e EKKI SAMA HVER I»AÐ ER Ti'raunir Kússa með kjarn- orkuvcpn haí'a að vonum vakið ii um heim allan. Afturhalds- pressan íslenzka hefur lílta ekki látið á sér standa að nota ljetta sem tiiefni ofstækisfyllstu áiása á Sovétríkin. Er helzt á henni að skilja, að okkur bæri af þessum sökum að slíta öll- urn samskiptum við lönd sósíal- ismans. Þess er þó skemmst að minn- ast, að Frakkar hafa stundað tilraunir með kjarnorkuvopn án þess að bandamenn þeirra í NATO — þar á meðal aftur- haldspressan hér, sem hæst syngur i vegna tilrauna Rússa — gcrðu nokkra alvarlega til- raun til þess að stöðva þær. Enda hafa liernaðarsérfræðingar NATO að sjálfsögðu haft greið- an aðgang að þeim „upplýsing- um“, scm kjarnorkusprenging- ar Frakka gátu gefið. En þá heyrðist hvorki æmt né skræmt í málgögnum „lýðræðisflokk- anna“. Tilraunir með svo óskapleg múgmoröstæki sem kjarnorku- vopn eru fordæmanlegar hva'r sem þær eru gcrðar og hver sem þær gerir. Það cr megin- hlutverk hinna hlutlausu ríkja að cfla svo áhrif sín að þeim takist að knýja stórveldin til þess að hætta öllum tilraun- um með atómvopn. Því flciri ríki sem fylkja sér um hlut- leysisstefnu — því meiri lík- ur eru á, að þeim takist að knýja fram bann við kjarn- orkuvopnum. . ÞAÐ SEM ÞEIR SKILJA „Atbyglisvert er, að Rússar nota Berlínardeilnna scm yfir- skin þcss að hefja þessar til- raunir að nýju“, segir Mogginn í leiðara um þetta mál s.l. sunnudag. Þannig virðist jafnvel Mogg- anum Ijóst, að orsök er til alls fyrst. Ilins vegar hentar það bctur málstað Moggans að Ijúga til um meginorsökina. Ilún er ckki Bcrlínarvandamálið eitt, — enda þótt hótanir Vestur- veldanna um stríð ef Rússar semja frið við Austur-Þýzka- land. skipti hér miklu máli. — heldur hin ofsalega hervæðing- arstefna á sviði „venjulcgra vopna“, sem Kennedy Banda- ríkjaforseti er upphafsmaður að. Samkvæmt henni sk'Mu Bnrfla- ríkin ekki hika við að beita vopnavaldi til að koma í veg fyrir „útbreiðslu kommúnism- ans“ í hvaða „vinveittu" landi sem þeim þólmast, — en eink- um á þeíta þó við um Mið- og Suður-Amcríkuríkin. þar sem Ieppstjórnir Kana riða svo að segja daglega til falls, ef bandarískir byssustingir styðja ckki við stjórnarstólana. Steína Kcnnedys er sú, að svífast cinskis við að kúga frelsishreyf- ingar, sem eru andsnúnar „bandarískum hagsmunum", ef aðeins eru notuð „venjuleg vcpn“ í þeirri baráttu. Það væri alveg óhætt að slátra „kommúnistum" cins og Frakk- ar gcra í Alsír, Portúgalir í Augóla og Bandaríkjamenn sialfir hafa látið leppstjórnir sínar í Mið- og Suður-Ameríku pcra sér til dæprastyttingar. Jafnvel uppátæki cins og inn- rásin á Kúbu væri hættulaus heimsfriðnum, ef Kanar væru négu ákveðnir í að sýna vold ritt: — Rússar mynrlu ekki þora að skerast í leikinn. „Öflugar varnlr er hið cina mál, scm ofbeldismenn skilja", sagði Bjarni Bcn. í Reykjavík- urbréfi sl. sunnudag. Hann æíti að fara nær um hvað vinum sínum hæfir!!! Ef til vill láta Kanar sér s.kiljast, að þeir ættu að hugsa sig tvisvar um, áður cn þeir fara umsvifalaust að ráðum forseta ríns um tak- markalausa íhlutun um innan- ríkismál annarra ríkja til að „hefta útbreiðslu kommúnism- ans“. Málaskélinn MÍMIR Hafnarstræti 15. (Sími 22865). LANGAR ÞIG til að læra erlend tungumál? Þú lærir hvergi að bjarga þér í mál- unum á skemmri tíma en hjá Málaskólanum Mími. Kennslan -er jaínt fyrir unga sem gamla og alltaf að kvöldinu eftir vinnu- tíma. Kennarinn skýrir málin út fyrir nemendum og æfir þá í að ’TALA um leið og hann kennir þeim orðin og merkingu þeirr^. — Hringdu niðureftir ef þú ósk- •ar eftir nánari uþþlýsingum. Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands ráðgerir 2 eins og hálfs dagsferðir um næstu helgi. 1 Þórsmörk, um Kjalveg og Kerlingarfjöll. Lagt ai stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Tilboð óskast í 2 bragga (af Butler-gerð) er standa í Her- skólacamp. Braggarnir seljast til niðurrifs og brott- flutnings nú þegar. Nánari upplýsingar í skrifstofunni í Skúlatúni 2. Tilboð verða opnuð að viðstöddum bjóðendum, þriðju- daginn 12. sept. kl. 10. f. h. BORGARVERKFRÆÐINGUR. Un sem hefur áhuga á að læra meðferð á tækjum til notkunar við sjónskóla (Sehschule) getur fengiö slíka kenn.slu í Þýzkalandi og nokkurn námstyrk. Námið tekur um tvö ár og kunnátta í þýzku er nauðsynleg. Æskilegt væri, að umsækjandi hafi hjúkrunarmennt- un, eða/ og stúdentsmenntun. Þær, sem' hefðu áhuga á þessu eru beðnar að snúa sér til Gísla Sigurbjörnssonar forstjóra, sem gefur allar nánari upplýsingar. ELLI- OG IIJÚKRUNARHEIMILIÐ GRUND. Leiguíbúð óskast stúlka AuSsomiihi og Framh. af 7. siðu þeim, sem ekki er ríkur hjá guöi. Hvað beið rika bóndans hinum megin við tjaldið? Heí- ur-Ey.Kon. hugleitt það? Vænt- anlega kannast hann við dæmi- söguna um Lazarys og ríka manninn. Það fara engár sög- ur af því. að hinn ríki hafi verið neinn guðleysingi eða neinn óþokki. hann var bara vellauöugur og át og: drakk og var glaður eins og ríki bcndinn ætlaði að vera. og hann lifði í dýrlegum fagnaði. En einu gleymdi hann með öllu: hann gleymdi alveg-hinum fátæku og þjáðu. Þeirra bjáningar komu honum ekki við. Hvað skeði svo, þegar hann var kominn yfir á eilífðarland- ið? Enn þann dag £ dag fer um mig hryllineur, þeear ég hugsa til orða biblíunnar er ég las sem lítill drengur: „ég kvelst í þessum loga“. Þetta var óp hins fqrdæmda, sem hafði vanrækt það mikils- verðasta í lögmálinu: réttlætið. trúmennskuna og miskunnsem- ina, og nú var of seínt að bæta fyrir það. En eitt hafði hann ekki vanrækt og það var auð- söf-nu.nin. Því fór sem fór. Svo koma pínulitlir kallar eins og Eyjólfur Konráð og virða hin afdráttarlausu ummæli meistarans frá Nazaret um hfna gífurlegu hættu, sem samfara er auðsöfnuninni fyrir sál ein- staklingsins að engu og segjast enga ,,hættu“ sjá við það, að til séu ríkir einstaklingar. Biblí- an segir þó skýrum stöfum, að slíkt sé hið hættulegasta af öllu. auðmennirnir fengu aldrei nein fyrirheit hjá meistaran- um, heldur allir aðrir. Við ræn- ingjann sagði hann: I dag skaltu vera með mér í Paradís. Samverjinn, sem talinn var ut- angarðs og áreiðanlega guðleys- ingi í þjóðfélaginu, verður í dæmisögunni ímynd hins misk- unnsama, sem reisir hinn hrakta, hrjáða og særða við. Presturinn varð það ekki, það- an af síður höföinginn og auð- maöurinn af Leví ætt, þeir höfðu ekki hið rétta hjartalag. Við auðmennina var afdrátt- arlaust sagt: auðveldara er fyr- ir úlfalda að ganga í gegnum nálai'auga en ríkan mann að ganga inn í guðsríki. enda brá lærisveinunum í brún. er þesr heyi'ðu betta. Þjónar auðmacns- ins hafa síðan reynt að gera þessi orð meistarans ómerk með allskonar kiaftæði. en bau pru eins skýr og ótvs'ræð og fram- ast má vel-ða: ílinn ríki kemst alis ekki inn í guðsríkið, auð- söfnunin er hið hættulpsíasta af öllu hættuleeu fyrir sál manns- ins. Það þýðir á nútísn.amáli. að sá stiórnmálaflokkur, sem gyllir einkaauðsöfnunina sem eftirsók.narvert taksnark fvrir eins.fakHnginn og fvrir þíóð- Skjaldreið ifer til Ólafsvíkui', Grundarfjarð- «ar, Stykkishólms og Flateyjar 10 t>.m. Tekið á móti flutningi í dag. Farseðlar seldir á föstudag. v,riÍAFÞóiz óúmumm 'O&íiufufciÍíL/7rf(r, 'Sátu 25970 INNHBIMTA LÖOFnÆVlSTÖQT Flugmálastjórnin óskar eftir að taka á leigu eitt eða tvö herbergi með afnot af eldhúsi og baði eða litla íbúð frá 1. október n. k. fyrir einhleypan útlending, sem mun dveljast hér á landi næstu 18 mánuði. Reykjavík, 6. september 1961. flugmAlastjórinn AGNAR KOFOED-HANSEN. Auglýsið í Þjóðviljauuin ina alla. hann er hið hætt.uleg- p.st.a af öllss hætfsilegu fvrin s-»l- ir mannanna. harsn er í bión- ustu siólfs Ratans sem bauö umi á öll ríki vernldarinnar og beirs»a clýrð, til þecs eins að fl.oka rrs.eistar8.nn af vegi rétt- lætisins. Til þess Var auður- inn vísastur. Þar sem fjársióður þinn er, þar mun og hjas-ta bitt ves'a. S’’ðan koma fulltrúar slíks flokks fram fvrir fólkið og segia: guð, ég þakka þér fvrir, að ég er ekki eins og þessir kommúnistar. TRÚ án VERKA . Ritstj. Mbl. komast ekki hjá VB R HjwtrZ'MMfitffó óezt því. að þar sem þeir telja sig sjálfa sérlega til þess kjörna að ves’a eins konar: staðgengl- ar Jesú Krists á jörðinni, að til þeirra. séu gérðar hærri kröfur en annarra manna. Og þar sem þeir hljóta aö vera biblíufróðir menn er senni- lega óþarft að minna þá á þessi ummæli meistasans: ekki mun sá, sem við mig ségir herra, herra. komast inn í guðsríki, heldur sá, sem ges'ir vilja föð- isr míns. Enn einu sinni eru þeir því vinsamlegast beðnir um að gera aðeins tilraun til að. sanna, aö stefna þeirs-a umfram aðra stjórnmálaflokka sé að megin- atriðum slík. að hún stuðli að útbreiðslu guðsríkis á jös'ðinni. Til þess að geta' uþpfyll't kröfur meistarans krafðist hann þess að ríki unglingurihn. '-sém haldiö haí'ði lögmáliö til’ ýtrasta, seldi allar eigur sínar og:fisf- henti þær fátækum. iÞað iVar. skilyrðislaus grundvallarkrafa fyrir frelsun sálarinnar, Hvað gerði hinn fyrsti kristni. ,söfþ- uður. sem þekkti vilja meist-; arans ás-eiðanlega eins vel og ritstj. Mbl.? Enginn þeirra taldi . neitt ves'a sitt. en höfðu allt sam- eiginlegt. Enginn átti að hafa nein fos-réttindi. allir skyldu vera jafnir og fá eftir þörfum, það er grundvallarkraía komm- únismans, sú krafa sem ÍVIbl. hatast við framar öllu öðru. Flvað myndi Mbl. segja; ef verkalýðsfori ngi ar nútím ans ges'ðu jafn skýlausar krofur fyr- ir hönd ves’kamanna eins ög meistarinn gerði í dæmisögunni um vei'kamennina í víngárðiri- um? Sá sem vann aðeins éiria stund. átti að fá og‘fékk*’jáfri" mikið kaup og hinn, sem unnið hafði 11 stundir. Með öði’um orðum, maðurinn * skvldi fá eftir þörfu.m alvee án tillits til þess, sem hann hafði sjálfur lagt af mörkum. Þessa grundvallarkröfu krist- indómsins er langt komið að ges-a að veruleika í Sovétríkjun- um, hvað svo sem líður trú þeirra á guð eða annað Hf. Þessvegna er þetta bara ein- faldiir rplsskilninttur hi.á hjnni ágætu frú Fúrtsévu, þegar hún segis’, að guðstrú og kommún- ismi geti ek.ki farið saman. Hún eins og fleiri ágæt.ir hsses- uðir sóf'alismans hefur látið skennuskap og misnotk.un aft- sfhalds allra tíma á kristin-. dómnum blekkja sig til and- stöðu við hann. Þegar bví Mbl. fer að ps’éd:k:s fyrir Si.Uum og Völdusn og öðr- u.m slíkum beiðarlegum auð- mönnum að þeir skuli nú fam að athuga í’ækilega hvað bíði beirra hinum megin, hvos-t hiarta þeirra sé nú ekki of bundið við auðinn, og raunar að þeir séu ekki að tala nesna tænitungu, heldur ks-efjast þess afds-áttai'lai’.st að auðmennirnir fari og selji allt sitt klabb og gefi eignirnar fátækum til þess að öölast þannig fjársióð á himni, þegar þeir fas’a að hafa a.sn.k. eins miklar áhvggjur af velferð Kennedys, milljónerans hinum megin eins og t.d. fá- tækra íslenzki'a sósíalista. bá og þá fyrst geta þeir með mikl- usn s'étti farið að ásaka aðra harðlega fyrir guðleysi og misk- unnas'leysi og talið sig þess um- komna að dæma aðra útlæga úr þjóðfélaginu. En til þess að þetta megi tak- ast er alveg sýnitegt að þeir ves'ða að setiast rækilegá niður og ígs'unda kenningar sneistas-- ans frá Nazai'et allmiklu betui' en þeir hafa gert til þessa. Björn austræni. UQ) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7. september 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.