Þjóðviljinn - 07.09.1961, Blaðsíða 3
' V:'' ■
SSSw?:
Nýjasta skip Eskíirðinga „Vattarnes" SU 220 með fullfermi síldar.
Leitað eftir stúlku til náms
í meðferð augnlækningatækj a
Á Fl. ði i kom hingoö til lands !
á 'vegum Elli- og hiúkrimarheim- !
ilisins Grundar þýzkur augn-
locknir, prófessor C. Cíippers,
yfirlæknir augnlækníngp.klin-
ikkar hðskólans í Giessen, til
þess aO kynna augnlæknum hér
aðfer.O síra við augnskekkju, en
oð sögn 1-r.kna í Þýzkalandi, er
hcr um miög merkilega aðferð,
en ek.ki aðgerð, að ræða.
Nokk.ru áður hofði Grund
fcngið cll rauðsvnieg tæki í
þessu skyni frá Þýzkalandi, og
ennfrem"*- hafði frú dr. Elisn-
beth Dúnkel. augnlæknir frá
Berlín. rotað tar-kin í heilsu- \
gæzludeild Grundar um nokkurt
skeið. en alls var frú dr. Elisa-
befh Dúnkel hér við störf í tvo
máP'iði. Þýzku augnlæknarnir
störfuðu oð sjálfsögðu í samráði
við augnlækna og komu hingað
án endurgjalds vegna velvilm
háskó'ans í Giessen og heil-
brigðisetjórnarinnar í Berlín.
Talið er, að sumir. sérstak-
lesa börn, ha.fi fengið nokkra
bót mcð þessari aðferð. og var
í ráði að fá hinea.ð sérfræðing
vcita slíka kennslu. Námið tek-
ur um tvö ár.
Elli- eg hjúkrunarheimil’ð
Grund mun hjálna til eftir
föngum í þessu máli. t. d. með
námstyrk, r.nda tel ég nð hér
sé um mikið velferðarmál að
ræða. sem myndi verða mörg-
u.m að liði cg gæti ef til vill
hindrað, að svo margur missi
sjón á öðru auea. sem ratin ber
vitni. Tel ég efo'aust. að brýn
nauðsyn sé að starfrækja tæk-
in og vora því að einhver stúlka
vilji sinna þessu mennúöarmáli.
Gísli Sigurbjörnsson.
Estófirði — Frá fréttaritar Þjóð-
viljáns. — Öilúm landsmönnum
er kunnugt hvert óhemju síldar-
magn befur verið úti fyrir Aust-
íjörðum undanfarin sumur.
Veiðiskipin hafa orðið að bíða
dögum saman eftir losun eða
sigla með afla sinn -iiorður íyr-
ir land. Stórkostleg verðmæti
hafa þannig glata?t fyrir þjóð-
arbúið í heild ög tekjur sjó-
manna sem útgérðármánna orð-
ið rýrari. •. ...7, .
Það eru til margra ára göm-
ul lög frá Alþingi sem heimila
Síldarverksmiðjum ríkisins að
hyggja stóra verksmiðju sunn-
an Langaness og reynslan sannar
naifðsyn slíkrar verksmiðju, en
ekkert hefur verið aðhafzt af
hálfu hins opinbera.
Sjálfir háfa Austfirðingar gert
það sem í beirra valdi hefur
staðið og notið til þess stuðn-
ings ríkisins. Reistar hafa ver-
ið nokkrar minni bræðslur, ým-
ist af hlutafélögum eða hrepps-
félögum, en engin þeirr.a fær
notíð sín söltum fjárskorts, lýs-
Fynrlcstur í Hl
mn stjcmufræði
Stjörnufræðingurinn, Docteur-
; és-Lettres, fil. lie. & mag. scient.
Carl Luplau Janssen, kemur til
Reykjavíkur 6. þ.m. og verður
gestur dansk-íslenzka félagsins.
Dr. Luplau Janssen er heims-
þekktur stjörnufræðingur. Hann
er eigandi og stjórnandi Urania
stjörnuturnsins í Kaupmanna-
höfn, og hefur ritað fjölda
greina um stjörnufræði og geim-
fræði í dönsk og erlend tímarit.
Hann er nú ásamt konu sinni
á heimleið frá Bandaríkjunum,
þar sem hann hefur verið á fyr-
irlestraferð.
Fimmtudaginn , 7. þ.m. heldur
hanjj fyrirlestur á dönsku í 1.
kenrislustofu Háskólans: „Er líf
á öðtrum stjörnum?“ Fyrirlestur-
inn hefst kl. -20:30. Öllum er
heimill ókeypis aðgangur meðan
húsrúm leyfir.
isgeyma vantar svo o.g mjölhús'
og ýmis tæki.
Haustið 1959 boðaði hrepps-;
nefnd Eskif jarðarhrepps til
fundar með eigendum þessara
verksmiðja og þingmönnum ^
kjördæmisins, ef takast mætti
að finna leið sameiginlegra á-
taka til að bæta úr vandræðun-
um. Nokkrar umbætur fengust
á hinum ýmsu verksmiðjum en
hvergi nærri nógar.
Það sem gera þarf og hefði
auðvitað átt að ver.a búið að
gera fyrir löngu, er að byggja
nýjar verksmiðjur, ekki aðeins
eina heldur jafnvel fleiri, jafn-
framt því ,að hinar sem fyrir
eru verði gerðar betur úr garði.
Fyrir röskum mánuði síðan
var gerð einróma samþykkt á
fundi hreppsnefndar Eskifjarð-
arhrepps. Það var óskað eftir
ríkisábyrgð fyrir öllum stofn-
kostnaði fimm búsund mála
verksmiðju en að öðrum kosti
byggðu Síldarverksmiðjur ríkis-
ins slíka bræðslu á Eskifirði.
Þessi samþykkt var strax send
sjávarútvegsmálaráðherra og nú
stendur yfir hér í Reykjavík
fundur verksmiðjustjórnarinnar,
har sem væntanlega verður tek-
in ákvörðun ura hvað gera
skuli í málum þessum. Þá er
einnig komin til bæjarins nefnd
írá Eskifirði, þeir hreppsnefndar-
mennirnir Guðmundur Auð-
björnsson, Jóhann Clausen og
oddvitinn Lúther Guðnason,
þeirra erinda að fá slíka verk-
smiðju byggða á Eskifirði. Það
er mikill framfarahugur í mönn-
um, fólki fer fjölgandi og út-
gerð vex með ári hverju. Hér
birtist mynd af nýjasta fiski-
skipi þeirra Eskfirðinga, „Vattar-
nesi“, er það kemur í heimahöfn
með fullfermi af síld. En láta
mun nærri að meðalafli Eski-
fjarðarbáta á síldveiðunum í
sumar hafi verið tólf þúsund
mál o,g tunnur.
Þess er að vænta að ríkis-
stjórnin og stjórn Síldarverk-
smiðjanna komi nú til móts við
kröfur manna Um úrbætur á
þessu sviði og það með svo
myndarlegu átaki að um muni.
til þess að starfrækja áhöldin.
en bettn hefur því miður reynzt
ókleift. Hefur því vcrið ákveð-
ið að revna að í'á unga stúlku
til þess að fara til Giessen og
læra meðferð tækjanna hiá
prófessor Cúppers. en hann hef-
ur vinsamlegast boðizt til að
hervœðing
Bonn 6/9 — Lauris Norstad
yfirhershöfðingi Atlanzhafs-
^ bandalagsins, hefur fund með
'■ Adenauer kanzlara í Bonn á
fimmtudag.
Fundurinn er haldinn til þess
, að ganga frá ákvörðun um
fjölgun í vesturþýzka hernum.
^ Opinberir aðilar í Bonn segja,
að Strauss hermálaráðherra og
Brentano utanríkisráðherra muni
einnig sitja fundinn.
Smábarnagæzla á
leikveilinum við
Njálsgetuna
Á morgun verður tekin upp
smábarnagæzla á leikvellinum
við Njálsgötu.
Hafa þess vegna verið gerðar
ýmsar breytingar á vellinum, t.
d. sett girðing þvert yfir völlinn,
svo að vellinum er nú skipt í
tvennt. Verður smábarnagæzlan
á austurhluta vallarins, en vest-
urhlutinn verður opinn leikvöll-
ur. Þá heíur leiktæk.ium verið
fjölgað, og eru 5 þó nokkur leik-
tæki ókomin.
Góð-
ar sprengjur
Seinustu daga hefur brugð-
ið svo við að Morgunblaðið
hefur prentað upp ýmsar af'
röksemdum andstæðinga
kjarnorkuvopna og gert þær
að sínum. Hefur blaðið jafn-
vel lýst yfir því að tilraunir
með kjarnorkuvopn væru
stórhættulegar vegna geislun-
aráhrifa og ógnuðu öldnum
og óbornum, en allt til þessa
hafa slíkar röksemdir verið
taldar kommúnismi í Morg-
unblaðinu. eða kenndar við
nytsama sakleysingja og frið-
a'-dúfur, og ekkert þykir jafn
háðulegt í því blaði o.g sak-
leysi eða friður. En þessi
skoðanaskipti Morgunblaðs-
ins stóðu aðeins skamma
stund; í gær skýrir það fagn-
andi frá því á forsíðu að nú
ætli Bandaríkjamenn að hefja
tilraunir með kjarnorku-
vopn. Og ritstjórn blaðsins
leggur til svohljóðandi fyrii'-
irsögn með stóru letri: „Þeim
fylgir ekki hætta af geisla-
virkum áhrifum — eins og
hinum.“
Nei, auðvitað. Ætli banda-
rísku sprengjurnar séu ekki
fullar ai vítamínum?
Hugs-
ið um eitthvað annað!
Það er feiknarlega mikið
skrifað um Rússa í Morgun-
blaðið þessa dagana. Að vísu
eru mjög alvarleg átök í
heimsmálum sem gefa ærin
tilefni til skrifta, en Morgun-
blaðið hefur takmarkaðar á—
hyggjur af þeim. Hins vegar
kveðst það sjá hættulega
Rússa í öllum áttum hér við
land. Þegar landhelgisgæzlan
gefur út tilkynningu um það
að „ekkert athugavert“ sé við
sovézku síldveiðiskipin, setur
blaðið á fréttina hr.ikalega
stóra fyrirsögn um að skipin
Þá er fyrsti skiladagurinn.
liðinn í happdrættinu. Sumar
deildir hafa starfað vel aS
þessu, en aðrar eru í þann
veginn að hefja fulla sókn.
Verður gerð nánari grein fyr-
ir skiladeginum bráðlega.
★
Utan Reykjavíkur verður
skiladagur már.iudaginn 11.
sept. Eru a'Iir umboðsmenn
beðnir að tilkynna þá skrif-
stofunum bréflega eða í síma
hvað mörgum blokkum þeir
hafa dreift út og hve mikla
peninga þeir hafa fyrir selda
miða.
1
Skrifstofa happdrættisins,
Þórsgötu 1, hefur síma 22396.
★
UNGLINGAR óskast til að
selja miða í Afmælishapp-
drætti Þjóðviljans.
GÓÐ SÖLULAUN.
Hafið samband við skrif-
stofuna Þórsgötu 1.
séu ,..tortryggileg“. Þeffar sov-
ézk skip leita lægis við Vest-
firði segir Morgu.nblaðið að
þau séu að niósna um her-
stöðina í Aðalvík, enda þótt
aílir viti að búið er að leggja
bá stöð niður fyrir löngu og
jafna hana við jörðu. Og í
gær skrifar blaðið heilsíðu
grein um það að tvö sovézk
móðurskip hafi verið innan
við 12 mílna mörkin út af
Vonnafirði en þegar siglt út-
fyrir þegar yfirmönnum var
bent á að skipin væru innan
landhelgi. Seeir blaðið að
ýmsum „sé ekki um“ slíkt at-
hæfi. enda er alkunnugt að
Morgunblaðið dáir um fram
allt framkomu þeirra sem
hóta að sökkva íslenzkum
varðskinu.m og mvrða áhafnir
þp’rra: Þeir s°m bannig hegða
sér fá heimíld til að veiða
upp í landsteina.
Aút. eru þetta tilbúnar frétt-
ir. Engu að síður eru basr
samdar af æ,,iu tilefni. þótt
þeks sé ekki að lei+a í neinum
athöfnum Rússa hér við land.
Ástæðan er gengisiækkun,
óðaverðbólea og 'smánarlegt
stiórnarfar á íslandi; Morgun-
b'aðsmönnum hefur verið fyr-
irskipað að svífast einskis til
þess að reyna að fá fólk til
þess að hugsa um eitthvað
annað. — Austri.
Fimmtudagur 7. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — {J