Þjóðviljinn - 09.09.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.09.1961, Blaðsíða 8
Síml 50184 7. VIKA BAHA HRINGJA „Vel gerð og áhrifarik, bæði sem harmleikur á sinn hátt og Jmng þjóðfélagsádeila“. (Sig. Gr. Morgunbl.) Sýnd kl. 9. .Allra síðasta sinn. Lögreglustjórinn Sýnd kl. 5. Laugarássbíó Sími 32075. Salomon og Sheba Sími 22140 Hættur í hafnarborg ;(Le couteau sous la gorge) <Geysispennandi frönsk saka- málamynd. — Aðalhlutverk; Jean Servais, Madeleine Robinson. Böunuð börnum innan 16 ára. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. np / 'l*! " lnpolibio Síml 11-182 Daðursdrósir og •demantar Hörkuspennandi, ný, ensk „Lemmy-mynd“ —ein af þeim allra beztu. Eddie Constantine, Dawn Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BörOuið börnum. iAUKAMYND írá atburðunum í Berlín síð- >ustu dagana. Hafnarbíó Simi 16444 Innan við múrvegginn ;(Beyond This Place) Spennandi ný ensk úrvalsmynd ■eftir skáldsögu A. J. Cronins. Framhaldssaga í „Þjóðviljan- íim“. Van Johnsou, Vera Miles. Bönnuð iijnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Haldin hatri og ást KWoman Obsessed) iAmerísk úrvalsmynd, í litum <Dg CjnemaSeope. Susan Hayward, Stephen Boyd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18936 Paradísareyjan Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd í litum. Kenneth More. Sýnd kl. 7 og 9. Hefnd indíánans Spennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Amerísk Technirama stór- mynd í litum. Tekin og sýnd með hinni nýju tækni með 6- földum stereófóniskum hljóm og sýnd á Todd A-O-tjaldi. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 6 og 9. Miðasala frá kl. 2. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Næturklúbburinn (Natlokale) Spennandi ný frönsk kvik- mjmd. Nadja Tiller, Jean Gabin. Sýnd klukkan 7 og 9 Sér grefur gröf... Sýnd kl. 5. Kópavogsbíó Símj 19185 ..Gegri her í landi“ Sprenghlægileg ný amerisk grínmynd í litum, um heim- iliserjur og hernaðaraðgerðir í friðsælum smábæ. Panl Newman Joanno Woodward Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 3. Austurbæjarbíó Sfml 11384 Elskendurnir (Les Amants) Hrifandi og djörf, ný, frönsk stórmynd, er hlaut verðlaun í Feneyjum. — Danskur texti. Jeanne Moreau, Jean-Marc Bory. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Camla bíó Síml 11475 Karamassof-bræðurnir (The Brothers Karamazov) Ný bandarísk stórmynd eftir sögu Dostojefskys. Yul Brynner, Maria Schell, Claire Bloom. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Tjarnarcafé Tökum að okkur allskonar veizlur og fundahöld. Pantið með fyrirvara í síma 15533 og 13552. Heimasími 19955. KRISTJÁN GÍSLASON. Smurt brauð snittur ðn&GABÐUB ÞÖBSGÖTC L Þjóðviljann vantar börn til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Voga Laugarás Nýbýlaveg Talið við afgreiðsluna. Sími 17-500. ST[INPÚ^]Si£3 Trúlofunarhringir, stein- hrlngir, hálsmen, 14 og 18 póhsca^í Komir þú til Reykjavikur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafó. Drengjameistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum 1961 fgr fram á Melavellinum dag- ana 16. og 17. sept. n.k. kl. 14.00. Þátttaka er heimil drengjum, sem verða 18 ára á þessu ári eða yngri. Keppt verður I eftirtöldum greinum; FYRRI DAGINN; 100 m hlaupi,— 400 m hlaupi — 1500 m-hlaupi —.110 m grindahlaupi — 4x100 m boð- hláuþi — Kú'luvarpi-. — Krirtglukasti — Hástökki : -— Langstökki. SEINNI DAGINN: 200 m hlaupi — 800 m hlaupi — 200 m gr.hl. — 1000 m boð- hlaupi — Spjótkasti — Sleggju- ' kasti — Þrístökki — Stang- arstökki. Þátttökutilkynningar afhend- ist í síðasta lagi miðvikúdag- inn 13. sept. n.k. Stjórnir frjálsiþróttadeilda Ármanns og KR. Miðar seldir daglcga úr happdrættisbílnum i Austurstræti. Dregið á morqun í Happdrætti hernámsandstæðinga. VINNINGAR: Volkswogenbifreið — Fimm málverk eftir Gunnlaug Scheving, Svayar Guðnason, Jóhannes S. Kjarval, Jóhann Briem og Þor- vald Skúlason. — Húsgögn. Alllr sem enn hafa ekki gert upp eru beðnir áð hafa hið fyrsta samband við skrifstofuna í Mjóstræti 3. Sími 23647 og 24701. Oplð kl. 9 til 22 daglega. Handriðalistar :‘ííöÚjí: ■ \ úr plasti fyrlrliggjandi. Stærð: 40x8mm. Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjög hagstætt. 1 VÍNNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI. Aðalskrifstofur Reykjalundi: sími um Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg Bróarland. 9, sími 22150. Húseignin Z \ Strandgötu 7 í Hafnarfirði auglýsist hér með til solu og niðurrifs og skal því verki lokið og allt efni flutt af staðnum fyrir 20. sept. n. k. Tilboð skal senda á skrifstofu bæjarverkfræðings fyrir 14. sept. n. k. Hafnarfirði, 8. september 1961. BÆJARSTJÓRINN I HAFNARFIRÐL T. Tilhoft óskast ■ .-j: iuluV 1 nnnv c;:r í brotajárn, blý, eir, kopar og rafgeyma er falla.til á Keflavíkurflugvelli og séu tilboðin miðuð við kíló. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu voiri mánudaginn 11. þ. m. kl. 11 f. h. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Reykvíkingar Hef Qpnað ljósmynda-stofu að Freyjugötu 14 (efstu hæð). — Myndatöku þarf að panta. — SÍMI 12821 — Myndaði sl. 2 ár fyrir Barnaljósmyndastofuna. ÓLI PÁLL KRISTJÁNSSON, Ijósmyndari. S) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 9. september 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.