Þjóðviljinn - 09.09.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.09.1961, Blaðsíða 11
T I L, Budd Schulberg: Ul LnJ o o rp (The harder they fall) á honum stungu þeir haröa, rauða gúmmímunnstykkinu. Svo voru settir á hann feikna vett- lingar og hann klifraði upp í hringinn. Klunnalegur hjálmur- inn og munnstykkið, sem stækkaði munninn sem var þó nógu stór fyrir, gerðu hann lík- astan tröllum í ævintýrum. Áð- ur en hann áteig inn fyrir, stóð hann andaftak á renningnum fyrir utan og’horfði á áhoi'fend- ur er voru á að gizka hundrað talsins. Gagnrýnari áhorfendur gat hann varla fengið. Sumir voru aficionados í áttundu Av- enue sem greiddu Curley dyra- verði háa drykkjupeninga til að mega horfa á einhvern eftir- lætisboxara: berja æfingafélaga sinn í ksefu. En flestir áhorf- endurnir voru sérfræðingar í í- þróttinni. , sgm tuggðu vindla sína í tilfiníijngaleysi og virtu hinn nýkomna.. fyrir sér hálf- luktum augum. ■i„Molina“, sagði Stillman ryðg- aðri röddu, sem drukknaði í há- vaðanum inni, og svo klifraði Molina inn í hringinn. Á eftir honum rölti Georg, góðlátlegur að vanda ög raulaði eitt af eftirlætislögunum sínum: „Give mé gE|j big fat woman with the meat shakin’on her bohes L.in. Give me a big fat woman with the meat shakin’on her bones :: And every time she shakes it Some skinny woman loses her home“, Danni lagði höndina á þrek- inn, svartan, upphandlegginn á Georg Brown og gaf honum fá- einar ábendingar í sambandi við boxið Y'ö 'Toro. Ég sá aS bíökkumaðurinn kinkaði kolli og brosti hlýtt og alúðlega. „Al- veg eíns ög þef viljið, herra.1' Georg ki'ifráði upp í hring- inn óg vár á svipinn eins og daglaunarifaður að byrja erfiði dágsins. ... hendi og Toro hörfaði, en hann hafði ekki gott jafnvægi og höggið kom milli rifjanna á honum. Svo stikaði Georg um- hverfis Toro, greiddi högg öðru hverju og þreifaði fyrir sér og Toro snerist vandræðalega á eftir honum með útréttan vinstri handlegg en vissi ekki hvað hann átti að gera við hann. Georg ýtti honum frá og gaf Toro vinstri handarhögg í magann, svo að hann kveinkaði sér og stóð í keng. Acosta stóð við kaðlana fyrir neðan þá, í uppnámi eins og þarna væri um að ræða heims- meistarakeppni en ekki fyrstu æfingu. Hann hrópaði eitthvað til Toros á gjallandi spönsku. Toro snerist til árásar á vand- ræðalegan hátt og rak venju-^ lega u.pphafshögg að Georg, vinstri hönd að kjálkanum og hægri að búknum. En Georg hristi bara af sér höggin og brosti. Þrátt fyrir líkamsstærð Toros var enginn þungi í högg- um hans. Hann fálmaði klunna- lega með hönzkunum, en lík- aminn íylgdi ekki á eftir. Ge- org gekk aftur kringum hann, kýtti sig saman og vaggaði í gamaldags Langford-stíl, og Toro reyndi aftur sams konar högg og áður, en Georg átti auðvelt með að verjast því, svo að Toro sló vlndhögg með vinstri. og hægri höndin lenti á hanzka Georgs og hann læsti hann af með vinstri hendi og hægri olnboga og beitti hægri hcndi í kvið Toros. . Bjallan hringdi og Toro fór aftur í hornið sitt og hristi höf- uðið. Acosta stökk upp í hring- inn eins og fló, talaði og pataði í æsing'j Öur sig til eins og boxari og^Toro horfði alvarleg- ur á hannl kinkaði kolli með hægð og litaðist um eins og ringlaður, eins og hann gœti ekki skilið hvaí' hanri væri staddur og hvað væri að gerast. önnur lota gekk ekki betur hjá Toro en hin fyrsta. Georg1 kunni nú betur á hann og gat haft hann eins og hann vildi. Acosta bar hendurnar upp að munninum og hrópaði: Vente, ventc, E1 Toro, vente. Toro geistist áfram, sveiflaði trölls- iocíinv. hæ"ri handleggnum en r.,"-, ]ci„,ifalega að hann missti ->0 nokkru og flæktist < i-"'iinna. Allmargir áhorf- b.i^eu 151 «ð létta hinú ó- . hcee;iega andrúmslofii í 'sáln- ’ um. ' ■ Rétt áá’U' en lotunni. lauk. rriætti Dáuni augnaráði ' Georgs og kinkaði kolli. Georg lokaði hörizkunum og þokaði Törö inn í eitt hornið og þar kom hann Toro á óvart með vinstri hand— ar hliðarhöggi og gaf honum sfðári þurigt högg ;á kjálkann með þeirri hægri. Toro gaf frá sér stunu og hann kiknaði í ið Sitt, fékk sér gúlsopa ur vatnsflöskunni, velti því uppí sér og spýtti því síðan aftur. Svo klifraði hann aftur útúr hringnum með sama góðlátlega brosinu og áður. Toro hallaði sér upp að köðlunum og hristi höfuðið, algei'lega .ringl- aður. 1 báðum lotunum hafði þessi risakroppur hans flögrað til eins og hann hefði misst allt samband við heilann.. Acosta stóð samstundis við hliðina á Toro og þurrkaði svit- ann aí stóru, hótíðlegu andliti hans. en Doc Zigman þreifaði fimum fingrum á digriim-hálsi hans. Acosta hélt sundur köðl- unum, svo að Toro kæmist út. „Sáuð þið þennan stóra?“ sagði einhver bakvið mjg. „Hann getur ekki einu sinni barið gólfmottu.“ „Það er einn af þessum fugl- um frá Suðuramsríku,“ sagði félagi hans. ,.E1 skíthæló, ef þú skilur spænsku.“ Ég sneri mér að Vince sem þagði til tilbreytingar. „Þú ert svei mér þefvís,“ sagði ég. „Vertu ekki að skamma mig,“ sagði hanri. ...Það er Nick sem stendur bakvið þetta, og hann heldur að hægt sé að byggja hann upp.“ „Ef við gætum fengið þá til að gefa honum meistaratitil út á útlitið eins og í fegurðarsam- keppni, þá væri allt í lagi. En hvernig getur sami maðurinn sýnzt svona ósigrandi þegar hann stendur kyrr, en orðið eins og trúður um leið og hann byrjar að vinna?“ ..Danni getur kennt honum margt,“ sagði Vince. Lárétt: 1 braskfyrirtæki 8 þræl- lundaða 9 ónæði 10 suða 11 karl- nafn 12 gól 15 dýrin 16 negldasta 18 óhyggii 20 iðnaðarm. 23 ólmu 24 sjóða 25 ilát 28 ríkidæmi 29 brytjaðir 30 mótstöðuiaust. Lóðrétt: 2 sterkan 3 elska 4 mor- andi 5 aumu 6 glórulaus 7 jurt 8 viðreisnin 9 á lit 13 barefli 14 visa 17 örðug 19 innileikinn 21 kaupst. 22 ilát 26 heyílát 27 flug- vél. útvarpið 8.00 Morguntónleikar. 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 í umferðinni. 14.40 Laugardagslögin. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). 20.00 Tónleikar: Tvö fiðlu- og hijómsveitarverk eftir Saint Sa.ens a) Havanaise op. 83. b) Introduktion og Rondo Capriccioso op 28. 20.20 Upplestur: Blautú engjarnar í Brokey, smásaga eftir Jón Dan (Brynjóifur Jóhannes- son leikari). 20.35 Laugardagstónleikar: a) a) Konsert fyrir básúnu og hljómsveit eftir Tibor Serle. b) Memphis-kvartettinn syngur negrasálma. 21.10 Leikrit: Harmonikan, gam- anleikur með söngvum eftir Óskar Kjartansson. Leikstj.: Helgi Skúlason. 22.10 Dansiög. 24.00 Dagskrárlok. Margaret White, 17 ára göm- ul brezk skólastúlka, hefur synt yfir Ermarsund á 15 stundum og 8 mínútum. • Nú þarí að setja myndimar rétt saman Þetta eru fjórar teikningar af dýrum, sundurskornar þannig að lesendur verða sjálfir að raða þeim saman að nýju. Bjallan hringdi og Georg koni' Ijúflgga til móts við Toro. Georg var sjálfur mikill bolti, sex fet og tveir þumlungar, og tvö.. .fet-æg_._fimmtán um sig miðjan, en hann boxaði kýttur og faldi höfuðið milli þrekinna axlanna til að andstæðingurinn ætti erfiðai^,, .með að koma á , .hanri, þ.úggiþ Hann gat svo sem ,yeriö , býsnahættulegur, en ; jieir .-sem ._^ekk;t^ r þann yispu r - hyað; þeir., gerðu þegar þeir ! * réttu ,145, ,bói)uni með hægri handarhöggi"óg miðuðú á bririg- una milli _stuttra handleggja hans, eða stöðvuðu hann með hörðu hægra höggi í hjartastað í hvert skipti sem hann reyndi að berja fSá sér. Toro otaði hægij f-i4|ín1si|aggr)um að Georg eins og Acosta hafði el'Iaust kennt honum og miðaði á and- • litið ÉL. horyiin ,með höggi sem hnjánum. Eíns og maður sem átti að veríi snöggt og hart. En fleygir hamrinum um leið og það Yjar^jgljginn kraftur í því. vinnutíminn er úti, lét Georg í gair bauö Slysavarnafélag Is- lands frcttamönnum að skoða nýja gcrö ncyðarsenditækja, sem nýlega eru koniin hér á markað. Slysavarnafélagið hefur unnið að því á undanförnum árum að reyna að útbreiða þcssi lífsnauð- synlegu tæki en enn sem komið er með heldur litlum árangri. skemmast. Þau eru einnig vatns held, þótt þau séu opin og í riotk- un. Allur útbúnaðurinn. b.e. loft- net með samandreginni loft- netsstöng, handsnúinn rafall, sendi- og viðtæki, míkrófórin og annað, tilheyrandi,. eru,. ei.ns , og áður sagði í hylki úr glertrefjum. Bæði sendir og móttakari eru Ýmsar gerðir hafg fengizt gf btra^sistortæki. — Sendirinn er ..... ...JA-’ ' ^KriStaf stýrður á’ riéyðarbylgjunni m þessum neyðarsenditækjum. en þessi (The Lifeline LiferaftPort- able Radio Equipment) euu ein- hver þau tr'austustu og hentu.g- ustu, er komið hafa á markaðinn. Tælcin eru í hylki úr glertrefja- efni. sem hvorki ryðgar eða tær- ist. Þau eru aðeins um 10 kg. að þyngd og geta flotið á vatni og þola að vökna. Þau eiga að boia. Georg óð fram, sveifiaði vinstri að þeim sé kastað í sjóinn úr a. hendurnar síga, rölti út í horn-'m. k. 10 metra hæð án þess að F ée. Hægt 'éi' að tala með venjulegúm hætti í gegnum míkrófón og einnig að senda út stöðugt neyöarvek jarmerki, sem jafnframt er hægt aö nota til að miða stöðina. Hægt er að skipta frá tali á neyðarmerkja- sendingu með einu handfangi., Orkan til sendingar og móttöku er fengin frá handsnúnum rafal, er gefur 350 volta háspennu og nMiiw iiininr-irmrTm 6,3 volta lágspennu. Mjög auðvclt er að nota tækið án neinnar sér- þekkingar með þeim leiðbeining- u.m er því fylgja. Eru þau eink- ar hentug fyrir gúmmíbjörgunar- báta í neyðartilfellum. Umboö fyrir tæki þessi hér á landi hafa Vélar og skip h. f. Hefur fyrirtækið haft þau um nokkurt skeið. en aðeins selt eitt tæki. er Sæmundur Auðunsson keypti fyrir togaránn Fylki. Verð- tækjanna cr um 150 sterlings- Dur.d .03 toiiar og flutningsgjöld) . P'—b t’’"' 8'' þ.ús. kV'. á; .,'tæk}^ FuUtrúar Slysavarnftfélágsins) lögðu áherzlu á nauðsyn þess. að1 skip og bátar væru búin neyöar- senditækjum én ,á því ■ er þvf miður enn -mjög- milj.fll riiisbrest- ur. enda ér'É þáð'; ékki lögboðiði Eddy Ituhl, bandaríski ten~ órsöngvaranum hefur veriá sagt upp samningi við óper-1 una í Ósló, vegna þess arj hann neitaði að nota samtj búningsklefa og söngvarinri Cþarles Holland, sem eá blökkumaðui’i Laugardagur 9. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN •— Xlf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.