Þjóðviljinn - 14.10.1961, Side 10

Þjóðviljinn - 14.10.1961, Side 10
S) — ÖSKASTUND — Úrið, sem geymdi tímann Framhald af 1. síðu hann var ekki latari en gengur og gerist, en það var heldur ekki hans bezta skemmtun að ; sökkva sér niður í skóla- j bækur al’an daginn. Hérkemur sagan: Sant-■ iago átti flugdreka og á i hann var máluð mynd af trúði í öllum regnbog- ,an^ litum. Af langri æf- Trígfu hafði Santiago náð mikilli leikni með flug- drekann. Einu sinni hafði hann t.d. sent hann með ; sendibréf til flugmanns,! sem var mörg þúsund fet frá jörðinni. Öðru sinni þegar hann var svangur sendi hann flug- drekann upp á elleftu hæð í skýjakljúfnum þar sem hann átti heima og þar batt mamma hans brauðpakka við hann. síðan dró hann flugdrek- ann niður og borðaði brauðið sitt í garðinum. Daginn, sem keppnin átti að fara fram sagði skólastjórinn: — Ég er búinn að kaupa úr til að veita í verðlaun þeim flugdreka sem flýgur hæst. — Tuttugu dreng- ir tóku þátt í keppninni, og hver þeirra hafði með sér tvo drengi til aðstoð- ar. Einn hafði málað sól á flugdrekann sinn, ann- ar lítinn púka, hver hafði sitt sérstaka ein- kenni. Eins og ég sagði ykkur áður var einkenni Santiagos trúður. Skólastjórinn átti vin, sem var flugmaður og þeir settust báðir upp í flugvél til þess að fylgj- ast með ferðum flugdrek- anna og sjá hver kæmist lengst. Það var„ ekki erf- itt því flu.edrekinn hans Santiagos fór undir eins langt á undan öllum hin- um. og flaug svo hátt að hann hvarf fljótlega sjónum þeirra. Þegar allir flugdrek- arnir voru komnir niður á jörðina aftur, sá Sant- iago að trúðurinn á drek- anum hans hafði brennt sig á nefinu. Flugdrek- inn hafði rekizt á brenn- andi heita stjörnu langt fyrir ofan skýin. Næsta dag afhenti skólastjórinn Santiago úrið. Aftan á það var grafið: Verðlaun fyrir að komast til stjarnanna. Santiago þótti svo vænt um úrið að á hverjum morgni þegar hann vakn- aði var hann ofurlítið áhyggjufullur þangað til hann hafði borið það upp að eyranu. Hann var hræddur um að það væri hætt að ganga. En hann heyrði alltaf sér til mik- iliar gleði að þó úrið hans hefði ekki hátt, var þó alltaf sama reglulega tik-tak-hljóðið í því. Santiago teiknaði með bleki augu, nef og munn á úrið. Drengurinn og úr- ið voru eins og tveir vinir, sem töluðu saman á sinn hátt. Þriðji vinur þeirra var kötturinn. Kötturinn hans Santiag- os hafð mjúkt gljáandi skinn eins og tígrisdýr. og hann var glettinn og skemmtilegur. Kötturinn P' þegar úrið sýndi honum að hann átti nægilegan tima eftir til að geta skilað svarinu á réttum tíma. Stundum þegar Sant- iago tók þátt í hjólreiða- keppni í skólanum, leit hann á úrið og það var var vinur þeirra, vegna þess að hann lék sér allt- af að úrinu ef Santiago gieymdi því á koddanum. Hann hélt að úrið væri lítil mús og tik-takið væri hjartslátturinn. Morgun einn var Sant- iago að glíma við spurn- ingu sem hann átti að svara í skólanum. Hann átti að fara í skólann á ákveðnum tjma Qg leit áhyggjufullur á úrið. En það glaðnaði yfir honum eins og það segði: — Flýttu þér, flýttu þér, tíminn flýgur.’ Þá herti hann á sér og varð oft fyrstur að marki. En einn góðan veður- dag var úrið veikt. Tönn á einu mjög þýðingar- mikiu hjóli hafði brotnað af, og úrið gerði ýmist að seinka sér eða flýta, og að lokum hætti það alveg að ganga. Þá fór aumingja Santiago að gráta því hann hélt að ÓSKASTUND — (3 úrið væri ónýtt. Hann fór nú samt með það til úrsmiðs. Úrsmiðurinn qpnaði það og sagði: — Þetta er slæmt, mjög slæmt. Þessi eina tönn sem brotnaði hefur e.vði- lagt ýmsa aðra hluti í úrinu. Santiago fór heim til föður síns hágrátandi og sagði honum hvernig komið var. Faðir hans fékk tvo færustu úrsmiði borgarinnar til þess að athuea úrið. Þeir rann- sökuðu það gaumgæfi- lega. Þegar þvj var lok- ið sögðu þeir: — Þetta lítur mjög illa út, og jafnve! þó okkur takist að gera við það, kostar það meira en nýtt úr. — Hugsið ekki um það. sagði faðir Santiagos. — Reynið að gera við úrið, það er bezti vinur sonar míns. strauk það og kjassaði og stakk þvi í vinstri brjóstvasa sinn. Hann vildi finna það slá tik- I tak alveg við sitt eigið j hjarta. Og úrið sýndi | þakklæti sitt með því að gefa honum þá einu giöf sem úr getur gefið: tíma. Það gaf honum allar klukkustundirnar ! sem það hafði verið hjá j úrsmiðnum, það hafði i geymt þær alveg sérstak- j lega handa honum. Sant- iago notaði helminginn | af timanum sem úrið , hafði geymt handa hon- um til þess að laera lex- , íurnar sínar. hinn helm- ingínn notaði hann til ; þess að æfa sig í sundi. Auðvitað fékk hann á- gætar einkunnir á próf- inu. og hann vann líka sundkeppnina í skólan- Úrsmiðirnir fóru með j úrið með sér og tóku það aHt í sundur, aðeins á bann hátt gátu þeir fund- ið bilunina. Santiago var mjög á- hyggjufullur og hann hringdi á fárra stunda fresti að spyrja um úr- ið. Loksins kom svarið: — Við vonumst til að geta læknað úrið þitt. Þá varð Santiago glað- ur. Næsta morgun hringdi hann aftur. — Hvernig .gengur með úrið mitt? — Dál'tið betur, var svarað. Santiago hafði miklar áhyggjur þessa daga. en í vikulokin var úrið albata. Santiago | Hann fékk sundskýlu í verðlaun, og á hana var prentuð stór mynd af úri. Þið megið trúa að þá var Santiago hreykinn. Refurinn og krákan Framhald af 4. siðu. dálltið fyrir mig. Aumingja krákan varð svo hrifin af öllu þessu hóli, að hún tók að garga eins hátt og röddin leyfði. Auðvitað missti hún ostbitann niður á jörðina, og þið getið ímjmdað ykkur að refur- inn var ekki seinn á sér að hirða hann. cxar? aaatB? cnts mr.Ti sca pssx Opið feréf !il Framhald af 4. s:ðu. ORÐSINS; góður loddari Ás- mundur Eiríksson safnaðar- stjóri. Ingólfi Þórarinssyni er vikið úr söfnuðinum fyrir þá sök eina, að biskupinn yfir íslandi vill fá samtal við Ingólf og Ingólf- ur gengur á biskupsfund. Mér er sagt að Haraldur Guðjónsson í Keflavík hafi borið fram þessa tillögu. Allir vitibornir menn hljóta að sjá, hversu undarlegar gjörð- ir þessara manna eru, sem eiga að ráða núna í Fíladelfíu undir stjórn Ásmundar Eiríkssonar. Ég mótmæli þcssu harðlega. Stöndum upp og rekum þessa menn af höndum okkar og þjónum Guði í anda og sann- leika. Þú, sem ert frelsaður fyrir trú á Jesú blóð, sem hreinsar af allri synd, vakna betur og vinn betur í víngarði Drottins; við getum aldrei orðið öf kröfuhörð gagnvart okkur sjálfum hvað heiðarleika, sannleika og kær- leika snertir. Eða er það að starfa að málefnum Guðs af sannleika, heiðarleika og kær- leika til safnaðarins og þeirra sem fyrir utan eru, þegar það er látið viðgangast af formanni safnaðarins að sjálfur gjaldker- inn subbist með peninga í eig- in þarfir og ef til vill formanns- ins, á meðan aðrir vinna baki brotnu kauplaust en með eld- legum áhuga að kirkju.bygging- unni og fclk gefur sinn síðasta eyri. svo að segja, til þessara? Og það er reyndar fleira sem þróazt undir handarjaðri Ás- mundar, sem ekki er hægt að nefna. Mér finnst við ekki þurfa annað að gjöra, en koma sam- an og ræða um nýja safnaðar-1 stjórn. Ef þetta verður ekki gjört, þá sjáið þið að ver mun fara. Mið-Skóla-,- í september 1961, Jón Sveinbjarnarson. | SIBS SIBS f.r C-úi/H' f Ut hafa verið dregnir vinningar í merkjum Berklavarn-. f ardagsins 1961. Eftirfarandi númer hlutii vinning (ferða- f} viðtæki); f 22422 17221. 15852 15971 14486 32300 1068 38952 24154 1427. f' 385442355521651688441007. f-. Vinninganna ber að vitja á skrifstofu S.Í.B.S. Bræðra- [ borgarstíg 9. $< L 6. S« ^0) — ÞJÖ9VIUINN Laugardagur 14. obtóbar I9frl , gssa 2SI33 VSZS5 SCX! BZ& É222 J2EB B32Z 7SEE& EEÍ-5S SES mssi ksei ezsm asna mst ssssx SVEFNSÖFAB SVEFNBEKIiIR ELDHI3SSETT húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. jmDlGRANESVEG Trúlofunarhringir hriKgir, karata. Tilkynning £rá Póst- Nokkrar stúlkur sem tala ensku og dönsku veröa ráönar við símaafgreiðslu hjá landssímanum. Umósknir sendist póst- og símastjórninni fyrir 22. október 1961. Póst- og símamálastjórnin Reykjavík, 13. október 1961. Aðstoðarlækoisstaða notar Royal lyftiduft ' ■ — \ '■ ' ,. / ■ • „ . ■ ',/■ .■ ■■■ ' . ‘ " Staða aðstoðarlæknis í lvflækningadeild Landspítalans er • laus til umsóknar frá 1. jan... 1962. Laun sarokvæmt launalögum. Unisóknir með , upþlýsingum um aídur, namsferil og fyrri störf seiidist tii stjórnar- nefndar ríkisspítaianna, Klapparstíg 29, fyrir 15. nóv. 1961, Reykjavík, 13. október 1961. á- gamla veröinu fyrst um sinn. SKRIFSTOFA RIKISSPITALANNA. Gúmmtfatageiðiit V 0 P N I. ASáísíreéti ? I6R

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.