Þjóðviljinn - 07.11.1961, Blaðsíða 4
Löngu áður en orðið hagfræði
hafði öðlazt þegnrétt í íslenzku
máli, var útvegur Islendinga
búinn að bjarga þjóðinni þús-
und sinnum frá hungurdauða
og‘ hafði leitt hana gegnum
air’anna fram til
bjargálna. Það voru margir út-
vegsbændur og sjógarpar sem
studdu Jón Sigurðsson, þegar
harðast var barizt og sótt fram
til efnahagslegs og stjórnmála-
legs sjálfstæðis þessarar þjóðar.
Þá hefðu þeir menn verið
katlaðir vitskertir, sem hefðu
haldið því fram að útvegurinn
væri baggi á bjóðinni sem nauð-
synlegt væri að losa sig við. En
síðan hefur mikið vatn runnið
til sjávár úr ám þessa lands.
Útyef’urinn hefur byggt upp
höfuðborg. og bæi við flestar
víkur og voga. Iðjuver hafa ris-
ið af grunni, rafvæðing og iðn-
aður haldið innreið sína. En að
baki þessu öllu hefur útvegur-
inn staðið eins og bjarg.
Fyrir afurðir útvegsins var
keyptur mikill og margskonar
varningur. þarfur og óþarfur.
Það óx úr grasi ný fjölmenn
stétt, sem gerði úr því mikinn
atvinnuveg að verzia fyrir af-
rakstur útvegsins. Menn efnuð-
ust, og urðu sumir ríkir. Þeir
byggðu sér glæstar hallir og
óku um í gljáfægðum bílum.
En í upnhefð sinni gleymdu þeir
margir hvaðan sá afrakstur var
köminn, sem lagt hafði grund-
völlinn að öllum þessum auði og
allri þessari velgengni.
Ýmsir tóku að tala um útveg-
inn með lítilsvirðingu, já sem
betligrein. sem helzt þyrfti að
skera af b.ióðarmeieðnum. Og
nú hafði hagfræði öðlazt þegn-
rótt innan þjóðtungunnar sem
orð í málinu, og hugtakið
b-'-tdi sig út, og varð fræði-
grein, með doktorum og prófess-
orum.
Og eftir því sem meiri vöxtur
hljóp í hagfræðina, því verr
vegnaði útveginum. Það komu
margskcnar fræðingar ásamt
reiknivélum og hundruðum skrif-
stofumanna, sem settust að í
höllum sem byggðar voru fyrir
afrakstur útvegsins. Jú, þeir
fundu út, að þetta væri nú
frekar lítilsigldur atvinnuvegur,
en þó væri náttúrlega sjálfsagt
að bjarga honum, því húsbænd-
ur hagfræðinganna voru brjóst-
góðir menn, sem voru allir af
vilja gerðir að bjarga. En
björgunarstarfið varð sífellt
mannfrekara með hverju ári
sem leið, og loks er svo komið,
að stærsta starfsstétt landsins
er allskonar björgunarlið í
ýmsu gerfi. sem stjórnað er af
hagfræðingum og lögfræðingum.
Þið kannizt flest við söguna
af kettinum sem átti að skipta
oststykkinu, en át það allt sjálf-
ur, þannig að ekkert varð eft-
ir handa þeim sem öfluðu
þess. Á líkan hátt er afrakstur
útvegsins étinn upp af björgun-
arliði þjóðfélagsins og höndlur-
um þessa lands.
Svo er sagt með yfirlæti: Hér
er ekki meiru að skipta, það
geta allir séð. Þið skuluð bara
auka afraksturinn, því án þess
er engin von til. að meii'a komi
x ykkar hlut.
I dag er ástandið þannig, að
sjálfur útvegurinn berst í bökk-
um, verð sjávaraflans til út-
vegsins hefur verið of lágt, en
rekstarvörurnar hinsvegar of
dýrar. Úi'ræði- björgunarliðsins
og alli-a fræðinganna í tíð nú-
verandi valdhafa eru þau, og
þau ein, að lækka verðgildi pen-
inganna okkar. Gengislækkun er
sá Kínalífselexfr, sem lækna á
meinið, þessvegna hafa þjóðinni
verið gefnar tvær vænar inn-
töku af þessum beiska drykk
með fárra mánaða millibili.
FiskifloLi í höfn. Sjávarútvegurinn er undirstaöa íslcnzks þjóðarbúskapar. Það skiptir því miklu
hvernig að honum er búið.
Þó er ekki hægt að sjá neinn
afturbata hjá sjúklingnum,
nema síður sé. Og þrátt fyrir
mikið skert lífskjör alls launa-
fólks til lands og sjávar, sem er
eðlileg afleiðing tveggja gengis-
lækkana, þá hefur hlutur út-
vegsins orðið sx'fellt minni þeg-
ar afrakstri þjóðarbúsins er
skipt upp.
Séðari grem
í dag er arðvænlegra á ís-
landi að verzla við útveginn,
kaupa fiskinn í höfn án allr-
ar áhættu, verka hann og
höndla með hann, heldur en að
halda úti skipum til veiða. Þá
er hitt ekki síður orðið blómleg-
ur atvinnuvégur að selja út-
veginum í'ekstrarvörur, olíu,
veiðarfæri og fleira, og hefur
svo lengst af verið.
En eftir því sem hlutur út-
vegsins verður rýrari og út-
koma veiðiskipa lakari, því
meir blómgast bankareksturinn
í landinu, sem hefur lifað og
lifir fyrst og síðast á því, að
sjómenn halda skipunum úr
höfn á íslandi og koma með
sjávaraflann að landi. Sá mann-
grúi, sem hefur af því atvinnu
að annast lánastarfsemi bank-
anna og færa háa vexti í bækur
sem teknir eru mest af starf-
semi útvegsins eða hliðargrein-
um hans, mun nú bi'átt nálgast
FISKIMÁL - Eftir Jóhann J. E. Kúld
þann fjölda sem mannar tog-
araflota Reykvíkinga, ef hann
er þá ekki kominn fram
úr því nú þegar.
Og þessi blómlegi atvinnu-
vegur bankastarfsemin safnar
hundruðum millióna í sjóði
sína ár hvert, á sama tíma og
fiskveiðiflotinn getur ekki end-
urnýiað sjálfan sig, vegna þess
að hlutur útvegsins er of rýr.
En brátt fyrir allt betta. þá
er það fyrst og fremst þessi
•sami útvegur sem stendur und-
ir allri utanrík'sverzluninni.
Það er fyrst og síðast afrakst-
ur hans, sem stendur undir
kostnaði hins óhóflopa embætt-
ismannabákns bessarar dverg-
þióðar, sem hverai á hliðstæðu
nema meðal milliónabióða.
Að snfða séT' •cfal'k eftir vovtí.
er aamalt m^hæki pem lifað
hofur á vf-’irn íslenzkrar al-
bv’u um aldir. enda hefur hún
t. ileinkað sér sneki bess o.e lif—
að samkvæmt henni. Svo Jkoma
fulltrúar öhófsevðshmnar í rík-
isbákninu og kall.a sig postula
viðreisnar, og þvkjast ætla að
gera mikið. En þeir bara auka
eyðsluna, stækka hlut arðráns-
tns á vinnandi fólki. minnka á
bví möguleikana að íitgerð físki-
skina frá íslandi skini þann
sess sem vera hor Og nú er
bað kölluð hagfræðilee speki. að
almenningiir á fsJandi hafi á
u. ndanförnum árum Hfað nm
pfni fram. og bað ástand sem
rfkir í bióðarbúskannum í dae
sé afi.eiðing bes-s framferðis.
Áður en hin báskólasamda
banfraeði héJt innre’ð sina f
lendið, og miðaði gerðir sínar '
möreum tilfeUum vlð eeróiíkar
aðstæður meðal milliónabióða.
áttum við fslendingar ýmsa
menn, sem skildu til hlítar,
hvernig bezt væri að búa í þessu
landi, svo gögn þess og gæði
yrðu nýtt sem bezt, verðandi
kynslóð og hinni komandi til
gæfu og gengis. Þetta voru
kallaðir góðir búmenn, því hag-
fræðingaheitið var mönnum þá
ekki orðið tamt á tungunni.
Einn þessara góðu búmann á
íslenzka vfsu, þegar ég var
að alast upp drengur, var Hall-
grímur Níelsson bcndi á
Onmsstöðum. Hann vissi að í
fjárfestingu bóndans, erfiðis-
mannsins á mölinni og sió-
mannsins var engin hætta fal-
i.n fvrir hióðfélaííð. heldui' var
sú fjárfesting á hverjum tfma
pa.iA<5vnlepnr áfangi í sókn al-
bvðunnar til betra og bjai'tara
Hfr T’vi meiri pom He.ssi f.iár-
fo-’ínn nr, bx’í betra fyrir
b’óðarheildina á hverium tíma,
bvf sf.ærri arfur i”n í framtíð-
i.na. Aðei.ns í f.iárfestingu auð-
manna og rfkisvalds gat. legið
hætta. ef májin væru ekki nógu
ígrunduð áður en í framkvæmd-
ir var ráðizt.
Þessi. skilningúr á. búsk.ap
fiafnt -hjá bónda og bióðféílag-
iniO stendur ennbá í fuDu gildi,
brátt fvrlr hraða tímans rás.
Og kað oru oinmUt þPSSÍ mis-
tök f fiárfesti.ngu auðmanna
sem studd hafa veri.ð af ríkis-
valdinu ásamt marevísl.egri ó-
hófsevðslu Hessara beggia að-
ila. sem •ska.nað hafa máske dá-
Dtl.a erfiðlpika um sinn. en sem
eru bó pkkí stærri en bað. að
auðvelt á að vera að ráða fram
’ir e.f manndómur og vilji eru
fVT'i r h en a i
Framhald af 12. síðu.
Að loknum framsöguræðum tók
til máls Gunnar Benediktsson í
Hveragerði. Setti hann Natoung-
mennin góðlátlega á hné sér og
leiðrétti ýmsar fráleitustu stað-
hæfingarnar í málflutningi þeirra.
Að lokinni ræðu Gunnars
höfðu beðið um orðið Jónas
Árnason, Ragnar Arnalds og Gísli
Gimnarsson er staddir voru á
fundinum. Kom þá í ljós að
fundarboðendur voru ekki á því
að levfa liðinu er þeir höfðu
smalað á fundinn að heyra of
sfóran skammt af rökum her-
námsandstæðinga og kröfðust
þecs að nú kæmi fram varaþing-
maður Alþýðuflokksins, hinn al-
kunni Unnar Stefánsson.
Ekki munaði vini vestrænnar
samvinnu um að framkvæmá slík
smá frávik frá lýði'æðislegum
fundarreglum.
Kom Unnar í stólinn og gerði
sitt bezta til að íhaldsliðið á
fundinum gæti í næstu kosning-
um ruglazt á honum og Ingólfi á
Hellu, en ósköp virtist samt fund-
argestum lítið til mannsins koma.
Sáu nú fundarboðendur sér
ekki lengur fært að neita and-
stæðingum sínum um orðið og
gerðu þeir Ragnar, Jónas og Gísli
ljósa grein fyrir öliu eðli þess
hernaðarbandalags er fundarboð-
endur sendi, sýndu fram á hina
óskaplegu misnotkun afturhalds-
manna og nýfasista á orðunum
lýðræði og frelsi, lögðu fram hin
einföldu rök fslendinga fyrir því,
að við eigum ekki heima í stríðs-
bandalagi og afhjúpuðu kenning-
ar Natomanna um varnartilgang
hernámsliðsins.
Er Jónas Árnason hóf mál sitt
hugðist forystulið íhaldsíns á
fundinum, sem var slegið ótta við
að mál Jónasar næði eyrum fund-
armanna, upphefja sýnikennslu í
beim málflutningi sem fory-stulið
Heimdallar lærði af nautpeningi
endur fyrir löngu og síðan hefur
gengið að erfðum í þeim félags-
skap — en þeir komust brátt að
raun um, að þeir voru reyndar
ekki staddir í Sjálfstæðishúsinu í
Reykjavík ög þognuðu því hálf
skömmustulegir er ljóst varð að j
baulið mætti almennri fyrirlitn- j
ingu fundarmanna.
Svo er að sjá á frétt af fund-
inum, er birt var í gær i heild-
salablaðinu Vísi, að Natoliðið ótt-
ist að málflutningur Jónasar hafi I
jafnvel náð eyrum hinna dauf-
ustu í þeirra hópi, bví að þar er
fullyrt að ví-st hafi jú Heim-
dal.Iarlið dugað!
Geta má til marks um sann-:
leiksgildi fréttar Vísis að • Jónas
er har sakaður um persónulegar
svívii'ðingai', en hann vék alls
ekki persónulega að einum né
neinum.
Á fundinum töluðu nokkrir
menn til viðbótar og voru í þeim
hÓDi bæði h.iálnarmenn fundar-
boðenda og andstæðingar. Fóru
umræðui’ kurteislega fram unz í
fundarl/'k, er Gúnnar Re.nedikts-
i son lagði fi'am svchljcðandi til-
j lögu:
„Almennur fundur haldinn á
Selfossi 5. nóv. 1961 skorar á Al-
þingi að lýsa yfir því að aldrei
verði leyfð staðsetning kjarnoi’ku-
! vopna á fslandi, né þeirn beitt
héðan.“
Hér var bað, sem gríman datt.
Fulltrúi Heimdallar í hópi fund-
arboðenda stökk á fætur og lagði
bíátf banp yjð hví að, fundurinn
i geyði nctkkra ályktun (trúr, kenn-
ingu Morffunblaðsins um að á
sb'kum fundum væri „samsafn
fffla einrm“), kvað hann gerð á-
lyktana vera eitt af því, sem
aldrei tíðkað.ist á hi.num lýði’æð-
fsleffu fundum þeirra vinanna
vestrænu.
Þótti. fundarmönnum betta und-
arl.eg •'kvrinff og varð endirinn
sa að HpTmdellingurinn Ieyfði
n'iönrsamipffast að fundurinrx
skæri úr um hvort har skyldi
Framh. á 8. síðu.
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 7. nóvember 1961