Þjóðviljinn - 07.11.1961, Síða 5
107 óra í 1
7 ára
107 ára gömul kona, Lou'sa
Svenson í Transás í Svíþjóð, er
elzta konan í héraðinu. Hún
verður reyndar 108 ára 30. nóv-
ember n.k.
Gamla konan er hin hressa .ta
London — Atómvarnarklefar
eru aðeins tæki til að seinka
dauðanum, segir Bandaríkjamað-
urinn dr. John Wolfe í grcin í
blaðinu Tiines s.l. föstudag. Dr.
Wolfe er cinn í hópi þeirra vís-
indamánna, sem starfa á vegum
bandarísku kjarnorkumálanefnd-
arinnar.
— Kjarnorkusprenging mun
valda því að útiloka verður að
]ifa í stórum svæðum, segir
Wolfe. Atómklefar fyrir fólk eru
aðeins smáatriði í þeim ráðstöf-
unum sem gera verður til þess
að maðurinn geti lifað af kjarn-
orkusprengingu.
Það er stærra vandamál við
að glíma þegar maðurinn kemur
út úr varnarklefanum og á að
laga sál og líkama að nýjum að-
stæðum. Hversu óhuganlegt sem
það er, þá. verðum við að gera
okkur raunhæfa grein fyrir þeim
líffræðilegu breytingum sem
verða við atómsprengingu, segir
Wolfe ennfremur.
Annar " bandarískur vísinda-
maður, dr. Tom Stonier frá
Rockefeller-stofnu.ninni, segir að
þær gastegundir, sem myndast
í eldstormunum eftir atóm-
sprengingu, muni drepa marga
þeirra sem lifa af sjálfa spreng-
inguna, þar á meðal þá sem
hafa verið í atómvarnarbyrgjum.
Dr. Stonier hefur framkvæmt
vísindalegar rannsóknir fyrir
kjarnorkumálanefndina í hálft
annað ár í þeim tilgangi að fá
sem skýrastar upplýsingar um
geislunarhættuna. Hann heldur
því fram, að ef 20 megalesta at-
ómsprengju yrði varpað yfir
Manhattan í New York, myndu
drepast sex milljónir manna af
8 milljónum ibúa New York-
borgar. Einnig m.yndi farast mik-
ill fjöldi fólks í úthverfunum,
einnig fólk í hinum svokölluðu
atómvarnarklefum.
en þó kom það henni töluvert
á óvart þegar hún fékk kvaOn-
ingu um að mæta í bamaskóinn-
um í haust til náms í sjö ára
bekk.
Þjóðskrárritarar, sem gergu
frá skólakvaðningum, hötðu
semsé misreiknað sig um e'na
öld, og héldu að hér væri um
að ræöa 7 ára telpu. Misskiln-
ingurinn upplýstist og Louisa
fékk tilkynningu um að hún
þyrfti ekki að koma í skólann.
cit? raka fyrir
Myndin sýnir Iangferðábíl með brezká ferðámenn á borgarniörkum Austur- og Vestur-Beriínar.
Þeir eru að fara til Áustur-Berlínar og sýna lögregluþjónum vcgabréf sín. Bandaríkjamenn hafa
hinsvegar neitað að sýna skilríki sín á mörkunum og hafa margskonar vandræði hlotizt af þeim
ögrunaraðgerðum.
MONTGOMERY 2 11 — Fylkls-
stjórinn í Alabama í Bandaríkj-
unum heíúr ráðið lögfrseðing og
uppgjafa íélagsíræOing til að
'sýna fram á-að hvítir menn bei'i
aí svertingjum í vitsmunum.
Blaðið Mcntgomery Ádvertiser
skýrir frá því að fulltrúi Johns
Pattersons fylkisstjóra í kyn-
þáttamálum hafi ráðið mennina.
og rökstutt verkefnið með því
að allra ráða verði að leita til
að varðveita aðgreiningu kyn-
þáttanna í Bandaríkjunum.
TomMboyasegirvesturveldunum til syndanna
BONN 6/11 — Vesturþýzka
þingið kemur saman í Bonn á
morgun, þriðjudag, til að stað-
festa myndun samsteypustjórnar
Kristilegra og Frjálslyndra
demókrata undir forsæti Aden-
auers.
Stjórnin á vísan meirihluta á
þingi, enda þótt einstakir þing-
menn stjórnarflokkanna kunni
að skerast úr leik við atkvæða-
greiðsluna.
Hins vegar eru taldar á því
líkur að Adenauer muni reynast
erfitt að koma saman stjórninni.
Fullyrt er í Bonrj að Erhard
efnahagsmálaráðherra hafi hótað
að segja af sér ef alvara verður
gerð úy umsaminni fyrirætlun
stjórnarflokkanna að stofna nýtt
ráðuneyti sem fái í hendur ýmsa
þá málaflokka sem hingað til
hafa heyrt undir ráðuneyti Er-
■hardfe.' Þáð ér einnig umsamið
að ráðherra þessa nýja ráðu-
neytis sem á að fjalla um efna-
hagslega uppbyggingu verði úr
flokki Frjálsra demókrata. Það
kann þó að fara nú sem oft
áður að Erhard brjóti odd af
oflæti sínu.
Það þykir víst að núverandi
innanríkisráðherra Gerhard
Schroeder, einn hinna fyrrver-
andi nazista í vesturþýzku
OSLÖ 3 11 — Þjóðir Afríku Ályktanir og innantóm orð eru
berjast fyrir pólitísku sjálfstæði til lítils í málum eins og kyn-
sínu, fyrir manngildi sínu og fyr- þáttaofsóknunum í Suður-Afríku
ir nýsköpun atvinnulífsins sva eða nýlendustríðunum í Angóla
það þjóni þeirra eigin liagsmun- og Alsír. Það eru athafnir sem
um. Sjálfstæðisforinginn og máli skipta, sagði hann.
verkalýðsleiðtoginn Tom Mboya Mboya hóf mál sitt með því
kcmst þannig að orði í ræðu að lýsa hvernig nýlenduveldin
sem hann flutti á fundi verka- hefðu. skipt Afríku niður í sam-
lýðsfclaga í Osló í gærkvöld. ræmi við sína hagsmuni en ekki
------------------------------”---hagsmuni Afríkumanna. Afleið-
ing þess væri m.a. sú að hin
nýju Afríkuríki væru miklu háð-
ari hinum gömlu nýlenduveldum
heldur en nágrannaríkjunum í
Aíríku. Þessi sundrung g'ræfi
undan sjálfstrausti og sjálfsvirð-
ingu Afríkumanna og sameigin-
legum erfðum þeirra og eigin-
leikum. Sjálfstæðisbarátta okkar
©
stjórninni, muni nú taka
embætti utanríkisráðherra
miðar því að því að endui'-
von Brentano sem sagði ,af sér^gjj^i^ sjálfstraust okkarogvirð-
fyrir helgina.
Bonn sfjérnin
Framhald af 12. síðu.
„Vekur ógn og skelfingu“
Handtaka Vracaric hefur vak-
ið ógn og skelfingu í Noregi,
segir í frétt frá NTB.
Norski þjóðréttarfræðingurinn,
prófessor Frede Castberg, bend-
ir á að í Genfarsamþykktinni frá
1949 sé kveðið svo á að skæru-
liðar skuli njóta sama réttar og
reglulegir hermenn og lætur í
Ijós undrun sína yfir háttalag’
vesturþýzkra stjórnarvalda.
Yfirmaður norska leynihers
ins á stríðsárunum, Jens Christi,
an Hauge, segir í viðtali vií
Verdems Gang að hann vilji ekk:
draga dul á að fréttin um hand-
töku Vracaric hafi vakið skelf-
ingu sína.
Svipuð hafa viðbrögðin verið
um alla Vestur-Evrópu bar sem
menn geyma enn í fersku minni
hryðjuverk Þjóðveria á stríðs-
árunum. Samband danskra and-
spyrnuliða krafðist þess í dag
að Vracaric yrði þegar lótinn
laus.
í sóttmála SÞ. En í Afríku eru
þessi ati'iði virt að vettugi í þágu
annarlegra hagsmuna.
Það á sér stað fjárfesting í
Afríku og framleiðslan vex, en
Afríkumenn fá ekki sinn hluta
af hinni vaxandi auðlegð. Við
viljum byggja upp atvinnulíf
sem sé í oiikar þágu, ekki ný-
lenduveldanna. Það er liðinn sá
tími að við sættum okkur við
að láta allt af hendi. Það vor-
um við sem byggðum slíkar
borgir sem London, París og
Brussel, en enginn virðist gera
sér grein fyrir því.
Listakonur
ingu fyrir sjálfum okkur, svo að
við einir getum ráðið þróun okk-
ar eigin mála.
Þeir eru enn til sem efast
um að Afríkumenn geti stjórnað
sér sjálfir og sem halda því ,
fram að nýlenduveldin ein séu i dóttur’ sem nú er glft og buSett
Framhald a£ 12. síðu..
einleik á hljómleikunum hér auk
þess sem hún annast undirleik
fyrir söngkonuna Maximovu. Hún
kvaðst vera góð vinkona íslenzku
listakonunnar Þórunnar Jóhanns-
fær um að leiða okkur á braut
lýðræðis, sagði Mboya. En við
viljum heldur frelsi í fátækt
en þrældóm í ríkidæmi. Við
viljum vera húsbændur á eigin
heimili, sjálfir ráða okkar eigin
örlögum. Menn þurfa ekki há-
skólamenntun til að kunna að
meta frelsið. Við viljum sjálfir
bera ábyrgðina, við viljum sjá
ávöxt okkar eigin starfs. Versti
galli nýlendukúgunarinnar er sá
að hún drepur niður sjálfstraust-
ið, sköpunarmáttinn og fram-
sýnina.
Það er hart að við skulum
þurfa að tala máli frelsisins í
löndum Evrópu og Bandaríkjun-
um, þess frelsis sem vesturlanda-
menn hafa sjálfir boðað. Ekkert
sýnir mér betur en þetta að ekki
muni al.lt með felldu. Þjóðir vest-
urlanda bcrðust fyrir frelsi í
síðari heimsstyrjöldinni og grund-
vallaratriði þess voru staðfest
i Moskvu sem kunnugt ei' og.
stundar þar framhaldsnám í tón-
listarháskóla.
Listakonurnar sögðust hafa
mikinn hug á að kynnast tón-
listarlífinu hér ó íslandi og ætlar
Podolskaja að skrifa greinar um
það efni fyrir sovézkt tónlistar-
tímarit, er hún kemur heim. Þær
höfðu hlýtt á söng karlakórsins
Fóstbræðra, er hann var á söng-
för um Sovétríkin í sumar og
voru hrifnar af söng han-s. Þær
könrmpðust einníg við íslenzk
Hóðlög sem flutt hafa verið í
útvarpið í Moskvu og ætla báðar
að fara með íslenzk lög á hljóm-
leikunum hér.
Þær listakonurnar munu halda
hljómleika á Akure.yri n. k. föstu-
dag og hér í Reykjavík balda þær
eina hljómleika, auk þess sem
bær koma fram á MÍR-hátíðinni
í kvöld. Verða þeir í Austunbæj-
arbíói n.k. sunnudag kl. 3 e. h.
Tom Mboya
Við öðlumst sjálfstæði þegar
valdastreitan í heiminum stend-
ur sem hæst. En við viljum eng-
an hlut eiga að henni. Við höf-
um við næg önnur vandamál að
stríða. Við höfum ekki ráð á að
láta draga okkur í dilka stór-
veldanna. Við munum þiggja að-
stoð af öðrum, en því aðeins
að hún sé ekki bundin neinum
skilyrðum. Við höíum ekki los-
að okkur við nýlenduokið til að
láta hneppa okkur í nýja ný-
lenduíjötra, hvorki efnahagslega
né pólitíska.
Það er hörmulegt, en engu að
síður satt, að umheimurinn hef-
ur látið sig litlu skipta.^.hvað
gerðist í Afríku, fyrr enAóeirðii’
blossuðu upp. öllum virðist hafa
staðið á sama um þjóð Angóla
þar til u.ppreisnin þar hófst, um
Suður-Afríku fram að Sharpe-
ville, eða Alsír þar til stríðið
þar hófst fyrir sjö árum. Menn
vissu ekki einu sinni hvar Kcn-
ya var, fyrr en mau-mau-hreyf-
ingin hól'st. En það er ekki und-
ir okkur komið hvort valdi ep-
beitt, heldur nýlenduveldunum.
Þriðjudagur 7. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN —