Þjóðviljinn - 19.11.1961, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 19.11.1961, Qupperneq 1
BORN OG TONLIST AÐ MENNTA 600 MILLJÓNIR Sunnudagur 19. nóveniber 1961 — 26. árgangur — 267. tölublað Nazistahershöfðingjar ómissandi Á blaðamannafundinum sagði Strauss að ekki væri hægt að komast hjá því að hafa hershöfð- ingja sem störfuðu í her Hitlers í æðstu stöðum vesturþýzka hers- ins. Hann neitaði að Soldatenzeit- ung væri styrkt af ríkisfé. Strau'ss kvaðst vilja fulivissa framhald á 7. siöu. I Andstæðíngar A-bandalagsins í Noregi mótmæltu komu Strauss til Noregs rækilega. 1 ýmsum fyrirtækjum í Osló voru gerð skyndi- verkföll, menn settust niður á veginn sem ekið var eftir með ráð- berrann og mótmælagöngur voru farnar. Þessii mannsöfnuður í Osló mótmælir hernaðarstefnunni í Vestur-Þýzkkalandi, aðild Norcgs i A-bándalaginu og vesturþýzkum herstöðvum í Noregi. dU UId:gcl ÍOJKIO DUtTU Oft kom þá til handaiögmáia. Voru Aðalfundi. LlV, sem staðið: útreið í ai nokkrir menn handteknir og hefur yfir að undanförnu, var inum. fluttir í varðhald. frestað á fimmtudagskvöld um í Þeir íéli þriggja vikna tíma. Á síðasta áherslu á SvHt v?ð bina föl'nu fundardegi gerðist það m.a. að lögu sem í álvktun mótrnæiafundar.ins j fofysíumenn IandssambandsinS, O'uhaóiiun r"e;r að býzk hervæði.ng -sé svik j þeir sem hingað til hafa stífast unin í su við þá sem fél.Iu í baráttunni ■ gcngið erinda ríkisstjórnarinnar, kvæmileg og gerð til þess að geen þvzkri hérnaðarstefnu í síð- ; þeir Sveinn Benediktsson, Sverr- draga úr örðugleikum útvegsins. ustu styrjöld. Nú sé V-Þýzka-: ir Júlíusson og Jón Árnason frá Margir útgerðarmenn úr öilum land að reyna með öllum ráðum , Akrancsi fengu hina hraklcgustu stjórnmálailokkum höfðu lýst id-! yiír andstöðu sinni Við tillögu. da Jóhaniies Stefánsson frá Nes- ,il- kaupstað flutti því tillögu að ] að fella niður. þann hluta. lögu þeirra Sveins, Svérris Jóns Árnasonar sem átti flytja ríkisstjórninni,. þal Þegar kom til atkvæðagreiðslu um tillögu Jóhannesar krafð- ist Sveinn Benediktsson þess að fram yrði látin fara skrifleg at- kvæðagreiðsla, en slík krafa á fundi LÍÚ þýðir einfaldlega það að þá er heimtað að togara- útgerðarmenn fái að koma að sínu mikla atkvæðamagni, en það er miðað við rúmlestastærð þess fiota og munu togaraút- gerðarmenn hafa í kringum 200 atkvæði áiíundinum. Tiilaga Jó- hannesar var síðan samþykkt á fundinum með 399 atkvæðum á móti 256. Var þá alveg augljóst að næstum allir bátaútvegsnienn höfðu greitt atkvæði á móti þeim rikiEstjórnarmönnuni. Upphaílega tillagan sem felld var með samþykkt tillögu Jó- hannesar var svohljóðandi: „Að- alfundur LÍÚ 1961 telur að með efnahagslögunum frá 20. febrú- ar 1960 hafi sjávarútveginum verið skorinn svo' þröngur stakk- ur, áð .hann hafi ekki verið þ'essa þess umkominn að taka á sig | launahækkanirnar sem ekki eiga í aukinni framleiðsluý um ; svo sem kaupkröfur þær sem uröu á sl. sumri og þessvegna hafi verið óhjákvæmilegt að setja bráðabirgðalög frá 3. á- gúst 1961 tjl þess að draga úl’ versnandi aíkomu útvegsins vegna verðbólgu sem leiddi af þessum knuphækkunum". icicr ao Aðaifundi frestað Þá gerðist það sögulegt á fundinum að samþykkt var gegn harðorðum mótmælum Sverris Júlíussonar að fresta aðalfund- inum í þrjár vikur og fela jafn- framt neínd þingsins að annast samninga við rikisstjórnina um málefni útvegsins, en ekki stjórn samtakanna. Sverrir hafði lýst því yfir að hann teldi samþykkt þ'essárar tillögú hreint hneyksli og móðgun við stjórnina og virt- ist sú yfirlýsing hans hafa þau áhrií að fundarmenn voru á- kveönir að samþykkja tillöguna! Iírafa um greiðslu vátryggingagjalda Fundinum hafði áður veriö frestað og nefnd manna verið send á fund sjávarútvegsmála- Framhald á 4. síðu. ? 1 Síldveiði xsh engin Iiór suðvestanlands I fyrrinótt vegna óhagstæðs veiðivcðurs og ekki var kunnugt um veiði síð- degiis í gær, er blaðið fór í prentun. En þar sem síldveiðar og síldarverltun eru mjög á dagskrá um þéssar iliundir, birtum við í dag þessa myiid, scm tekin var á dögunum i hér í Réykjavík — og be^dum jafnframt á írétt á 12. síðu um síldarvinnslu á Siglufirði. \ /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.