Þjóðviljinn - 19.11.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.11.1961, Blaðsíða 2
í dgj; er sunnudagur 19. nóv- E erabec Elizabeth. Tungl í há- Ísínftt Ijl- ;28.1.15. ArdeKisháílæði ! kl. 'Í2-2.48. ■' SrðdeRisháflæSi ' 1;1. ■ 15.12. ■ Næturvár/Ja vilanui - 19.—25. í nóveniber er f %yfjahú5inni 1C- ; unl, sími 17911. I fluglð í Flu.Rfélag Islands: ; MiIIiIandafluR: Gull’faxi er vœnt- ! ánlegíir til Reykjavíkur kl. 15.40 í f Æag frá I-Iamborg. Kaupmanna- ; höfn og Oslo. Hrímfaxi fer til : 'G asgow og Kaupmannahafnar kl. ■ 8.30 í fyrramálið. : Innanlandsflug: í lag er áætlað : að ■ fljúga, til Akureyrar og Vest-1 : mannaeyja. Á morgun er áætlað : fljúga ti) Akureyrar, Horna- ; fjbrðaf, ísafjarðáf og Vestmanna- • eyja. : Loflleiðir: • T’orfinnur karlsefni er væntan- | legur frá N.Y. kl. 5.30, fcr til ; Huxemborgar kl. 7.00. Er væntan- ; legur a.ftur kl. kl. 23.00 og fer ■ til.. N.Y. kl. 0.30. Leifur Eiríks- : son er væntanlegur kl. 8.00 ffá ; N.Y. Per til Oslóar, Kaupmanna- • hafnar og Helsinki kl. 9.30. skipin : Eimskipafélag tslands h.f. ; Brúarfoss fór frá Dublin i gær : til N.Y. Dettifoss fór frá N.Y. 17. ! þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss I kom 'íil Reykjavikur 15. þ.m. frá ; Lcith. Goðafors kom til Reykja- : A'ikur 13. þ.m. frá N.Y. Gullfoss : fór frá Leith 17. þ.m. til Rvíkuir. í Lagaríoss fór frá Vestmannaeyj- | uni 16. þ.m. til Halden, Finn- ■ lands og Ventspils. Reykjafoss [ fór frá Reykjavik 17. þ.m. til Isa- : fjarðar, Akureyrar, Norðurlands- j hafna og Seyðisfjarðar og þaðan j lil Kaupmannaha.fnar, Lysekil og j .Gautaborgar. Se-lfos3 fór frá Rott- ; erdam 17. þm. iil Hamborgar og ■ Reykjavíkur. Tröllafoss er vænt- ! anlegur til Hafnarfjarðar í dag. ; Tungufoss fór frá Norðfirði 13. j þ.mi til Rotterdam, Hamþorgar, ; Hull Antwerpcn, Rotterdam og ; Reykjavíkur. ■ Skipadeihl S.I.S. j Hvassafell fer í dag frá Hauge- i 'su.nd áleiðis til Faxaflóa. Arnar- ; fell er á Akureyri. Jökulfell er ; í Rendsburg. Dísarfell er væntan- ! legt til Hafnarfjarðar á mánu- I dagsmorgún. Jjitlafe'l fór i ga?r- I kvöld frá Rcykja.vik til Breiða- j fjarðar- og Vestfjarðarhafna. | HelgaXoiI er í Viborg, fer þaðan i áleiðis til Leningrad og Stettin. [ Hdmrafell fer í dag frá Arilb.a ! áléiðis til Reykjavíkur. Ingrid ! Horn er á Hofsósi. messur Hallgrímskirkja Méssa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. : Árnason. Laugarneski rkja MrtSsa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjón- usíá kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Sva.varssön. Háteigsprestakall Méssá í hátiðasjl Sjómannar.kól- ans kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Hómkirkjan MC.-sa kl. 11 f.h. Séra Árelíus Níe’sson. Messp. kl. 5 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Kópavogssókn Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e.h. Barr.iasamkoma í félagsheimilinu kl. 10.30 áredegis. Séra Gunnar Árna son. Kirkia Óháða safnaðarins Me&sa kl. 2 -e.h. Séra Emil ,Bjpm.sson. [ félaqslíf Erá Kvenréttindafélagi Islands: Fundnr verður ha.’dinn í félags- h'éírrtiii"'-þrWita'rá0i HVirH’fegaín 21-, • þ>-iðjiidaginn 21. nóvember kl. 8.30 ■;e h, Fundarefni: Nýung stund- vísíera kl. 8.30. Formaður segii' 'frg a'Sióðafundinum í Dublin og 'Sýnir' kvikmvnd frá Ir!andi!? Unij,, -ræður um frumvarp til erfða- laga. söfn ■’-TSST' Bókasafn HAGSBKÚNAB Freyjugötu 27 er opið föstudaga klukkan 8 til 10 síðdegis og laug- ardaga og sunnudaga klukkan 41 j til 7 síðdegis. w arsson ■r „Allir komu þelr aftur", 25. sýning í kvöld í kvöld verður gamanlcikuriinn „Allir koniu þeir aftur“ sýndur um hefur verið ágæt. Sýningum á leiknum fer senn að fækka því að venjan er að hætta sýningum þar um miðjan desember. inu í lciknum. í 25. sinn. Aðsókn að Ieikn- hjá Þjóðlcikhúsinu fyrir jól, — Myndin er úr flugatrið- Hallbjörg og bróðir Halibjörg Bjarnadóttir og bróðir hennar Kristján Már eru hú komiiti í þjónustu Hótel Borgar og ætla þau að skemmta þar oll kvöld, nema miðvikudagskvöld, í einar fjórar vikur. Eiginmaður Hall- bjargar, sem dveiur á spítala um þessar mundir, ætlar síð- 'ar meir að skemmta gestum með hraðteikningum sínum. Hallbjörgu þarf ekki að kynna fyrir lesendum. Hún er fyrsta flokks skemmtikraftur, yfirleitt orðheppin og örugg og öll skemmtiatriði hennar gru vel unnin, Bróðir Hallbjargar, Kristj- án Már, er ungur maður, sem hefur áður komið fram á skemmtunum hjá systur sinni. Hann hefur mikla rödd og góða, sem hann á eftir að læra að beita í sambandi við hljóðnemann. Hann er músík- alskur og er ekki annað að jsjá én hánn geti átt framtíð "fýrir höndum sem vinsæll dfegurlagasöngvari. Það fer ekki á milli mála að H3tél Borg er með bezta skemmtikraftinn um þessar mundir, þar sem Tlallbjörg er, og hefur það ekki svo lítið að segja í hinni hörðu sam- keppni veitingastaðanna. Áð endingu skal sú skoðun látin í Ijós að sjálfsagt er að vísa gestum-'tafarlaust á 'dyr, sem eru með ósmekkleg frammíköll og söngrokur á meðan Hallbjörg skemmtir, en það kom fyrir er hún kom fram í fyrsta skipti á Hótel Borg sl. fimmtudagskvöld. 3 liíls Jj’öd © Frá norska sendi- ráSinu í frétt frá norska sendiráð- inu segir að ambassador Nör- egs í Reykjavík, Bjarne Börde, hafi farið af landi brptt í. gær, laugarda^,, o.g ipuni .cjyeljast . erlendis nokkr-. ar vikur, Fyrsti. sendi.ráðsrit- ari,. Bjarne> Solheim, mun veita sendiráðinu forstöðu i fjarveru ambassadorsins sem Chargé d’Affaires. Þá segir í fréttinni að Finn Sandberg sendiráðsrilari hafi verið ráðinn til annarra starfa í norsku utanríkisþjónust- unni og muni hverfa héðan £rá Reykjavík 23. þ.m. ® Afuiðasölumál f þriðjudagsblaði birtist grein um afurðasölumái bænda eftir Benedikt Gísla- son frá Hofteigi. Fyrirhugað var að greinin kæmi í dag en hún verður að bíða vegna þrengsla. © Tóulistarkynning í Háskólanum í dag Tónlistarkynning er í há- tíðasal háskólans i dag, sunnudag 19. nóv. kl. 5 e.h. Flutt verður af hljómplötu- tækjum skólans Ein deutsches Requiem eftir Brahms. Guð- mundur Matthíasson tónlist- arkennari flytur inngangsorð. Öllum er heimill ókeypis að- gangúr. ísafirði 17/11 — Taflféiag ísa- fjarðar minnist um þessar mundir 60 ára afmælis >íns, en félagið var stofnáð á árinu 1901 fyrir forgöngu Wiliarcls Fiske. Mcðal stofnenda félags- ins var Þorvaldur Jónsson læknir á ísafirði. 1 tilefni af afmælinu kom Gunnar Gunnarsson skák- meistari úr Reykjavík hingað til Isafjarðar og háði nokk- ur fjöltéfli við heimamenn. Sl. sunnudag tefldi Gunnar við 22 menn frá ísafirði og Bolungarvílj, Vann hann 19 skákir, tapaði einni, _ en tvær skákir urðu jafntefli. Á mánudag og miðvikudag tefldi Gunnar klukkufjöltefli, fyrra kvöldið við tíu 1. flokks menn. Vann hann þá 7 skák- ir, tapaði 1, en jafntefli varð f í tveimur. Síðara kvöldið tefldi hann við 13 menn, vann þá 11 skákir en tapaði 2. Þeir sem unnu Gunnar voru: 1 fjölteflinu Gísli Krist- jánsson, í rr^, klukkufjöl- teflinu Einar S. 'Einarsson, í sfðará lílukkufjölteflinu Hörð- ur Jakobsson og Magnús Alexandersson. Á íimmtudagskvöldið var efnt til hraðskákmóts og vorú þátftakendur 12. Sigur- vegáfi varð Björn Jóhanns- son með 11 vinninga, en Gunnar Gunnarsson annar með 10 vinninga. alþinqi Efri deild mánudaginn 20. nóv. kl. 1.30. Jarðgöng á þjóðvegum, frv. 2. umr. Neðri deild mónudaginn 20. nóv. kl. 1.30 1. Húsnæðismálastolnum frv, í’fiiv 1. urhr. fatícvgr.). 2. Al- mannatryggingar, frv. 1. umr. 3. Lækkun aðflutningsgjalda, frv. 2. umr. Ef leyfð vei'ður. 4. Húsnæðismálastofnun, frv. 1. umr. Gengjsskráning: 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Sterlingspund USA doliar Kana.dadollar Danskar lcr. Norskar kr. Sænskar kr. Finnsk mörk Nýr fr. franki Belgiskir ifr. Sviss'neskir fr. Gyllini Tékkneskar kr. V-þýzk mörk Líra (1000) Austurr. sch. Pesetar ' 121.20 43.06 41.67 625.30 605.14 833.00 13.42 876.76 86.50 997.05 1.196.53 598.00 1.075.60 69.38 166.88 71.80 SJiipY.erjafnir Tjssen og Harry voru á vakt. Þeir létu íara> vel- urn- sig og sátu undir þiljum y'fir tebollum og thBHcngum. Kalai' og Baruz horfðu á þá. „Liklega eru ekki aðrir úm 'borð en þeir tveir og hinir tveir sem við sáum áðan. Við ættum ekki að vera í vandræðum með að fela okkur í skipinu — en mig er farið að langa í mat!“ „Húgsaðu ekki til þess núna, það er of hættulegt. Ég er hræddur um að við verðum að leggjast til svei'ns með tóma maga.“ iiUHmiHimioiMiimiHio 2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 19. nóvember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.